Dagur - 13.06.1986, Blaðsíða 15
13. júní 1986-DAGUR-15
__hvað er að gerastZ
Sýning Jóhömu Bogadóttnr
í Iðmkókomm
Nytjalist í
Dynheimum
Fclagið Nytjalist á Norður-
landi heldur sölusýningu í
Dynhcimum á Akureyri.
Sýningin hcfst í dag og
stcndur yfir til sunnudags,
daglega frá kl. 13-22.
A sýningunni eru hand-
ofnir munir, grafik, vatns-
litamyndir, lcirmunir og
fleira, og cr lögð áhersla á að
varan sé vönduð og góð.
Skógerð Ið-
unnar til sýnis
Skógerðin á Akureyri verður
50 ára á þessu ári. í tilefni
afmælisins verður verksmiðj-
an opin almenningi föstu-
daginn 13. júní og laugar-
daginn 14. júní frá kl. 9.00 til
16.00. Gefst þá kostur að sjá
starfsfólk verksmiðjunnar að
störfum,' skoða skóminja-
safnið er geymir sýnishorn af
hálfrar aldar framleiðslu
verksmiðjunnar og fá sér
hressingu.
Vélamót í golfi
Á morgun, laugardag lýkur
fyrirtækjakeppninni í golfi
sem staðið hefur yfir síðustu
viku að Jaðri.
Á sunnudag fer fram 18
holu vélamót með fullri
forgjöf. Mótið hefst kl. 9.
Jóhanna Bogadóttir mynd-
listarmaður opnar á morgun
klukkan 16.00 sýningu í húsi
Harmonikku-
tónleikar
Félag harmonikuunnenda
við Eyjafjörð gengst á
sunnudag fyrir tónleikum og
verða þeir í Sjallanum.
Tónleikarnir hefjast kl. 15
og koma þar fram fjölmargir
harmonikuleikarar og þenja
nikkur sínar. Harmonikan á
vaxandi vinsældum að fagna
á Eyjafjarðarsvæðinu og eru
allir velkomnir á tónleikana í
Sjallanum.
tæknisviðs Verkmenntaskól-
ans, þ.e. gamla Iðnskólahús-
inu. Sýningin verður opin
fram til 17. júní. Fyrsta dag
sýningarinnar verður opið
frá kl. 16.00-22.00, en aðra
daga frá kl. 15.00-22.00.
Jóhanna hefur tvisvar áður
sýnt á Akureyri, að þessu
sinni sýnir hún um 30
myndir, málverk, teikningar
og grafík.
Jóhanna er fædd í Vest-
mannaeyjum árið 1944. Hún
hefur stundað myndlistar-
nám víða, m.a. í París á
árunum 1966-’68, í Kaup-
mannahöfn ’68-’69, Nissa ’74-
'15 og í Stokkhólmi á árunum
1975-79.
Nonnakynnmg
Laugardaginn 14. júní kl.
14 hefst sumarstarfsemi í
Nonnasafninu á Akureyri. Á
sunnudaginn kl. 16 verður
kynning á Jóni Sveinssyni,
Nonna, í Nonnahúsi og
sögustund fyrir börnin kl. 17.
Á sunnudagseftirmiðdag
verða Zontasystur jafnframt
með kaffisölu í Zontahúsinu
að Aðalstræti 54, nýupp-
gerðum sal í gömlum anda.
Zontaklúbbur Akureyrar á
og sér um rekstur Nonnahúss
á Akureyri, sem klúbburinn
endurreisti á sínum tíma í
minningu sr. Jóns Sveinsson-
ar, höfundar Nonnabók-
anna.
I Nonnahúsi er margt
fróðlegra muna, sem tengj-
ast minningu Nonna. Þareru
t.d. myndskreytingar úr bók-
um hans á ólíkum tungumál-
um og eintök af þeim. Auk
þess gefur húsið ágæta mynd
af því hvernig búið var á
uppvaxtarárum Nonna, upp
úr miðri síðustu öld.
L-dagar í
Um helgina verða svo káll-
aðir L-dagar í Laxdalshúsi.
Sýningu Arnar Inga á
pastelmyndum, teikningum
og skúlptúrum verður fram
haldið. Auk þess liggja
frammi verk eftir eftirtalda
listamenn: Jón Reykdal,
Helga Vilberg, Ingvar Þor-
valdsson, Elías B. Halldórs-
son, Guðbjörgu Ringsted,
leðurverk eftir Jón Geir
Ágústsson og keramikverk
frá keramikstofunni Kvarts
(Margrét og Henrik).
Á laugardagskvöld klukk-
Jóhanna sýndi nýlega í
Stokkhólmi þar sem hún
fékk góðar viðtökur. Eins og
áður sagði verður sýning
Jóhönnu opnuð í Iðnskóla-
húsinu á morgun kl. 16.00 og
sagði Jóhanna að þangað
væru allir velkomnir.
Aðgangur er ókeypis.
Laxáéhúsi
an 22.30 verður boðið upp á
skemmtidagskrá sem saman-
stendur af ljóðaupplestri og
tónlist. Peir sem lesa eru
Finnur Magnús Gunn-
laugsson og Birgir Svan Sím-
onarson. Starfsmenn hússins
annast tónlistarflutning.
Dagskráin verður endur-
tekin á sunnudaginn klukkan
15.30 og þá úti ef veður leyf-
ir.
Laxdalshús er opið föstu-
dag og laugardag til klukkan
01. Upplýsingar og borða-
pantanir eru í síma 26680.
Píanótánlákar
ásd
Tónlistarskólans
Píanónámskeiði Martins
Berkofsky við Tónlistarskól-
ann á Akurcyri lýkur með
tónleikum 9 þátttakenda
námskeiðsins sunnudaginn
15. júní kl. 20.30. Fara tón-
leikarnir fram í sal Tónlistar-
skólans, Hafnarstræti 81 a, 4.
hæð.
Á tónleikunum verða flutt
bæði einleiksverk og fjór-
hendur fyrir píanó cftir m.a.
Beethoven, Chopin, De-
bussy, Kabalewsky, Schu-
mann og Liszt.
Aðgangur að tónleikunum
er ókeypis. Þetta er í þriðja
skipti sem slíkt sumarnám-
skeið er haldið við Tónlistar-
skólann og eru þátttakendur
í framhalds- og háskólanámi
í tónlist og koma víðs vegar
að af landinu.
Knattspyma
umhelgina
í kvöld leika í 4. deildinni
Höfðstrendingur og Hvöt.
Leikurinn fer fram á Hofs-
ósvelli og hefst kl. 20.30.
Á morgun, laugardag
verða nokkrir leikir. Þórsar-
ar fara á .Skagann og leika
við ÍA í 1. deildinni kl.
14.30. í 2. deildinni leikur
KA gegn ÍBÍ á ísafirði, KS
gegn Selfossi á Selfossi og
Völsungur gegn Þrótti í
Reykjavík. Allir leikirnir
hefjast kl. 14.
í 3. deildinni leika Magni
og Reynir Á á Grenivíkur-
velli, Tindastóll og Austri á
Sauðárkróki og Þróttur N og
Leiftur á Neskaupstað.
Þessir leikir hefjast einnig kl.
14:
í 4. deild leika Vaskur og
Kormákur á KA-velli kl. 16.
Tjörnes og Núpar leika á
Húsavíkurvelli og Æskan og
HSÞ-b á Svalbarðseyrarvelli
kl. 14.
Þá fer fram einn leikur í 1.
deild kvenna hér fyrir
norðan. Þór og Haukar leika
á Þórsvelli kl 14.
Á sunnudag leika KA og
Grundarfjörður í 2, deild
kvenna. Leikurinn fer fram á
KA-velli og hefst kl. 14.
Dagshú ,M-hítíðar“
„M-hátíð“ á Akureyri er haf-
in með málverkasýningu sem
opnuð var í gærkvöld á
Möðruvöllum, Mennta-
skólanum, en þar eru sýndar
myndir í eigu Listasafns
íslands. Þá verður í kvöld
opnuð í íþróttaskemmunni
sýning á myndum í eigu
Ákureyrarbæjar og einstakl-
Ínga, svo og myndum starf-
andi listamanna á Akureyri.
Sýningin verður opnuð kl. 21
og standa báðar þessar sýn-
ingar yfir daglega frá kl. 14-
22 til 22. júní.
Á morgun kl. 14 verður
svo „M-hátíðin“ formlega
sett í íþróttaskemmunni og
er þar margvísleg dagskrá. A
sunnudag verður hátíðinni
svo framhaldið á sama stað
og henni lýkur á sunnudags-
kvöld. Dagskrá hátíðarinnar
er sem hér segir:
Laugardagur: Plátíðardag-
skrá hefst kl. 14. í íþrótta-
skemmunni á Oddeyri.
Hátíðarstjórar: Ingvar
Gíslason, fyrrvcrandi
menntamálaráðherra, og
Halldór Blöndal alþingis-
M-hátíðin hefst kl. 14 með
leik Lúðrasveitar Akureyrar
undir stjórn Atla Guðlaugs-
sonar.
Hátíðin sett: Sverrir Her-
mannsson menntamálaráð-
herra.
Tónlist: Karlakórar og
lúðrasveit flytja: Ég vil elska
mitt land eftir Bjarna Þor-
steinsson. Stjórnandi Atli
Guðlaugsson.
íslensk tunga: Erindi eftir
Sverri Pálsson skólastjóra.
Höfundur flytur.
Tónlist: Islands lag eftir
Björgvin Guðmundsson.
Einsöngur Michael J. Clarke
ásamt karlakórum undir
Stjórn Atla Guðlaugssonar.
Erindi: Björgvin Guð-
mundsson tónskáld eftir Jón-
as Thordarsen. Þráinn Karls-
son leikari flytur.
Tónlist: MichaelJ. Clarke
syngur lög eftir Björgvin
Guðmundsdóttur. Á Finna-
fjallsins auðn eftir Björgvin
Guðmundsson. Karlakórar
flytja undir stjórn Atla Guð-
laugssonar.
Kaffihlé.
Tónlist: Karlakórar og
lúðrasveit flytja Eyjafjörður
eftir Matthías Jochumsson
og Helga Helgason.
Upplestur: Kvæði eftir
Davíð Stefánsson frá Fagra-
skógi. Flytjendur: Þráinn
Karlsson leikari og Þórey
Aðalsteinsdóttir leikkona.
Tónlist: Þuríður Baidurs-
dóttir syngur lög við ljóð
Davíðs Stefánssonar við
undirleik Bjarna Jónatans-
sonar.
Erindi: Ólöf frá Hlöðum
eftir Steindór Steindórsson,
fyrrum skólameistara.
Höfundur flytur.
Kórsöngur: Karlakór lýk-
ur dagskrá og syngur Brenn-
ið þið vitar eftir Davíð Stef-
ánsson og Pál ísólfsson.
Sunnudagur:M-hátíðin hefst
að nýju í íþróttaskemmunni
á Oddeyri kl. 14.
Tónlist: Blásarasveit Tón-1
listarskólans á Akureyri leik-
ur undir stjórn Edward J.
Frederiksen.
. Erindi: Davíð Stefánsson
frá Fagraskógi eftir Andrés
Björnsson, fyrrum útvarps-
stjóra. Höfundur flytur.
Söngur: Kirkjukórar í
Eyjafirði og á Akureyri sam-
einast um söngskrá. Stjórn-
andi er Jón Hlöðver Áskels-
son.
Ljóðalestur: Flutt verða
kvæði eftir Guðmund
Frímann, Steinunn Sigurðar-
dóttir les. Flutt kvæði eftir
Heiðrek Guðmundsson,
Þórey Aðalsteinsdóttir les.
Kvæði eftir Kristján frá
Djúpalæk, höfundur les.
Kvæði eftir Braga Sigurjóns-
son, höfundur les.
Kafflhlé.
Einsöngur: Þuríður Bald-
ursdóttir og Michael J.
Clarke syngja lög við ljóð
eftir Jónas Hallgrímsson við
undirleik Bjarna Jónatans-
sonar og Soffíu Guðmunds-
dóttur. -
Ljóðalestur: Ung skáld
lesa ljóð. Þau eru: Sigurður
Ingólfsson. Uggi Jónsson og
Ólöf Ýr Atladóttir.
Tónlist: Blásarakvintett
leikur.
Erindi: Listmálarar á
Akureyri og í Eyjafirði eftir
Valgarð Stefánsson listmál-
ara. Höfundur flytur.
Stúdentasöngvar: Stúdent-
ar úr M.A. syngja.
Hátíð slitið: Sverrir Her-
mannss. menntamálaráðherra.
MESSUR____________________
Akureyrarprestakall.
Guðsþjónusta vcrður í Akurcyrar-
kirkju nk. sunnudag 15. júní kl. 11
f.h.
Sálmar: 212, 252, 181, 348, 532.
ÞH.
Svalbarðskirkja á Svalbarðs-
strönd. Guðsþjónusta nk. sunnu-
dag kl. 2.
Sóknarprestur.
SAMKOMUR
tKFUM og KFUK,
; Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 15. júní.
Almenn samkoma kl.
20.30. Ræðumaður sr. Helgi Hró-
bjartsson. Allir velkomnir.
ATHUGIB
Minningarkort Hjarta- og
æðaverndarfélags Akureyrar fást í
Bókabúð Jónasar og Bókvali.
FERBALOG OG UTILIF
Ferðafélag Akureyrar.
Skipagötu 12.
Sími 22720.
Um næstu helgi er fyrir-
huguö Kvöldferð út í Grímsey,
Laugardaginn 14. júní. Áætluð
brottför kl. 20.00.
Heillandi tækifæri að kynnast eyj-
unni fögru á heimskautsbaugnum.
Kverkfjallaferð sem var fyrirhug-
uð verður frestað til 24.-27. júlí!
í staö hennar er áætluð ferð í
Mývatnssvcit sunnudaginn 15.
Áætluð brottför kl. 10.00.
ATHUGIÐ
Konur - Konur.
Orlofsvika verður starfrækt aö
Vestmannsvatni 20.-27. ágúst.
Öllum konum heimiluð þátttaka.
Uppl. í símum 24488 heima og
26430 vinnusími. Júdit. Hjá Guð-
mundu heima 23199 og vinnusími
23265. Þórunn heima 23113.
Orlofsnefnd húsmæðra Akureyri.
émf GÚMMÍMHSUMhf.
Rangárvöllum • Akureyri
Sími 96-26776
óskar eftir laghentum starfs-
manni til framleiðslustarfa sem
fyrst.
Um framtíöarstarf er að ræöa.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Iðnaðardeild - Akureyri
Maricaðsþjónusta
Iðnaðardeild Sambandsins, Ullariðnaður,
óskar eftir að ráða starfsmann við mark-
aðsþjónustu og umsjón með lagernum.
Viökomandi þarf aö hafa góöa tungumála-
kunnáttu. Umsóknir sendist starfsmannastjóra
fyrir 20. júní n.k. og veitir hann nánari upplýsing-
ar í síma 21900 (220-222)
Glerárgata 28 Pósthólf 606 Simi (96)21900
$ SAMBANDISIENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Iðnaðardeíld - Akureyri
Verkstjóri
Iðnaðardeild Sambandsins, Ullariðnaður
óskar eftir að ráða verkstjóra í Loðbands-
deild.
Auk þess að vera ákveðinn og góður stjórnandi
þarf viðkomandi aö hafa þekkingu á viðhaldi
véla. Við viljum benda vélvirkjum og öðrum rétt-
indamönnum í málmiðnaði á að kanna aðstæð-
ur, kaup og kjör. Um er að ræða skiptivakt, dag-
vagt/kvöldvakt. Umsóknir sendist starfsmanna-
stjóra fyrir 20. júní nk. og veitir hann nánari upp-
lýsingar í síma 21900 (220-222).
Glerárgata 28 Pósthólf 606 Simi (96)21900