Dagur - 10.06.1985, Side 11

Dagur - 10.06.1985, Side 11
■m 10. júní 1985 - DAGUR - 11 Fræðslufundur Kaupþings um fjárfestingamál Kaupþing hf. mun halda fræðslu- fund um verðbréf, fjármál og fjárfestingar einstaklinga mið- vikudaginn 12. júní í Sjallanum kl. 20.30. Dr. Pétur H. Blöndal, framkvæmdastjóri Kaupþings hf. mun halda erindi um ávöxtun sparifjár í verðbréfum, banka- innistæðum, fasteignum, gulli og fleiru. Hingað til hefur skort mik- ið á að almenningur hefði ailar nauðsynlegar upplýsingar um fj árfestingavalkosti. Fundur þessi er almennur fræðslufundur um fjárfestinga- kosti og sparnað og ætti að höfða til allra, þar sem allir spara ein- hvern tíma á ævinni. Fyrirspurn- um verður svarað og vonast er til að umræður geti orðið fjörugar og skemmtilegar og Akureyring- ar verði jafnframt fróðari um þá kosti sem þeir eiga til fjárfest- inga. Ásamt Pétri verða á staðnum sérfræðingar Kaupþings hf., sem munu veita persónulega ráðgjöf eftir fundinn og einnig munu þeir annast kynningu og sölu á veð- skuldabréfum. Sportvörurnar eni ennþá að streyma inn Spúnar, nýjar gerðir, ásamt öllu öðru er þarf til sportveiðinnar. Utvegum ánamaðka. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. Póstsendum. am mmm fli 1H i |6f. Eyfjörð Hjalteyrargötu 4 • sími 22275 ■■■■ mmaor Iðjufélagar Orlofsferð Hin árlega orlofsferð Iðju verður farin um Suður- og Suðausturland dagana 16.-24. júlí nk. Þátttaka tilkynnist fyrir 20. júní nk. á skrifstofu Iðju, Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, símar 23621 oq 26621. Ferðanefnd. „Hraungróður“ - Ljóðabók eftir Biynhildi Bjarnadóttur Ijósmóður á Húsavík Fyrir skömmu kom út ljóðabókin Hraungróður eftir Brynhildi L. Bjarnadóttur, ljósmóður á Húsa- vík. Víkurblaðið gefur bókina út, en Brynhildur hefur um árabil séð um vísnaþátt fyrir það blað. Um bókina segir höfundur í formála: „Bókin er ekki skáldverk. Hún geymir stemmn- ingar, tækifærisljóð og stökur, sem hafa orðið til á ýmsum stundum á u.þ.b. 35 ára tímabili, svo hér hlýtur að skorta heildar- svip. En það geta ekki, og þurfa ekki allir að vera stórir. Og ef einhver, sem þykir jafn vænt um lágvaxna gróðurinn eins og há- vöxnu trén, finnur í þessari bók eitthvað, sem höfðar til hans þá er vel.“ Hraungróður hefur fram til þessa ekki verið á boðstólum í bókaverslunum á Akureyri, en fæst nú í Bókaversluninni Eddu. Breytt símanúmer Farpantanir 22000. Upplýsingar um komu og brottfarartíma flugvéla 22002. FLUGLEIDIR Akureyri. A fluqfélaq noróurlands hf. Akureyri. NiÖur með hita- kostnaðinn OFNHITASTILLAR = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-ÞJÓNUSTA Skútustaðahreppur auglýsir starf umsjónarmanns vatns- og heitaveitu, áhaldahúss og véladeild- ar. Reynsla á sviöi málmiðnaðar æskileg. Umsóknir er greina fyrri störf og menntun, berist fyrir 15. júlí nk., starfið veitist frá 6. ágúst. Nánari uppl. gefur sveitarstjóri Múlavegi 2, Reykjahlíð, símar 44163 og 44263. Sveitarstjóri Skútustaðahrepps. Óskum eftir að ráða starfsmann við smámatvælaiðnað. Um er að ræða hálfs dags vinnu eða eftir nánara samkomulagi. Uppl. í síma 24527 frá kl. 19-21. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 6., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Grænumýri 20, Akureyri, þingl. eign Yngva R. Loftssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs, Gunnars Sólnes hrl., Hreins Pálssonar hdl., Hákonar Árna- sonar hdl., Ólafs Gústafssonar hdl., Guðmundar Óla Guð- mundssonar hdl., bæjarsjóðs Akureyrar, Helga V. Jónssonar hrl., Benedikts Óiafssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Steingríms Þormóðssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 14. júní 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 og 11. og 15. tbl. 1985 á fasteigninni Norðurgötu 6b, Akureyri, þingl. eign Jóhanns Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Trygginga- stofnunar rikisins, Sigriðar Thorlacius hdl., Ólafs B. Árnason- ar hdl. og veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 14. júní 1985 kl. 14.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 og 11. og 15. tbl. 1985 á fasteigninni Höfðahlið 9, miðhæð, Akureyri, tal- inni eign Sigurðar Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Búnaðar- banka Islands, Reykjavík, á eigninni sjálfri föstudaginn 14. júní 1985 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 40. og 45. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Furulundi 9b, Akureyri, þingl. eign Jóhanns S. Jónssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akur- eyri á eigninni sjálfri föstudaginn 14. júní 1985 kl. 14.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 27. og 33. tbi. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Frostagötu 3c, A-hluta, Akureyri, þing. eign Eik- arinnar hf., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, bæjargjaldkerans á Akureyri og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 14. júní 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 40. og 45. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Borgarsíðu 21, Akureyri, talinni eign Sigmundar H. Jakobssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akur- eyri á eigninni sjálfri föstudaginn 14. júní 1985 kl. 13.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Ritstjórn Auglýsingar Afgreiösla Sími (96) 24222 Aðalfiindur Dagsprents hf. verður haldinn þriðiudaginn 18. júní kl. 20.30 á Hótel KEA. Fundarefni: Yenjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.