Alþýðublaðið - 12.08.1921, Page 3

Alþýðublaðið - 12.08.1921, Page 3
ALÞYÐUBLAÐSÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum deg-i. la ðagisn eg vegiss. Ógoldin brunabótagjöld, sem féllu í gjalddaga 1. apríl s. 1. verða að greiðast nú þegar, annars verða þau tekin lögtaki. Bæjargjaldkerinn, * Nýjar kartöfIur komu með Botniu í Kaupfélögin. Símar 1026 og 728. Notið góða veðrið til að feröast L Pantið L>íliíiii í síma 7S8. Langódýrustu ferðirnar. — Spyrjið um verðið. Br unabótagjöld. Yaxtalækkunin. Þess skal getið í sambandi við greinarnar um vaxtaiækkunina, að stjórn íslands banka hefir tjáð oss, að það hafi aldrei verið meining sín, að telja tvær síðari málsgreinar viðtalsins i Morgunblaðínu ástæður fyrir því, að vextir ekki eru lækkaðir í ís- landsbanka, heidur sé aðalástæðan •óvissan um enska Iánið. Þetta at- riði breytir vitanlega í engu af stöðu vorri til málsins. Það er staðreynd, að Landsbankinn stend- ur ver að vígi, en tslandsbanki, þegar um lækkun vaxta er að ræða. íslandsbanki hefir margar miijónir króna í seðium með góðum kjör- um, Landsbankinn sama og ekkert, og fáist enska lánið, hlýtur Lands- bankinn að taka við nokkru af því. Hafi Landsbankinn þvf getað lækkað vextina, gat ísiandsbanki það ekki síður. Slys. í fyrradag slasaðist verka- maður, að nafni Heigi Jónsson á Barónsstíg 12, er hann var að vinna við höfnina. Slóst sveif á handvindu fyrir brjóst honurn og ineiddist hann tnikið. Knattspyrnan í gærkvöldi fór svo, að Víkingar unnu Breta með 3 : o Fyrri hálfleikinn var leik- urinn ail jafa og vann hvorugur á öðrum, en síðari hálfleikinn dró rojög af Bretum, en Vfkingar hertu fretnur á sér og skoruðu öll mörk- in tneð skömmu millibiii. Yfirleitt var skemtilegt að horfa á leikinn, e« þó þótti ýmsuin Bretar nota hendunaar fulimikið, mátti sjá á þeim, að þeir voru ekki vel undir kappleik búnir, þótt hinsvegar væri auðséð, að þeir voru vanir knattspyrnu. A eftir leiknum buðu Vfkingar Bretum til skemtunar og véitinga. Samskotin til fátæku hjónanna frá G G, 5 kr. Prentsmiðjan Gutenberg er 17 ára í dag. Skjaldbreiðingar! Munið að i mæta í kvöld á fundi. Áríðandi mál. Hnginn (Kvöldúifs) er nýkom- inn til Vestmannaeyja með kola- farm frá Eeglandi. fegursta og bezt gerða fáið þér með því að panta þá hjá tsér. — Athugið hvort ekki er satt. Felix Guðmundsson, Suðurgölu 6. — Sími 639. Kristalssápu seijum við á 58 aura pr. J/a kíió. Verzlun B. iónsson & G. Guðjónsson Grettisgötu 28. — Sftni 1007. Stórtúrva! af graramófonsplötum. Nálar, Albnra, Fjaðrir og alls- konar varahlntir. Laugaveg 18 Alþýdnblaðið er ódýrasta, fjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanp- ið það og lesið, þá gefið þið aldrei án þess verið. Alþbl. kostar I kr. á mánuði.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.