Dagur


Dagur - 11.10.1985, Qupperneq 14

Dagur - 11.10.1985, Qupperneq 14
14 - DAGUR -11. október 1985 Óska eftir 13-14 ára stúlku til að gæta 5 ára drengs frá kl. 17-22. Er í Brekkugötu. Uppl. í síma 26410. Konar óskast til að gæta 1Vfe árs drengs í Innbænum, 5 tíma á dag. Uppl. í síma 26560 á kvöldin. 23ja ára stúlka óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 22267 eftir hádegi alla daga. Rjúpnaveiði bönnuð. Haustið 1985 er öll rjúpnaveiði stranglega bönnuð án leyfis í heimalandi Öxarár í Ljósavatns- hreppi. Landeigendur. Söngvari og trommuleikari ósk- ar eftir að komast í hljómsveit. (Hef mikla reynslu). Uppl. í síma 24535 á daginn og 23264 á kvöldin. Frystikista ■ Frystikista. 415 I frystikista til sölu. Skipti á minni kistu koma til greina. Uppl. í smia 22341 eftir kl. 17.00. Barnabílstóll og regnhlífakerra til sölu. Einnig varahlutir í Mazda 616 vél, gírkassi og fleira. Uppl. í síma 24354. Rafstöð ■ Rafstöð. Rafstöð 7 kW til sölu. Uppl. í síma 23259. Til sölu í barnaherbergið: Fataskápur, kommóða með fjór- um skúffum, skrifborð með rúmi yfir. Allt sambyggt. Uppl. í síma 22465. Til sölu einstaklingsrúm 200x90 cm barnarúm, baðborð, sófaborð 66x66 cm með glerplötu, fimm rása stereo mixer og Philips N2408 segulband með innbyggð- um 2x20w magnara. Uppl. I síma 26610 eftir kl. 18.00. Ritsöfn til sölu eftir: Ásmund Eiríksson, Elínborgu Lárusdóttur, Einar H. Kvaran, Gest Pálsson, Guðmund G. Hagalín, Guðmund Daníelsson, Guðmund Friðjónsson, Halldór Kiljan Laxness, Ólaf Tryggvason, Hannes J. Magnússon, Kristínu Sigfúsdóttur, Tryggva Emilsson, Kristmann Guðmundsson, Jón Trausta, Vilhjálm S. Vilhjálmsson. Fornaldarsögur Norðurlands eftir Valdimar Ásmundsson, Ódáðahraun eftir Ólaf Jónsson. Göngur og réttir eftir Braga Sigurjónsson. Heimskringla eftir Snorra Sturluson. íslenskir sagnaþættir og þjóðsögur eftir Guðna Jónsson. Þjóðsögur og ævintýri eftir Jón Árnason. Horfnir góðhestar eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp. Afburðamenn og örlagavaldar, 5. bindi eftir erlenda höfunda. Enskt alfræðiorðasafn, 23 bækur og 3 fylgibækur, Encydopedia Britannica. Fróði Antikvariat-Gallery, Gránufélagsgötu 4, Akureyri, sími 96-26345. Opið frá kl. 2-6. Til sölu dökkbrúnt plusklætt rúm, með útvarpi, segulbandi og klukku. Dýnustærð 1,20x2,00 cm. Uppl. í síma 23403 á kvöldin. 4 negld snjódekk á felgum, und- an Ford Cortinu. Lítið notuð. Uppl. I síma 23295 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvíburakerra. Hef til sölu Emmaljunga tvíbura- kerru úr vínrauðu riffluðu flaueli. Lítið notuð. Verð kr. 8.000 sem má greiða í tvennu lagi. Upplýsingar í síma 21417. Til sölu mjög vel með farin Honda MT árg. 1981. Upplýsingar í síma 96-31157. Til sölu er vélsleði af gerðinni Yamaha V-Max, árg. '84. Góð kjör. Skipti möguleg. Uppl. í síma 24913. ASEA rafmótorar 1 fasa og 3ja fasa fyrirliggjandi. Heildsala-smá- sala. Raftækni Óseyri 6 sími 24223. Felgur til sölu. Fjórar nýlegar 13” felgur til sölu. Passa undir Galant. Uppl. í síma 21830. Barnabílstól og regnhlífakerra til sölu. Einnig varahlutir í Mazda 616 vél. gírkassi og fleira. Uppl. í síma 24354. Gericomplex. Bjóðum Gericomplex á glæsilegu tilboðsverði. Kauptu stórt glas með 100 belgjum á kr. 965.00, þá fylgir með i einu glasi 30 belgir ókeypis. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 21889. Honda Quintet til sölu. 5 dyra, 5 gíra. Ekin aðeins 37 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma 23788 eftir kl. 17. Lada 1200 árg. ’74 til sölu. Mikið endurnýuð. Einnig Fíat 127 árg. ’74. Nýyfirfarinn. Uppl. í síma 25645. Ford Escord árg. ’76 til sölu. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 22328. Barracuda árg. ’73 til sölu. Litur: Svartur. Nýupptekin sjálfskipting. Góð vél, öll skipti athugandi. Góð kjör. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Ós sími 21430. Til sölu Subaru 1800 4x4, árg. '84, ek. 20 þús. km. Bílasalan Bílakjör Frostagötu 3 sfmi 25356. Citroen GSA Pallas árg. '84 til sölu ek. 24 þús. km. Fallegur bíll, skipti á ódýrari. Bílasalan Bílakjör Frostagötu 3 sími 25356. Toyota Hi-Lux til sölu. Árg. '81. Ný breið dekk. Fallegur bíll. Bílasalan Bílakjör Frostagötu 3 sími 25356. Mazda 626 árg. ’80 til sölu. Sjálf- skiptur, ek. 92 þús. km. Selst á skuldabréfi. Bílasalan Bílakjör Frostagötu 3 sími 25356. Colt árg. ’81. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Bílasalan Bílakjör Frostagötu 3 sími 25356. Lífgeislar. Tímarit um dulræn mál: Fyrirbæri ýmiss konar, drauma, huldufólk, fjarskynjanir, miðilsfyrirbæri og fleira. - Gerist áskrifendur. Lífgeislar, pósthólf 1159, 121 Reykjavík. (Áskriftarnúmer 91- 40765 og 91-35683 á kvöldin). Byssumenn ■ Byssumenn. Er til í að kaupa notaða hagla- byssu sem ég ætla að nota við rjúpnaveiðar fljótlega. Aðeins góð- ar byssur koma til greina. Hafið samband við Gest í síma 24222 eða 22324 eftir vinnu. Óska eftir að kaupa notað píanó, má ekki vera mjög dýrt. Vinsamlegast hringið í síma 23518 á kvöldin. Ökukennsla Vilt þú læra á bll eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Sól - Sauna - Nudd Kwik Slim, fljótleg megrun. Slendertone nudd. 2 sólbekkir, nýjar perur. Sólbaðsstofan Sólbrekku 7. Sími 41428. Húsavík. Viljum taka á leigu 4-5 herb. íbúð eða einbýlishús á Brekk- unni. Fyrirframgreiðsla í boði. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og heimilisfang inn á afgr. Dags merkt: „Húsnæði”. Tvær fyrstakálfskvigur til sölu. Uppl. í síma 31266. Depill er týndur. Svartur og hvítur högni tapaðist frá heimili sínu. Vinsamlegast hringið í síma 21040. Kaþólska kirkjan. Sunnudagur 13. október: Messa kl. 11 árdegis. Glerárprcstakall: Barnasamkoma í Glerárskóla sunnudaginn 13. okt. kl. 11.00. Guðsþjónusta eftir hádegi fellur niður vegna heimsóknar kirkju- kórs og sóknarprests til Siglu- fjarðar þar sem messað verður klukkan 14.00. Pálmi Matthíasson. Brúðhjón: Hinn 9. október voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Anna Steinunn Þengilsdóttir verkakona og Arngeir Hjörtur Guðmundsson rafsuðumaður. Heimili þeirra verður að Skarðshlíð lOd, Akureyri. Umbreytir sannleikurinn lífi þínu? Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 13. október kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva. Gránufé- lagsgötu 48, Akureyri. Ræðu- maður Árni Steinsson. Vottar Jehóva. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnudagaskóli sunnu- daginn 13. október kl. 13.30. Almenn samkoma kl. 20.00. Sjálfsafneitunarfórn verður tekin. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Kristniboðshúsið Zíon. Kristniboðssamkomur verða nk. laugardags- og sunnudagskvöld kl. 20.30 bæði kvöldin. Ræðu- menn Skúli Svavarsson og Bene- dikt Arnkelsson. Allir hjartan- lega velkomnir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, RÓSU JÓNASDÓTTUR frá Grýtu. Börn, tengdabörn og barnabörn. Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Álfheiðar Vigfúsdóttur frá Þórshöfn, verður gerð frá Sauðaneskirkju kl. 2 e.h. þriðjudaginn 15. októ- ber. Blóm afþökkuð en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Haraldur Sigfússon, Ann Sigfússon, . Dísa Sigfúsdóttir, Grétar Rósantsson og barnabörn. Föstudagur: ^ Pönnusteikt smálúða Espagnole kr. 240,- Hakkað buff með steiktu eggi kr. 280,- * Lambalundir með rjómasósu kr. 360,- yerit)á,M ... .)>„„„■„ ,klaihríl„n ~ r-Borgarbíó—| föstud., laugard. kl. 9.00. Sunnud. kl. 5.00. MICKI & MAUDE föstud. kl. 11.00. NÆTUR- KLÚBBURINN (The Cotton Club) Nýjasta mynd Francis Ford Coppola. Bönnuð innan 16 ára. Sunnud. kl. 3.00. STJÖRNU- GLÓPAR 5:24119/24170 Subaru 1800 4x4 station árg. 1903. Sjálfskiptur með vökvastýri. Tt afe «« MMC Tredia árg. 1903. Rafmagn í rúðum og vökvastýri. Daihatsu Charade diesel árg. 1985. Sendibíll. Mazda 929 árg. 1982 LTD. Fiat 127 árg. 1981. Ek. 35 þúsund. Gott úrval af bílum á góðum kjörum. Opið frá kl. 0-19 daglega. _Laugardaga kl. 10-17.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.