Dagur - 10.06.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 10.06.1985, Blaðsíða 10
1Q-DAGUR-10. júní 1985 Til sölu Yamaha SG 600 gítar og Music Man 130w magnari. Vel með farið. Einnig Fiber kajak. Uppl. í síma 25835 milli kl. 19 og 20. Fyrir Sinclair Spectrum 48K, er til sölu forritið Spec Helper, sem býður upp á 20 aukaskipanir og mjög vandaðan editor. Einnig eru mörg önnur forrit til sölu á sama stað og eru þau öll frumsamin vélamálsforrit. Uppl. í síma 96-24605 á kvöldin hjá Þórr Tjörva. Til sölu rúmmetramælar fyrir heitt vatn. Umboðsaðili Davíð Björnsson sími 25792. Til sölu Sharp MZ 731 með innb. segulbandi og prentara, ásamt forritum, m.a. heimilisbókhaldi. Uppl. í síma 96-71872. Fólksbílakerra til sölu. Einnig rafmagnsgítar og magnari. Uppl. í síma 21277. Mosber haglabyssa (pumpa) til sölu. Lítið notuð. Uppl. í sima 96-22840 á daginn. Iðnaðarhúsnæði óskast. Vantar iðnaðarhúsnæði sem fyrst. Góður bílskúr kemur til greina. Bólstrun Björns Sveinssonar, Kaupangsstræti 2, sími 25322. Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 24945. íbúð til sölu. 3ja herb. endaíbúð í blokk við Tjarnarlund til sölu. Uppl. i síma 23525. Fjölskyldu vantar 3ja herb. íbúð strax. Erum á götunni. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Erum á götunni". Óska eftir að kaupa Volvo Penta MD1 1 cyl. í varahluti. Uppl. i síma 96-25074. Óska að kaupa 1-2 notaðar færarúllur (með mótor). Uppl. í síma 21103 eftir kl. 19.00. Til sölu AMC Matador, árg. 75, þarfnast viðgerðar. Skipti mögu- leg. Uppl. í síma 31320 á kvöldin. Til sölu: Volvo árg. 78 DL. Land- Rover diesel árg. 71 með mæli. Peugeot 504 st. árg. 77. Þarfnast viðgerðar. Wartburg pick-up árg. ’84. Peugeot 504 árg. 78, sjálf- skiptur. Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5, sími 22520 og heimasími 21765, Ak- ureyri. Bændur athugið. Framleiðum vökvalyftur fyrir sóp- vindur á heyhleðsluvögnum, einn- ig fyrir múgavélar og fleiri hey- vinnutæki. Vélaverkstæði Jóns Sigurgeirs- sonar, Árteigi sími 96-43538. Grjótgrindur-Grjótgrindur. Framleiði grjótgrindur á allar teg- undir bifreiða, með stuttum fyrir- vara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Sendi í póstkröfu um land allt. Góð þjónusta-Hagstætt verð. At- hugið lokað 2. júlí - 10. ágúst. Vinsamlegast pantið tímanlega. Bjarni Jónsson, Lyngholti 12, Ak- ureyri, sími 96-25550 eftir kl. 18 virka daga, laugardaga 9-19. Borgarbíó Mánudag kl. 9.00: FEdIHÐIN 'TIId IMDIdAMDS Allra síðustu sýningar. Föstudag 14. júní kl. 20.30. Laugardag 15. júni kl. 20.30. Miðasala opin I tumingum við göngugötu alla virka daga kl. 14-18. Þar að auki I leikhúsinu föstudaga og laugardaga frá kl. 18.30 og fram að sýningu. Sími 24073. Þökkum áhorfendum góðar móttökur á leikárinu 1984-1985. Leikféiag Akureyrar. Vantar 12-13 ára barnfóstru. Uppl. í síma 21463. Til sölu andarungar, Peking. Til- valdir til kjöt- og eggjaframleiðslu. Uppl. á kvöldin og um helgar í síma 96-62490. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. v/Tryggvabraut sími 22700. Tökum að okkur réttingar og bílamálun. Vönduð vinna. Góð þjónusta. ■..... ..........- < Óska eftir að komast í samband við barngóða stúlku eða konu, sem gæti hugsað sér að gista nokkrar nætur af og til á heimili ungra hjóna, gegn greiðslu. Uppl. í sima 25833 á kvöldin. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Bjórgerðarefni, víngerðarefni, viðarkolsíur, kol 1 kg pokar, ger- næring, sykurmælar, vínmælar, öltappar, hevertsett, bjórkönnur, líkjör 12 teg., maltkorn, felliefni, gerstopp, grenadine, þrýstikútar. Sendum i póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4. Sími 21889. S:24119/24170 Citroén GSA Pallas 1980. Ekinn 123.000. Verð 160-180.000. Kvenfélagið Baldursbrá heldur blóma- og kökumarkað f göngu- götunni föstudaginn 14. júní kl. 13.00. Allur ágóði rennur til líknarmála. Nefndin. Kaþólska kirkjan: Fimmtudagur 13. júní: Fundur að Eyrarlandsvegi 26 kl. 20.00. Efni fundarins er: Skriftarsakra- mentið. Allir hjartanlega vel- komnir. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun verða opinn frá kl. 14-18 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögreglunnar á Akur- eyri og fengið upplýsingar. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Gíróreikningur byggingasjóðs sundlaugar fyrir Sólborg er: 64 700-4 Minningarkort Slysavarnafélags íslands fást í Bókabúð Jónasar, Bókvali og Blómabúðinni Akri Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnafélagsins. Kvennadeild S.V.F.Í. Akureyri. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bók- vali. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld Hafnarstræti. Sunnuhlíð og Kaupangi, Bókvali, Bókabúð Jónasar, hjá Júditi í Oddeyrar- götu lOog Judithi í Langholti 14. fOffÐDjfóSÍNS1 'SÍMI Mjög góð kjör. Lada 1300 1982. Ekin 45.000. Verð 150.000. Peugeot 504 st. 7 manna Ekinn 90.000. Verð kr. 180.000. Volvo Lapplander 1981. Ekinn 20.000. Verð 550.000. Skipti á ódýrari, fullklæddur. Ath. Höfum kaupanda að L300 1981 sendli. Opið frá kl. 9-19 daglega. Laugardaga kl. 10-17. J Utfararskreyiingar Kransar ★ Krossar ★ Kistuskreytingar. 'Slómalmöin AKUR Kaupangi. Sími 96-24800 og 96-24830. Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld ^S^Sianit ó.f Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 91-620809 og 91-72818. FERÐAÁÆTLUN FERÐAFELAGS AKUREYRAR Að vanda býður Ferðafélag Akureyrar upp á margar ferðir á þessu ári og eru þær fyrstu búnar en þær sem eftir er að fara eru þessar: 9. ferð: 20. júní. Hraunsvatn. (Kvöldferð, breyting frá fyrri áætlun). 10. ferð: 15.-17. júní. Herðubreiðarlindir og Bræðrafell. 11. ferð: 22. júní. Jónsmessuferð (kvöldferð, grill). 12. ferð: 29. júní. Þorvaldsdalur. 13. ferð: 29.-30. júní. Fyrir Skaga, Vatnsnes og í Vatnsdal. 14. ferð: 6.-7. júlí. Heilagsdalur, Mývatnssveit. 15. ferð: 13.-14. júlí. Glerárdalur, Lambi og Kerling. 16. ferð: 13.-20. júlí. Vestfirðir (sumarleyfisferð). Hringferð um Vest- firði. 17. ferð: 20. júlí. Bleiksmýrardalur, Gönguskarð og Garðsárdalur. 18. ferð: 25. júlí. Kötlufjall. 19. ferð: 25.-28. júlí. Fljótsdalshérað, Mjóifjörður og Borgarfjörður eystri. 20. ferð: 3.-5. ágúst. Herðubreiðarlindir og Askja. 21. ferð: 3.-5. ágúst. Náttfaravíkur, Flateyjardalur. 22. ferð: 10.-17. ágúst. Landmannalaugar, Fjallabaksleið syðri og Þórs- mörk (öku- og gönguferð). 23. ferð: 17. ágúst. Barkárdalur, Héðinsskarð og Hjaltadalur. 24. ferð: 17.-18. ágúst. Skagafjörður, Ingólfsskáli og Laugafell. 25. ferð: 22.-25. ágúst. Kverkfjöll. 26. ferð: 29. ágúst - 1. sept. Hálendisferð umhverfis Hofsjökul. 27. ferð: 7. september. Berjaferð. 28. ferð: í september. Haustferð í Herðubreiðarlindar. Skrifstofa félagsins er í Skipagötu 12, á 3. hæð. Síminn er 22720. Mán- uðina júní, júlí og ágúst er hún opin kl. 17.30-19.00 alla virka daga nema laugardaga. Auuk þeesss mmun símsvari gefa upplýsingar um næstu ferðir sem eru á áætlun. Utan þess tíma verður skrifstofan opin kl. 18-19 kvöldið fyrir hverja auglýsta ferð. Allar ferðir félagsins verða auglýstar í auglýsingakössum FFA og í dagbókum Akureyrarblaðanna. Nauðsynlegt er að panta í ferðir með góðum fyrirvara, þar sem stundum getur þurft að takmarka þátttöku. í lengri ferðum á vegum FFA er heitur matur, mjólk, kaffi og te (ekki brauð) venjulega innifalið í fargjaldi. í þær ferðir þarf að taka farmiða með góðum fyrirvara. Nánari upplýsingar um hverja ferð eru gefnar á skrifstofu FFA og er fólk hvatt sérstaklega til að athuga vel, hvaða búnaður hentar fyrir hverja ferð.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.