Dagur - 29.04.1986, Síða 11
29. apríl 1986 - DAGUR - 11
Sími 25566
Opið alia virka daga
kl. 14.00-19.00.
Stekkjargerði:
5 herb. einbýlishús á tveimur
pöllum, 134 fm. Bílskúr.
Gerðahverfi II:
Mjög gott einbýlishús á tveim-
ur hæðum. Tvöfaldur bflskúr.
Hugsanlegt að taka minni eign
upp í.
Norðurgata:
Einbýlishús á tveimur hæðum
- má hafa tvær íbúðir f húsinu.
Góð eign á góðum stað.
M u n ka þverá rstræti:
5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi.
Ástand gott.
Dalsgerði:
3ja herb. raðhúsíbúð rúml. 80
fm í góðu ástandi.
Vantar:
140-150 fm raðhús eða eín-
býlishús í Glerárhverfi, má
vera ófullgert. Skipti á 4ra
herb. raðhúsi koma til
greina.
Munkaþverárstræti:
Skemmtileg eign á góðum
stað.
Keilusíða:
Mjög góð 3ja herb. íbúð á 1.
hæð tæpl. 90 fm. Skipti á 2ja
herb. koma til greina.
Einholt:
4ra-5 herb. hæð í tvfbýlishúsi
ásamt mjög góðum bflskúr.
Grenilundur:
Parhús, hæð og kjallari sam-
tals ca. 280 fm. Eignin er ekki
fullgerð. Til greina kemur að
taka minni eign upp í kaup-
verðlð.
Vantar:
Allar gerðir eigna á skrá t.d.
raðhús með og án bílskúrs.
FASIÐGNA& IJ
SKIPASALA^gZ
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð.
Sími25566
Bantdkl Öklnon hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni vlrka daga kl. 14-19.
Heimasími hans er 24485.
SPENNUM
BELTIN
sjálfra
okkar
vegna!
Styrkir til Noregsfarar
Stjóm sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsókn-
um um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða 1986.
Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins „að auðvelda
íslendingum að ferðast til Noregs. I þessu skyni skal veita viður-
kenndum félögum, samtökum, og skipulögðum hópum ferðastyrki
til Noregs í því skyni að efla samskipti þjóðanna t.d. með þátttöku
í mótum, ráðstefnum, eða ftynnisferðum, sem efnt er til á tvíhliða
grundvelli, þ.e.a.s. ekki eru veittir styrkir til þátttöku í samnorræn-
um mótum, sem haldin eru til skiptis á Norðurlöndunum. Ekki skal
úthlutað ferðastyrkjunum til einstaklinga, eða þeirra sem eru
styrkhæfir af öðrum aðilurn.'1
í skipulagsskránni segir einnig, að áhersla skuli lögð á að veita
styrki, sem renna til beins ferðakostnaðar, en umsækjendur sjálfir
beri dvalarkostnað i Noregi.
Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum, sem uppfylla
framangreind skilyrði. f umsókn skal getið um hvenær ferð verður
farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinnar. Auk þess skal til-
greina þá upphæð, sem farið er fram á.
Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins, Forsætisráðuneyt-
inu, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavík, fyrir 20. maí 1986.
Auglýsing
frá Úreldingarsjóði
í nýsamþykktum lögum á Alþingi um skiptaverðmæti
og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins er ákveðið
að starfsemi Úreldingarsjóðs fiskiskipa Ijúki 14. maí
1986.
Stjórn sjóðsins hefur því ákveðið að auglýsa eftir
umsóknum úr sjóðnum.
Umsóknarfrestur er til 8. maí 1986.
Stjórn sjóðsins mun fyrir 14. maí 1986 taka ákvörð-
un um styrkveitingar á grundvelli þeirra reglna sem
nú gilda um sjóðinn og þeirra umsókna sem berast til
stjórnar sjóðsins fyrir 8. maí 1986.
Það skip sem hlýtur styrk til úreldingar skal fyrir 20.
júlí 1986 tekið varanlega úr rekstri samkvæmt regl-
um sjóðsins.
Með umsóknum skal fylgja veðbókarvottorð, árs-
reikningar seinasta árs og yfirlit yfir skuldastöðu.
Umsóknir um styrki úr sjóðnum skal senda: Sam-
ábyrgð íslands á fiskiskipum, Lágmúla 9, 105
Reykjavík.
Úreldingarsjóður fiskiskipa.
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa
Miðvikudaginn 30. apríl 1986 kl. 20-22 verða
bæjarfulltrúarnir Úlfhildur Rögnvaldsdóttir og
Sigurður J. Sigurðsson, til viðtals í fundarstofu
bæjarráðs í Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri.
Matráðskona
Matráðskona óskast til starfa á lögreglustöðina á
Akureyri um tveggja mánaða skeið í sumar.
Upplýsingar gefa yfirlögregluþjónar.
@ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Iðnaðardeild - Akureyri
Óskum eftir að ráða
fólk við saumaskap
á dagvakt. Kemur þar til greina bæði vant fólk og
þeir sem áhuga hafa á því að læra saumaskap.
Um er að ræða bónusvinnu sem gefur verulega
tekjumöguleika. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar um kaup og kjör eru hjá starfs-
mannastjóra í síma 21900 (220-222).
Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900
Frá Félagi
aldraðra
Kafll- og munasala verður í Húsi aldraðra
sunnudaginn 4. maí kl. 3 e.h.
Þeir sem vilja gefa muni eða kökur eru beðnir að
skila því í húsið föstudaginn 2. maí kl. 2-6 e.h.
Einnig gefst fólki kostur á að sjá sýnishorn af því sem
unnið hefur verið í húsinu í vetur.
Nefndin.
Félagar í Styrktarfélagi vangefinna.
Munið fundinn
í Iðjulundi þriðjudaginn 29. apríl kl. 20.30.
Umræðuefni: Skólar og atvinnumál.
Stjórn S.V.N.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu að Hjalteyrargötu 10, Akureyri.
Upplýsingar í síma 21727.
AUKMM TOLLVÖIUGEYISLAII
HF.
--- Hjalteyrargötu 10 . 600 Akureyri
Stafar lands-
byggðinm hætta
af vímuefnum?
Almennur fundur verður haldinn
í Alþýðuhúsinu Skipagötu 14,
þriðjudaginn 29. apríl kl. 20.30.
Erindi flytja m.a.:
Arnheiður Kjartansdóttir félagsráðgjafi,
Ólafur H. Oddsson héraðslæknir,
Arnar Jensson fíkniefnadeild rannsóknarlögreglu ríkisins.
Bogi Arnar Finnbogason formaður undirbúningsnefndar að
stofnun Landssamtaka foreldra fyrir vímulausa æsku.
Fundarstjóri: Guðmundur Hagalín.
Lionshreyfíngin.
VIMULAUS
ÆSKA
HMMJIftJltlJM J JHk nRJLS.RJVJUinr. * f.
• rru v «r irw w *; u w u».« & u«. k « «. l r «. n ».»
k t. • u * »i« c h« 4*»t. 0 h * KKKfekn mnji v n.n •,