Dagur - 22.05.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 22.05.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 22. maí 1985 Gott herbergi eða lítil ibúð ósk- ast fyrir starfssúlku frá og með 1. júní. Hótel Akureyri, sími 22525. Til leigu 2 góð herbergi. Góð að- keyrsla. Tilboð leggist inn á afgr. Dags merkt „2 góð herbergi". Óska eftir íbúð á leigu nú þegar. Erum 4 í heimili. Uppl. eftir kl. 19.00 í síma 23489. Læknakandídat, kona og barn, óska eftir 4-5 herb. íbúð (rað- hús-) til leigu á Akureyri í eitt ár. Helst frá og með júlímánuði. Uppl. í síma 91-20158. Fullorðin kona óskar eftir íbúð um mánaðamótin sept.-okt. í lengri tíma. Helst á Brekkunni eða í Glerárhverfi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Fullorðin kona“. íbúð óskast. Reglusamt par með eitt ungbarn óskar að taka 2-3ja herb. íbúð á leigu strax. Uppl. í síma 25985. Til leigu tvær 4ra herb. íbúðir. Umsóknum skal skila til Félags- málastofnunar Akureyrar, Strand- götu 19b á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Félagsmálastofnunin. Slippstöðin hf. óskar að taka á leigu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir strax eða sfðar. Uppl. gefur starfsmannastjóri, sími 21300. Lítil frystikista óskast keypt. Uppl. í síma 24047 eða 21275. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Ég er 13 ára og mig langar að passa 1-2ja ára barn í sumar. Er í Lundahverfi. Uppl. í síma25184. Barnapössun. 14 ára stelpa á Brekkunni óskar eftir að passa barn í sumar, hálfan daginn. Uppl. í síma 22835. Óska eftir 12-13 ára stelpu til barnagæslu f sumar. Er í Glerár- hverfi. Uppl. í síma 25186 á kvöldin. 10 ára telpa óskar eftir vist í sumar. Helst á Eyrinni. Er vön að passa. Getur byrjað strax. Uppl. f síma 25899. Laugardagskvöldið 20. maf tap- aðist í Miðbænum Adec Qarts karlmannsúr. Skilvís finnandi hafi samband í síma 96-63132. Fund- arlaun. Tveir 12 ára strákar vilja komast á sveitaheimili. Helst á sama stað. Meðgjöf ef óskað er. Uppl. í síma 25166. Ég er 14 ára og langar að kom- ast f sveit í sumar þó það væri ekki nema í smá tíma. Uppl. í síma 22195. 15 ára strákur óskar eftir að komast í sveit. Er vanur. Uppl. í síma 96-22043. Til sölu áburðardreifari, B-500. Bögballe new idea hjóladreifari. Uppl. í síma 31146. Vel með farið sófasett til sölu. 3-2-1 með Ijósu plusáklæði og renndum örmum & sófaborð. Einnig vel með farinn Simo barna- vagn. Upplýsingar í síma 26486 eftir kl. 20.00. Til sölu 3ja ára, 400 I frystikista. Skipti á minni kistu koma til greina. Einnig til sölu Happy sófi og svefn- bekkur. Uppl. í síma 26620. Skyndileg sala. Super köfunar- græjur til sölu. Hafa verið í eigu at- vinnumanns. Uppl. í síma 25894. Til sölu JVC videó (VHS). Uppl. í síma 23431. Grjótgrindur - Grjótgrindur. Framleiði grjótgrindur á allar teg- undir bifreiða, með stuttum fyrir- vara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Sendi í póstkröfu um land allt. Góð þjónusta - Hagstætt verð. Bjarni Jónsson, Lyngholti 12, Ak- ureyri, sími 96-25550 eftir kl. 18 virka daga, laugardaga 9-19. Lada 1600 árg. ’80 til sölu. Ekin 44 þús. km. Nýtt lakk. Skoðuð ’85. Verð 120.000 eða 90.000 kr. stað- greitt. Uppl. gefur Bílasalan Stór- holt sími 23300. Bronco árg. ’72 til sölu. Rauður og hvítur. Skipti á dýrari fólksbíl. Uppl. i' síma 63148 eftir kl. 20.00. Toyota Celica til sölu, árg. ’74. Þarfnast lagfæringar. Tilboð. Uppl. í síma 26049 milli kl. 6 og 8 öll kvöld. Tveir góðir til sölu. Mazda 323 árg. ’82 1500 sjálfskiptur. Ekin 25 þús. km. Og Mazda 626 árg. ’82 1600. 5 gíra, ekin 30 þús. km Uppl. í síma 26443. Bændur og búalið Tek að mér tætingu jafnt á brotnu sem óbrotnu landi. Vinnslubreidd tætara 240 cm. Vinsamlegast leggið inn pantanir tímanlega. Kári Halldórsson, sími 24484. 5 vikna gamlir hvolpar fást gef- ins í Borgarsíðu 31, sími 22128. Borgarbíó Miðvikudag kl. 9: RAFDRAUMAR. Síðasta sinn. Fimmtudag kl. 9: SPLASH. Fimmtudag kl. 11: SVERÐIÐ OG SEIÐSKRATTINN. Bönnuð innan 16 ára. 3ja tonna trilla til sölu. Tilbúin til veiða, dýptarmælir, talstöð og fleira. Skipti á minni bát eða bíl koma til greina. Uppl. í síma 96-61235. Stangveiði i Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júní nk. Veiðileyfi fást hjá Margréti Þórarinsdóttur í Laufási frá og með 20. apríl, sími 96-41111. Húshjálp óskast í um það bil 4 tíma á viku. Uppl. í síma 25137. Góður smiður óskast í vinnu í sumar. Uppl. í síma 96-81255 eft- ir kl. 20.00. 15 ára strákur óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 22341 á kvöldin. •'.nri ..riinnr........ Vantar: Góða 3ja herb. íbúð 75-85 fm í Viðilundi eða neðar á Brekkunni. Góð fbúð á Eyrinni kemur einnig til greina. Góður kaupandl. ...... .......... ........../ Tjarnaríundur: 3ja herb. íbúð f fjölbýlishúsi ca. 80 fm. Laus strax. Tjarnarlundur: 2ja herb. (búð f fjölbýlishúsl ca. 50 fm. Mjög fallegar innréttlngar. Sklpti á 3ja herb. ibúð koma til greina. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsfbúð á tvelmur hæð- um ca. 140 fm. Laus eftir samkomu- lagi. Hrafnagilsstræti: 5 herb. efri sérhæð í tvfbýlishúsi. Eign f mjög góðu standl. Eikarlundur: 5 herb. einbýlishús á einni hæð ca. 130 fm. Bflskúr. Tll grelna kemur að taka litla fbúð upp í kaupverðið. 1.......... I ..............- Úrbæogbyggd St. ísafold Fjallkonan nr.l. Fundur fimmtudag 23. þ.m. kl. 20.30 í Frið- bjarnarhúsi. Kaffi eftir fund. Æ.t. Fíladelfía Lundargötu 12: Fimmtudagur 23. maí: Bæna- stund kl. 20.30. Allir velkomnir. Sunnudagur 26. maí, hvíta- sunnudagur: Samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Ffladelfía. Mööruvallaklaustursprestakall. Glæsibæjarkirkja. Háiíðarguðs- þjónusta hvítasunnudag kl. 11. Ferming. Möðruvallakirkja. Hátíðarguðs- þjónusta hvítasunnudag kl. 14. Ferming. Sóknarprestur. Akurey rarprestakall: Hvítasunnudagur, 26. maí: Há- tíðarguðsþjónusta verður á Fjórðungssjúkrahúsinu kl. 10 f.h. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju kl. 11 f.h. (At- hugið messutímann). Sérstak- lega eru eldri fermingarbörn boðin velkomin til þessarar guðs- þjónustu. Sálmar: 171-332-334- 252-331. Hátíðarguðsþjónusta verður á Hjúkrunardeild aldraðra, Seli I, kl. 2 e.h. B.S. Hátíðarguðsþjónusta verður á Dvalarheimilinu Hlíð kl. 4 e.h. Þ.H. Glerárprestakall: Hvítasunnudagur: Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 14.00. Flutt verður Missa Brevis í D- moll eftir Mozart. Verkið er fléttað inn í liði messunnar. Ein- söngvarar eru: Helga Alfreðs- dóttir, Þuríður Baldursdóttir, Eiríkur Stefánsson, Michael J. Clarke. Gréta Baldursdóttir og Magna Guðmundsdóttir leika á fiðlur. Organisti Áskell Jónsson og stjórnandi: Jón Hlöðver Áskelsson. Allir velkomnir. Pálmi Matthíasson. Fermingarböm í Glæsibæjar- kirkju á hvítasunnudag kl. 11 f.h.: Arnrún Magnúsdóttir, Syðsta-Samtúni. Jóhanna G. Þorsteinsdóttir, Ytri-Brennihóli. Sigmar Ö. Ingólfsson, Steinkoti. Fermingarböm í Möðruvalla- kirkju Hörgárdal hvítasunnudag kl. 14: Anna Guðrún Jóhannesdóttir, Syðsta-Kambhóli. Anna Margrét Þorláksdóttir, Baldursheimi. • Auðbjörg M. Ólafsdóttir, Leirubakka 8, Reykjavík. Hjörtur Valsson, Fornhaga. Marfa S. Þórðardóttir, Fjólugötu 8, Akureyri. Sigfús V. Helgason, Bragholti. Sigríður Sveinsdóttir, Richardshúsi, Hjalteyri. Sóknarprestur. Hafnarstræti: Verslunarhúsnæöl á 1. hæö samtals ca. 190 fm. Selst í elnu eða tvennu lagi. Elnnig hugsanlegt fyrír félaga- samtök. Hólabraut: 3ja herb. risíbúö ca. 65 fm. Laus 1. júní. Bjarmastígur: 3ja herb. fbúö f þrlbýlishúsi ca. 80 fm. Ástand gott. Móasíða: Fokheld raðhúsíbúð með bflskúr samtals ca. 170 fm. Teikningar á skrifstofunni. Byggðavegur: 4ra herb. neðri sérhæð 109 fm. Ástand gott. Til greina kemur að taka 2ja herb. fbúð f skiptum. FASTOGNA& M skipasalaSSI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka dagakl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. Frá Ferðafélagi Akureyrar: Næsta ferð félagsins er fugla- skoðunarferð í Mývatnssveit laugardaginn 25. maí. Farið kl. 8 að morgni og komið til baka um kvöldið. Fararstjóri verður hinn hressi og fróði náttúruunnandi Stefán Þorláksson menntaskóla- kennari. Væntanlegir þátttak- endur eru vinsamlegast beðnir að tilkynna sig á skrifstofu félagsins að Skipagötu 12, sími 22720, föstudaginn 24. maí kl. 17.30-19.00 og þar verða gefnar upplýsingar um ferðina og einnig getur fólk hringt í Stefán farar- stjóra í síma 24083. Þetta er ferð sem enginn náttúruunnandi má missa af. Fyrirhugað er að fara í dagsferð sunnudaginn 26. maí en ekki er ákveðið hvert farið verður. Sjá nánar um þá ferð í Degi á föstu- dag og upplýsingar á skrifstofu sama dag (24. maí) kl. 17.30-19.00 og hugsanlega verð- ur einnig opið Iaugardaginn 25. maí (nánar í föstudagsblaðinu). Næstu ferðir eru síðan: Sigling til Flateyjar á Skjálfanda laugardaginn 1. júní. Fararstjóri verður Arnþór Guðmundsson. Sfml 24073. BÍiASAUNN VIÐ HVANNAVELLS 5:24119/24170 BMV 316 árg. ’80. Ekinn 51.000. Verð 280.000. Subaru 1983. 3ra dyra. Ekinn 12.000. Verð 385.000. Volvo 244 GL 1983. 5 gíra. Ekinn 33.000. Verð 515.000. Honda Civic 1985. 4ra dyra. Ekinn 7.000. Verð 460.000. Daihatsu Ekinn 36.000. Verð 245.000. Opið frá kl. 9-19 daglega. Laugardaga kl. 10-17. Mazda 929 1983. 2ra dyra. Ekin 40.000. Verð 445.000.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.