Dagur - 30.01.1986, Side 3
30. janúar 1986 - DAGUR -3
Kristján Sigfússon matreiðslunemi á Hótel KEA með myndarlegan þorrabakka.
Mynd: GEJ.
Hótel KEA:
Þorramaturínn vinsæll
„Það er óhætt að segja að
þorramaturinn geri mikla
lukku og það er allt upppantað
hjá okkur næstu helgar, við
hreinlega komumst ekki yfir
að afgreiða meira,“ sagði Rún-
Bikarkeppni Norðurlands í bridge:
Búið að draga
í 3. umferð
Dregið hefur verið í þriðju um-
ferð í Bikarkeppni Norður-
lands í bridds. Ólokið er
tveimur leikjum úr annarri
umferð og verða þeir spilaðir í
byrjun febrúar.
Eftirtaldar sveitir spila saman í
átta sveita úrslitum og á sú sveit
heimaleik sem talin er á undan:
1. Stefán Sveinbjörnsson, Sval-
barðsströnd/Helgi Steinsson,
UMSE - Ásgrímur Sigurbjörns-
son, Siglufirði.
2. Zarioh Hamadi, Akureyri -
Sjóvá, Akureyri.
3. Gunnar Berg, Akureyri -
Gunnlaugur Guðmundsson, Ak-
ureyri.
4. Pétur Guðjónsson, Akureyri -
Halldór Tryggvason, Sauðár-
króki/Haukur Harðarson, Akur-
eyri.
Leikjum í þriðju urnferð þarf
að vera lokið um mánaðamótin
febrúar-mars.
ar Gylfason yfírmatreiðslu-
maður á Hótel KEA í samtali
við Dag.
Rúnar sagði að á hótelinu væri
mikið um árshátíðir nú á næst-
unni, mikið væri bókað af slíkum
samkomum. Þá eru þorrablót
víða í Eyjafirði sem hótelið sér
um og er greinilegt að þorra-
maturinn er síður en svo á
undanhaldi eins og sumir hafa
viljað halda fram.
Á þorrabakkanum frá KEA
kennir ýmissa grasa og má nefna
í því sambandi sviðasultu, hrúts-
punga, súrt pressað kjöt, hval,
hangikjöt, lambasteik, saltkjöt,
harðfisk, smjör, hákarl, kartöfl-
ur, rófustöppu, laufabrauð og
flatbrauð.
Akureyrarmót í tvímenningi:
Magnús og Gunnlaugur
saxa á forskotiö
Lokið er 31 umferð af 39 í tví-
menningskeppni Bridgefélags
Akureyrar, Akureyrarmóti.
Alls spila 40 pör eftir Barometer-
fyrirkomulagi. Það þýðir að allir í
salnum spila sömu spilin.
Röð efstu para er þessi: Stig
1. Soffía Guðmundsdóttir -
Dísa Pétursdóttir 338
2. Magnús Aðalbjörnsson -
Gunnlaugur Guðmundsson 283
3. Árni Bjarnason -
Örn Einarsson 232
4. Stefán Ragnarsson -
Kristján Guðjónsson 207
5. Þormóður Einarsson -
Kristinn Kristinsson 195
6. Jóhann Gauti -
Svcinbjörn Jónsson 184
7. Ólafur Ágústsson -
Pétur Guðjónsson 176
8. Páll Pálsson -
Frímann Frímannsson 157
9. Stefán Sveinbjörnsson -
Máni Laxdal 146
10. Arnar Daníelsson -
Stefán Gunnlaugsson 129
Síðustu 8 umferðirnar verða spil-
aðar n.k. þriðjudagskvöld í Fé-
lagsborg og hefst spilamennskan
klukkan 19.30.
Næsta keppni
Næsta keppni Bridgefélags Akur-
eyrar verður Sjóvá-sveitahrað-
keppni og hefst hún þriðjudaginn
11. febrúar.
Sennilega verður spilað 4-5
þriðjudagskvöld. Þátttakendur
eru beðnir að skrá sig sem fyrst
hjá stjórn félagsins.
Um helgina spila 13 Sveitir af
Norðurlandi eystra um þátttöku-
rétt einnar sveitar á íslandsmót.
Spilað verður í Félagsborg og
hefst spilamennskan klukkan
19.00 á t'östudagskvöld.
Spilaðar verða 13 umferðir, 12
spila leikir.
óskar aö ráöa starfsmann í hlutastarf til aö þýöa
og endursegja erlendar greinar. Þarf að kunna
skil á Norðurlandamálum, ensku og þýsku og
geta unnið heima viö.
Umsókn berist skriflega á ritstjórn Dags merkt:
DAGUR,
c/o Hermann Sveinbjörnsson
Strandgötu 31,
pósthólf 58
Akureyri.
V *'■ '
* Ih-"
LAUT
Restaurant
Laut auglýsir
Vegna fjölda eftirspurna
höfum við fengið söng-
konuna
Gaile Peters
aftur í heimsókn.
Hún mun skemmta mat-
argestum okkar í kvöld
og næstu kvöld, ásamt
hinum frábæra píanó-
leikara Kristjáni Magn-
ússyni og fleirum.
Borðapantanir í símum 22525 og 22527.
RESTAURANT LAUT HÓTEL AKUREYRI,
HAFNARSTRÆTI 98
ÞORRABLOT
U.M.F. DAGSBRÚNAR,
verður haldið í Hlíðarbæ laugardaginn 8. febrúar kl.
20.30 Stundvíslega. Hreppsbúar fyrr og nú svo og
ungmennafélagar velkomnir. Miðapantanir 3. og 4.
febrúar kl. 20.00-22.00 í símum 23613 Jón og 21856
Herbore. Nefndin.
Vorum að taka upp
8 gerðir
af hinum margeftirspurðu þýsku
libelle
haeiaháu kvenskóm. Staerðir 361/^-4l.
Eigum einnig mikið
úrval af karlmanna
spariskóm.
m
kuldaskórnir á
dömur og herra
komnir aftur.
SlMI
(96)21400