Dagur - 31.10.1986, Blaðsíða 2

Dagur - 31.10.1986, Blaðsíða 2
2 - DAGUR -J1. október 1986 Eignamiðstöðin Skipagötu 14 - Sími 24606 Opiðallan daginn | 2ja herb. íbúðir: Munkaþverárstræti 2ja herb. Hafnarstræti 2ja herb. 60 fm. Tjarnarlundur 2ja herb. Bakkahlíð 2ja herb. á n.h. í tví- býlíshúsi. | 3ja herb. íbúðir: Hafnarstræti 3ja herb. 70 fm. Gránufélagsgata 3ja herb. Þórunnarstræti 3ja herb. ca. 80 fm. | 4ra herb. íbúðir: Strandgata 4ra herb. 85 fm. Hólabraut 4ra herb. í tvíbýlis- húsi. Brekkugata 4ra herb. ibúð á tveim hæðum ca. 147 fm. | Sérhæðir: Glerárgata 130 fm. Hafnarstræti 4ra herb. Eyrarlandsvegur 5 herb. 120 fm. Hrafnagilsstræti 5 herb. Eyrarlandsvegur 5 herb. 125 fm. Lyngholt 3ja herb. hæð. Laxagata 3ja herb. parhús. | EinbýJishús: Kambsmýri, hæð og ris. Bjarmastígur 270 fm. Skipti möguleg. Glerárgatá einb.hús á tveim hæðum. Langamýri 226 fm. Hvammshlið einb.hús á tveim hæðum m/bílskúr. Ekki fullbúið. Manahlíð einb.hús á tveim hæð- um m/bilskúr. Oddeyrargata einb.hús tvær hæðir og kjallari. Álfabyggð einb.hús á tveim hæðum m/bílskúr. I Raðhús-parhus: Vestursíða m/bílskúr. Rétt fokhelt. Steinahlíð 5 herb. m/bilskúr. Seljahlíð 79 fm 3ja herb. Skipti á hæð á Brekkunni. Einholt 4ra herb. 130 fm. Háhlíð, raðhús á tveim hæðum, bílskur. Ekki fullbúið. I Vantar: Vantar raðhúsíbúðir í Furulundi 8-10. Góðir kaupendur. Vantar einbýlishús á einni hæð með bilskúr fyrir góðan kaupanda. Vantar 3ja herb. ibúð á Brekk- unni i skiptum fyrir góða hæð. Vantar 3ja herb. ibúð á Eyrinni. Vantar 2ja herb. góðar ibúðir á Brekkunni. Vantar góða 3-4ra herb. hæð á Brekkunni. Ilðnaðarhúsnæði: Vantar iðnaðarhúsnæði ca. 90-120 fm nálægt Miðbæjar- svæðinu. Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Eignamiðstöðin Sölustjori: Björn Kristjansson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Olafur Birgir Arnason. Fasteignasala Brekkugötu 1 v/Ráðhústorg Opið kl 13-18 virka daga Sími 21967 Flatasíða: Fokhelt einbýlishús á einni hæð, 136 fm. Reykjasíða: 5 herbergja einbýl- ishús ásamt bílskúr. Langamýri: 6 herbergja einbýlis- hús á tveim hæðum, hentar vel sem tvær íbúðir. Norðurgata: 150 fm e.h., ásamt bílskúr. Helgamagrastræti: 228 fm ein- býlishús á tveimur hæðum. Einholt: 6 herb. raðhús á tveimur hæðum ca. 140 fm. Skarðshlíð: 4ra herb. 110 fm íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi, þvottahús og geymsla á hæðinni. Hitaveita að öllu leyti sér. Norðurgata: Hæð og ris - 5 her- bergja samtals 95,5 fm. Keilusíða: 2ja herb. íbúð ca. 48 fm á jarðhæð. Þórunnarstræti: 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á jarðhæð. Hólabraut: 4ra herb. íbúð í fjög- urra íbúða húsi ca. 115 fm. Hef fjársterka kaupendur að 5 herb. efri hæð eða raðhúsi helst í Þorpinu. Einnig kaupanda að góðu rað- húsi með bílskúr eða einbýlis- húsi. 5 herb. raðhús í skiptum fyrir 4ra herb. raðhús í Síðuhverfi. Ef vanti þig íbúð og viljurðu selja valið er þitt að hafna eða velja. Talaðu við mig - ég á þér skal benda ef til vill íbúð sem þér mundi henta. Sölum.: Anna Árnadóttir Heimasími 24207 Ásmundur S. Jóhannsson, lögfræðingur _matarkrókuc______________ Sveppasúpa sælkerans og grænmetisréttur - Pétur Halldórsson stúdent og verslunarmaður í króknum í Matarkróknum að þessu sinni er Pétur Halldórsson, tvítugur stúdent og versl- unarmaður. Hann sótti í fyrravetur matreiðslunám- skeið hjá Kristínu Sigfús- dóttur en fyrir það kunni hann rétt naumlega að sjóða egg. Á þessu nám- skeiði segist Pétur hafa lært allt sem hann kann og allt sem hann þarfað kunna til þess að geta prófað sig áfram sjálfur. Þœr upp- skriftir sem Pétur setur hér fram má segja að séu til- brigði við verkefni sem hann fékkst við á nám- skeiðinu. Sveppasúpa sœlkerans 100 g sveppir (frá Ólafsfirði) sítrónusafi 25 g laukur ('A stk) 3A l kjötsoð eða vatn og kjöt- kraftur 1 msk. hveiti Ú2 dl kalt vatn salt, hvítur pipar 1 dl rjómi 1-2 msk. þurrt sérrí. Hreinsið sveppina vel, skerið í sneiðar, og látið í skál. Sítrónu- safa er dreypt yfir sveppina. Hreinsið laukinn og saxið hann smátt. Nú er soðið hitað og jafnað með hveiti og vatni. Bætið laukn- um út í og sjóðið í 10-15 mínútur. Þegar öllu þessu er lokið eru sveppasneiðarnar látnað út í soð- ið og rjóminn smám saman hrærður saman við. Þetta er soð- ið við vægan hita í 5-8 mín. Þá er bara eftir að krydda og bragð- bæta með sítrónusafa og sérríi síðan láta á diska og njóta. Ágætt er að bera fram með þessari súpu eins og öðrum, frönsk smábrauð eða annað brauð og íslenskt smjör. Soðið grænmeti bakað í ofni Fyrir fjóra, eða tvo svanga 200-250 g blómkálshríslur 200-250 g spergilkál ostur 26%. Lesið uppskriftina alla yfir. Sjóð- ið grænmetið í potti sem er ekki stærri en svo að grænmetið hylji botninn. Vatnið á ekki að fljóta yfir grænmetið. Suðutíminn er 5- 10. mín og rétt er að fylgjast vel með suðunni svo grænmetið ofsjóði ekki. (Til að vera viss má stinga í.) Hæfilega soðið grænmetið er sett í smurt eldfast mót. Látið þykkt lag (auðvitað eftir smekk) af rifnum osti eða sneiðum yfir grænmetið. Þetta er bakað í ofni við 225-250° C þangað til ostur- inn er orðinn gulbrúnn. Þennan rétt er gott að borða sem aðalrétt með fersku græn- meti eða nota hann með þyngr mat. Með þessum rétti er tilvalið að gera tilraunir með ýmsar sósur og kryddtegundir eftir því sem hugmyndaflugið býður upp á. Ef þið eruð ekki södd eftir súp- una og grænmetið þá skuluð þiö bara fá ykkur ís á eftir. Fasteignasalan Brekkugötu 4, Sími21744 Opið allan daginn til kl. 18.00 Skarðshlíð: Góð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð. Laus fljótlega. Svalablokk. Smárahlíð: Tveggja herb. íbúðir á 1. og 2. hæð. Góður kaupandi að 3ja herb. blokk- aríbúð í Lundarhverfi. Sérhæð í Glerárhverfi, með bílskúr. Háhlíð: Góð raðhúsíbúð á tveim hæðum, bílskúr, ekki fullbúin. Skipti. | Vestursíða: Raðhúsíbúð á tveim hæðum, bilskúrsréttur, ekki fullbúin. Þórunnarstræti: 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Laus fljótl. Álfabyggð: Einbýlishús á tveim hæðum, bílskúr. Skipti. Oddeyrargata: Einbýlishús, tvær hæðir og kjallari. Strandgata: 3ja-4ra herb. íbúð á 2. hæð, mikið endurbætt. : Hvammshlíð: Einbýlishús á tveim j hæðum, bílskúr. Samt. um 280 fm. Ekki fullbúið. Svalbarðseyri: Góð 3ja herb. íbúð í einnar hæðar raðhúsi. Góð kjör. I Brúnalaug: Einbýlishús á tveim hæðum ekki fullbúiö. Hólabraut: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Brekkugata: 4ra herb. íbúð á tveim ■ hæðum, um 147 fm. Mánahlíð: Einbýlishús á tveim hæðum, bílskúr. Skipti möguleg. Steinahlíð: Rúmgóð raðhúsibúð á tveim hæðum, bílskúr. Skipti. Keilusíða: 2ja herb. íbúð á 1. hæð, um 53 fm. Gránufélagsgata: Rúmgóð íbúð á 3 hæðum. Skipti á minni eign. Gránufélagsgata: 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Lyngholt: Eldra einbýlishús, tvær hæðir og ris. Lundargata: Lítið einbýlishús, hæð og ris. Laust strax. Brekkugata: 4ra herb. sérhæð, um 118 fm góð kjör. Búðasíða: Grunnur að einbýlishúsi, greiðslukjör. Norðurgata: 3ja-4ra herb. parhús- íbúð. Einholt: 5 herb. raðhús á tveim hæðum, um 136 fm. Melgerði: 5 herb. íbúð á tveim hæðum. Fjólugata: Einbýlishús, tvær hæðir og ris. Hafnarstræti: Einbýlishús á tveim hæðum, bílskúr. Langahlíð: Einbýlishús, hæö og kjallari. Laust strax. Iðnaðar/verslunar - húsnæði Fjölnisgata: Eitt súlubil, um 65 fm góð kjör. Oseyri: 150 fm húsnæöi á 1. hæð, til sölu eöa leigu. Laust nú þegar. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson, hdl. Prófkjör Framsóknarflokksins á Norðurlandi vestra. Prófkjör vegna framboðs Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra í næstu alþingiskosn- ingum fer fram dagana 22. og 23. nóvember 1986. Framboði til prófkjörs skal skila skriflega til for- manns kjördæmisstjórnar Ástvaldar Guðmundsson- ar, Sauðárkróki fyrir kl. 24.00 miðvikudaginn 5. nóvember. Rétt til þess að bjóða sig fram til próf- kjörs hefur hver sá sem fengið hefur minnst 25 til- nefningar í skoðanakönnun framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra dagana 18. og 19. októ- ber og þeir aðrir sem leggja fram stuðningsmanna- lista með minnst 50 nöfnum framsóknarmanna. Framséknarmenn Akureyri Framsóknarfélag Akureyrar Bæjarmálafundur verður mánudaginn 3. nóvember kl. 20.00 í Eiðs- vallagötu 6. Fulltrúar í nefndum sérstaklega beðnir að mæta. Ath. breyttan fundartíma. Það kemst tilskilaíDegi Áskrift og auglýsingar S (96) 24222^^

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.