Dagur - 27.05.1986, Blaðsíða 5

Dagur - 27.05.1986, Blaðsíða 5
27. maí 1986 - DAGUR - 5 -Jesendahornið_ „Þú verður að gera þetta sjálfur“ ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS Til upplýsinga fyrir tóbaksneytendur Skrá um nokkur efni í sígarettum á íslenskum markaði. Miðað er við milligrömm í reyk hverrar sígarettu. Birt án ábyrgöar samkvæmt upplýsingum umboðsmanna tóbaks til tóbaks- varnarnefndar. Sólveig Jónsdóttir skrífar. „Ég er að gera annað. Þú verð- ur að læra þetta eða sleppa því.“ Þetta var svarið sem níu ára son- ur minn fékk hjá afgreiðslumanni Shell-bensínstöðvarinnar við Kaupang, þegar hann bað um hjálp við að dæla í dekk á hjólinu sínu þar sem hann gæti það ekki sjálfur. Þetta gerðist rétt eftir hádegi 21. þ.m., rigningardaginn mikla. Afgreiðslumaðurinn stóð við borðið og var ekki að gera neitt sjáanlegt, því drengurinn hafði beðið meðan hann af- greiddi viðskiptavini, sem voru farnir þegar þetta samtal átti sér stað. Drengurinn fór út í demb- una og bisaði við hjólið. Útgrát- inn hélt hann til skólans til að taka þátt í hjólreiðaferð með - Ég er að gera annað bekknum sínum. Hjólið er af BMX gerð með bílventla og dugir því ekki venju- leg hjólpumpa á það. Aldrei fyrr hefur drengurinn farið einsamall til að fá loft en í þetta skipti komst ég ekki með honum. Hann var tregur til að fara einn, var hræddur um að sér yrði ekki vel tekið. Hann margæfði setninguna sem hann ætlaði að segja: “Get- urðu aðeins hjálpað mér. . . ?“ Ég fullvissaði hann um að þetta yrði ekkert mál, afgreiðslu- mennirnir væru þarna til að aðstoða fólk og ef hann væri kurteis fengi hann hjálp undir eins. Raunin varð sem sagt önnur og svona atvik vekur mann óhjá- kvæmilega til umhugsunar. Ólögleg vegabréf Karlmaður hríngdi. Vildi hann benda fólki sem er að fara erlendis á að skoða vega- bréfin sín vel. Eftirlit allt hefur verið hert verulega og það getur orðið stórmál fyrir fólk ef það er ekki með lögleg vegabréf, sér- staklega ef einstaklingar eru að ferðast, en það getur bjargast ef menn eru í hópferðum. Sagðist hann þrisvar sinnum hafa fengið vegabréf og í tvö skipti var bað Ólöeleet. Fvtta skintift var Jiögni. Það hafa verið upp fundin ýmis ráö til þess aö mæla gáfnafar manna. Af öllum þessum ráð- um eru gáfnaprófin vinsælust. Ég leyfi mér þó að stórefast um gildi þessara prófa. Ég man það til aö mynda, aö í æsku fóll ég á slíku prófi. Varóg þó talinn,-af sjálfum mér, sæmilega greind- ur. En ég féll sem sagt, m.a. af þeim sokum að ég vissi ómögu- lega hvernig kafbátar fara að því að fara upp og niður í sjónum. Skólabróðir minn, sem almennt var talinn jaðra við það að vera hálfviti, vissi þetta af einhverjum yfirnáttúrlegum ástæðum, og fékk tíu. Ég aftur á móti öðlaðist fast að því lög- gildingu sem fábjáni, vegna þessarar óskapa vankunnáttu. Ég þarf sjálfsagt ekki að taka það fram, að upp frá þessu hefi ég haft megnustu skömm á gáfnamælingum yfirieitt. Það var svo hérna um daginn að við hjónakornin fórum í heimsókn til kunningjafólks, sem ekki er í frásögur færandi, Nema, þegar viö erum rétt kom- in inn úr dyrunum, kemur hús- bóndinn á heimilinu blaðskell- andi og kveður okkur komin eins og kölluð, því að nú standi til að fara að spila hið heíms- fræga gáfumannaspil, Súrvæv- al persjúít, ef ég kann að fara rétt með nafnið. Eins og alkunna er, þá er varla til annar eins dónamanna- siður og sá, að rjúka á dyr, þeg- ar heimsókn er nýhafin. Það var því ekki um annað að ræða en bera sig karlmannlega og láta ekki á neinu bera. Jú, jú, - ætli maður kannist nú ekki við það, jg, - látum oss þá Svo var skipt liði. Undirritaður lenti einn sér í liði og það gerðu og aörir þátttakendur. Upp- hófst svo leikurinn. Teningum var kastað og spurningarnar dundu á mannskapnum. Og þvílfkar spurningar. Mér er stór- lega til efs, að höfundar spurn- inganna hafi vitað réttu svörin. Sannleikurinn er sá, að spurn- ingarnar voru yfir höfuð svo vit- lausar, að flestar þeirra voru varlásvara verðar. Eða hvernig er hægt að ætlast til að nokkur viti borin manneskja geti svarað því, hvað næstefsti hryggjarliö- urinn heitir? Eða hvaða planta er „angusstellina peruvianus"? Eða hvað John Bull kastaði kúl- unni langt á Evrópumeistara- mótinu 1937? Eða hver leik- stýrði myndinni „Hjólsagar- biaðsmoröin í Texas“? Eða hver fékk „Óskarinn“ fyrir besta kvenaukahlutverkið árið 1952? Mór finnst í sannleika sagt, ekkert undarlegt, þótt ég væri orðinn dálítið þungbrýnn, eftir að hafa gatað á öilum fyrr- greindum spurningum. Og lái mér hver sem vill, þótt það hafi hrotið af vörum mér, um leið og ég stóð upp, með þjósti: „Sá, sem getur svarað svona vit- lausum spurningum, hlýtur sjálfur að vera lögglltur hálfviti.“ Eru bensínstöðvar Shell ekki þjónustustöðvar? Samkvæmt ótöldum auglýsingum er þjónusta við viðskiptavini einmitt aðals- merki þeirra. Er þá e.t.v. ekki sama hver biður um þjónustu? Eru börn ekki á sama báti og full- orðnir hvað þetta varðar? Eru þau einhvers konar annars flokks þjóðfélagsþegnar sem verðskulda framkomu í samræmi við það? Þótt umrætt atvik hafi orðið tilefni þessara skrifa er það því miður ekkert einsdæmi í sam- skiptum barna og fullorðinna hér á Akureyri. Allt of oft verður maður vitni að því þar sem beðið er eftir afgreiðslu (t.d. f bakarí- um og við lúgur) að fullorðnir troða sér fram fyrir börnin og ná athygli afgreiðslufólks án athuga- semda. Það læra bömin sem fyrir þeim er haft og til hvers að inn- ræta þeim kurteisi og góða fram- komu við fullorðna ef þeim er síðan svarað á þennan hátt? Kolsýrl- Tjara Kolsýrl- Tjara Nikótín ingur Nikótín ingur Camel (án síu) 21,2 1,5 13,5 More Menthol 17,1 1,4 19,5 Camel 17,6 1,3 16,9 PallMall(ánsíu) 19,0 1,2 13,0 Camel Lights 8,9 0,7 11,8 Prince 20,0 1,7 20,0 Craven A 16,4 1,3 - Prince Lights 14,0 1,3 14,0 Dunhill 15,5 1,2 - Rothmans 16,5 1,3 - Dunncap 12,0 1,2 - Royale 14,9 1,2 15,3 Dunncap Lights 8,4 0,8 - Royale Menthol 14,9 1,0 15,9 Gauloises (án síu) 22,8 1,4 - Royale Lights 4,9 0,5 7,7 Gauloises 13,9 0,8 - Salem 16,7 1,3 16,3 Gitanes 12,2 0,8 - Salem Lights 9,0 0,8 10,8 Gold Coast 15,0 1,1 14,0 S.G. Export 14,0 1,0 13,5 Gold Coast Menthol 15,0 1,1 14,0 S.G. Lights 14,1 1,0 - Gold Coast Lights 11,0 0,8 12,0 Stanton 12,8 1,0 13,5 HB Crown 15,0 0,9 - Vantage 9,4 0,7 12,4 Kent 13,0 1,0 14,0 Viceroy 15,5 1,2 13,5 Kent Lights 8,5 0,8 8,5 Viceroy Lights 9,0 0,8 11,0 Kim Menthol 12,0 0,6 - Vitory 18,5 1,3 18,0 Kim Mild 12,0 0,7 - Welcome Blue 18,6 1,4 16,0 Kool 16,0 1,3 16,0 Welcome Red 18,8 1,3 16,2 Lycky Strike 15,0 1,2 15,0 Winston 19,0 1,4 17,7 Merit Menthol 7,9 0,6 10,2 Winston 100‘s 18,6 1,3 19,2 More 17,4 1,4 20.1 Winston Lights 10,8 0,8 12,0 jL\(i\Liririoj Á hrífamikill auglýsingamiðill 1960, þá vantaði stimpil á mynd- ina og var gerð athugasemd við það í Þýskalandi. Síðan fékk hann vegabréf fyrir 11 árum sem var í lagi og svo í þriðja skiptið núna og þá vantaði stimpil á undirskriftina. Sagði hann þetta örugglega ekki vera neitt eins- dæmi og vildi hvetja fólk til að ganga úr skugga um að vegabréf- ið væri í lagi áður en farið er er- Ip.ndis Markmið okkar er einfalt! r „Anægðir viðskiptavinir“ ta Nú hefur Skipadeild Sam- bandsins stórbætt þjón- ustu sína við Norðlend- inga og ráðið markaðs- fulltrúa á Akureyri. Skipadeild Sambandsins hvetur viðskiptamenn sína og aðra sem áhuga hafa, að kynnast kostum þeim og kjörum sem nú bjóðast í flutningum. Skipadeild Sambandsins Helgi Sigfússon markaðsfulltrúi sími 21400 og 22397 • Telex: 2195

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.