Dagur - 13.12.1985, Blaðsíða 15

Dagur - 13.12.1985, Blaðsíða 15
13. desember 1985 - DAGUR - 15 Fatalagerínn auglýsir Höfum mikið úrval af fatnaði, barnafötum, jogginggöllum, peysum, buxum á dömur og herra og margt margt fleira. Minnum á okkar landsfræga lága verð. Opið eins og í verslunum. FATALAGERINN HF. Laxagötu 5 • Akureyri > Ungt fólk Við leitum að ungu fólki til starfa hjá tölvuvæddri bankastofnun. Verslunarmenntun æskileg. Gott framtíðarstarf. ^Athafnamenn Við óskum að ráða framkvæmda- stjóra fyrir bifreiðastöðina Stefni. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu okkar. Umsóknareyðublöð á skrifstofunni r3 NGARNÓNUStÁ I --r FELLhf. Kaupvangsstræti 4 • Akureyri - sími 25455 mnnnnnl Odýr húsgögn í unglingaherbergíð Rúm + Hillur * Skrífborð + Skápar jk Hrísalundi 5, neðri hæð. U vfjn\i r heilsugæslustöðin /A\M/A\ á akureyfu Eftirtaldir starfsmenn óskast: H j ú krunarf ræði ngar Starf við heimahjúkrun. Starf við heilsgæslu í skólum. Sjúkraliðar Starf við heimahjúkrun. Tannfræðingur Starf við ung- og smábarnavernd. Umsóknarfrestur er til 31. desember 1985. Nánari upplýsingar veitir Hjúkrunarforstjóri í síma 96-22311 eða 96-24052 kl. 11-12 daglega. Auglýsing um innheimtu þinggjalda á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu. Síðasti gjalddagi þinggjalda 1985 var hinn 1. des- ember sl. Er því hér með skorað á alla gjaldendur þinggjalda á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu er enn hafa ekki gert full skil, að greiða gjöldin nú þegar til embættisins, svo komist verði hjá óþægind- um, kostnaði og frekari dráttarvöxtum er af vanskil- um leiðir. Dráttarvextir eru nú 3.75% fyrir hvern vanskilamánuð. Sömuleiðis eru kaupgreiðendur hér með minntir á að skila þegar til embættisins sköttum starfsmanna. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 10. desember 1985.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.