Dagur


Dagur - 27.05.1986, Qupperneq 11

Dagur - 27.05.1986, Qupperneq 11
27. maí 1986 - DAGUR - 11 Landshapp- drætti Tón- listarskóla Ragnars Jónssonar Tónlistarskólinn er um þessar mundir að fara af stað með fram- leiðslu á tónlistarkennslumynd- böndum fyrir grunnskóla og allan almenning í landinu. Tónlistar- skólinn starfar í Reykjavík og á Akureyri og eru myndböndin unnin á Akureyri. Þá eru að koma út gíróhapp- drættismiðar „Landshappdrætti Tónlistarskóla Ragnars Jónsson- ar“ en það er til styrktar fram- leiðslu kennslu-myndbandanna. Vinningar eru 1. Mercedes Benz 190 E bifreið og 10 Volks- wagen Golf CL og 44 hljóðfæra- vinningar að eigin vali að upphæð kr. 30.000.- hver. Sú nýjung er í þessu happdrætti að það verður einungis dregið úr seldum miðum samkvæmt 70% reglunni. Hún er þannig að ef seldir miðar eru 70% af útgefnum miðum þá er dregið úr seldum miðum ekki óseldum. Þess má geta að gíró- miðar verða bornir út á öll heimili í landinu og eru seðlarnir óáritaðir sem þýðir það að for- eldrar ákveða hvort, eða hverj- um þau gefa miðann. Einnig má greiða hann í öllum bönkum, sparisjóðum og pósthúsum óárit- aðan eins og hann kom. Þinn stuðningur við okkar markmið um meira og betra tónlistaruppeldi. Hótel Keflavík Nýtt glæsilegt hótel tók til starfa í Keflavík þann 18. maí síðastliðinn. Það heitir Hótel Keflavík og er rekið af Jóni William Magnússyni í Ofna- smiðju Suðurnesja og Stein- þóri syni hans. En rétt er að geta þess að Jón William er fæddur og uppalinn á Ólafs- fírði. Nú hafa borist pantanir frá 250 sjóstangaveiðimönnum frá Bret- landi í eina viku hver. Norðlendingar og aðrir dreif- býlingar geta því hugsað sér gott til glóðarinnar þegar þeir eiga leið um Suðurnes. Einnig er þetta tilvalinn áningarstaður fyrir þá sem eru á leið erlendis, verður þá séð um að vekja fólk og keyra á flugvöllinn því að kostnaðar- lausu. ... ........" < GENGÍSSKRANING 26. maí 1986 Eining Kaup Sala Dollar 41,300 41,420 Pund 61,777 61,956 Kan.dollar 30,128 30,216 Dönsk kr. 4,8959 4,9095 Norsk kr. 5,3640 5,3796 Sænsk kr. 5,6875 5,7041 Finnskt mark 7,8682 7,8910 Franskur franki 5,6856 5,7021 Belg. franki 0,8870 0,8896 Sviss. franki 21,8461 21,9095 Holl. gyllini 16,1045 16,1531 V.-þýskt mark 18,1156 18,1683 ítölsk líra 0,02641 0,02648 Austurr. sch. 2,5770 2,5845 Port. escudo 0,2717 0,2725 Spánskur peseti 0,2852 0,2860 Japansktyen 0,2433C 0,24401 írskt pund 55,100 55,260 SDR (sérstök dráttarréttindi) 47,5894 47,7278 Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. _ STAÐA Húsbónda í heimavist.Menntaskólans á Akureyri er laus til umsóknar og verður ráðið í stöðuna frá 1. september 1986. Starfið er fólgið í eftirliti og umsjón á vistum og skal Húsbóndi búa í heimavistarhúsinu. Starfinu fylgir 80m2 íbúð. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Allar nánari upplýs- ingar gefur undirritaður í síma 96-25660. Menntaskólanum á Akureyri 26. maí 1986. Jóhann Sigurjónsson. Rafvirkjar Slippstöðina hf. vantar rafvirkja til starfa nú þegar. Mikil vinna. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 21300. Óskum að ráða konu til starfa í kjötvinnslu, við afgreiðslu og þrif, frá 1. júní nk. Lágmarksaldur 20 ára. Vinnutími 13.00-18.30. Upplýsingar hjá verslunarstjóra, ekki í síma. Kaupangi. Viljum ráða nú þegar trésmiði vana verkstæðisvinnu Nóg verkefni. Upplýsingar gefur Óskar. Upplýsingar eftir kl. 18 í síma 97-1609. Baldur og Óskar sf. MATVÖRU MARKAÐURINN X B Húsavík X B Hjördís Árnadóttir. 2. sæti B-listans. „Þörf er á að ráða æskulýðsfulltrúa er vinni að félagsmálum æskufólks í samstarfi við æskulýðs- félög, tónstundarráð og skóla I “ Auglýsing um bæjarstjórnarkosningar á Akureyri Bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fara fram laugardaginn 31. maí 1986. Kjörfund- ur hefst kl. 9.00 f.h. og lýkur kl. 23.00 e.h. Kjörstaður er Oddeyrarskóli. Skipting í kjördeiidir er þannig: I. kjördeild: Óstaðsettir í hús, Aðalstræti, Akurgerði, Álfa- byggð, Arnarsíða, Ásabyggð, Áshlíð, Ásveg- ur, Austurbyggð, Bakkahlíð, Bakkasíða, Barðstún, Barmahlíð, Beykilundur, Byggða- vegur. II. kjördeild: Birkilundur, Bjarkarstígur, Bjarmastígur, Bogasíða, Borgarhlíð, Borgarsíða, Brálundur, Brattahlíð, Brekkugata, Brekkugata Baldurs- hagi, Brekkusíða, Búðasíða, Bæjarsíða, Dalsgerði, Drangshlíð, Drangshlíð Banda- gerði, Eiðsvallagata, Eikarlundur, Einholt, Einilundur, Eyrarlandsvegur, Eyrarvegur, Engimýri, Espilundur. III. kjördeild: Fjólugata, Flatasíða, Flögusíða, Fróðasund, Furulundur, Furuvellir, Geislagata, Gilsbakka- vegur, Glerárgata, Goðabyggð, Gránufélags- gata, Grenilundur, Grenivellir, Grundargata, Grundargerði, Grænagata, Grænamýri, Háagerði, Hafnarstræti, Háhlíð, Háilundur, Hamarstígur. IV. kjördeild: Hamragerði, Heiðarlundur, Helgamagra- stræti, Hjallalundur, Hjalteyrargata, Hjarðar- lundur, Hlíðargata, Hólabraut, Hólsgerði, Holtagata, Hrafnabjörg, Hrafnagilsstræti, Hraungerði, Hraunholt, Hrísalundur, Hríseyj- argata. V. kjördeild: Hvammshlíð, Hvammshlíð Bandagerði 2, Hvannavellir, Höfðahlíð, Jörvabyggð, Kald- baksgata, Kambagerði, Kambsmýri, Kaup- vangsstræti, Keilusíða, Kjalarsíða, Klappar- stígur, Kleifargerði, Klettaborg, Klettagerði, Kolgerði, Kotárgerði, Krabbastígur, Kringlu- mýri, Kvistagerði, Langahlíð, Langamýri, Langholt, Laugargata, Laxagata, Lerkilundur. VI. kjördeild: Lyngholt, Litlahlíð, Lundargata, Lækjargata, Lögbergsgata, Mánahlíð, Melasíða, Miðholt, Mýrarvegur, Móasíða, Múlasíða, Munkaþver- árstræti, Möðrusíða, Möðruvallastræti, Norðurbyggð, Norðurgata, Núpasíða, Odda- gata, Oddeyrargata, Ráðhússtígur. VII. kjördeild: Ránargata, Rauðamýri, Reykjasíða, Reyni- lundur, Reynivellir, Rimasíða, Seljahlíð, Skálagerði, Skarðshlíð, Skipagata, Skólastíg- ur. VIII. kjördeild: Smárahlíð, Sniðgata, Sólvellir, Spítalavegur, Spónsgerði, Stafholt, Stapasíða, Steinahlíð, Stekkjargerði, Stóragerði, Stórholt, Strand- gata, Suðurbyggð, Sunnuhlíð, Tjarnarlundur. IX. kjördeild: Tungusíða, Vallargerði, Vanabyggð, Vestur- síða, Víðilundur, Víðimýri, Víðivellir, Viðju- lundur, Þingvallastræti, Þórunnarstræti, Þverholt, Ægisgata, býlin sunnan við bæinn, býlin norðan við bæinn, viðbót - þeir sem flutt hafa í bæinn eftir 1. desember 1985. Talning atkvæða hefst í Oddeyrarskóla að kjörfundi loknum. Á kjördegi hefur yfirkjörstjórn aðsetur í Oddeyrarskóla. í yfirkjörstjórn Akureyrarkaupstaðar 24. maí 1986. Ásgeir Pétur Ásgeirsson. Hallur Sigurbjörnsson. Sigurður Ringsted. Það Kemst til skila í Degi Áskrift og auglýsingar S (96) 24222^^

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.