Dagur - 30.01.1986, Síða 4
4 - DAGUR - 30. janúar 1986
Alvöra
Rambo er til í alvörunni. Lokið ykkur inni í skáp! Nei,
þetta er víst satt. Fyrirmyndin að Rambo er 23 ára gamall
piltur sem býr í Líbanon. Hann heitir Missak Donanian.
Einfaldar staðreyndir um hann: 89 kíló og 1,69 á hæð
(rosalega stór!). Missak var valinn herra Líbanon árið
1983 og áttu stórir vöðvar mikinn þátt í því. Dagsdaglega
vinnur Missak á því sem á útlensku heitir snakkbar, en
vöðvahnykklun er aðaláhugamálið. Myndirnar um hinn
geðþekka Rambo sem elskar landið sitt gerbreyttu lífi
hans. Nú safnar hann vopnum og dreymir um að verða
fræg kvikmyndastjarna, rétt eins og Sylvester Stallone.
Rambo
Lennox:
á reiki, stundum ljós, stundum
eitthvað í líkingu við gulrætur.
Fyrri störf: Flakaði fisk í
verksmiðju og einnig hefur hún
unnið sem þjónustustúlka.
Uppáhaldssöngkonurnar eru:
Aretha Franklin og Billie Holiday.
Uppáhaldsfötin hennar: Allt sem
er þægilegt. Gjarnan karlmannaföt.
Þá er röðin komin að
uppáhaldsleikurunum: Spencer
Tracy og James Stewart. Og
uppáhaldsleikkona er Jane Fonda.
Það fyndnasta sem hún hefur lent
í var þegar amerískt tímarit bað
hana að sanna kynferði sitt! Haha.
Það sem hún er ánægðust með er
þegar hún fékk Grammy
verðlaunin fyrir lagið Sweet
Dreams og einnig er hún var kosin
besti kvensöngvari Bretlands árið
1984. Og þá er komið að því
sorglegasta, en það var þegar fyrsta
hljómsveitin sem hún var í, The
Tourist leystist upp.
Metnaður: Frami í kvikmyndum.
En Annie hefur einmitt leikið í A1
Pacino myndinni Revolution. Og
þá látum við þessu lokið.
Allt
Hún heitir Annie
Lennox, fædd í
Aberdeen 25.
desember 1955.
Pabbi hennar heitir
Tom og mamma
hennar Dorothy.
Hún gekk í skóla í
Aberdeen og gekk
ágætlega. Býr núna í
London með félaga
sínum Dave Stewart,
en hann er einmitt
hinn helmingurinn í
Eurythmics. Við
skiptum okkur
ekkert af því hvað
Annie er há og þung,
en hún hefur blágrá
augu. Háraliturinn er
# Verða
veikindi?
Svo getur farið að flug
innanlands muni ganga
illa eftir helgina. Heyrst
hefur að flugumferðar-
stjórar á Reykjavikurflug-
velli ætli að halda fund um
helglna og það hefur
nefnilega oft viljað brenna
við eftir slíka fundi að
veikindi herji á stéttina og
leggjast flugumferðar-;
stjórar þá i rúmið flestir
eða allflestir með af-
leiðingum sem lands-
menn þekkja orðið.
Hingað til hafa flugum-
ferðarstjórar úti á lands-
byggðinni sloppið við
þessi veikindi, hvort það
er vegna þess að þeir
sækja ekkí fundina suður
veit S&S ekki en vonandi
er að þeir góðu menn
haldi áfram að vera frískir.
# Spílað eftir
pöntun
„Spilar hljómsveitin hér
eftir pöntun?“
„Já, herra minn,“ svaraði
þjónninn.
„Biðjíð þá að spfla póker
þar til ég hef lokið víð að
borða.“
# Langur
sunnudagur
Gamli sveitapresturinn var
orðinn ósköp seínmæltur
og vildu ræður hans drag-
ast á langfnn. Einn sunnu-
daginn var hann óvenju
langorður. t»egar prestur-
inn gerði hlé á ræðu slnni
til að fá sér smá vatns-
sopa heyrðist hvíslað (
miðri kirkju: „Mamma, er
ennþá sunnudagur?“
# Bárður
og Eyþór
Bárður Haildórsson hefur
sem kunnugt er ákveðið
að fara í framboð fyrir
sjálfstæðið á Akureyri og
taka þátt í prófkjöri. Hann
leitar sér nú stuðnings-
manna og fór m.a. til Ey-
þórs Tómassonar í Lindu.
„Og hvernig gengur nú
reksturinn?" spurði
Bárður. „Bara vel,“ svar-
aði Eyþór. Heyrðu, ég er
nú að spekúlera í pólitík.
Myndir þú ekki styðja mig
ef ég fer fram?“ spurði
Bárður. „Jú, jú, alveg
sjálfsagt," svaraði Eyþór í
Lindu og bætti síðan við:
„Fyrir hvaða flokk?“
_á Ijósvakanum
TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: 45
Lausnir sendist til: Rflcisúlvarpsins RÁS 2
Efstaleiti 1
108 Reykjavík
Merkt Tónlistarkrossgótan
[útvarp I
FIMMTUDAGUR
30. janúar
11.10 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá • Tiikynning-
ar.
12.20 Fróttir.
12.45 Veðurfregnir • TU-
kynningar ■ Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Um-
hverfi.
Umsjón: Anna Magnús-
dóttir og Ragnar Jón
Gunnarsson.
14.00 Miðdegissagan:
„Ævintýramaður" - af
Jóni Ólafssyni ritstjóra.
Gils Guðmundsson tók
saman og les (21).
14.30 Á frívaktinni.
Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.15 Úr byggðum Vest-
fjarða.
Finnbogi Hermannsson
ræðir við Bergstein Snæ-
björnsson á Patreksfirði.
15.40 Tilkynningar • Tón-
leikar.
16.00 Fréttir ■ Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Fagurt galaði fugl-
inn sá."
Sigurður Einarsson sér um
þáttinn.
17.00 Barnaútvarpið.
Stjómandi: Kristín Helga-
dóttir.
17.40 Listagrip.
Þáttur um listir og
menningarmál.
Umsjón: Sigrún Bjöms-
dóttir.
Tónleikar • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fróttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál.
Sigurður G. Tómasson flyt-
ur þáttinn.
20.00 Leikrit:, „Konsert á
biðlista" eftir Agnar
Þórðarson.
Leikstjóri: Hallmar Sig-
urðsson.
Leikendur: Þorsteinn
Gunnarsson, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Guð-
björg Thoroddsen, Guð-
björg Þorbjamardóttir,
Sigurður Demetz
Franzson, Jakob Þór
Magnússon, Jónína H.
Jónsdóttir og Eyþór Áma-
son.
(Leikritið verður endurtek-
ið nk. laugardag kl. 20.30).
21.10 Hamrahlíðarkórinn
syngur lög eftir Atla
Heimi Sveinsson.
Stjómandi: Þorgerður Ing-
ólfsdóttir.
Hljóðfæraleikarar: Pétur
Jónasson, Eggert Pálsson,
Sigríður Helga Þorsteins-
dóttir og Svanhildur Ósk-
arsdóttir
21.40 „Fagurkerarnir" smá-
saga eftir Kristján
Karlsson.
Bríet Héðinsdóttir les.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma
(4).
22.30 Fimmtudagsumræð-
an.
Umsjón: HaUgrímur Thor-
steinsson.
23.00 Túlkun í tónlist.
Rögnvaldur Sigurjónsson
sér um þáttinn.
24.00 Fréttir ■ Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
31. janúar
7.00 Veðurfregnir • Fróttir •
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir • Tilkynningar.
8.00 Fróttir • Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fróttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: Tvær smásögur eft-
ir Einar Loga Einarsson.
„Drengurinn sem öllu
gleymdi" og „Sagan af
Stínu sem var svo ódugleg
að borða matinn sinn".
9.20 Morguntrimm • Til-
kynningar • Tónleikar,
þulur velur og kynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Sigurð-
ur G. Tómasson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forystugrein-
um dagblaðanna.
10.40 „Ljáðu mór eyra."
Umsjón: Málmfríður Sig-
urðardóttir. (Frá Akureyri)
11.10 Heimsóknarþjónusta
Rauða krossins.
Sigurður Magnússon flyt-
ur erindi.
rás 2M
FIMMTUDAGUR
30. janúar
10.00-12.00 Morgunþáttur.
Stjómendur: Ásgeir Tóm-
asson og Kristján Sigur-
jónsson.
Hlé.
14.00-15.00 Spjall og spil.
Stjómandi: Ásta R. Jó-
hannesdóttir.
15.00-16.00 Ótroðnar slóðir.
Halldór Lámsson og Andri
Már Ingólfsson stjórna
þætti um kristilega popp-
tónlist.
16.00-17.00 í gegnum tíð-
ina.
Þáttur um íslenska dægur-
tónlist í umsjá Jóns Ólafs-
sonar.
17.00-18.00 Gullöldin.
Guðmundur Ingi Kristjáns-
son kynnir lög frá sjöunda
áratugnum.
Hlé.
20.00-21.00 Vinsældalisti
hlustenda Rásar 2.
Páll Þorsteinsson kynnir
tíu vinsælustu lög vikunn-
ar.
21.00-22.00 Gestagangur
hjá Ragnheiði Davíðsdótt-
ur.
22.00-23.00 Rökkurtónar.
Stjómandi: Svavar Gests.
23.00-00.00 Poppgátan.
Spumingaþáttur um tón-
list í umsjá Jónatans Garð-
arssonar og Gunnlaugs
Sigfússonar.
Keppendur í þessum þætti
em Björgvin Halldórsson
og Guðmundur Benedikts-
son.
3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16,
og 17.
17.03-18.30 Ríkisútvarpið á
Akureyri - Svæðisútvarp.