Dagur - 16.05.1986, Blaðsíða 16

Dagur - 16.05.1986, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - 16. maí 1986 Msiónvarp FÖSTUDAGUR 16. maí 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður: Marí- anna Friðjónsdóttir. 19.25 Tuskutígrisdýrið Lúkas - 8. og 9. þáttur. (Tygtigeren Lukas). Finnskur barnamynda- flokkur í þrettán þáttum um ævintýri tuskudýrs sem strýkur að heiman. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Unglingarnir í frum- skóginum. Umsjónarmaður Jón Gústafsson. Stjóm upp- töku Gunnlaugur Jónas- son. 21.15 Kvikmyndakrónika. Fjallað verður um það sem helst er á seyði í kvik- myndahúsum borgarinn- ar. Umsjónarmaður: Árni Þór- arinsson. 21.35 Sá gamli. (Der Alte). 8. Dauðinn á sunnudegi. Þýskur sakamálamynda- flokkur i fimmtán þáttum. Aðalhlutverk: Siegfried Lowitz. 22.35 Seinni fréttir. 22.40 Ógnarráðuneytið. (Ministry of Fear) s/h Bandarísk bíómynd frá 1944, gerð eftir sam- nefndri sögu eftir Graham Greene. Leikstjóri: Fritz Lang. Aðalhlutverk: Ray Milland, Marjorie Reyn- olds, Carl Esmond og Hill- ary Brooke. Myndin gerist í Bretlandi á stríðsárunum. Nýút- skrifaður sjúklingur hrepp- ir tertu á basar og verður þar með Þrándur í götu samsærismanna. Þýðandi: Jón O. Edwald. 00.15 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 17. maí 17.00 Enska knattspyrnan og iþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 19.25 Búrabyggð. (Fraggle Rock). Átjándi þáttur. Brúðumyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Á fjölunum. Þáttur spunninn krmgum nokkur sönglög úr íslensk- um leikritum á tímabilinu 1862-1941. Jóhann Sigurðarson, Guð- mundur Ólafsson og Július Hjörleifsson kynna og flytja sönglög og stutt at- riði úr Skugga-Sveini, Dans- inum í Hmna, Pilti og stúlku og Gullna hliðinu. Bjarni Jónatansson leikur á slaghörpu. Handrit og leikstjórn: Jó- hann Sigurðarson og Guð- mundur Ólafsson. Stjóm upptöku: Björn Emilsson. 21.05 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur í 24 þáttum. Aðalhlutverk: Bill Cosby og Phylicia Ayers-AUen. Það er enginn leikur að ala upp fjögur böm á ýmsum aldri, þegar bæði hjónin vinna úti. Heimilisfaðirinn þarf jafnan að greiða úr ýmsum vandamálum þeg- ar heim kemur og ferst það oftast vel. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 21.30 Brandarakerling. Bandarísk bíómynd frá 1975. AðaUilutverk: Barbara Streisand, James Caan og Omar Sharif. Myndin er um litríka söng- konu, framaferfl hennar og samband við eiginmenn sína og annað fóUk. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 23.45 Silfurtúnglið. Endursýning í styttri útgáfu. Leikrit eftir Halldór Laxness í sjónvarpsgerð Hrafns Gunnlaugssonar. TónUst: EgiU Ólafsson og Jón Nordal. Leikstjóri: Hrafn Gunn- laugsson. Leikendur: Sigrún Hjálm- týsdóttir, EgUl Ólafsson, ÞórhaUur Sigurðsson, Steindór Hjörleifsson, EgUl Ólafur Egilsson, Björg Jónsdóttir, Kjartan Ragn- arsson, ErUngur Gíslason o.fl. Sjónvarpsleikritið Silfur- túngUð byggir á yrkisefni sviðsverksins, en leikritið var umritað og því breytt eftir kröfum tækninnar. Sviðsverkið gerist í fjöl- leikahúsi um 1950 en sjón- varpsleikritið í sjónvarps- stöð í tímalausum nútíma þar sem skemmtiþátturinn SUfurtúngUð er í vinnslu og undirbúningi. Stjóm upptöku: EgUl Eðvarðsson. Áður sýnt á jólunum 1978. 01.25 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 18. maí 1986 - hvítasunnudagur 15.15 Ævintýri Hoffmanns. Ópera eftir Jacques Offen- bach flutt í Covent Garden óperunni í Lundúnum. Kór og hljómsveit óper- unnar leikur og syngur, stjórnandi: Georges Pretre. AðaUUutverk: Placido Domingo, Ileana Cotmbas, Louciana Serra, Agnes Baltsa og fleiri. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 18.00 Hvitasunnumessa í Árbæjarkirkju. Séra Guðmundur Þor- steinsson predikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarsóknar syngur, stjórnandi og orgeUeikari: Jón Mýrdal. 19.00 Andrés, Mikki og félagar. (Mickey and Donald) Þriðji þáttur. Bandarísk teiknimynda- syrpa frá Walt Disney. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 19.25 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Frótti, veður og dag- skrá. 20.20 Sjónvarp næstu viku. 20.35 Stiklur. 25. Falin fegurð. Víða um land leynast fagr- ir og gróðursælir staðir þar sem þeirra virðist síst von í eyðilegu hrjóstri. Flestir em smíð náttúmnnar en á nokkmm þeirra hefur mannshöndin hjálpað til, svo sem við Selvatn á Mið- dalsheiði austur af Reykja- vík. Það verður drepið nið- ur fæti en síðan sveimað austur yfir Þingvallavatn. Umsjónarmaöur: Omar Ragnarsson. 21.05 Kvöldstund með lista- manni - Þuríður Pálsdótt- ir. Jónína Michaelsdóttir spjallar við Þuríði Pálsdótt- ur söngkonu sem syngur einnig lög eftir innlend og erlend tónskáld. Jómnn Viðar leikur á píanó. 22.00 Kristófer Kólumbus. Fjórði þáttur. ítalskur myndaflokkur í sex þáttum gerður í sam- vinnu við bandaríska, þýska og franska fram- leiðendur. ' Leikstjóri: Alberto Lattuada. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne sem Kólumbus. Þýðandi: Bogi Arnar Finn- bogason. 22.55 „Diddúladderí!“ Brot úr skemmtan íslensku hljómsveitarinnar á öskudaginn. Söngdagskrá í samantekt Sigrúnar Hjálmtýsdóttur og Þórhalls Sigurðssonar, flutt í útsetningu Ólafs Gauks undir stjóm Guð- mundar Emilssonar. Stjóm upptöku: Björn Emilsson. 23.30 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 16. maí 11.10 Fáein orð í einlægni. Þórir S. Guðbergsson talar. 11.30 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá * Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Hljómkviðan eilífa" eftir Carmen Laforet. Sigurður Sigurmundsson les þýðingu sína (13). 14.30 Sveiflur. - Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 15.40 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp barn- anna. Stjómandi: Vemharður Linnet. 17.40 Úr atvinnulífinu - Vinnustaðir og verkafólk. Umsjón: Hörður Berg- mann. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Örn Ólafsson flytur þátt- inn. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Heydalsárskólinn og aðdragandi hans. Torfi Guðbrandsson fyrr- um skólastjóri flytur fyrsta hluta frásöguþáttar síns. b. í gamni og alvöru. Böðvar Guðlaugssson flyt- ur fmmort ljóð. c. Kirkjuferðin. Jómnn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum les úr bókinni „Á ferð" eftir séra Ás- mund Gíslason. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir tónverk sitt „Flow- er shower". 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar. 23.00 Heyrðu mig - eitt orð. Umsjón: Kolbrún Halldórs- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 17. maí 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 íslenskir einsöngvar- ar og kórar syngja. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Lesið úr fomstugrein- um dagblaðanna • Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Öm Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, frh. 11.00 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Tónlistarmenn á Listahátíð 1986. Claudio Arrau, Thomas Lander og Colin Andrews. Knútur R. Magnússon kynnir. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um Ustir og menn- ingarmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 17.00 Evrópukeppni lands- liða í körfuknattleik í Belgíu - B-keppni. Ingólfur Hannesson lýsir síðari hálfleik íslendinga og Svía. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Sama og þegið". Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigur- jónsson og Orn Árnason. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Tímabrot. Þáttur í umsjá Sigrúnar Þorvarðardóttur og Krist- jáns Kristjánssonar. 20.50 „Ruðka", smásaga eft- ir T.G Nestor. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Jóhann Sigurðarson les. 21.20 Vísnakvöld. Gísli Helgason sér um þáttinn. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn - Sagan af Danny Kay. Umsjón: Valgarður Stef- ánsson. Lesari með honum: Signý Pálsdóttir. (Frá Akureyri). 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 18. maí hvítasunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Þórarinn Þór prófast- ur, Patreksfirði, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna • Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Þann signaða dag vér sjáum enn". Séra Sigurjón Guðjónsson flytur erindi um dagvís- una, hinn forna norræna morgunsálm. 11.00 Messa í Hafnarfjarðar- kirkju. Prestur: Séra Gunnþór Ingason. Orgelleikari: Páll Kr. Pálsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 Aldarminning Jakobs Thorarensen skálds. Eiríkur Hreinn Finnboga- son tekur saman og talar um skáldið. Lesið úr ljóð- um Jakobs og einnig smá- saga eftir hann. 14.30 Frá tónlistarhátíðinni í Ludwigsburg sl. sumar . 15.10 Að ferðast um sitt eig- ið land. Um þjónustu við ferðafólk innanlands. Fjórði þáttur: Norðurland. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson (Frá Akureyri). 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og fræði - Heimspeki með börnum. Hreinn Pálsson M.A. flytur erindi. FÖSTUDAGUR 16. mai 10.00 Morgunþáttur. Stjómendur: Páll Þor- steinsson og Ásgeir Tóm- asson. 12.00 Hlé. 14.00 Pósthólfið í umsjá Valdísar Gunnars- dóttur. 16.00 Léttir sprettir. Jón Ólafsson stjómar tón- listarþætti með íþrótta- ívafi. 18.00 Tekið á rás - Evrópu- keppni landsliða í körfu- knattleik í Belgíu, B- keppni. Ingólfur Hannesson lýsir leik íslendinga og Pól- verja. 20.00 Hljóðdósin. Þáttur í umsjá Þórarins Stefánssonar. 21.00 Dansrásin. Stjórnandi: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Rokkrásin. Stjómendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helga- son. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16 og 17. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisút- varp. LAUGARDAGUR 17. maí 10.00 Morgunþáttur. Stjómandi: Sigurður Blön- dal. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Einsöngur í útvarps- sal. Gunnar Guðbjömsson syngur lög eftir íslensk og erlend tónskáld. Guðbjörg Sigurjónsdóttir leikur á píanó. 20.00 Stefnumót. Stjómandi: Þorsteinn Egg- ertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ævi- saga Mikjáls" eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína (18). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 íþróttir. Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson. 22.40 Svipir - Tíðarandinn 1914-1945. Lokaþáttur, yfirlit. Umsjón: Óðinn Jónsson og Sigurður Hróarsson. 23.20 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Híldur Eiríksdóttir sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. 12.00 Hlé. 14.00 Tekið á rás. Stjómendur: Ingólfur Hannesson og Samúel Öm Erlingsson. 16.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars- sonar. 17.00 Hringborðið. Ema Amardóttir stjómar umræðuþætti um tónlist. 18.00 Hlé. 20.00 Línur. Stjórnandi: Heiðbjört Jó- hannesdóttir. 21.00 Milli stríða. Jón Gröndal kynnir lög frá ámnum 1920-1940. 22.00 Bámjárn. Þáttur um þungarokk í umsjá Sigurðar Sverrisson- ar. 23.00 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sigur- jónsson. 24.00 Á næturvakt með Pétri Steini Guð- mundssyni. 03.00 Dagskrárlok. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. SUNNUDAGUR 18. maí hvítasunnudagur 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudagsþáttur með af- mæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 15.00 Dæmalaus veröld. Umsjón: Katrín Baldurs- dóttir og Eiríkur Jónsson. 16.00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok Heydalsárskólinn og aðdragandi hans Heydalsárskólinn var stofnaður árið 1896 af íbúum Kirkjubólshrepps í Strandasýslu. Þetta var mikið félagslegt átak, því að landssjóður hafði engar skyldur við skólastofnanir í sveitum um þær mundir og tók því hvorki þátt í stofn- kostnaði né rekstri þeirra. Þá höfðu menn annað viðhorf en nú til kennslumála. Um það vitna best orð Halldórs Kr. Friðrikssonar yfirkennara og þingmanns Reykvíkinga er hann viðhafði á Alþingi nokkrum árum áður: „Ætti að styrkja nokkra barnaskóla væri það við sjávarsíðuna en ekki i sveit því að við sjóinn hagar viða svo til að barnakennslu verðurekki við komið í heimahús- um, enda er hægar að halda skólunum þar við sem fjölbyggt er og þéttbýlt. í sveit aftur á móti er svo langt á milli bæja að ekkert getur orðið úr barnaskólum nema börnunum væri komið fyrir á staðnum þar sem skólinn er; en það yrði heldur ekki notadrjúgt því að það yrði of kostnaðar- samt, enda er það ekki ofætlun prestanna að sjá uim barnakennslu til sveita.“ Um brautryðjendastarf þessara manna verður fjallað í þrem útvarpserindum af Torfa Guð- brandssyni sem bæði hefur verið nemandi og kennari í Heydalsárskólanum. UjósvakarýnL_____________________________________________________________________ „Sama og þegið“ Vegna helgi og hátiöisdaga Á sumrin er sjónvarps- fluttursíðanogbreyttistekki að undanfömu eru orðnar dagskráin að mínum smekk neitt. Við getum átt okkar Ingibjörg fjórar vikur síðan Ijósvaka- best þegar hún er verst. uppáhaldalag áfram þó það Magnús: rýni hefur birst á síðum Hins vegar má maður aldrei hljómi ekki vel í eyrum fólks dóttir Dags. vera svo eigingjarn að af öðrum þjóðernum. Ef skrifar Einn þessara helgidaga gleyma öllum þeim mörgu fjöldi íslendinga hélt á ann- - var okkar séríslenski gleði- er ekki eiga kost á. miklu að borð að lagið okkar yrði töku þessa þáttar í dag- dagur sumardagurinn fyrstí öðru til afþreyingar og verö- valið númer eitt í Björgvin, skránni „Vímulaus æska“ og honum fylgja einmitt ur því aö gera kröfur um þá ætti þeim enn að finnast þann 7. mai og það sakaði ýmsar breytingar bæði þokkalega dagskrá þó lagið frábært, ekki satt? ekki að fá að sjá framan I varðandi dagskrárgerð sumarið sé komið á alman- Uppáhalds útvarpsþáttur- kappana. útvarps og sjónvarps og akinu. ínn minn er „Sama og Það mætti endurtaka notkun þessarra fjölmiðla Margt hefur verið á þegið“. Ef einhver veit ekki þessa þætti, ég gæti alveg almennt. dagskrá undanfarnar fjórar hvaða þáttur það er skal hugsað mér að hlusta á þá Það er orðið bjart á vikur. Líklega hafa (slend- honum bent á að þátturinn oftar en einu sinni. kvöldin, lóan er komin og ingar sett met í sjónvarps- er á dagskrá kl. 19.35 á Svo er ég svo voðalega lætur i sér heyra svo ekki er dagskrárneyslu laugardags- laugardögum og umsjónar- lengi aö fatta stundum. eins freistandi að síga niöur kvöldið 3. maí, horft á beina menn eru Karl Ágúst Hverjum hefur til dæmis framan við sjónvarpið og útsendingu frá Björgvin Úlfsson, Sigurður Sigur- nokkurntima dottið í hug að horfa á einhverja miður þegar Gleðibankinn kom, sá jónsson og örn Arnarson. fleirtalan af þúsundkaili gæti skemmtilega dagskrá. og ... hann hefur oft verið Sjónvarpið sýndi frá upp- verið þiðsundkallar? IM

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.