Dagur - 29.04.1986, Page 10

Dagur - 29.04.1986, Page 10
.. !'! ‘ !V-m; .'.V 10 - DAGUR - 29. apríl 1986 Óska eftir 3ja herbergja íbúð á leigu helst á Syðri-Brekkunni. Góðri umgengni og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 26223 eftir kl. 17. Ungur maður óskar eftir lítilli íbúð á Brekkunni sem fyrst. Gjarnan í gömlu húsi. Uppl. í síma 23032 eftir kl. 19.00 (Ólafur). Herb. óskast til leigu undir dót. Til sölu er barnavagn, leikgrind, baðborð, burðarrúm, burðarpoki, bílstóll - Britax. Þeir sem vilja leigja herbergi eða kaupa leggi nafn og símanúmer inn á af- greiðslu Dags merkt: „Ýmislegt". Hús til sölu. Til sölu er húseignin Bárugata 5 á Dalvík. Upplýsingar gefur Ingimar Lárusson sími 61279. Fíat 125p árg. ’78 station. Skoðaður ’86, ódýr. Uppl. í síma 24165 eftir kl. 18. Ford Escort árg. ’74, til sölu. Uppl. í sima 25996 eftir kl. 20. Til sölu Saab 96 árg ’67 til niður- rifs. Uppl. í síma 21289 eftir kl. 19. Til sölu Lada 1200 árg. ’74 á kr. 10.000 og selst með númeri. Er í fullri notkun. Uppl. í síma 23396 eftir kl. 7 á kvöldin. Bíll og vélsleði til sölu. Lada 1200 árg. ’78 ekin aðeins 63 þús. km. Góður bill. Einnig Polaris Galaxy vélsleði árg. ’80. Uppl. í síma 96-21351. Bátar Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð i 4-6 mánuði frá 1. júní. Uppl. í síma 25527. Til sölu trilla rúm tvö tonn, ný vél, skiptiskrúfa og mikið endurnýjuð. Upplýsingar í síma 73122. Nýsmíði - Vélsmíði Öll almenn viðgerðarvinna og efnissala. Járntækni hf. Frostagötu 1a. Til sölu 4ra mann fellihýsi úr áli. Lítið notað. Upplýsingar í síma 22843 eftir kl. 17. Til sölu Kawasaki 1000 Z1R2 árg. ’80. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 21277. Guðmundur. t— —\ 1 GENGISSKRANING 1 28. apríl 1986 Eining Kaup Sala Dollar 40,500 40,620 Pund 62,654 62,839 Kan.dollar 29,300 29,387 Dönsk kr. 5,0649 5,0799 Norsk kr. 5,8802 5,8976 Sænsk kr. 5,7894 5,8066 Finnskt mark 8,2476 8,2721 Franskurfranki 5,8785 5,8959 Belg. frankl 0,9175 0,9203 Sviss. franki 22,3510 22,4172 Holl. gyllini 16,6052 16,6544 V.-þýskt mark 18,7413 18,7969 Ítölsklíra 0,02730 i 0,02738 Austurr. sch. 2,6654 2,6732 Port. escudo 0,2822 0,2831 Spánskur peseti 0,2938 0,2947 Japanskt yen 0,24255 0,24327 írskt pund 56,943 57,112 SDR (sérstök dráttarréttindi) 47,8323 47,9727 | Simsvari vegna gengisskráningar: 1 91-22190. Til sölu nýlegur, vel með farinn barnavagn. Einnig óskast til kaups lítil barnakerra. Uppl. í síma 22990. Óska eftir að kaupa dekk og felgur undan Howard kastdreif- ara. Uppl. í síma 31291. Verð við píanóstillingar á Akur- eyri og í Eyjafirði dagana 2.-10. maí. Uppl. í síma 96-25785. ísólfur Pálmarsson. Kvenfélagið Framtíðin heldur félagsfund í Skjaldarvík fimmtudaginn 1. maí. Lagt verður af stað frá Landsbank- anum kl. 8. Mætum vel og stund- víslega. Stjórnin. Stúika óskast til sveitastarfa í sumar. Upplýsingar í síma 26751 eftir kl. 8 á kvöldin. □ RUN 59864307 - Lokaf. I.O.O.F. 15 = 1674298Vi = 9.0. Lionsklúbburinn Huginn. Félagar munið fundinn nk. fimmtudag kl. 12.05. Minningarkort Hjarta- og æðaverndarfélags Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar og Bókvali. Ferðafélag Akureyrar Skipagötu 12 Akureyri. Hin árlega gönguferð á Súlur verður farin fimmtudaginn 1. maí kl. 13.00. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á skrifstofu félagsins að Skipagötu 12, sími 22720, fimmtudaginn 1. maí kl. 10-12 f.h. Leikféíog Akureyror Föstud. kl. 20.30. Laugard. kl. 20.30. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningar- daga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. Leikfélag MA sýnir „Peysufata- daginn" eftir Kjartan Ragnarsson í Samkomuhúsinu þriðjudags- og miðviku- dagskvöld kl. 20.30. Leikstjóri erTheodór Júlíusson. Miðaverö aðeins 250 kr. Miðasala í Samkomuhúsinu alla daga milli kl. 14 og 20.30. Allir velkomnir. miðvikudaginn 30. apríl kl. 21-03. Gestir kvöldsins verður hljómsveitin (ieislaRÖtu 14 Norræn vika á Húsavík Norræn vika stendur nú yfir á Húsavík. Það eru Norræna húsið og Norrænu félögin sem standa fyrir henni. Aögangur er ókeypis að öllum dagskrár- liðum. Vikan hófst á laugardag með opnun sýningar á kalevala og verður sýningin opin alla vikuna. Á sýningunni eru bækur og veggspjöld um þessi gömlu hetju- kvæði er fyrst voru gefin út fyrir 150 árum og áttu mikinn þátt í finnskri þjóðarvakningu. í kvöld verður Grænlandskvöld en Fær- eyjakvöld á miðvikudagskvöldið og verða þau haldin í félagsheim- ilinu. Á fimmtudag verða kvik- myndasýningar í samkomuhús- inu og verða myndirnar Gúmmí- Tarsan og ísfuglar sýndar. Nor- rænu vikunni lýkur á föstudags- kvöld með kvöldvöku í félags- heimilinu. Þar munu Páll H. Jónsson og Garðar Jakobsson flytja dagskrá í tali og tónum og bræðurnir Baldur og Baldvin Baldvinssynir syngja við undir- leik Úlriks Ólasonar. ÍM Bændur athugið! Framkvæmum hvers konar járnsmíðavinnu á verkstæðum eða á staðnum, til dæmis smíði inn- réttinga í útihús, smíði stálgrinda og fleira. Cinluorlr Kaldbaksgötu 9, sími 23250 og rJUIVcilv heimasími 25943 eftir kl. 20. Fundur með frambjóðendum Stjórn K.F.N.E. efnir til fundar með frambjóð- endum fiokksins í Norðuriandskjördæmi eystra til bæjar- og sveitarstjórna laugardaginn 3. maí 1986 að Hótel KEA. Fundurinn hefst kl. 13.00 og honum lýkur kl. 17.30. í tengslum við fundinn verður haldið námskeið fyrir frambjóð- endur ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið verður föstudags- kvöldið 2. maí og laugardagsmorguninn 3. maí. Þátttaka tilkynnist sem fyrst til skrifstofu Framsóknarflokksins á Akureyri í síma 21180 milli kl. 16.30 og 18.30. Stjórnin. «t. Systir okkar, BERTHÍNA SIGURÐARDÓTTIR Hafriárstræti 77, Akureyri lést á sjúkrahúsi í London 25. apríl. Útförin verður auglýst síðar. Sigurhanna Sigurðardóttir, Áki Sigurðsson. Almennur stjómmálafundur verður haldlnn að Hótel KEA þriðjudaginn 29. aprð kl. 20.30. Gestur fundarins verður félagsmálaráðherra Alexander Stefánsson. Hann mun m.a. ræða ný lög um húsnæðismál og svara fyrir- spurnum fundarmanna. Fjölmennið á athyglisverðan fund. Framsóknarfélag Akureyrar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.