Dagur - 30.09.1986, Page 1
69. árgangur Akureyri, þriðjudagur 30. september 1986 182. tölublað
FILMUHUSIÐ
Hafnarstræti 106 Sími 22771 Pósthólf 198
gæðaframköllun
Filman inn fyrir
kl. 10.45.
Myndirnar tilbúnar
kl. 16.30.
Opið á
laugardögum
frákl. 9-12.
Efnaverksmiðjan Sjöfn haslar sér völl erlendis:
Selur 25-30 tonn af
gólfefni til Póllands
Óskar Axel Óskarsson fram-
kvæmdastjórí hjá skóverslun
Axels Ó segir að skóverk-
smiðja Sambandsins á Akur-
eyri hafi brotið samkomulag
með því að bjóða upp á Puffins
skó á útsölu á Akureyri á
dögunum.
Oskar segir að hann hafi verið
staddur í Portúgai er hann fyrst
hafði spurnir af þessari útsölu á
Akureyri, annars hefði hann far-
ið rakleiðis norður og kannað
þetta mál. Ágreiningur er um
hversu mikið magn af Puffins
skóm var á útsölunni. Baldur
Baldursson sem verslar með
Puffins skó á Akureyri segir að
um mikið magn hafi verið að
ræða og að líklegt sé að farið
verði fram á skaðabætur.
Úlfar Gunnarsson deildarstjóri
hjá skóverksmiðju Sambandsins
á Akureyri segir að hér sé ekki
rétt farið með. Aðeins hafi verið
um að ræða nokkur pör af skóm
sem seld voru á útsölunni af mis-
gáningi. Þá segir Úlfar einnig að
þetta muni ekki koma fyrir aftur
og reyndar sé þetta mál þegar
leyst.
Sjá nánar á bls. 3
Hótel Húsavík:
Samvinnu-
ferðir
áfram
„Við höfum lagt fram ákveðn-
ar tillögur um samstarfssamn-
ing og höfum fullan hug á
áframhaldandi samstarfi,“
sagði Hildur Jónsdóttir hjá
Samvinnuferðum er Dagur
ræddi við hana í gær.
Á morgun rennur út leigu-
samningur Samvinnuferða og
Hótels Húsavíkur en Samvinnu-
ferðir hafa rekið hótelið að
undanförnu. í dag verður fundur
í stjórn hótelsins og er þess að
vænta að á þeim fundi muni línur
skýrast. IM
„Því miður ber alltaf á þessu
annað slagið og er það bundið
árstíðum,“ sagði Þorsteinn
Þorsteinsson sundlaugarvörð-
ur og formaður Umhverfis-
málanefndar Akureyrar er
hann ásamt Guðmundi Krist-
jánssyni sýndi okkur dauða
önd sem hafði verið særð illi-
Efnaverksmiðjan Sjöfh hefur
gengið frá samningi um að
verksmiðjan framleiði og ann-
ist lagninu gólfefnis á vinnslu-
þilför, snyrtingar og stakka-
geymslur sex íslenskra togara
sem fara til Póllands í gagnger-
ar endurbætur.
Togararnir sem um ræðir eru
svo kallaðir Japanstogarar og að
sögn Kristins Sigurharðarsonar
efnafræðings hjá Sjöfn var gengið
frá samningi um þetta í síðustu
viku. Um verulegt magn er að
ræða því í hverju skipi verður
gólfefnið lagt á um 300 fermetra.
Alls verður því lagt á rúmlega
lega á andapollinum við sund-
laugina.
Að öllu líkindum hafði öndin
verið skotin með túttubyssu, en
þau „vopn“ njóta vinsælda meðal
barna og unglinga á haustin. Nef-
ið hafði verið skotið af öndinni
að hluta til og hafði hún þar af
leiðandi ekki getað étið neitt og
1800 fermetra í togurunum sex
og er áætlað að til þess þurfi 25-
30 tonn af gólfefni. Samnings-
upphæðin er á bilinu 3-4 milljónir
króna.
Efni þetta, Úretan-kvars, nýt-
ur sívaxandi vinsælda, og er sér-
staklega hentugt til að koma í veg
fyrir hálku. Þetta efni hefur verið
lagt í íslenska togara í rúman ára-
tug með mjög góðum árangri.
Sams konar efni er á gólfi sturtu-
klefanna í íþróttahöllinni á
Akureyri.
Nú er unnið að frágangi fyrstu
sendingarinnar en hún mun fara
um borð í Hoffellið sem heldur
veslast upp úr hungri. Hafði fugl-
inn verið svona einhvern tíma,
því hann var mjög horaður og
með tóman sarp. Þorsteinn sagði
að þetta væri ekki í fyrsta skipti
sem slíkt gerist, þó nokkrar end-
ur hefði hann séð illa leiknar á
pollinum. „í mörgum tilfellum
eru endurnar drepnar í fyrsta
til Póllands þann 6. október nk.
Tveir menn frá Sjöfn fara utan til
að annast lögnina í fyrsta togar-
anum og kenna Pólverjum réttu
vinnubrögðin. Auk þess fer einn
eftirlitsmaður utan og mun hann
hafa eftirlit með framkvæmdum í
hinum togurunum.
Kristinn sagði að stefnt væri á
að leggja þetta efni í fimm
nýsmíðatogara að auki, sem ver-
ið er að hefja smíði á í Póllandi.
Það mál væri þó ekki frágengið
ennþá.
Forráðamenn verksmiðjunnar
hafa að undanförnu verið að
þreifa fyrir sér með markaðssetn-
skoti, en nokkrar hafa særst illa
og þar af leiðandi hefur þurft að
aflífa þær,“ sagði hann.
Það þarf ekki að taka það fram
hversu níðingslegt þetta er gagn-
vart varnarlausum fuglunum,
sem eru á andapollinum til að
veita íbúum og gestum bæjarins
ánægju. gej-
ingu erlendis og Pólland er ekki
eina landið sem er inni í dæminu.
Þannig hafa hreinlætis- og snyrti-
vörur frá Sjöfn verið settar á
markað í Færeyjum. Ein sending
er þegar farin og önnur er á leið-
inni. Grænlendingar hafa einnig
pantað þessar vörur í tilrauna-
skyni en í smærri mæli þó. Þá
hafa staðið yfir viðræður við aðila
í Bandaríkjunum um að koma
þessum vörum á framfæri þar.
Það er því bjart yfir Sjafnar-
mönnum þessa dagana. BB.
Miklilax:
Hrogna-
taka á
næstunni
- Meira en nóg
af heitu vatni
Fraihkvæmdir við byggingu
laxeldisstöðvar Miklalax hf í
landi Lambanesreykja í Fljót-
um ganga vel. Að sögn Reynis
Pálssonar framkvæmdastjóra
verður hluti stöðvarhússins
tekinn í notkun á næstunni.
Hann sagði þá vera að fá 100
hrygnur af þeim 150 sem
þyrftu til hrognatöku í haust og
kreistingar mundu hefjast eftir
þrjár vikur. Góður árangur
varð af borun eftir heitu vatni
sem nýlega er lokið á Lamba-
nesreykjum.
Reynir kvað allri steypuvinnu
vera lokið og byrjað sé að reisa
þak stöðvarhússins. Búið er að
steypa 3 stór eldisker undir
stærstu seiðin og botninn í byrj-
unarfóðurkerin sem verða 20 að
tölu. Klaksalur stöðvarinnar
verður fyrst tekinn í notkun en
aðrir hlutar hennar verða síðan
smám saman teknir í notkun í
vetur. Reynir sagði nokkra vönt-
un hafa verið á vinnuafli þegar
skólarnir byrjuðu en bændur
hefðu þá hlaupið í skarðið og
bjargað málum. Nýlega lauk bor-
un eftir heitu vatni á vegum
Miklalax. Árangur varð mjög
góður og hefur fyrirtækið nú yfir
að ráða um 18 sekúndulítrum af
sjálfrennandi 64 gráðu heitu
vatni, sem Reynir sagði að með
dælingu megi meira en tvöfalda.
Það er því greinilegt að af heitu
vatni eiga þeir Miklalaxmenn
meira en nóg. Gert er ráð fyrir að
laxeldisstöðin við Miklavatn
verði 350 þúsund seiða stöð til að
byrja með, en að sögn kunnugra
eru ýmsir möguleikar á að auka
þann fjölda áður en langt urn
líður. -þá
Guðmundur Kristjánsson og Þorsteinn Þorsteinsson með öndina.
Akureyri:
Mynd: gej
Níðingsverk á andapollinum
- Endurnar skotnar með „túttubyssum“