Dagur - 30.01.1986, Side 11

Dagur - 30.01.1986, Side 11
30. janúar 1986 - DAGUR - 11 Á lóð barnaheimilisins Bestabæjar á Húsavik er nokkuð um leiktæki fyrir börnin. Þar á meðal er þessi valt- ari sem sést á myndinni hér að ofan. Hann var áður í notkun hjá bæjarstarfsmönnum en nú gegnir hann sem sagt öðru hlutverki og er mjög vinsæll meðal yngstu bæjarbúa á Húsavík. Mynd: IM. Óska eftir starfsfólki. Upplýsingar í Borgarsölunni og eftir kl. 19 í síma 24232. n |->1 Skí >4 aÉssíJL*» tMkUMí iwaruumSK gmotagaau rww hf. a, Akureyri. sími (96) 26776. HIGH FASHION hardlap úlpur og stakkar. Eigum þessa úlpu frá Hardtop í öllum stærðum. Ath! Úlp- an er loðfóðruð með lausri hettu. Verð kr. 4.590 SIMI (96)21400 Umboðsmenn Dags Sauðárkrókur: Sísí Steindórsdóttir, Furuhlíð I, sími 5828. Siglufjörður: Matthías Jóhannsson, Aðalgötu 5, sími 71489. Blönduós: Snorri Bjarnason, Urðarbraut 20, sími 4581. Ólafsfjörður: Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8, simi 62308. Hrísey: Halla Jóhannsdóttir, Norðurvegi 9, sími 61728. Dalvík: Gerður Jónsdóttir, Miðtúni, sími 61247. Grenivík: Anna Rósa Pálmarsdóttir, sími 33112. Húsavík: Ingibjörg Magnúsdóttir, Sólbakka 5, sími 41529 Mývatnssveit: Þuríður Snæbjörnsdóttir, sími 44173. Kópasker: Anna Pála Kristjánsdóttir, Boðagerði 10, sími 52128. Raufarhöfn: Friðmundur H. Guðmundsson, sími 51225. Kópavogur: Guðbjörg Bjarnadóttir, Vallhólma 12, sími 641562. Akureyringar - Bæjargestir Verið velkomin á Höfðaberg, nýjasta veitingastað bæjarins. Opið alla daga fyrir hádegis- og kvöidverð. Nýr og glæsilegur matseðill. ★ Föstudagskvöldið 31. janúar Leikhúsgestir, við framreiðum kvöidverð frá kl. 18.00. Matseðill kvöldsins: Blómkálssúpa Fylltur grísahryggur Jarðarberjafrauðís með ferskjumauki Kr. 950,- ★ Laugardagskvöldið 1. febrúar Kvöldverður framreiddur frá kl. 19.00. Ath.! Nokkur borð laus fyrir matargesti. Lilja Hjaltadóttir og Kristinn Örn Kristinsson leika létt lög fyrir matargesti. Dansleikur Hljómsveit Steingríms Stefánssonar leikur fyrir dansi til kl. 03.00. Borðapantanir (aðeins fyrir matargesti) í síma 22200. Verið velkomin. HOTEL KEA Húsið opnað fyrir dansgesti kl. 23.00. Nýja Hótel KEA Akureyringar - Nærsveitamenn s Hefst með borðhaldi kl. 19.00. Miðasala hafín. Árshátíð Laugardaginn 1. febrúar. Framsóknarfélag Akureyrar boðar til árshátíðar í hinum nýju og stórglæsilegu húsakynnum Hótel KEA laugardaginn 1. febrúar þar sem viðhaft verður grín- og gleðiskens með ýmsum hætti. Gestur kvöldsins verður „fjölmiðlamaðurinn“ eld- hressi Helgi Ríó Pétursson. Snædd mun fyllt grísasteik á eftir „nýveiddri“ vill- isveppasúpu en sveppirnir síðan bræddir niður með gómsætum diplómatabúðingi. Veislustjóri: Bjarni Hafþór Helgason. Miðasala: Eiðsvallagötu 6, sími 21180, 27.-31. janúar (mánud. - föstud.). Alla daga frá kl. 16.00-18.00. Pantið miða tímanlega. AKUREYRI Það kemst til skila í Degi Áskrift og auglýsingar S (96) 24222^^

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.