Dagur - 15.08.1986, Qupperneq 16
DAfiUR
Akurcyri, föstudagur 15. ágúst 1986
Nýir réttir á
helgarseðli Smiðjunnar
Hofsós:
Ný hafnarvog
„Það er búið að kaupa nýja
hafnarvog og er hún komin til
landsins. Það á eftir að leysa
hana úr tolli og koma henni
fyrir,“ sagði Ófeigur Gestsson
sveitarstjóri á Hofsósi.
„Það cr húið að scmja um
niðursctningu á voginni og rcyn-
um við að lcysa hana út cins fljótt
og kostur cr, cða þcgar gatna-
gcrðarframkvæmdum cr lokið,"
sagði Ófcigur.
Vogin cr af Avcry-gcrð og cr
framlcidd í Englandi. Áætlaður
kostnaður vogarinnar mcð húsi,
lcstrarmælum og tölvuprentara
cr um 2 milljönir króna. gcj-
Sorpbrennslumálið:
Viðræður
í gangi
Bæjarstjórn Sauðárkróks og
hreppsnefnd Rípurhrepps
komu saman til fundar síðast-
liðinn laugardag og ræddu
fyrirhugaða byggingu sorp-
brennslustöövar. En hin nýja
hreppsnefnd Ríþurhrepps hef-
ur eitthvaö að athuga við
afgreiðslu síðustu hrepps-
nefndar á leyfi til handa Sauð-
árkróksbæ að byggja sorp-
brennsluþró í landi Hellulands.
Að sögn Snorra Björn Sigurðs-
son. hæjarstjóra á Sauðárkróki,
gcrðist lítið á þessum fundi, cn
ákvcðið að lialda viðræöum
áfram í næstu viku. „Eg hcf trú á
og vona að þctta mál leysist fljót-
lega,“ sagrSi Snorri Björn. Á
sunnudag fór Hállgrímur Ingv-
arsson, tæknifræöingur Sauðár-
krókshæjar, ásamt þremur
hrcppsnefndarmönnum úr Ríp-
urhreppi, að skoða sorphrennslu-
þróna á Siglufirði. -þá
Herðubreið sést víða að - formfögur og tignarleg. Aðgangur
ferðamanna að hálendinu er sífellt að verða auðveldari með nýj-
um brúm og bættum vegum. Þessi mynd er tekin frá Möðru-
dalsöræfum. Mynd:HS
Tillögur menntamálaráðuneytis um niðurskurð sérkennslu:
Unnar án nokkurs samráðs
við fræðslustjóraembættið
Eins og fram kom í blaðinu
fyrir nokkru hlutu tillögur
fræðslustjóra Norðurlands-
umdæmis eystra, varðandi sér-
kennslu á næsta skólaári, litla
náð fyrir augum manna í
menntamáiaráðuneytinu. Sam-
Fjórir að norðan
- í knattspyrnulandsliðið
Sigi Held, þjálfari íslenska
knattspyrnulandsliðsins, hefur
nú valið 18 manna hóp í lands-
lið Islands sem tekur þátt í
forkeppni Ólympíuleikanna.
Skilyrði er að leikmenn hafi
ekki leikið fyrir íslands hönd í
heimsmeistarakeppninni.
Einhverjar hreytingar eiga eft-
ir að verða á hópnum ef að líkum
lætur en hann er þannig skipað-
ur:
Markverðir: Friðrik Friðriksson
Fram, Stefán Jóhannsson KR.
Aðrir leikmenn: Ágúst Már
Jónsson KR, Ársæll Kristjánsson
Val, Guðmundur Torfason
Fram, Guðni Bergsson Val, Hall-
dór Áskelsson Þór, Hlynur Birg-
isson Þór, Kristinn Jónsson
Fram, Kristján Jónsson Þrótti,
Loftur Ólafsson KR, Ólafur
Þórðarson ÍA, Óli Þór Magnús-
son ÍBK, Siguróli Kristjánsson
Þór. Sveinbjörn Hákonarson ÍA,
Tryggvi Gunnarsson KA, Viðar
Þorkelsson Fram og Þorsteinn
Þorsteinsson Fram. BB.
kvæmt ncmendagreiningu sem
fram fór í umdæminu gerði
fræðslustjóri tillögur sem
gerðu ráð fyrir að þarna væri
um 100 nemendur að ræða og
ættu þeir rétt á 850 vikustunda
sérkennslu. Nú hefur mennta-
málaráðuneytið skilað tillög-
um til hagsýslu og þar er gert
ráð fyrir að þetta séu ekki
nema 44 nemendur sem þarfn-
ist 200 vikustunda sérkennslu.
Þessar tillögur voru unnar
algerlega án samráðs við
fræðslustjóra og svo virðist
reyndar sem tillögur hans hafi
verið látnar sem vindur um
eyrun þjóta.
Á blaðamannafundi sem boð-
að var til á Fræðsluskrifstofu
Norðurlandsumdæmis eystra í
gær kom fram að fræðslustjóri
hefur nú sent menntamálaráðu-
neytinu bréf þar sem gerðar eru
athugasemdir við þetta og farið
fram á leiðréttingu. Þá kom einn-
ig fram að fræðslustjóri hefur
sent bréf til skólastjóra í umdæm-
inu þar sem hann tilkynnir þeim
um niðurskurðinn. Jafnframt var
í því bréfi bent á þann möguleika
að veita þessum nemendum
nauðsynlega sérkennslu á ábyrgð
sveitarfélaganna í þeirri von að
þarna sé um mistök að ræða sem
hljóti leiðréttingu. Nú þegar er
ljóst að í Skútustaðahreppi verð-
ur sérkennslu haldið uppi á
ábyrgð hreppsins þar sem ekki
þykir unnt að skera þessa þjón-
ustu niður af mannúðarástæðum.
Lfta má á þessar tölur frá öðru
sjónarhorni. Þarna er um 650
vikustundir sem ber á milli. Þetta
þýðir að ef farið yrði eftir tillög-
um menntamálaráðuneytisins
myndu 24 kennarar missa atvinn-
una. í Lundarskóla hefur þegar
verið gengið frá kennararáðning-
um og þar er ljóst að fækka verð-
ur um 2-4 kennara ef farið verð-
ur eftir þessum tillögum.
Þess má geta að um niðurskurð
er að ræða í öllum kennslu-
umdæmum landsins nema einu. í
Reykjavík voru tillögur fræðslu-
skrifstofunnar samþykktar
óbreyttar. JHB
Endurbæturnar á Sléttbak:
Skipt um aðalvél
„Það þarf bara að gera ýmsar
viðhalds- og endurbætur á
skipinu, það verður m.a. skipt
Loðnuveiðin hefur dregist
saman um rúmlega 40%
I skýrslu sem Fiskifélag íslands
sendi nýlega frá sér kemur
fram að heildarafli norð-
lenskra báta og skipa fyrstu sjö
mánuði ársins var 119.613
tonn. A sama tíma í fyrra var
hann 133.235 tonn. Samdrátt-
urinn er því um 10,2%.
Heildarafli bátanna er 64.271
tonn en var á sama tíma í fyrra
80.260 tonn sem gerir um 20%
samdrátt milli ára. Sá samdráttur
felst einkum í minni loðnuveiði
en hún hefur dregist saman um
40,7% frá því á sama tíma í
fyrra. Þorskafli báta hefur hins
vegar aukist um rúmlega 21%.
Heildarafli norðlenskra togara
er nú orðinn 55.342 tonn en var í
fyrra 52.975 tonn. Þar hefur því
orðið aukning um 4,3%. Þorsk-
veiði er þó minni en á sama tíma
)' fyrra, eða um 2,5%. Liðurinn
„annar botnfiskur" hefur hins
vegar aukist um rúmlega 15,5%.
Rétt er að láta koma fram að
þessar tölur Fiskifélagsins eru
bráðabirgðatölur. JHB
„Súlan“ á leið til lands með full-
fermi.
um aðalvél. Þetta eru góð og
sterk skip en það þarf þó að
gera eitthvað fyrir þau,“ sagði
Sverrir Leósson stjórnarfor-
maður ÚA um viðgerðir á
Sléttbak sem verið er að semja
um við Slippstöðina þessa dag-
ana.
„Þetta er í sjálfu sér nokkuð
mikið mál og einhverjum þætti
þetta dýrt. En þetta er stórt og
gott skip og við vitum að það er
mikið eftir í því. Hins vegar eru
alltaf vissir hlutir sem þarfnast
endurnýjunar eins og eðlilegt
er,“ sagði Sverrir.
Ekki er endanlega ákveðið
hvenær hafist verður handa við
verkið þar sem samningar standa
enn yfir, en Sverrir sagðist eiga
von á að það yrði byrjað í kring
um áramótin og yrði því lokið
tveimur til þremur mánuðum
seinna. JHB