Dagur - 29.04.1986, Page 3

Dagur - 29.04.1986, Page 3
29. apríl 1986 - DAGUR - 3 húsakynnum Nuddstofunnar að Háuhlíð 11. Mynd: þá Hvammstangi: Framboð Flokks mannsins Bæjarráð Flokks mannsins á Hvammstanga hefur ákveðið framboð í Hvammstanga- hreppi í bæjar- og sveitar- stjórnarkosningunum 31. maí 1986. Framboðslistann skipa eftir- taldir: 1. Ágúst F. Sigurðsson, línumaður. 2. Laufey M. Jóhannesd., sjúkraliði. 3. Gústav J. Daníelsson, línumaður. 4. Anna M. Bragadóttir, húsmóðir. 5. Þuríður Þorleifsdóttir, húsmóðir. 6. Ingi R. Sigurðsson, verkamaður. 7. Linda Finnbogadóttir, húsmóðir. 8. Þóra B. Ouðjónsdóttir, húsmóðir. 9. Sóley Haraldsdóttir, starfsstúlka. 10. Laufey Sigurðard., verkamaður. Nuddstofa á Króknum Nú stendur Sauðárkróksbúum og nágrönnum til boða ný þjónusta. Sl. fimmtudag opn- aði Elín Haraldsdóttir nudd- stofu á neðri hæð heimilis síns að Háuhlíð 11. Þar er fólki boðið upp á svæða- nudd, „slender tone“ rafmagns- nudd sem að sögn Elínar þykir mjög gott gegn vöðvabólgu og staðbundinni fitu, „kwik slim“ grenningarvafninga, tvo sólbekki af gerðinni J.K. soltran profess- ional og vatnsgufubað. Er húsnæðið hið notalegasta og segist Elfn hafa kappkostað að gera stofuna þannig úr garði að fatlaðir jafnt sem aðrir geti not- fært sér hana. Fólk virðist hafa tekið þessari nýjung vel og er upppantað í tíma fram yfir miðj- an maí. Á sunnudagskvöld þegar fréttaritari Dags leit inn höfðu um 170 manns komið í tíma. Nuddstofa Elínar er opin virka daga frá 13-23, á laugardögum frá kl. 10-21 og á sunnudögum frá 13-18. -þá Vinnuskóli Akureyrar: Forstöðumaður í heils árs starf Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að breyta starfí for- stöðumanns Vinnuskóla Akur- eyrar úr nokkurra mánaða Gunnar sýnir íVín Gunnar Sigurjónsson sýnir þessa dagana 8 acryl myndir sínar í Blómaskálanum Vín við Hrafna- gil- Sýningin mun standa yfir fram að helgi, en allar myndir Gunn- ars sem hann sýnir í Vín eru til sölu. -i starfí í heils árs starf. Undan- farin ár hefur venjan verið sú að ráða forstöðumann vinnu- skólans á vorin og hefur hann gegnt því starfí fram á haust. Þar sem mannaskipti hafa nær alltaf orðið í þessu starfi á milli ára hefur nýr forstöðumaður þurft talsverðan tíma til að kom- ast inn í starfið og reynslan ár frá ári ekki nýst sem skyldi. Því hef- ur verið ákveðið að gera tilraun til að breyta þessu og er þá m.a. gert ráð fyrir að forstöðumaður vinnuskólans gegni því starfi allt árið. Frá vori og fram á haust yrði starf hans aðallega fólgið í skipulagningu og stjórnun ungl- ingavinnunnar en yfir vetrarmán- uðina ynni forstöðumaðurinn að skipulagningu starfsfræðslu í efri bekkjum grunnskóla bæjarins, í samráði við Fræðsluskrifstofu Norðurlands eystra. Að sögn Sólveigar Gunnars- dóttur sem sæti á í skrúðgarða- nefnd er þessa dagana hafin undirbúningur að vinnuskóla sumarsins. Stefnt er að því að koma öllum 15 ára unglingum í vinnu hjá stofnunum bæjarins. T.d. tekur Félagsmálastofnun við nokkrum hópum sem annast munu vinnu í görðum hjá öldruð- um og á lóðum í kring um leik- skóla og dagheimili, einn hópur verður hjá skógræktinni o.s.frv. Um 400 krakkar voru í Vinnu- skóla Akureyrar í fyrra og búist er við álíka fjölda í ár. Vinnu- miðlunarskrifstofan tekur á móti umsóknum frá krökkunum. Reiknað er með að 15 ára krakk- ar fái vinnu í 2 mánuði, 8 tíma á dag en 13 og 14 ára unglingar fái vinnu í 3 og Vi tíma á dag. Ekki hefur verið ákveðið enn hvað krakkarnir fá í kaup. BB. Sterkt skákmót á Sauðárkróki: Þröstur og Sævar urðu jafnir í efsta sætinu Um síðustu helgi fór fram Groheskákmótið svokallaða á Sauðárkróki. Er þetta í þriðja skipti sem þessi mót eru haldin á Sauðárkróki, en síðustu ár hafa þau verið haldin í sælu- viku. Mótið hófst á föstudags- kvöldi og lauk seinnipart laug- ardags. Keppendur voru sautján, auk heimamanna nokkrir velþekktir skákmenn að sunnan þ.á m. alþjóðlegi skákmeistarinn Sævar Bjarnason. Mótið var nokkuð sterkt, þótt saknað væri nokkurra skákmanna frá Akureyri. Tefldar voru sjö umferðir eftir monrad- kerfi. Skákmennirnir höfðu klukkustund til umhugsunar, nema í tveim fyrstu umferðunum aðeins hálftíma. Verðlaun voru veitt þrem efstu aðkomu- mönnunum og einnig þrem efstu af heimamönnum. Tíu efstu sæti mótsins skipuðu eftirtaldir skákmenn: 1. Þröstur Þórhallsson R. 6v, 2. Sævar Bjarnason R. 6v, 3. Þröstur Árnason R. 5v, 4. Róbert Harðarson R. 5v, "'vS..- Pálmi Sighvatsson S. 4'A, 6. Bragi Halldórsson R. 4v, 7. Sigurður Daði Sigfússon R. 4v, 8. Erlingur Jensson S. 4v, 9. Örn Þórarinsson S. 4v, 10. Páll A. Jónsson S. 4v,. Skákstjóri var Stefán Haraldsson. þá Toshiba örbylgjuofninn fæst hjá okkur Verift velkomin og kynnisl því hvernig hagt er aft matrei&a allan venjulegan mat i Toshiba örbylgjuofiiinum á otrúlega stuttum tima. Hvers vegna margir réttir verfta betri úr Toshiba ofninum en gömlu eldavélinni. Og þér er óhatt aft láta bömin baka. Og síftast en ekki sist. Svo þú fáir fullkomift gagn af ofninum þinum höldum vift matreiftslunámskeift fyrir eigendur Toshlba ofna._________________________ Nýkomin búsáhöld fyrir örbylgjuofna. SIEMENS Þvottavélar, eldavélar, ísskápar og fleira, einnig smá heimilistæki í úrvali til dæmis: Hitateppi: Tilvalin gjöf handa pabba og mömmu eia afa og ömmu. Einnig kaffikönnur, handhrærivélar ásamt fylgi- hlutum, brauðristar með hita- grind, eggjasjóðarar, straujárn með og án gufu, hraðgrill og ótal margt fleira. Blomberq þvottavélar, ísskápar og eldavélar. Viðurkennd gæðavara. 2ja ára ábyrgð. Tótu barnastollinn Sérstaklega hentugur og þægilegur i flutningi. PETRA smá heimilistæki í úrvali. Nýjung t.d. hraðsudukanna, nytsöm til margra hluta. NYLAGNIR VIOGEROIR VERSLUN Búsáhöld í úrvali Kaupangi v/Mýrarveg. Simi 26400 Verslið hjá fagmanni. Dalvðdngar - Nágrannar Nýkomið mikið úrval af sumarhjólbörðum á mjög hagstæðu verði. Dæmi um verð: 165x13 sólað radial kr. 1.800. Umfelgun, jafnvægisstilling og öll önnur hjólbarðaþjónusta. Fljót og örugg afgreiðsla. Hjólbarðaverkstæði Sveinbjörns Sveinbjörnssonar Dalbraut 14 • Dalvík • Sími 61598. Opnunartími frá Id. 8-22 virka daga og kl. 10-22 um helgar. Jakkar, kápur og kjólar í miklu úrvali Sérlega hagstætt verð

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.