Dagur - 05.01.1987, Blaðsíða 3

Dagur - 05.01.1987, Blaðsíða 3
5. janúar 1987 - DAGUR - 3 Þannig verður væntanlega umhorfs á Þórsvellinum annað kvöld, en myndin er tekin á þrettándagleði þar í fyrra Alfadans og brenna hjá Þór á morgun Hin árlega „Þrettándagleði“ Þórsara á Akureyri fer fram annað kvöld og hefst að vanda á svæði félagsins kl. 20. Að venju kennir margra grasa á þessari skemmtun Þórsara. Álfakóngur og drottning hans munu ganga inn á svæðið í fylgd hirðar sinnar sem samanstendur m.a. af púkum, tröllum og ýms- um furðudýrum og munu þessar kynjaverur gantast við börnin á meðan skemmtunin stendur yfir. Rétt upp úr kl. 20 verður kveikt í veglegum bálkesti á svæðinu og á meðan bálið brenn- ur skemmtir Páll Jóhannesson söngvari, sýndur verður álfadans undir stjórn Sigvalda Þorgilsson- ar og Bjössi bolla mætir á svæðið og syngur fyrir börnin. Að sjálfsögðu verða jólasvein- ar á svæðinu og munu þeir kveðja krakkana áður en þeir halda til fjalla seinna um kvöldið. En þessari skemmtun lýkur að venju með stórkostlegri flugeldasýn- ingu sem að vanda er í öruggum höndum Hjálparsveitar skáta á Akureyri. gk-. ioO® ,‘y* Áv cP VINNINGSNÚMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins .. Oregift 24. desember 1986 .. . SUBARU STATION GL: 63924 80481 89945 FORD SIERRA1600: 115514 155964 161885 VÖRUR AÐ EIGIN VALI FYRIR KR. 50.000: 184 22716 42295 90620 102282 126229 130827 158838 179821 16933 38082 59961 98316 102392 127409 138317 166534 21945 41524 67814 102102 115410 128386 156783 168086 VÖRUR AÐ EIGIN VALI FYRIfl KR. 25.000: 2223 22071 43234 63196 76507 87249 115257 144097 172848 3859 22478 57034 63640 79423 87258 116292 145933 175521 4582 36080 57486 64126 82441 94245 117982 150579 175719 5576 38446 57724 67472 83082 94696 119983 156468 177988 12848 38571 59161 67975 83156 97722 138578 156740 181775 14038 39396 59422 69197 85033 98440 139338 158428 15348 40902 63139 72796 86781 102729 139627 161849 20822 41232 63169 75031 86803 108275 143414 168801 Handhafar vinningsmiöa framvísi þeim áskrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíö 8, simi 62 14 14. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. é Krabbameinsfelagið Kjarabót fyrir einstaklinga Launareikningur-nýrtékkareikningur með hærri vöxtum. Launareikningur er fari innstæðan yfir 12.000 krónur reiknast 9% vextir af því sem umfram er. Aðalkjarabótin felst í því að af Launareikningi reiknast dagvextir. Handhafar tékkareiknings geta breytt honum í Launareikning án þess að skipta um reikningsnúmer. Umsóknareyðublöð liggja frammi í öllum afgreiðslum bankans. Innlánsviðskipti - leið til lánsviðskipta. Við bjóðum þeim fjölda einstaklinga sem leggja reglulega inn fé, nýjan tékkareikning sem sameinar kosti veltureiknings og

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.