Dagur - 05.01.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 5. janúar 1987
MMC Galant station, árg. '80 er
til sölu.
Bifreiðin er grá að lit og ber ein-
kennisstafina A-10075. Mjög vel
með farinn og fallegur bíll. Ek. 95
þús. km.
Finnur Eydal, sími 23142.
Ráðskona
Kona óskast til sveitastarfa.
Má hafa með sér barn.
Nánari upplýsingar á afgreiðslu
Dags.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk,
dönsk. Víngerðarefni, sherry,
hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu-
berjavín, rósavín, portvín.
Líkjörar, essensar, vínmælar,
sykurmálar, hitamælar, vatnslás-
ar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol,
tappavélar, felliefni, gúmmítappar,
9 stærðir, jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4, sími
21889.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sími
26261.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á GM Opel Ascona.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason ökukennari,
símar 22813 og 23347.
Ökukennsla.
Kenni á Peugeot 504. Útvega öll
kennslugögn.
Anna Kristín Hansdóttir
ökukennari, sími 23837.
Kjarakaup á góðum matarkart-
öflum í 25 kg pokum á aðeins
kr. 27 kg.
Uppl. í síma 96-26275 eftir kl.
18.00.
Vantar meðleigjanda.
17 ára stúlku sem er að fara í Verk-
menntaskólann og er með íbúð
á leigu nálægt skólanum vantar
meðleigjanda (stúlku á svipuðum
aldri). Uppl. í síma 96-61784.
Til leigu 3ja herb. raðhúsíbúð í
Glerárhverfi.
Uppl. í síma 96-61784.
Halló!
Ég er kennari og mig vantar íbúð
sem allra fyrst. Góðri umgengni og
reglusemi heitið.
Vinsamlegast leggið inn tilboð eða
upplýsingar á afgreiðslu Dags
merkt „leiga“.
Hnetubar!
Gericomplex, Ginisana G. 115.
Blómafræflar, Melbrosia fyrir kon-
ur og karla! Kvöldvorrósarolía,
Zinkvita. Lúðulýsi, hárkúr. Til
hjálpar við megrunina: Spirolína,
Bartamín jurtate við ýmsum
kvillum. Longó Vital, Beevax,
„Kiddi" barnavítamínið, „Tiger"
kínverski gigtaráburðurinn.
Sojakjöt margar tegundir. Macro-
biotikfæði, fjallagrös, söl, kandís,
gráfíkjur, döðlur í lausri vigt.
Kalk og járntöflur.
Sendum í póstkröfu,
Heilsuhornið,
Skipagötu 6, Akureyri.
Sími 96-21889.
wm
f'rxKhon*,
Vanish undrasápan.
Ótrúlegt en satt, tekur burt óhrein-
indi og bletti sem hvers kyns
þvottaefni og sápur eða blettaeyð-
ar ráða ekki við. Fáein dæmi:
Olíu-, blóð-, gras-, fitu-, lím-, gos-
drykkja-, kaffi-, vin-, te-, eggja-
bletti, snyrtivörubletti, bírópenna-,
tússpennablek og fjölmargt fleira.
Nothæft alls staðar t.d. á fatnað,
gólfteppi, málaða veggi, gler,
bólstruð húsgögn, bílinn utan sem
innan o.fl. Úrvals handsápa,
algjörlega óskaðleg hörundinu.
Notið einungis kalt eða volgt vatn.
Nú einnig í fljótandi formi. Fæst í
flestum matvöruverslunum um
land allt. Fáið undrið inn á heimil-
ið.
Heildsölubirgðir.
Logaland, heildverslun,
sími 91-12804.
Myndskreytt silfurarmband tap-
aðist í Sjallanum (eða grennd) sl.
föstudagskvöld.
Finnandi vinsamlega hringi í síma
31204.
Teppaland
Teppaland - Dúkaland
Sænska KÁHRS parketið fæst í
mörgum viðartegundum. Gæða-
vara á góðu verði.
Nýkomnar mottur í miklu úrvali,
verð frá kr. 495,-
Opið laugardaga.
Verið velkomin.
Teppaland Tryggvabraut 22,
sími 25055.
norðlenskt
málgagn
Sauðárkróki
Sími 95-5960
Blönduósi
Sími 95-4070
Húsavík
Sími 96-41585
Síminn er
24222
Vantar blaðbera í:
Mýrarhverfi,
Hafnarstræti og
á Sauðárkróhi
Úr bæ og byggð
FUNDIR
REGLA MUSTERJSRIDDARA:
ÞM Askja
1987010620 VSI
ATHUGIÐ_________________
Minningarspjöld N.L.F.A. fást í
Amaro, Blómabúðinni Akri
Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu-
hlíð.
FRAMSÓKN ARMEN N
AKUREYRI
Bæjarmálafundur
verður mánudaginn 5. janúar kl.
20.30 í Eiðsvallagötu 6.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Auglýsing
frá ríkisskattstjóra um skilafresti launa
skýrslna o.fl. gagna samkvæmt 92. gr. laga
nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt.
Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra laga hefur
skilafrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu
1987 vegna greiðslna á árinu 1986, verið ákveðinn
sem hér segir:
I. Til og með 20. janúar 1987:
1. Launaframtal ásamt launamiðum.
2. Hlutafjármiðar ásamt samtalningsblaði.
3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalningsblaði.
4. Bifreiðahlunnindamiðar ásamt samtalningsblaði.
II. Til og með 20. febrúar 1987:
1. Afurða- og innstæðumiðar ásamt samtalnings-
blaði.
2. Sjávarafurðamiðar ásamt samtalningsblaði.
III. Til og með síðasta skiladegi skattframtala
1987, sbr. 1.-4. mgr. 93. gr. nefndra laga:
Greiðslumiðar yfir hvers konar greiðslur fyrir leigu
eða afnot af lausafé, fasteignum og fasteignaréttind-
um, sbr. 1. og 2. tl. C-liðar 7. gr. sömu laga. (Athygli
skal vakin á því að helmingur greiddrar leigu fyrir
íbúðarhúsnæði til eigin nota vegna tekjuársins er til
frádráttar í reit 70 á skattframtali skv. 3. tl. E-liðar 30.
gr. nefndra laga enda séu upplýsingar gefnar á full-
nægjandi hátt á umræddum greiðslumiðum.)
Reykjavík 1. janúar 1987.
Ríkisskattstjóri.
ifi
Innilegar þakkir færum viö öllum er sýndu okkur hlýhug og
samúð við andlát og útför eiginmanns míns, sonar, föður,
tengdaföður og afa
JÓNS MARÍUSAR JÓNSSONAR,
Hamarstíg 39,
Akureyri,
Kristín Jóhannsdóttir,
Heiða Jónsdóttir,
Óttar Jónsson,
Óðinn Jónsson,
Pétur Jónsson,
Jón MarJónsson,
og barnabörn.
Petrea Jónsdóttir,
Hafþór Jónasson,
Þorbjörg Björnsdóttir,
Gerður Róbertsdóttir,
Guðrún Ragnarsdóttir,
Vilborg H. Jónsdóttir,
Útför frænda míns,
KRISTJÁNS JÓNSSONAR,
frá Hóli,
sem andaðist á Kristnesspitala 27. desember fer fram frá
Munkaþverárkirkju miðvikud. 7. janúar kl. 13.30.
Baldur Kristjánsson.
Eiginmaður minn, faðir okkar, afi og sonur,
SIGURÐUR LÚÐVÍK ÞORGEIRSSON,
stýrimaður,
Grenilundi 3 Akureyri
lést af slysförum 24. desember.
Kristín Huld Harðardóttir,
Jón Andri Sigurðarson, Sigurður Sigurðarson,
Þorgerður Sigurðardóttir,
Unnur Huld Sævarsdóttir, Leó Magnússon,
Halldóra Sigurðardóttir.
Faðir minn,
BALDUR HALLDÓRSSON,
Dvalarheimilinu Hlíð,
Akureyri,
andaðist þriðjudaginn 23. desember.
Jarðarförin fer fram í Akureyrarkirkju mánudaginn 5. janúar
kl. 13.30.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á Dvalarheimilið Hlíð,
Akureyri.
Fyrir hönd vandamanna.
Björgvin Baldursson.
Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og
útför eiginmanns míns og föður okkar,
HELGA DANÍELSSONAR
frá Björk, Eyjafirði.
Gunnfríður Bjarnadóttir,
Auður Helgadóttir,
Örn Helgason.