Dagur - 16.05.1986, Blaðsíða 15

Dagur - 16.05.1986, Blaðsíða 15
16. maí 1986 - DAGUR - 15 Fermingarguðsþjónusta í Dalvíkurkirkju hvítasunnudag kl. 10.30 Agnes Matthíasdóttir, Mímisvegi 34. Arna Arngrímsdóttir, Goöabraut 23. Arnar Sverrisson, Karlsbraut 17. Ágúst Eiríksson, Mímisvegi 9. Árndís Guðný Grétarsdóttir, Drafnarbraut 6. Birnir Kristján Briem, Svarfaðarbraut 20. Bjarki Heiðar Brynjarsson, Ásvegi 9. Borghildur Freyja Rúnarsdóttir, Stórhólsvegi 8. Börkur Þór Ottósson, Svarfaðarbraut 12. Elín Ása Hreiðarsdóttir, Grundargötu 15. Gunnlaugur Jónsson, Drafnarbraut 8. Halldór Sverrisson, Karlsbraut 17. Hákon Stefánsson, Bjarkarbraut 9. Hólmfríður Stefánsdóttir, Mímisvegi 3. íris Dögg Valsdóttir, Svarfaðarbraut 9. Jóhann Valur Ólafsson, Böggvisbraut 23. Jón Örvar Eiríksson, Böggvisbraut 5. Jón Bjarki Jónsson, Svarfaðarbraut 4. Jón Pálmi Óskarsson, Svarfaðarbraut 11. Kristín Sveinbjörnsdóttir, Dalbraut 10. Kristín Traustadóttir, Böggvisbraut 7. Linda Rós Jóhannsdóttir, Svarfaðarbraut 26. Nína Hrönn Gunnarsdóttir, Svarfaðarbraut 16. Ragnar Ólason, Goðabraut 4. Róbert Freyr Jónsson, Hjarðarslóð 2d. Rúnar Júlíus Gunnarsson, Ásvegi 7. Rúnar Helgi Kristinsson, Ægisgötu 3. Sigríður Ólöf Hafsteinsdóttir, Miðkoti. Sigurlaug Elsa Heimisdóttir, Svarfaðarbraut 24. Snjólaug Elín Árnadóttir, Smáravegi 8. Svanborg Sigmarsdóttir, Mímisvegi 16. Leiðrétting vegna mynd- listarskrifa í blaðinu á miðvikudaginn var skýrt frá opnun málverkasýning- ar Aðalbjargar Ólafsdóttur í úti- búi Alþýðubankans á Akureyri. í fréttinni var sagt að ekkert mynd- listarfélag væri starfandi á Akur- eyri en það mun hins vegar ekki vera rétt. Myndlistarfélagið „Myndhópurinn" hefur starfað á Akureyri í mörg ár og staðið fyrir fjölmörgum samsýningum og er m.a. aðili að Menningarsamtök- um Norðlendinga. Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum. IIM Bilbeltin skal að sjálfsögöu spenna í upphafi feröar. Þau geta bjargaö lifi í alvarlegu slysi og hindrað áverka í minni háttar árekstrum. Hnakka- púöana þarf einnig aö stilla í rétta hæö. PJOIIlil Blað félagshyggjufólks Fœst á blaðsölustöðum um allt land Áskriffarsími: 91-621880 Meðal efniS: Sœnski kratisminn og velferðarríkið Sjálfstœðisflokkurinn og Iðja Glasabörn og tceknifrjóvganir Grandi og verkakonurnar Örn Ólafsson skrifar um íslenskar unglingabcekur Hugo Þórisson skrifar um kennsluhaetti í íslenskum skólum Sigurður Steinþórsson skrifar um Kröfluœvintýrið Picasso Kynferðismál Kvikmyndir HelgiHjörvar Árni Sigurjónsson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.