Dagur - 17.01.1986, Page 2

Dagur - 17.01.1986, Page 2
2 - DAGUR - 17. janúar 1986 EIGNAMIÐSTÖÐIN SÍMi24606 !B?ii s Bjira jij ffl i S ; j j i Inl l l Skipagötu 14 3. hæÖ (Alþýðuhúsinu) Síminn er 24606. Opið allan daginn Rimasíða: 4ra herb. raðhús á einni hæð með bilskúr. Góð eign. Ýmis skipti á Brekkunni möguleg. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýl- ishúsi. Góð eign ca. 54 fm. Laus eftir samkomulagi. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýl- ishúsi ca. 60 fm. Höfðahlíð: 2ja herb. íbúð á 1. hæð i þríbýl- ishúsi. Kotárgerði: 5 herb. einbýlishús á tveimur hæðum ca. 237 fm með inn- byggðum bílskúr. Góð eign. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýl- ishúsi. Laus eftir samkomulagi. Hrísalundur: 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýl- ishusi. Kringlumýri: 4ra herb. einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr. Ýmis skipti möguleg. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsaíbúð á tveimur hæðum. Skipti á einbýlishúsi með bílskúr. Jörvabyggð: 5 herb. einbýlishús á einni hæö ásamt bílskúr. Ymis skipti möguleg. Skarðshlíð: 4ra herb. rúmgóð blokkaríbúð ca. 107fm á 2. hæð. Geymsla og þvottahús inn af eldhúsi. Einholt: 4ra herb. raðhús á einni hæð ca. 130 fm. Ýmis skipti möguleg. Kjalarsíða: 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð ca. 101 fm. Laus eftir samkomulagi. Hrísalundur: 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í svalablokk. Laus strax. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýl- ishúsi ca. 101 fm. Ýmis skipti á stærri eign: Ránargata: 5 herb. hæð í þribýlishúsi ca. 136 fm. Laus eftir samkomulagi. Stekkjargerði: 160 fm einbylishus á einni hæð ásamt bílskúr. Mikið endurnýjuð. Nýtt eldhús og baðherbergi. Falleg eign á góðum stað. Iðnaðar- og verslunar- húsnæði: Ýmsar stærðir af verslunar- og iðnaðarhúsnæði undir hvers konar iðnað og þjónustu. Strandgata: 4ra herb. hæð í þribýlishúsi. Laus eftir samkomulagi. Dalvík: Ásvegur: 150 fm einbýlishús. Falleg eign á góðum stað. Höfum góða kaupendur að raðhúsum í Furulundi 6, 8 eða 10. Vantar á skrá allar stærdir og gerðir húseigna. ■ Sölustjóri: Björ'n Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Olafur Birgir Árnason. Fastéígnasala við Ráðhústorg Opið kl. 13-19 virka daga. Sími 21967. Langamýri: 7 herb. einbýlishús á tveimur hæðum. Hentar mjög vel sem tvær íbúðir. Skipti á minni eign kemur til greina. Brekkutröð: Hrafnagili, 5 herb. einbýlishús 135 fm. Er ekki fullgert, en vel íbúðarhæft. Skipti á íbúð á Akureyri eða bein sala. Espilundur: 135 fm einbýlishús með 33 fm bílskúr. Gott hús á góðum stað. Helgamagrastræti: 227 fm ein- býlishús á tveimur hæðum. Skipti á minna einbýlishúsi eða raðhúsi koma til greina. Mjög gott hús í góðu standi. Heiðarlundur: 4ra herb. raðhús á tveimur hæðum. Skipti á stærra raðhúsi eða einbýlishúsi möguleg. Vandað og gott hús. Einholt: 5 herb. raðhús á tveim- ur hæðum ca. 145 fm. Arnarsíða: 5 herb. endaraðhús á tveimur hæðum, innbyggður bílskúr á neðri hæð. Skipti á minna raðhúsi eða neðri hæð koma til greina. Ránargata: 4ra herb. efri hæð 120 fm ásamt 24 fm bílskúr. Góð hæð. Hrafnagilsstræti: 5 herb. hæð 135 fm auk geymslu og þvotta- húss í kjallara, skipti á minni eign á Eyrinni koma til greina. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á neðstu hæð í fjölbýlishúsi ca. 90 fm. Geymsla og þvottahús eru í íbúðinni. Hitaveita að öllu leyti sér. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Keilusíða: 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi. Skipti á 2ja herb. íbúð möguleg. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð við Víðilund eða neðar á Brekkunni og 4ra herb. raðhús. ÁsmundurS. Jóhannsson om lögfræðingur m - Fasteignasaía Brekkugötu 1. Sölustjóri: Ólafur Þ. Ármannsson. Heimasími 24207. Sölumaður Anna Árnadóttir. Heimasími 24207. Opið alla daga. ■ W Sími 23126. FASTEIGNASALA Tjarnarlundur: 4ra herb. ca. 90 fm. Skipti á 2ja-3ja herb. íbúð. Dalvík Svarfaðarbraut: Ca. 180 fm einbýlishús með bílskúr. Keilusíða: 3ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 86 fm. Aðalstræti: 2ja herb. ca. 31 fm. Ásabyggð: 3ja herb. ca. 112 fm í tvíbýlishúsi. Bílskúrsrétt- ur. Kotárgerði: Ca. 150 fm ein- býlishús. Glæsilegt útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. Borgarhlíð: 4ra herb. ca. 90 fm. Þlngvallastræti: 5-6 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt miklu plássi í kjallara, ca. 140-160 fm. Höfum kaupanda að 3ja-4ra herb. raðhúsíbúð með bílskúr eða bílskúrsréttindi. Bakkahlíð: Einbýlishús ca. 333 fm. Ekki fullbúið. Hrísalundur: 4ra herb. ca. 90 fm. Jörð í Öngulsstaðahreppi. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur 2-3ja herb. íbúðir á skrá. Vantar allar gerðir eigna á skrá nú þegar. _ma tarkrókuc________ Hnetusniglar og Fiðlarakotekttur Hnetusniglar .Fiðl- arakótelettur í aðalrétt og irnilegt grænmetissalat með. lokin eru jarðarber ci mar- engsbotni. Petta hefur áhrif á bragðlaukana. Þessa góm- sætu rétti gerir Zophonías Árnason og fer létt með. Hann lærði matreiðslu hjá Sjallanum á Akureyri. Hefur unnið á Hótel KEA og hótel- inu í Reynihlíð í Mývatns- sveit. Það var skrítið að Zophonías skyldi matreiða fyrir okkur kótelettur, því nautakjöt er hans uppáhalds hráefni. Fljótlega fer hann að elda fyrir gesti Fiðlarans, sem verður opnaður á efstu hæð Alþýðuhússins nýja. Þeir Fiðlaramenn ætla að leggja aðaláherslu á „klassa“-mat á góðu verði. En hér er for- smekkurinn af því sem verð- ur á Fiðlaranum. Hnetusniglar Forréttur fyrir 6 manns 36 sniglar úr dós 4 skallottulaukar 4 rif hvítlaukur 20 g steinselja 30 velhnetukjarnar 60 g smjör 1 msk. grœnn Chartreuse líkjör 0,6 I rjómi Saxið laukinn en haldið honum út af fyrir sig. Saxið steinseljuna, ristið hneturnar á þurri heitri pönnu uns þær eru gulbrúnar að lit. Takið hneturnar og saxið smátt. Skoiið sniglana í köldu vatni og þerrið. Bræðið 30 g af smjörinu á pönnu við lágan hita og steikið skallottulaukinn þar til hann er mjúkur. Setjið sniglana og hneturnar á pönnuna og hellið líkjörnum yfir. Hellið rjómanum ásamt hvítlauknum og steinselj- unni á pönnuna og sjóðið í um það bil 5 mínútur. Smakkað til með saltinu og piparnum. Hrærið síðan afganginn af smjörinu Berið fram í litlum skálum ásamt snittubrauði. Lambakótelettur Aðalréttur fyrir 6 manns 18 lambakótelettur 6 rauðir eða grænir piparávextir 4 epli V2 l rjómi 100 g rifsberjahlaup 80 g smjör salt, pipar og majoram. Skerið alla fitu af kótelettunum og skafið beinin, steikið þær á pönnu og kryddið með salti, pip- ar og majoram. Geymið í hita. Saxið piparávöxtinn og eplin og „svissið" á sömu pönnunni. Látið rjómann út í ásamt rifsberja- hlaupinu. Sjóðið í ca. 5 mínútur og bætið smjörinu hægt út í. Raðið kótelettunum á disk og hellið sósunni yfir. Borið fram með bökuðum kartöflum og grænmeti eftir vali. Jarðarber á marengsbotni Eftirréttur fyrir 6 manns 3 eggjahvítur 250 g sykur 1 tsk. ger 1 tsk. vanilludropar 1 plata hjúpsúkkulaði V2 l rjómi V2 kg fersk jarðarber eða 1 heil- dós. Þeytið eggjahvíturnar, sykurinn, gerið og vanilludropana saman þar til blandan er orðin stíf. Búið til 6 jöfn hringlaga form á smjörpappír. Bakið í ofni við 100 gráðu hita þar til marengsinn verður ljósbrúnn. Bræðið súkku- laðið og hellið yfir og í marengs- formin. Þeytið rjómann og sprautið í formin. Raðið jarðar- berjunum á og skreytið með þeyttum rjóma. Grœnmeti fyrir 6 manns 6 tómatar 500 g snittubaunir 6 ostsneiðar salt og pipar skvetta af whisky. Saxið tómatana og „svissið“ á pönnu, bætið whiskyinu út í og bragðbætið með salti og pipar. Sjóðið snittubaunirnar og raðið á diska, hellið tómatmaukinu yfir, setjið ostsneið ofan á og bakið Ijósbrúnt í ofni. salt og svartur pipar. saman við. Fasteignasalan Brekkugötu 4, Sími21744 Opið allan daginn til kl. 18.00 2ja herb. íbúðir: Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 2. hæð, um 58 fm. Laus strax. Austurbyggð: 2ja herb. rúmgóð íbúð í tvíbýlishúsi. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð á 3. hæð í svalablokk, um 61 fm. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð á 3 hæð, um 48 fm. Hafnarstræti: 2ja herb. ódýr íbúð á 1. hæð. Góð kjör. Keilusíða: 2ja herb. íbúð á 2. hæð, um 61 fm. 4ra herb. íbúðir: Keilusíða: 4ra og 5 herb. íbúð á 1. hæð, um 100 fm. Melasíða: 4ra herb. íbúð á 3. hæð, ekki fullbúin. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 3. hæð, um 91 fm. Laus strax. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð á 3. hæð í svalablokk, um 92 fm. Laus strax. Brekkugata: 4ra herb. sérhæð, um 118 fm. Mjög góð kjör. Ýmis skipti mögul. Heiðarlundur: 4ra til 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum, um 140 fm. Reynivellir: 5 herb. sérhæð í þri býlishúsi, um 125 fm. Laus strax. Einbýlishús: Espilundur: Hús á einni hæð um 138 fm bílskúr um 34 fm. Langholt: Hús á tveimur hæð- um m. innbyggðum bílskúr, samt. um 248 fm. Austurbyggð: Húseign á tveim- ur hæðum, góð kjör. Skipti á minni eign mögul. Langamýri: Hús á tveimur hæð- um m. innb. bílskúr, samt. um 226 fm. Helgamagrastræti: Hús á tveimur hæðum um 134 fm. Stekkjargerði: Gott hús á einni hæð m. bílskúr. Nýtt eldhús og bað. 3ja herb. íbúðir: Vestursíða: 3ja herb. raðhús- íbúð á tveimur hæðum m. bílskúr. Tilb. undir tréverk. Keilusíða: 3ja herb. íbúð á 2. hæð, um 87 fm. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð á 3. hæð, um 77 fm. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Melasíða: 3ja herb. íbúð á 3. hæð, um 84 fm. Tilb. undir tréverk. Núpasíða: 3ja herb. raðhúsíbúð á einni hæð, um 90 fm. Norðurgata: 3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsi, um 70 fm. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson hdl.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.