Dagur - 11.03.1986, Blaðsíða 11
11. mars 1986 - DAGUR - 11
Endurlífgun með
aðstoð leikmanna
Við skyndidauða næst bestur
árangur við endurlífgun ef
skyndihjálp hefst strax - með að-
stoð leikmanna ef læknir er ekki
viðstaddur.
Algengasta dánarorsök á ís-
landi er vegna kransæðastíflu.
Allt að þriðjungur þeirra er fá
kransæðastíflu deyja á staðnum
og fá ekki meðferð í tíma. Með
tilkomu neyðarbíls á Borgarspít-
alanum í Reykjavík skapaðist
tækifæri til aukinna aðgerða gegn
skyndidauða.
Á árunum 1982-1985 voru
reyndar endurlífganir í 92 tilvik-
um skyndidauða. Endurlífganir
tókust í 39 tilfellum en af þeim
útskrifuðust 18 sjúklingar og 16
endurheimtu andlegt og líkam-
legt atgervi. Meðalaldur hópsins
var 66,6 ár, sá yngsti var 24 ára.
Meðalaldur útskrifaðra var 64,1
ár. Af skýrslum frá öðrum lönd-
um er ljóst að betri árangri má
ná.
í síðustu 62 endurlífgunum var
skráð hvort áfallið varð í návist
fólks og hvort endurlífgun hafi
verið hafin strax af leikmönnum.
í þeim atvikum sem endurlífgun-
artilraunir þjálfaðs fólks báru ekki
árangur höfðu leikmenn hafið
björgunartilraunir í aðeins 3
skipti. En í þeim tilfellum þar
sem endurlífgunartilraunir báru
árangur höfðu leikmenn hafið
björgunartilraunir með öndunar-
aðstoð og hjartahnoði í 48% til-
fella og hjá þeim sem útskrifaðir
voru síöar af sjúkrahúsinu í 83%
tilfella.
Frá því að neyðarbeiðni barst
uns neyðarbíll kom á staðinn liðu
að meðaltali 5 mínútur. Hvort
sjúklingur er deyr skyndidauða
nær fullum bata fer því að veru-
legu leyti eftir því hvort endur-
lífgun hafi verið hafin strax og
þar með komið í veg fyrir súrefn-
isskort heila og annarra líffæra.
Þessar niðurstöður koma heim og
saman við niðurstöður frá stórum
samanburðarrannsóknum í
Bandaríkjunum. Ljóst má því
vera að forsenda góðs árangurs
við endurlífgun úr dauðadái erað
endurlífgunartilraunir séu hafnar
sem fyrst af leikmanni ef læknir
er ekki á staðnum. Þar hefur enn-
fremur komið í ljós að auðveld-
lega má þjálfa leikmenn til þess
að þekkja algengustu hjartatrufl-
anir sem valda skyndidauða þ.e.
seglaflökt og asystolu og gefa
viðeigandi meðferð.
Góð þekking á endurlífgunar-
aðferðum kemur einnig að góðu
gagni við slysameðferð. Af þessu
tilefni var kallaður saman fundur
með fulltrúum Læknafélags
íslands, Borgarspítalans, Hjúkr-
unarfélags Islands, Slysavarna-
félags Islands, Hjartaverndar,
Landssambands Hjálparsveita
skáta, Félags skyndihjálpar-
kennara, Landssambands flug-
björgunarsveita og Almanna-
varnaráðs. Lagt var til að félögin
taki höndum saman við Rauða
kross íslands og komi á fót kerfis-
bundinni þjálfun leikmanna í
hjartahnoði og öndunaræfingum
á sem flestum stöðum á landinu.
Nauðsynlegt er að sjónvarpið að-
stoði við slíka kennslu.
Landlæknir.
GENGISSKRANING
10. mars 1986
Eining Kaup Sala
Dollar 41,160 41,280
Pund 59,787 59,961
Kan.doliar 29,358 29,444
Dönsk kr. 4,9493 4,9638
Norsk kr. 5,7862 5,8031
Sænsk kr. 5,6941 5,7107
Finnskt mark 8,0375 8,0609
Franskur franki 5,9433 5,9606
Belg. franki 0,8934 0,8960
Sviss. franki 21,6063 21,6693
Holl. gyllini 16,1964 16,2437
V.-þýskt mark 18,2824 18,3357
ítölsk Ifra 0,02688 0,02695
Austurr. sch. 2,6037 2,6113
Port. escudo 0,2781 0,2789
Spánskur peseti 0,2897 0,2906
Japanskt yen 0,22892 0,22959
írskt pund SDR (sérstök 55,266 55,427
dráttarréttindi) 47,3056 47,4437
Símsvari vegna gengisskráningar:
91-22190.
fflkgll 1 INM
Leggjum ekki af stað í ferðalag í
lélegum bíl eða illa útbúnum.
Nýsmurður bíll með hreinni olíu og
yfirfarinn t.d. á smurstöð er lik-
legur til þess að komast heill á
leiðarenda.
Fræöslu
wikaQó
Dynheimum
dagana 4.-12. mars kl. 20-22.
í kvöld þriðjud. 11. mars kl. 20.30 flytur Gauti Arnþórs-
son yfirlæknir erindi um leit að krabbameini í maga.
£ Krabbameinsfélagið
L___________i________J
FRAMSOKN
TIL FRAMFARA
Skrifstofan í Eiðsvallagötu 6 er opin
virka daga kl. 16.30 - 18.30.
Síminn er 21180
og það er alltaf heitt á könnunni.
Hittumst hress.
Framsóknarfélögin á Akureyri
Tilkynningar um lán
vegna bætts aðbúnaðar, hollustuhátta
og öryggis á vinnustað
í lögum nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi
á vinnustöðum er gert ráð fyrir útvegun fjármagns til lán-
veitinga til fyrirtækja, sem þurfa að bæta aðbúnað, holl-
ustuhætti og öryggi á vinnustað.
Samkomulag hefir verið gert milli Byggðastofnunar og fé-
lagsmálaráðuneytisins um að lán þessi verði veitt úr
Byggðastofnun af sérstöku fé, sem aflað verður í þessu
skyni.
Umsóknir um lán þessi skulu því sendar Byggðastofnun,
Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík, á umsóknareyðublööum
Byggðarstofnunar, þar sem sérstaklega sé tekið fram að
um sé að ræða lán vegna bætts aðbúnaðar, hollustuhátta
og öryggis á vinnustað.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Endurnýja þarf um-
sóknir, er áður hafa verið sendar en ekki hlotið afgreiðslu.
í 11. FLOKKI 1985—1986
Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 500.000
41392
Vinningar til bílakaupa, kr. 100.000
6074 42860 43716 64950
10333 43002 43790 73401
Utanlandsferóir eftir vali, kr. 40.000
3390 19932 40668 53253 70366
7214 21228 41083 53360 72215
9196 22737 41566 55076 72533
9508 24242 41628 55691 72656
9607 26033 42390 56193 73023
10437 28524 43831 56588 73566
11753 29356 44513 59560 73767
13188 33931 46018 61188 74084
14554 35665 46077 63178 74089
16627 36367 46188 64966 77895
18746 36500 47894 69221 78814
19051 37529 51791 70154 79930
Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000
1492 18012 28870 44943 62354
2715 18164 29079 45757 64721
4280 18356 29361 46803 65358
4618 18850 30946 48421 66291
4975 18990 30970 48670 66664
5021 19657 31284 49808 67645
5067 20412 31397 50772 68520
5718 20749 34330 51017 68532
7895 22665 34768 51169 69151
8653 23586 34891 51199 69953
9099 24085 37651 51426 69971
9882 24113 38548 51788 70141
10387 24774 38749 53883 71082
10662 25160 38807 54357 72245
10848 25195 38987 54414 72859
12267 25623 40338 54900 74941
12668 25692 40627 57630 74974
14203 25948 42027 59035 77747
14370 26312 43686 60168 78082
15042 26324 44072 60186 78238
16307 27108 44306 60396 78963
17357 27549 44902 61795 79988
Húsbúnaður eftir vali, kr. 3.000
12 9261 15597 24780 33178 38247 45130 55248 63483 73719
110 9404 15909 25304 33180 38473 45264 55330 63546 73858
512 9477 15989 25310 33184 38506 45676 55781 63669 74374
520 9892 16013 25316 33260 38525 46139 56146 64060 74386
547 10155 16035 25396 33379 38577 46162 561 56 64 4 9 9 /4 440
814 10264 16127 25667 33450 38759 46231 56206 64697 74462
1193 10270 16204 25788 33513 38769 46398 56712 64 8/2 "•4585
1204 10339 16393 25950 33837 39085 46643 56 790 64996 /4586
1468 10622 16650 26012 33932 3961.1 47039 57170 65253 74878
1503 10684 16900 26229 33944 39867 47148 5 >'455 o52S*9 74962
1669 10790 16903 26249 34004 40149 47231 57456 65594 /5083
1885 10857 17160 26282 34263 40388 47768 57508 65662 75384
2023 10984 17396 26292 34295 41058 47835 58312 65709 76199
2248 11216 17459 26842 34317 41151 47960 58494 65824 76293
2415 11260 17500 26886 34419 41157 48568 58612 6600.0 76390
2748 11626 18726 26909 34639 41255 48942 58632 66242 76685
3105 11672 19158 26977 34671 41273 48960 58661. 66624 76953
3223 11740 19330 27098 34735 41389 48963 58675 667 68 76964
3246 11968 19464 27129 34765 41391 49102 58838 67049 76988
3263 12175 19569 27145 35177 41398 49228 58869 67073 77119
3303 12182 19573 27249 35279 41437 49300 58914 68030 77240
3588 12285 19881 27288 35372 41702 49895 59262 68226 77650
3780 12502 20093 27373 35383 41945 49965 59288 68438 77965
4364 12713 20533 27482 35870 42088 50070 59694 68576 /8176
4731 12751 20742 27586 35974 42115 50095 59921 68918 78197
4816 12800 20816 28067 36032 42208 50221 60367 69 J 66 78414
5024 13005 20904 28125 36033 42477 50494 60487 69402 78530
5295 13229 20959 28520 36201 42521 51212 61034 69441 78736
5656 13317 21180 28566 36359 42532 51225 61046 69893 78981
6044 13446 21638 28810 36381 42610 52050 61396 70427 79192
6456 13610 21739 28887 36421 42641 52171 61410 70626 79322
6516 13823 21857 28994 36573 42953 52862 61469 70655 79345
6567 14179 22224 30024 36619 43264 52944 61502 71 364 /9501.
6621 14335 22512 30169 36635 43767 53064 61840 71386 79746
6854 14441 22522 30411 36668 43808 53403 61841 71.437
6936 14590 22613 30956 36747 44196 53435 61900 71826
7119 14648 22888 31118 36762 44481 53908 62417 72332
7409 14868 22992 31666 37221 44614 53930 62468 72453
7665 14893 23320 31915 37446 44783 54404 62684 72460
8126 14896 23581 31939 37678 44927 54434 62823 72572
8265 15046 23774 32033 37817 45017 54619 63001 72695
8843 15256 23790 32507 37894 45094 55107 631.97 7769 7
8904 15280 24697 32540 37979 45111 55192 63471 73500
Afgreiðsla húsbunaðarvinninga hefst 15. hvers mánaóar
og stendur til mánaðamóta.
Það kemst
tilskilaíDegi
Áskrift og auglýsingar S (96) 24222^^