Dagur - 06.09.1985, Side 2

Dagur - 06.09.1985, Side 2
2 - DAGUR - 6. september 1985 EIGNAMIÐSTOfllN SÍMI24606 Skipagötu 14 3. hæð (Alþýðuhúsinu) Opið allan daginn. Síminn er 24606. 2ja herbergja: Hrisalundur 2ja herb. ibuo á 2. hæð ca. 54 fm. Laus eftir sam- komulagi. V. 1.000.000. ( Byggðavegur 75 fm. V. 1.150.000 Tjarnarlundur 48 fm. V. 900.000 Granufelagsgata 48 fm. V. 600.000 3ja herbergja: Skarðshlið 85 fm. V. 1.350.000 Hrisalundur 85 fm. V. 1.400.000 Melasiða 85 fm. V. 1.320.000 Hafnarstr. 70 fm. V. 840.000 Tjarnarlundur 3ja herb. íbuð á 2. hæð ca. 84 fm. Laus 1. febrúar. V. 1.400.000 4ra herbergja: Kjaiarsíða 107 fm. V. 1.600.000. Skarðshlið 109 fm. V. 1.500.000 Tjarnarlundur 101 fm. V. 1.550.000 Melasiða 104 fm. V. 1.500.000 Tjarnarlundur 107 fm. V. 1.600.000 Sérhæðir: Glerárgata 130 fm Ashlið m/bílsk. V. 3.100.000 Þórunnarstr. m/bílsk. V. 2.400.000 Hrafnagilsstr. V. 2.400.000 I Ránargata 7 herb. íbúð, hæð ogl í ris. V. 2.400.000 Ránargata 136 fm. V. 1.900.000. Eyrarlandsv. 125 fm. V. 1.800.000 Ránargata 105 fm. V. 2.000.000 Byggðavegur 140 fm n.h. í þri- býlishúsi, 5 herb. rúmgóð íbúð. Allt sér. V. 1.900.000-2.000.000 Einbýlishús: Hvammshlið 210 fm. V. 2.900.000 Jörvabyggð 194 fm. V. 4.000.000 Brekkusíða 170 fm einbýlishús, hæð og ris. Vönduð eign. V. 4.200.000 _________ Mánahlíð 180 fm. V. 3.200.000 Tungusíða 232 fm. V. 4.300.000 ! Byggðavegur: Einbýlishús a tveim hæðum. E.h. 109 fm, 4ra herb. séríbúð á n.h. 84,2 fm asamt geymslu og þvottahusi. Fallegur garður. Helgam.str. 170 fm. V. 3.900.000 Kotargerði 150 fm. V. 3.900.000 Lerkilundur 147 fm. V. 3.500.000 Raðhús & parhus: Furulundur m/bilsk. V. 2.100.000 Dalsgerði 120 fm. V. 2.000.000 Vestursiða 160 fm raðhusibuð: a tveim hæðum með innbyggð- um bilskur. Buið að einangra.1 Miðsföð komin. Langahlið 143 fm. V. 2.500.000 Laxagata. V. 1.450.000 Vallargerði 106,2 fm raðhusíbuð j 4ra herb. á einni hæð. Skipti a minni eign i Viðilundi. Seljahlið 73 fm. V. 1.700.000 mmammm Raðhusibuð 101 fm. V. 1 900.000 Einbylisbússgrunnur. Tilboð. Asv 150 fm einb.hus V. 2.700 000 ’antar: 'antar á skrá eignir af öllum tærðum og gerðum Sölustjori: Björn Kristjanssop. Heimasimi: 21776. Lögmaðui: Olafur Bírgir Arnason. Það er sérstakt til- hlökkunarefni þeirra sem gaman hafa af að smakka eitthvað nýtt, að vera boðnir til Guðrúnar Júlíusdóttur á Húsavík. Guðrún tók því vel að lána Matarkróknum sýnis- horn af uppskriftum sínum, sagði þó að erf- itt vœri að koma þeim á blað. Hún geymdi þœr í kollinum og mœldi ekki alltaf hlut- föllin af hráefnunum vandlega. Guðrún hef- ur gaman af að elda mat og setja saman eitt- hvað nýtt. Hádegisverðarsalat 300 g íslenskt hvítkál eða Kínakál 2 tómatar ’A agúrka '/2 rauð paprika 100 g rœkjur 100 g magur ostur 1 lítil dós þorskhrogn 200 g l/2 sítróna. _ lillf1 I Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri Gengið inn að austan Opið frá kl. 13-18 • Sími 21744 2ja og 3ja herb. íbúðir: Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð á 1. hæð um 40 fm. Hafnarstræti: 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Góð kjör. Núpasíða: Raðhúsíbúð á einni hæð um 90 fm. Rimasfða: Raöhúsíbúð á einni hæð um 93 fm. Hamarstfgur: Neðri hæð í tvíbýlishúsi um 83 fm. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 1. hæð um 44 fm. 4ra herb. íbúðir: Kjalarsfða: 4ra herb. íbúð á 1. hæð í svalablokk, um 92 fm. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð á 3. hæð i svalablokk, um 92 fm. Kjalarsíða: 4ra herb. íbúð á 2. hæð í svalablokk um 92 fm. Brekkugata: 4ra herb. ibúð á 3. hæð um 118 fm. Mjög góðkjör. Vestursiða: Fokheld raðhúsíbúð á tveimur hæðum m. bilskúr. Norðurgata: Parhúsíbúð á einni hæð um 100 fm. 5 herb. íbúðir: Þórunnarstrætl: Neðri hæð í tvibýlishúsi ásamt bilskúr. Þingvallastræti: Neðri hæð i tvíbýlishúsi. Rúmgóð íbúð. Grundargerði: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum um 127 fm. Hafnarstræti: Efri hæð í tvibýlishúsi ásamt bflskúr. Einbýlishús: Bakkahlfð:Hús á einni hæð um 141 fm. Bflskúr um 34 fm. Hafnarstræti: Hús á tveimur hæðum um 202 fm. Bílskúr um 43 fm. Mjög stór og góð eignarlóð. Bakkasíða: Fokhelt hús á einni hæð m. bílskúr. Brekkusfða: Hús, hæð og ris, sökkull að bílskúr. Bakkahlfð: Hús á einni hæð um 129 fm. Hamarstígur: Hús á tveimur hæðum. 70 fm ibúð á neðri hæð. Búðasfða: Grunnur að einbýlishúsi. Góð kjör. Birkilundur: Hús á einni hæð um 155 fm. Tvöfaldur bílskúr. Espilundur: Hús á einni hæð samt. með bilskúr um 174 fm. Goðabyggð: Hús á tveimur hæðum um 129 fm. Austursfða: Húseign á tveimur hæðum, bílskúrsréttur. Góð greiðslukjör. Þingvallastræti: Hús á einni hæð, um 150 fm. Selst ódýrt. Eyrarlandsvegur: Hús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Bílskúr. Lyngholt: Hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Ekki full- búið. Bakkahlíð: Hús á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Ekki full- búið. Iðnaðarhúsnæði: Húannði vlð Frostagötu, Draupnisgötu, Fjölnisgötu og , Óseyri. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson hdl. Brytjið kálið smátt, skerið tóm- ata í bita og gúrkur í sneiðar, papriku í strimla, ostinn í teninga og hrognin í litla teninga, sítrón- una í sneiðar og hverja sneið í fernt og blandið öllu saman. Bor- ið fram með salatsósu og grófu eða ristuðu brauði. Drekkið ávaxtasafa með. Salatsósa 4 msk. majónsósa Spar 1 tsk. edik 1 tsk. sœtt sinnep. Hrært saman og borið fram með salati. Bóndabuff 500 g nautahakk 100 g bacon 8 brauðsneiðar, heilhveiti Guðrún Júlíusdóttir. 1 bolli mjólk 1 msk. Herbamare krydd 1 tsk. paprika l/2 l soð eða vatn og 2 tsk. kjöt- kraftur 2 msk. hveiti 1 bolli vatn '/2 ds. sýrður rjómi 100 g rifinn ostur olía eða smjör til að steikja í. Leggið brauðið í bleyti í mjólk- ina í1h klst. Skerið baeonið smátt og brúnið á pönnu og skiptið í tvennt. Blandið saman helmingi af baconinu, hakkinu, kryddi og bleyttu brauðinu. Mótið litlar bollur og brúnið á pönnu og rað- ið í smurt eldfast mót. Látið suðu koma upp á soðinu eða sjóðið vatn og kraft í 10 mín. Bætið af- ganginum af baconinu í og hristið saman hveiti og vatn og jafnið. Tekið af hitanum og sýrða rjóm- anum bætt í. Hellt yfir bollurnar. Rifnum osti stráð yfir og bakað í 175° heitum ofni í ca. 20 mín. Borið fram með rabarbarasultu, soðnum kartöflum og grænmeti. Ávaxtasalat 1 lítil hunangsmelóna 1 pera 1 banani 2 mandarínur 2 kiwi ca. 20 blá vínber ca. 10 rauð kokteilber l/2 dl apríkósulíkjör. Skerið melónu og peru í tvennt, takið fræin úr, afhýðið og skerið í teninga. Afhýðið mandarínur, banana og kiwi. Takið mandarín- ur í lauf og skerið banana og kiwi í sneiðar. Skerið kokteilber og vínber í tvennt og takið steinana úr vínberjunum. Blandið öllu saman og hellið líkjör yfir. Borið fram með rjómakremi. Rjómakrem 2 eggjarauður 3 msk. flórsykur V2 tsk. vanilla 'A I rjómi. Eggjarauður, flórsykur og vanilla þeytt vel saman og blandað var- lega með sleikju saman við stíf- þeyttan rjóma. Borið fram vel kalt.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.