Dagur - 18.12.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 18.12.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 18. desember 1986 .á Ijósvakanum. FIMMTUDAGUR 18. desember 19.30 Furðubirnir. Walt Disney teiknimynd. 19.55 íþróttir. Knattspyma. 20.45 Matreiðsluþáttur. - Ari G. Garðarsson. 21.10 í návígi. Umsjón: Páll Magnússon. Þorsteinn Pálsson situr fyrir svömm. 21.55 My wicked, wicked ways. 1. þáttur af þremur um líf Hollywood-stjörnunnar Errol Flynn. 23.00 Threesome. Kvikmynd. 00.30 Dagskrárlok. frás 1[ FIMMTUDAGUR 18. desember 6.45 Vedurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Páll Benediktsson, Jón Baldvin HaUdórsson og Lára Marteinsdóttir. Frétt* ir em sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar em lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fróttir. 9.03 Jólaalmanakið. „Brúðan hans Borgþórs", saga fyrir börn á öUum aldri. Jónas Jónasson les sögu sína (14). JólastúUcan, sem flettir almanakinu, er Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð.“ Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá Uðnum ámm. 11.00 Fróttir. 11.03 Kvikmyndasöngleikir Fimmti þáttur. Umsjón: Árni Blandon. 12.00 Dagskrá - Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Efri órin. Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Guðjón S. Brjánsson. 14.00 Miðdegissagan: „Grafskrift hins gleymda", eftir Jón Þor- leifsson. Þorvarður Helgason les (3).. 14.30 í textasmiðju Jóns Sigurðssonar. 15.00 Fróttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Reykja- víkur og nágrennis. 16.00 Fróttir • Dagskró. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Stjórnandi: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónskóldatími. Leifur Þórarinsson kynnir. 17.40 Torgið - Menning- armál. Umsjón: Óðinn Jónsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.40 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Flýgur fiskisagan" eftir Philip Johnson. Þýðandi: Ingólfur Pálma- son. Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Valtýs- dóttir, Bryndís Pétursdótt- ir, Valur Gíslason Guðrún Þ. Stephensen og Þóra Friðriksdóttir. (Áður útvarpað í janúar 1964). 21.00 Einsöngur í útvarps- sal. Ágústa Ágústsdóttir syngur lög eftir Johannes Brahms og Jean Sibelius. David Knowles leikur með á píanó. 21.25 Lestur úr nýjum bama- og unglingabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Hestar úr öðmm heimi", smásaga eftir Karen Blixen. Halldóra Jónsdóttir les þýðingu sína. 23.00 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn. 24.00 Fróttir • Dagskrórlok. frás 21 FIMMTUDAGUR 18. desember 9.00 Morgunþóttur í umsjá Kristjáns Sigur- jónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Barnadagbók í umsjá Guðríðar Haralds- dóttur að loknum fréttum kl. 10.00, tónleikar helgar- innar, Matarhornið, tvenn- ir tímar á vinsældalistum og fjölmiðlarabb. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hingað og þangað um dægurheima með Inger Önnu Aikman. 15.00 Sólarmegin. Tómas Gunnarsson kynnir soul og fönktónlist. (Frá Akureyri). 16.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. SigurðardótÁir. 17.00 Hitt og þetta. Stjórnandi:Andrea Guð- mundsdóttir. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti Rósar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdótt- ur. 22.00 Rökkurtónar. Stjómandi: Svavar Gests. 23.00 Jóladansleikur. Bein útsending frá veit- ingahúsinu Evrópu þar sem margir kunnustu rokk- og dægurlagasöngv- arar landsins koma fram. Kynnir: Ásgeir Tómasson. 24.00 Dagskrórlok. Fréttir eru sagðar kl. 9, 10, 11, 12.20, 15, 16, og 17. RIKJSUIVARPID A AKURLYRl Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leitað svara við spurningum hlustenda og efnt til markaðar á Mark- aðstorgi svæðisútvarps- hér og þac Erfið reynsla Farrah Fawcett Farrah segir ástæðuna vera þá hvað James virkaði sannfærandi í leik sínum. „Við vildum bæði leggja okkur öll fram við að gera þessa mynd góða, vera þetta fólk sem við lékum svo við gætum vit- að hvernig því leið. En við fórum út fyrir einhver takmörk, James fylltist sektarkennd og ég varð reið og sár. Þetta varð til þess að eyðileggja vináttu okkar,“ sagði Farrah. Farrah, sem er 39 ára, þurfti að þola mikið ofbeldi við leik í þess- ari mynd, svo mikið að Ryan O’Neal, sambýlismanni hennar, líkaði það ekki og talaði við leikstjórann. Sá sagði Ryan að vera rólegur og eyðileggja ekki fyrir Farrah því þetta væri besta mynd sem hún hefði nokkurn tíma leikið í. í Bandaríkjunum var ferill hennar að engu orðinn en þessi mynd á að bjarga því. „Við lékum eitt nauðgunaratrið- ið sex sinnum og James reif í hár- ið á mér og barði mig duglega. Ég er með marbletti um allan líkamann sem eru rétt að byrja að dofna,“ segir Farrah. En hún segist ekki eiga að ásaka hann því hún hafi beðið hann að vera sannfærandi. „Ég bað hann í byrjun að hafa ekki áhyggjur af mér, hvorki tilfinn- ingum mínum eða líkama. Hann gerði það ekki og það hafði hræðilegar afleiðingar fyrir okkur bæði. En kannski er það þetta sem raunverulegur leikur snýst um,“ sagði Farrah. Ef einhver man eftir leikkonunni bandarísku, Farrah Fawcett, þá segir hér örlítið af henni. Af henni er það helst að frétta að í nýjustu mynd sinni, sem ber nafnið Extremities, leikur hún fórnarlamb nauðgara. En það sem var svona merkilegt við þetta allt saman er að Farrah upplifði atriðin svo raunveruleg að hún getur ekki hugsað sér að sjá manninn sem lék nauðgarann aftur, leikarann James Russo. Það sem er kannski leiðinleg- ast við þetta allt saman er að Farrah og James voru góðir vinir áður en þau léku í þessari mynd. James Russo þykir leika nauðg- arann mjög vel og sannfærandi en þegar þetta var allt búið sagði hann hvað eftir annað við Farrah: „Þetta er aðeins kvikmynd, Farrah.“ En Farrah sagði við James að hún væri fegin að þau færu í sitt hvora áttina því hún gæti ekki hugsað sér að sjá hann oftar. • Jóla- bækurnar Ekki er nauðsynlegt að vera alltaf með háð og harða dóma í þessum þætti. Einn af umsjónar- mönnum hans var svo vænn að taka saman 15 vinsælustu jólabækurnar á Norðurlandi um þessar mundir og setti þær á lista á sinn persónuiega hátt. Bækurnar eru ekki í réttri röð hér en listinn er aðgengilegur: Grámosinn glóir, glitrar og skin. Dreifar af dagsláttu, dásamleg Ijóð. Saklaus er svipur Svarta riddarans. Aldnir hafa orðið, Erlíngur Davíðsson. Setið að svikráðum Og svo kom sólin upp. Alíslensk fyndni. Enga stæla! Kæri Sáli, kynlif og fleira. Tekur á taugar Tímaþjófurinn. Ekki er pínlegur Purpuraliturinn. Saman í hring, sundur í röð. Líf mitt og gleði, glitrandi ferill. Æska Huldu Á. Stef- ánsdóttur. # Það minnk- aði búið Svo var það sagan af Dal- víkingnum sem var með minkabú. Eitthvað gekk illa hjá honum og vinur hans spurði hver staðan væri. Þá sagði Dalvíking- urinn: „Þetta minnkaði og minnkaði og svo var það búið.“ Þessi er úr heitari pott- inum frá því á mið- vikudag.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.