Dagur - 30.01.1986, Síða 10

Dagur - 30.01.1986, Síða 10
10 - DAGUR - 30. janúar 1986 Bens 508 til sölu, árg. '71, stysta gerð. Uppl. gefur Hjalti á Bíla- og vélaverkstæði Hjalta Sig- fússonar Árskógsströnd, sími 96- 63186. Daihatsu Charant til sölu. Árg. '79, ek. 75 þús. km. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 41991 eftirkl. 19.00. Snjósleði til sölu. Yamaha V-Max 540, árg. '83. góðu lagi. Uppl. í síma 26913. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Einstaklingur óskar eftir 2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 26710 og 24440. Vantar 3ja herb. íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24542 eftir hádegi. íbúð óskast. 2ja herb. íbúð óskast til leigu á Ak- ureyri. Hef góða vinnu er reglu- söm, húshjálp kæmi til greina. Uppl í síma 96-26675 eða 91-54336 eftir kl. 17.00. Til sölu er íbúðin að Ásgarðs- vegi 2 neðri hæð á Húsavík. Réttur áskilinn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Til greina kemur að taka nýlegan bíl upp í útborgun. Uppl. í síma 26367 eftir kl. 13.00. Hjónarúm með útvarpi, klukku og fleiru til sölu. Einnig útvarp og segulband í bíl. Uppl. í síma 22366 eftir kl. 19.00. Sófasett til sölu, 3-2-1. Selst ódýrt. Uppl. í síma 26594 eftir kl. 20.00. Tek að mér alhliða snjómokst- ur. Geri föst verðtilboð fyrir húsfé- lög og fleiri. Uppl. í síma 26380. Útsalan heldur áfram. Meira garn bætist við. Myndir, púðar, strengir og margt fleira. Annie garnið komið. Nýir litir. Allir litir í Bingó. Hjartasólo f tískulitun- um. Pingoline soðin ull. Grófu púðarnir komnir aftur. Ný mynstur. Opið frá kl. 1-6 og 10-12 á laugar- dögum. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Bifreiðaeigendur ath! Eigum á lager keðjur á allar gerðir bifreiða og dráttarvéla. Verð: 165x13 kr. 2.550.- 700x16 kr. 3.740,- 1.100x20 kr. 8.515.- Á keðjum skulið þið þekkja hann. Haukur Guðmundsson, Draupnisgötu 7, sími 25773. Verslun Kristbjargar. Barnaföt. Náttföt. St. 70-20. Gallar. Náttkjólar St. 90-130. Hettupeysur, húfur vetlingar, legg- hlífar, hosur og fleira. Áteiknuð vöggusett. Puntu handklæði og svæfilver. Gleymið ekki góðu nærfötunum úr soðnu ullinni og sokkabuxur úr ull og grillon. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18 sími 23799. opið frá kl. 1-6 og 10-12 á laugar- dögum Póstsendum. Leikfélag Akureyrar eftir Halldór Laxness. Föstudag 31. jan. kl. 20.30. Laugardag 1. febr. kl. 20.30. Jóíaævintýri Sunnudag 2. febr. kl. 16.00. Sýningum fer að fækka. Miðasala opin í Samkomuhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. I.O.O.F. = 1671318VÍ EÁrssk. □RUN 5986216 - Systrakv. St. Georgsgildið. Fundur mánud. 3. febr- úar kl. 20.30. Stjómin. Fundartímar AA-samtakanna á Akureyri. Mánudagur kl. 21.00 Þriðjudagur kl. 21.00 Miðvikudagur kl. 12.00 Fimmtudagur kl. 21.00 Föstudagur kl. 12.00 Föstudagur kl. 21.00 Föstudagur kl. 24.00 Laugardagur kl. 14.00 Laugardagur kl. 16.00 Laugardagur kl. 24.00 Sunnudagur kl. 10.30 Annar og síðasti fimmtudagsfund- ur í mánuði er opinn fundur svo og föstudagsfundur kl. 24.00. Hvítasunnusöfnuðurinn Fimmtud. 30. janúar kl. 20.30. Biblíulestur. Sunnud. 2. febrúar kl. 11. Sunnudagaskóli. Sama dag kl. 17.00 Safnaðarsamkoma. Kl. 20. Almenn samkoma. Frjálsir vitnisburðir. Allir vel- komnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Glerárprestakall. Barnasamkoma í Glerárskóla sunnudaginn 2. febr. kl. 11.00. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta á dvalarheimilinu Hlíð kl. 16.00. Kirkjukór Lög- mannshlíðarsóknar syngur. Pálmi Matthíasson. Dal víkurprestakall. Messað verður í Dalvíkurkirkju sunnud. 2. febrúar kl. 11.00. Altarisganga. Þorsteinn Péturs- son frá Akureyri predikar og kynnir Gideonfélagið. Tekið á móti framlögum í biblíusjóð. Fermingarbörn aðstoða. Sóknarprestur. Munið minningarspjöld kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til Barnadeild- ar FSA. Spjöldin fást í Bókabúð- inni Huld, Blómabúðinni Akri, símaafgreiðslu siúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíð- argötu 3. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, Bókabúð Jón- asar, Versluninni Skemmunni og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilis- sjóð félagsins. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Minningarspjöld N.L.F.A. fást í Amaro, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu- hlíð. Minningarspjöld minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. it 1 1 I GENGISSKRANING 29. jan. 1986 Elnlng Kaup Sala Dollar 42,250 42,370 Pund 59,488 59,657 Kan.dollar 29,843 29,928 Dönsk kr. 4,8066 4,8203 Norsk kr. 5,6814 5,6976 Sænsk kr. 5,6300 5,6459 Finnskt mark 7,9142 7,9367 Franskur franki 5,7699 5,7863 Belg. franki 0,8661 0,8686 Sviss. franki 20,9418 21,0012 Holl. gylllni 15,6859 15,7305 V.-þýskt mark 17,7283 17,7786 Ítölsklíra 0,02599 i 0,02606 Austurr. sch. 2,5224 2,5296 Port. escudo 0,2752 0,2760 Spánskur peseti 0,2814 0,2822 Japanskt yen 0,21823 : 0,21885 írskt pund 53,643 53,795 SDR (sérstök dráttarréttindi) 46,7843 46,9170 I Símsvari vegna gengisskráningar: | 91-22190. Bróöir minn, JÓNAS SKÚLASON, bóndi Hólsgerði, 1 Ljósavatnshreppi, sem andaðist á sjúkrahúsinu í Húsavík 21. janúar verður jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 1. febrúar kl. 13.30. Jarðsett verður að Þóroddsstað. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Þóroddsstaðarkirkju. Fyrir hönd systkina. Þorsteinn Skúlason. EIRÍKUR G. BRYNJÓLFSSON, Norðurgötu 48, Akureyri, fyrrverandi forstöðumaður Kristnesspítala, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 31. jan- úar, kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað, en þeim sem vilja minnast hins látna er bent á byggingarsjóð Náttúrulækninga- félags Akureyrar, eða líknarstofnanir. Fyrir hönd aðstandenda, Kamilla Þorsteinsdóttir. Ljóðabók eftir Hjöit Pálsson Út er komin hjá Iðunni fjórða ljóða- bók Hjartar Pálssonar. Nefnist hún Haust í Heiðmörk. Flest ljóðanna eru frá síðustu árum og bera því vitni að höfundur hefur víða farið. Mörg þeirra eru ljóðrænar myndir frá ferðum hans, oft hnitmiðaðar, önnur tjáning dýpkandi skynjunar þar sem glöggt má sjá, að tíminn og hlutskipti mannsins í síbreytilegri veröld og leit hans að innsta kjarna hlutanna og tilverunnar er skáldinu áleitið umhugsunarefni, sem ýmist birtist sem uggur eða undrun í ljóð- unum og knýr á um nýja afstöðu með vaxandi þunga. Auglýsingastofan Octavo hannaði kápu. Óddi hf. prentaði. Fuglavinir! Munið að gefa smáfuglunum. Nú er hart í búi. Borgarbíó Fimmtud., föstud. kl. 9. Morgunverðar- klúbburinn The Breakfast Club. Fimmtud. kl. 11. Ár drekans. The Year Of The Dragon. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Laugard., sunnud. kl. 9. Amadeus. Maðurinn - Tónlistin - Vitfirringin - Morðið - Myndin. Allt sem þú hefur heyrt er satt. Hvað er Amadeus? Sunnud. kl. 5. Morgunverðar- klúbburinn Bilbeltin skal aö sjálfsögöu spenna f upphafi ferðar. Þau geta bjargaö lífi í alvarlegu slysl og hindrað áverka í minni háttar árekstrum. Hnakka- púöana þarf einnig aö stilla í rétta hæö. B æj arstj órnarkosningar Kjörnefnd framsóknarfélaganna á Akureyri auglýsir eftir uppástungum um frambjóðendur á lista Framsóknar- flokksins til bæjarstjórnarkosninga 1986. Kjörnefnd tekur á móti uppástungum um frambjóðendur til 10. febrúar nk. í kjörnefnd eru: Gísli Kr. Lórenzson formaður ... sími 23642 Þorgerður Guðmundsdóttir sími 22279 Ólafur Ásgeirsson .sími 21606 Bragi V. Bergmann .sími 26668 Sigurlaug Gunnarsdóttir .sími 26156

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.