Dagur - 22.05.1985, Blaðsíða 11

Dagur - 22.05.1985, Blaðsíða 11
TONUSTARSKOLINN A AKORETRI Skólaslit Tónlistarskólans á Akureyri fara fram í Akureyrarkirkju föstudaginn 24. maí kl. 6 e.h. Nemendur, foreldrar og aðrir áhugamenn eru hvattir til að mæta. Skólastjóri. Viðskiptafræðingur með fjölþætta reynslu af atvinnurekstri ósk- ar nú þegar eftir starfi, gjarnan á Akureyri. Hafþór Helgason. Vinnusími 96-21488, heimasími 96-26454. 1. vélstjóra vantar á 150 tonna togbát frá Hrísey. Upplýsingar gefur Birgir í síma 61712 eða heima í síma 61748. Borg hf. Hrísey. Óska eftir duglegum og ábyggilegum manni til starfa við heykögglaverksmiðju mína. Mikil vinna framundan. Uppl. í síma 96-31126 á kvöldin. Stefán Þórðarson. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða hjúkrunar- framkvæmdastjóra frá 1. september nk. Umsóknarfrestur er til 14. júní 1985. Umsóknir sendist til hjúkrunarforstjóra, sem veitir upplýsingar í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Sumarstörf Bílasala Við leitum að starfsmanni á bílasölu í sumar. Varahlutalager: Einnig að starfsmanni á lager. Umsækjendur þurfa að hafa nokkra þekkingu og áhuga á bifreiðum. Umsóknareyðublöð á skrifstofunni. RÁÐNINGARNÓNUSTA FELLhf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - slmi 25455 22. maí 1985 - DAGUR - 11 PLONTUSALAIVDNT Sumarblóm Stjúpur stórblómstrandi 5 litir, stjúpur blandaðar, morgunfrú 3 litir, ljósmunni, nemesía, hádegisblóm 2 litir, skrautnál 2 litir, brúðarauga 2 litir, ilmskúfur, flauelsblóm, aster, bláhnoða og margt fleira. Fjölær blóm: Lúpínur ★ Riddaraspori ★ Campanula ★ Risavalmúi ★ Og fleira. Allt afgreitt í stykkjatali eða heilum brettum, moldin og brettin fylgja með. Athugið! Engar hækkanir frá í fyrra. Rósir, tré og runnar í miklu úrvali og stærðum. Gott verð. Acryldúkur yfir matjurtir og kartöflur. 4 m breiður kr. 36,- m. Garðy rkjuáhöld: Slöngur, slöngutengi, úðarar og handverkfæri. Allt á einum stað og opið til kl. 23.30 alla daga. Opið á hvítasunnudag til kl. 18.00. Ath. Plöntusalan í Frostagötu 6, Hellusteypunni sf. opnuð föstudaginn 24. maí. Opið frá kl. 13-18 alla daga. Þaðeru veitingarí Vín ogóvíða notalegra. nBBBBMHKS Verið velkomin. Blómaskáli við Hrafnagil. Frá kjörbúð KEA Byggðavegi Til hvítasunnunnar Kryddlegnar lærasneiðar, kótilettur, bógsneiðar, framhryggjasneiðar og kryddlegin rif. Einnig svínagrillsneiðar og grillpylsur. Mikið úrval af kjúklingum. Tilboð á Fransman kartöfíum 20% afsláttur. Kynning fimmtudag 23. maí á Opal sælgæti Kynningarverð. Gerið góð kaup í Byggdavegi Kjörbúð KEA Byggðavegi 1' *. I t V mi4 í »8 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.