Dagur - 06.08.1986, Page 4
4 - DAGUR - 6. ágúst 1986
A Ijósvakanum.
lsionvarpM
MIÐVIKUDAGUR
6. ágúst
19.00 Úr myndabókinni -
14. þáttur.
Barnaþáttur með innlendu
og erlendu efni.
Fálynd prinsessa, Ali
Bongo, Kuggur, Villi bra
bra, Snúlli snigill og AUi
álfur, Ugluspegill, Raggi
ráðagóði, Alfa og Beta,
Klettagjá og Hænan Pippa.
Umsjón: Agnes Johansen.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Smellir.
Rolling Stones - Fyrri
hluti.
Umsjón: Hallgrímur Ósk-
arsson.
Stjórn upptöku: Friðrik Þór
Friðriksson.
21.05 Síðustu dagar Pom-
pei.
(Gli Ultimi Giorni Di Pom-
pei).
Þriðji þáttur.
ítalsk-bandarískur
framhaldsmyndaflokkur í
sex þáttum, gerður eftir
sagnfræðilegri skáldsögu
eftir Edward Bulwer
Lytton.
Leikstjóri: Peter Hunt.
Allmargir leikarar koma
fram í þáttunum en meðal
þeirra eru Franco Néro,
Laurence Olivier, Olivia
Hussein, Ernest Borgnine
og Brian Blessed.
Þýðandi: Þuríður Magnús-
dóttir.
21.50 Það sem Einstein
vissi ekki.
(What Einstein Never
Knew).
Bresk heimildamynd um
nýjar kenningar í eðlis- og
efnafræði en þær byggjast
á hugmyndum manna um
óþekktar víddir í veröld-
inni. Á sínum tíma hafnaði
Einstein slíkum hugmynd-
um en nú hafa þær á ný
fengið byr undir báða
vængi.
Þýðandi: Jón O. Edwald.
22.40 Stiklur.
8. Undir Vaðalfjöllum.
Stiklað er um Reykhóla-
sveit í Austur-Barða-
strandarsýslu. Hún er fá-
mennasta sýsla landsins
og byggð á í vök að verjast
vestan Þorskafjarðar en
fegurð landsins er sér-
stæð. Þessi þáttur var áður
á dagskrá í janúar 1980.
23.20 Fréttir í dagskrárlok.
Jrás 1{
MIÐVIKUDAGUR
6. ágúst
7.00 Veðurfregnir • Fréttir •
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.30 Fróttir • Tilkynningar.
8.00 Fréttir • Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Góðir dagar" eftir
Jón frá Pálmholti.
Einar Guðmundsson lýkur
lestrinum (6).
9.20 Morguntrimm • Til-
kynningar • Tónleikar,
þulur velur og kynnir.
9.45 Lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Guð-
mundur Sæmundsson
flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Land og saga.
Ragnar Ágústsson sér um
þáttinn.
11.00 Fróttir.
11.03 Samhljómur.
Umsjón: Guðmundur
Jónsson.
12.00 Dagskrá ■ Tilkynning-
ar.
12.20 Fróttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Börn
og umhverfi þeirra.
Umsjón: Anna G. Magnús-
dóttir og Lilja Guðmunds-
dóttir.
14.00 Miðdegissagan:
„Katrín", saga frá
Álandseyjum eftir Sally
Salminen.
Jón Helgason þýddi. Stein-
unn S. Sigurðardóttir les
(27).
14.30 Norðurlandanótur.
Finnland.
15.00 Fróttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
15.20 A hringveginum -
Norðurland.
Umsjón: Öm Ingi, Anna
Ringsted og Stefán Jökuls-
son.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið.
Umsjón: Kristín Helga-
dóttir og Sigurlaug M. Jón-
asdóttir.
17.45 í loftinu.
- Hallgrímur Thorsteins-
son og Guðlaug María
Bjarnadóttir.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Að utan.
Fréttaþáttur um erlend
málefni.
20.00 Sagan: „Sundrung á
Flambardssetrinu" eftir
K.M. Peyton.
Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sína (19).
20.30 Ýmsar hliðar.
Þáttur í umsjá Bemharðs
Guðmundssonar.
21.00 íilenskir einsöngvar
ar og kórar syngja.
21.30 „Þættir úr sögu
Reykjavíkur.
Húsnæðis- og heilbrigð-
ismál.
Umsjón: Auður Magnús-
dóttir.
Lesari: Gerður Róberts-
dóttir.
22.00 Fróttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljóð-varp.
Ævar Kjartansson sér uir
þátt í samvinnu við hlust
endur.
23.10 Djassþáttur.
- Jón Múli Ámason.
24.00 Fróttir • Dagskrárlok.
hás 2i
MIÐVIKUDAGUR
6. ágúst
9.00 Morgunþáttur
i umsjá Kolbrúnar Hall-
dórsdóttur, Kristjáns Sig-
urjónssonar og Páls Þor-
steinssonar.
Guðriður Haraldsdóttir sér
um bamaefni i fimmtán
mínútur kl. 10.05.
12.00 Hlá.
14.00 Kliður,
Þáttur í umsjá Gunnars
Svanbergssonar og Sig-
urðar Kristinssonar. (Frá
Akureyri).
15.00 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson kynnir
gömul og ný úrvalslög að
hætti hússins.
16.00 Taktar.
Stjómandi: Þórarinn Stef-
ánsson.
17.00 Erill og ferill.
Ema Amardóttir sér um
tónlistarþátt. blandaðan
spjalli við gesti og hlust-
endur.
18.00 Dagskrárlok.
3ja min. fréttir kl. 9, 10, 11,
15, 16 og 17.
RIKISUTVARPID
AAKUREYRI
17.03-18.30 Rikisútvarpið á
Akureyri - Svæðisútvarp.
Slett úr klaufunum
um helgina
Pá er blessaðri verslunarmanna-
helginni lokið. Þegar æði grípur
meirihluta landsmanna og þeir
geysast út á þjóðvegina með til-
heyrandi útilegudót. Tjald,
svefnpoka, grill, marinerað kjöt
og tannburstann. f>að fer síðan
eftir aldri hvar numið er staðar.
Ungmennin, sem erfa skulu
landið, hópast á þar til gerðar úti-
hátíðir, já, eða slá upp útihátíð-
um, eins og raunin varð í Vagla-
skógi. Fjölskyldufólkið leitar á
staði þar sem meiri ró hvílir yfir
eða hreinlega situr heima og hvíl-
ir lúin bein.
Meðfylgjandi myndir eru tekn-
ar í Vaglaskógi og við Ljósavatn.
í Vaglaskógi voru 3000 manns
um helgina, að mestu unglingar.
Samkvæmt áreiðanlegustu heim-
ildum voru þau að mestu til fyrir-
myndar, þó ruslatunnur hafi ekki
verið ofnotaðar. Einhverjir tóku
tappa úr flösku, en það er eins og
gengur, unglingar eru og verða
unglingar og eftir ótrúlega stutt-
an tíma verða núverandi ungling-
ar farnir að hafa áhyggjur af sín-
um börnum á útihátíðum um
verslunarmannahelgina. Búin að
steingleyma hvað þau skemmtu
sér vel sjálf um þessa sömu helgi
fyrir nokkrum árum.
Við Ljósavatn var einnig margt
um manninn. Þar skemmti fólk
sér á seglbrettum og bátum langt
fram eftir kvöldi í sannkölluðu
Mallorkaveðri. En látum mynd-
irnar tala sínu máli. -HJS
# Löggu-átök
Konur á Akureyri fá ekki
vinnu í löggunni. Þetta
veit alþjóð reyndar. Fjöl-
miðlar hafa talsvert rætt
við yfirlögregluþjón á
Akureyri um málið og
hann gefið út þær yfirlýs-
ingar að konur væru ekki
eins vel til átaka búnar og
karlmenn, þeir væru betri
í íþróttum, hlypu hraðar
og köstuðu þyngra spjóti
og þyngri kringlu. Sem
sagt ofsalega vel í stakk
búnir. Við höfum dálítið
velt fyrir okkur þessu með
átökin. Ekki það að tll
átaka geti ekki komið á
milli lögreglu og borgara.
Heldur hitt og um það
höldum við að lögreglu-
menn séu okkur sam-
mála, að starf lögreglu-
þjóna byggist varla ein-
göngu upp á átökum. Eða
hvað?
# Draga
athyglina
"frá
skyldu-
störfunum
Áfram með átökin. Lög-
regluþjónar eru gjarnan á
eftirlitsferðum í Miðbæn-
um. Ganga um bæinn og
eru þar fólki til leiðbein-
ingar lendi það í vand-
ræðum. Skrifa stöðu-
mælasektir, kaupa sér ís
og eru yfir höfuð ábyrgð-
arfullir. Það hefur vitan-
lega f för með sér ákveðin
átök að rölta um bæinn.
En í fljótu bragði sjáum
við ekki hvers vegna
kvenfólk þykir ekki til
þeirra átaka búið.
Hvað um það. í viðtali
við Morgunblaðið sagði
áðurnefndur yfírlögreglu-
þjónn að ástæðan væri
ekki einungis sú að konur
væru vanbúnar til átaka,
heldur einnig að sú hætta
væri fyrir hendi að ef kon-
ur og karlar ynnu saman
hiið við hlið gæti kven-
fólkið dregið athygli karl-
mannanna frá skyldu-
störfunum!
Karlkyns starfsmaður
blaðsins sagði er mál
þetta var til umræðu, að
hann skyldi mjög þessa
afstöðu yfirlögreglu-
þjónsins. Væri hann
lögga og ynni með annarri
slíkri af kvenkyni myndi
hann helst bara vilja keyra
út fyrir bæinn og bregða
sér síðan aftur í bílinn og
, * ■• •
Við þessum mikla
vanda er aðeins til ein
lausn; algerlega kynskipt-
ir vinnustaðir.