Dagur - 05.12.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 05.12.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 5. desember 1985 _ y _ » y a Húsnæði Skemmtanir Athugið íbúð til sölu. Til sölu er íbúö aö Ásgarðsvegi 2, Húsavík, neðri hæö, + ris, hálfur kjallari. Selst ef viðunandi tilboö fæst. Réttur áskilinn til aö taka hvaða tilboði sem er eöa hafna öllum. Uppl. gefur Kristján Kristjáns- son í síma 26367, eftir kl. 19. Þriggja manna fjölskylda óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð sem fyrst. Einnig vantar vinnu handa 21 árs stúlku. Uppl. í síma 25695. íbúð til leigu. 4ra herb. íbúö til leigu meö bílskúr. Uppl. í síma 24667. Vantar strax dagmömmu eða konu sem gæti komið á heimili til aö gæta tveggja systra, 1 og 2ja ára. Erum í Fjólugötu. Móðirin er í hlutastarfi. Uppl. gefnar í síma 26930. Takið eftir Jólaglögg og likjörar í flöskum. Víngeröarefni, sherry, vermouth, rósavín. Bjórgerðarefni frá Dan- mörku, Þýskalandi og Englandi. Gernæring, vitamín, essensar, síur, felliefni, sykurmælar, vatns- lásar, tappavélar, bjórkönnur, alls konar mælar og fleira og fleira. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. n' Odýrir tilboðsréítir alla daga. \vrii) jíhIII nlkomin i hjjlhrnnn. Félagsvist og bingó verður haldið í Freyjulundi föstud. 6. des. kl. 20.30. Krakkar mætið þið sem kunnið að spila. Nefndin. Okukennsla Lærið á nýjasta kennslubílinn á Akureyri, A-10130. Mazda 323 árg. 1986. 10 fyrstu nemendurnir fá frítt í fyrsta tíma. Fagniö meö mér nýjum bíl. Ökuskóli og prófgögn. Matthías Ó. Gestsson, sími 21205. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eöa bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Dráttarvélakeðjur - vörubílakeðjur - jeppakeðjur - fólksbílakeðjur. Hagstætt verö. Haukur Guðmundsson, Draupnisgötu 7, simi 25626. Þjónusta Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum meö nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verötilboö ef óskaö er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25650 og 21012. Aron, Tómas. Jólin nálgast: Vorum aö taka upp mikið úrval af hnetum: Valhnetum, heslihnet- um, parahnetum, pekanhnetum, jaröhnetum, kasewhnetum, pista- síur o.fl. Möndlur: Brúnar, hvítar og kurl- aöar. Kardimommur: Heilar (grænar). Rúsínur og glænýjar gráfíkjur. Einnig í jólaglöggið. Kryddpokar, kanelsstangir í lausri vigt, negul- naglar o.fl. Heilsuhornið Skipagötu 6 simi 21889. Akureyri. Saia Til sölu vegna brottflutnings. Westfrost frystikista 180 lítra, 8 ára og Thomson þvottavél 2ja ára. Uppl. í síma 22574. Til sölu vélsieðar. Eigum á lager nýja vélsleða. Einn- ig sleöa fyrir björgunarsveitir. Ski - Doo umboðið, Akureyri, sími 21509. Til sölu pólskur Fíat árg. ’72 til niðurrifs. Einnig til sölu á sama stað tvær springdýnur. Upp. í síma 24805 frá kl. 1-6 eftir há- degi. Óskum eftir að kaupa startara í Sabb 8-10 hp. vél. Misjafna skipafélagið Dalvík, símar 61596 og 61467. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! LÍTilT :l H tiílniiil íirinMitlIi..ii.':..l Lcikféiag Akureyrar jóíaœvintýri Söngleikur byggður á sögu eftir Charles Dickens. 11. sýning föstud. 6. des. kl. 20.30. 12. sýning sunnudag 8. des. kl. 16,00 Miðasalan er opin í Samkomuhúsinu alla virka daga nema mánud. frá kl. 14-18 og sýningardagana fram að sýningu. Sími í miðasölu 96-24073. WSA BridgeféEag Akureyrar: Sveitakeppninni senn lokið Nú cr aðcins cin umferð eftir í sveitakcppni Bridgcfélags Akur- eyrar, Akureyrarmóti. Alls spila 15 sveitir. Staða efstu sveita fyrir síðustu umferð er þessi: stig 1. Páll Pálsson 270 2. Örn Einarsson 252 3. Gunnl. Guðmundsson 251 4. Jón Stefánsson 244 5. Stefán Sveinbjörnsson 242 6. Kristján Guðjónsson 240 7. Gunnar Berg 236 8. Júlíus Thorarensen 217 Síðasta urnferð verður spiluð n.k. þriðjudagskvöld 10. des. í Félagsborg kl 19.30. Loðfóðraðir vinnugallar Stærðir 48-62. Verð kr. 4.205.- Opið laugardaga milli kl. 10 og 12. Ui Eyfjörð Hjalteyiargötu 4 simi 22275 % Tannskemmdir og sælgætisalmanök Óheppileg fjáröflun. Undanfarin ár hefur færst i vöxt aö börnum og unglingum sé gefiö svonefnd sælgætisalmanök, sem ætluö eru til að opna eitt hólf hvern dag jólamánaðarins. Afleiöingin hefur oröiö sú aö börnin hafa vanist á aö neyta sælgætis minnst einu sinni á dag í heilan mánuö. Þetta er aftur á móti eitt af því sem heilbrigðisyfirvöld á IMoröurlöndum hafa barist mest á móti og reynt aö takmarka sælgætisátiö viö í mesta lagi eitt skipti í viku sbr. svonefnt laugardagssælgæti. Var á síðasta tannverndardegi reynt aö koma þess- um góöa siö á hérlendis. Er talið að þar sem þessi siður hefur komist á hafi hann hjálpað til viö aö minnka tannskemmdir. Vitaö er aö sum félagasamtök hafa staöiö fyrir sölu og dreyfingu á fyrrnefndum almanökum og ööru sælgæti undanfarin ár. Þess vegna var þeim félögum sent bréf í mars sl. til aö vekja athygli á þessu með góðum fyrirvara í þeirri von aö hægt yröi aö finna aðra heppilega fjáröflunarleið eða breyta þessari t.d. með þvi aö hafa ann- aö en sælgæti i hólfunum. Þvi miður hafa ekki allir séö sér þaö fært og því er ástæöa til að hvetja til þess aö forráðamenn barna stilli í hóf kaupum á sælgætisdagatölum eöa reyni aö minnsta kosti að fá börnin til aö safna sælgæti vikunnar saman, svo aö þau neyti þess aðeins einu sinni í viku, ekki síst tannanna vegna. Islendingar neyta meiri sykurs, sælgætis og gosdrykkja heldur en flestar aörar þjóöir og tannskemmdir eru í samræmi viö þaö. Aðeins með fræöslu og sameigin- legu átaki tekst aö breyta þessu og rjúfa þenna vítahring. Vonandi sjá viðkomandi aöilar ástæöu til aö breyta hér um fyrir jólin á næsta ári, því aö hið varhugaverða viö söluna er m.a. aö þar eö líknarfélög standa fyrir henni, láta margir til leiðast og kaupa sælgætiö. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. 2. desember 1985. I.O.O.F. 2 = 1671268'/2 = E.T.2.9. III St. Georgsgildið. Jólafundurinn hefst með borðhaldi kl. 20.00 mánudaginn 9. des. Munið jólabögglana. Stjórnin. ATHUGIB________________ Minningarspjöld N.L.F.A. fást í Amaro, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu- hlíð. éS Kökubasar og kaffisala verða laugardaginn 7. desember kl. 15-18 í sal Hjálpræðishersins að Hvannavöllum 10. Mikið af góð- um kökum og jólagjöfum. Laufa- brauð. Allir eru velkomnir. GJAFIR 0G AHEIT Minningargjöf. Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri, augndeild, hefur borist minningargjöf til minningar um Katrínu Björnsdóttur f. 3. des- ember 1936, frá skólasystrum hennar á Húsmæðraskólanum á Laugum veturinn 1953-1954, kr. 12.000,- Með þökkum móttekið. Halldór Jónsson. MESSUR Dal víkurprestakall. Barnaguðsþjónusta verður í Dal- víkurkirkju á sunnudaginn kl. 11.00. Almenn guðsþjónusta í Dalvík- urkirkju kl. 17 sama dag. Börn að- stoða við söng. Aðventukvöld í Urðakirkju kl. 21.00. Kórsöngur. Halldór Jó- hannesson talar, upplestur, börn syngja og leika á hljóðfæri. Aðventumessa í Stærri-Árskógs- kirkju sunnud. 8. des. kl. 21.00. Fermingarbörn aðstoða. Börn úr 1-4 bekkjar grunnskóla sýna helgi- leik. 13 ára drengur, Sigurbjörn Bernharðsson leikur einleik á fiðlu. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall. Æskulýðsfélagar. Vinnufundur í Þelamerkurskóla laugard. 7. des. kl. 13.30 Möðruvallakirkja. Aðvcntuguðsþjónusta sunnud. 8. des. kl. 14.00. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra sérstaklega kvött til að koma. Sóknarprestur. Laugalandsprcstakall. Aðventukvöld í Grundarkirkju miðvikudaginn 11. des. kl. 20.30. Tryggvi Gíslason skólameistari sýnir litskyggnur og frú Sigríður Schiöth sér um sönginn. Verið vel- komin á aðventukvöldið. Mætið sem flest. Sóknarncfnd og sóknarprestur. Akureyrarprestakall. Guðsþjónusta verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu nk. sunnudag, 8. desember, kl. 10 f.h. Þ.H. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Kór Lundarskóla syngur nokkur lög í athöfninni undir stjórn Elínborgar Loftsdóttur og nemendur úr Tón- listarskóla Akureyrar leika á fiðlu. Aðrir sálmar: 29, 66, 64, - 69.Þ.H, Aðalsafnaðarfundur Akureyrar- sóknar verður haldinn í kapellunni að lokinni guðsþjónustu. Aðventukvöld verður í Akureyrarkirkju sama dag kl. 8.30 e.h. Þar mun strengjasveit úr Tónlistarskólanum leika nokkur lög, en ræðumaður kvöldsins verð- ur Andrés Björnsson, fyrrum út- varpsstjóri. Kirkjukór Akureyrar- kirkju mun syngja undir stjórn Jakobs Tryggvasonar og einnig leiða almennan söng. Ennfremur mun hljómsveitin „Logos“, sem eingöngu flytur kristileg lög, koma fram.og leiða söng, en kvöldstund- inni lýkur með ljósahátíð og helgi- stund. Þess er vænst að sem flestir leggi leið sína í kirkjuna og hefji undirbúning jólanna með helgri stund í kirkjunni. Sóknarprestar. Pétur les íkvöld Pétur Gunnarsson rithöfundur kemur í heimsókn til Akur- eyrar í kvöld, og kynnir nýút- komna bók sína „Sagan öll“. I bókinni lýkur sögunni af Andra Haraldssyni, sem er ís- lendingum að góðu kunnur úr fyrri bókum Péturs,Ekki er að efa að margir hafa beðið spenntir eft- ir þessari nýju bók Péturs. Kynn- ingin er á vegum Bókmennta- félags M.A. og verður í kjallara Möðruvalla klukkan níu í kvöld. Aðgangur ókeypis. Frumsýning í Skjólbrekku Ungmennafélagið Mývetning- ur frumsýnir í kvöld leikritið „Margt býr í þokunni“ sem er gamanleikur með sakamála- ívafi. Frumsýningin verður í Skjól- brekku kl. 21. Leikstjóri er Jón- ína Kristjánsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.