Dagur - 27.05.1986, Page 10

Dagur - 27.05.1986, Page 10
10 - DAGUR - 27. maí 1986 Til sölu borðstofuborð + stólar, skenkur, bókahillur, hjónarúm án dýna, skrifborð og svefnbekkur, frystiskápur og sófaborð. Uppl. í síma 22549. Til sölu vegna brottflutnings: Húsgögn, hljómflutningstæki i (Pioneer), lítið rafmagnsorgel, ísskápur, bækur o.fl. Uppl. í síma 26474 á kvöldin. Fallegur ársgamall Simo-barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 25580 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Candy M 133 þvottavél. Uppl. I síma 25362 milli kl. 5-8 á kvöldin. Til sölu Apple tölva 2 E, 128 K, 80 stafir í línu, 2 diskdrif, mús og aukalyklaborð og CPM stýrikerfi ásamt tengingu fyrir forrit. Uppl. í síma 25051 á kvöldin. Ég er 4ra ára og mig og inömmu mína vantar 2ja-3ja herb. ibúð til leigu sem fyrst. Uppi. í síma 24126 á morgnana og eftir kl. 17.30. Ungt par óskar eftir litilli íbúð til leigu. Uppl. á kvöldin í síma 31182. Hjón með eitt barn óska eftir íbúð 3ja-4ra herb. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 23376. Fjórar reglusamar skólastúlkur óska að taka á leigu 3ja her- bergja íbúð næsta vetur. Skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 33131 á kvöldin. Til leigu 2ja herbergja íbúð í Sunnuhlfð. Laus í byrjun júní. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 25643 eftir kl. 16.30. Við erum tvö lítil systkini. Vill einhver passa okkur á meðan mamma vinnur á kvöldin (óreglu- legur vinnutími). Uppl. i síma 25507 frá kl. 13-17. Barnagæsla Vantar 12-14 ára stúlku til að líta eftir 4ra ára dreng hluta úr degi eða eftir samkomulagi er í Síðu- hverfi. S. 26230. Sveitadvöl. Sumardvalarheimili verður rekið að Finnastöðum Hrafnagilshreppi Eyjafirði í sumar frá og með 1. júní-31. ágúst. Allar uppl. gefnar í sima 96-31160 frá 18-20 alla virka daga. Vanur maður óskast í sveit. Uppl. í síma 31179 eftir kl. 20.00. Bílar til sölu. Dodge Dart Swinger árg. 72. Peugeot 504 árg. 72. Uppl. í síma 21960 á kvöldin. Til sölu. Honda Civic árg. '86. Einnig Toyota Corolla árg. 77. Uppl. í sima 24882. Til sölu Land-Ftover diesel árg. 74 með. mæli, Lada 1600 árg. 78, Skodi 120 LS árg. 77, Moskvits kassa- bíll árg. 79. Frambyggður rússi með ný upptekinni Bens diesel vél árg. ’68. Uppl. í síma 43627 kl. 7 á kvöldin. Ég er ungur VW eigandi sem lenti í smáóhappi og langar að biðja þann sem á VW 1300 74 og vill láta hluta af honum að hafa samband við mig í síma 22881 eftir kl. 16.00. Ungur maður óskar eftir vinnu. Uppl. i síma 21779. Óska eftir tilsögn f ensku hjá útlendingi eða enskumælandi manneskju til þjálfunar í talmáli. Uppl. í síma 24614 eftir kl. 6. Barnagull. Eigið þið góðir bæjarbúar heilleg barnagull sem þið viljið láta dag- heimilinu Krógabóli í té endur- gjaldslaust? Ef svo er látið þá vinsamlegast vita í síma 22442. Bestu þakkir. Við sækjum gullin. ----1____________________________ Kaupakona óskast í sveit til inni- og útivinnu. Helst vön sveit- astörfum. Uppl. í sima 96-61471 á kvöldin. Tún til leigu. Uppl. í síma 21960 á kvöldin. Óska eftir að kaupa svalavagn og burðarrúm á vægu verði. Á sama stað til sölu fataskápur úr gullálmi. Upplýsingar ( sima 26061.__________________________ Kelfdar kvígur óskast keyptar. Uppl. í síma 43272. Sími25566 Öpið alla virka daga kl. 14.00-19.00. Eyrarlandsvegur: Glæsilegt einbýiishús f góðu standi á tveimur hæöum ásamt stórum bflskúr. Tll greina kemur að taka seljan- lega eign upp f kaupverðið. Akurgerði: 6 herb. raðhús á tveimur hæðum ca. 150 fm. Laus fljótlega. Norðurgata: Einbýlishús á tveimur hæðum samtals ca. 180 fm. Vanabyggð: 5 herb. neðri hæð f tvfbýlis- húsi. Laus strax. 3ja herb. íbúðir: Við Tjarnarlund, Hrísalund, Skarðshlfð og Keilusfðu. Grenilundur: Parhús á 2 hæðum. Bílskúr, efri hæð ófullgerð. Ferðafélag Akureyrar Skipagötu 12 Sími 22720 FFA efnir til ferðakynningar og kaffidrykkju fimmtudaginn 29. maí kl. 20 í Sunnuhlíð í Glerár- hverfi. Sjá nánar í auglýsingu ann- ars staðar. Drangey á Skagfirði. Þar sem ekki viðraði til ferðar í Drangey sl. laugardag er ákveðið að fara laug- ardaginn 31. maí. Lagt af stað kl. 9 að morgni og ekið til Sauðárkróks og siglt með bát þaðan. Komið heim um kl. 19-20. Tekið á móti pöntunum í þessa ferð á skrifstofu FFA að Skipagötu 12, sími 22720, föstudaginn 30. maí kl. 17.30-19. Fólk sem átti pantað far sl. laugar- dag er beðið að láta vita hvort það ætlar að fara þessa ferð. Fjöru- og fugiaskoðunarferð sem átti að vera laugardaginn 31. maí er frestað til laugardagsins 7. júní. Nánar auglýst í næstu viku. Hjalti Jósefsson, bóndi á Hrafna- gili verður 70 ára á morgun, mið- vikudaginn 28. maí. Hjalti er fæddur á Stórhóli í Víðidal, Vest- ur-Húnavatnssýslu. Hann flutti í Hrafnagil árið 1954 og hefur búið þar síðan. Hjalti er kvæntur Pál- ínu R. Benediktsdóttur frá Efra- Núpi í Miðfirði. Þau eiga fimm börn. Hann tekur á móti gestum á heim- ili sínu frá kl. 20.30 að kvöldi afmælisdagsins. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför bróður okkar, ÁRNA ÞÓRHALLS BJÖRGVINSSONAR frá Áslaugarstöðum. Guð blessi ykkur öll. Systkini hins látna. öllum þeim er vottuðu okkur hlýhug og samúð við andlát og jarðarför, FRIÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR, fyrrverandi Ijósmóður, Sandfellshaga, Óxarfirði, sendum við okkar innilegustu þakkir, sérstakar þakkir til starfsfólks sjúkrahúss Húsavíkur fyrir góða umönnun. Guðrún Jónsdóttir, Guðjón Gunnlaugsson, Björn Benediktsson, Ásta Björnsdóttir, Þorgils Benediktsson, Emma Benediktsson, Sveinn Árnason, Guðný Pálsdóttir, Silja Kristjánsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Álfabyggð: 6-7 herb. elnbýlishús á tveim- ur hæðum ásamt kjallara. Inn- byggður bílskúr. Ástand gott. Ýmis skipti koma til greina. Lerkilundur: 5 herb. einbýfishús á 1 hæð 147 fm. Rúmgóður bílskúr. Til greína kemur að skipta á 4ra-5 herb. eign á Brekkunni. Okkur vantar hæðir, raðhús og einbýlishús á einni hæð á skrá. Amaro-húsinu 2. hæð. Simi25566 BmMWðlatuwihdl. Sölustjórl, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni vlrka daga kl. 14-19. Heimasími hans er 24485. Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins á Akureyri er í Eiðsvallagötu 6 - * ~ Opið virka daga kl. 10-22 Símar 21180 - 26268 - 26239. Stuðningsfólk B-listans, sýnum samtakamáttinn. Mætum til starfa á skrifstofunni. Þar er alltaf heitt á könnunni og sjónvarp á staðnum. Framsóknarflokkurinn á Akureyri.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.