Dagur - 07.01.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 07.01.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 7. janúar 1987 á Ijósvakanum. . MIÐVIKUDAGUR 7. janúar 20.30 Matreidslumeistarinn - Ari G. Garðarsson. 21.00 Myndrokk - Vinsældalistinn Top 40. 22.05 Handbolti. 23.00 Gjöf ástarinnar (The gift Of Love). Seinni hluti. Sjónvarps* kvikmynd. 23.45 Dagskrárlok. 'sjónvarpM MIÐVIKUDAGUR 7. janúar 18.00 Úr myndabókinni. 36. þáttur. 18.50 Skjáauglýsingar og dagskrá. 19.00 Göfgir gæðingar. (Coombe Farm) Bresk heimildamynd um arabíska gæðinga á Coombebúgarði í Englandi. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Prúðuleikaramir Valdir þættir. 13. Með Edgar Bergen. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.35 í takt við timann. Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjónarmenn: Elísabet Sveinsdóttir, Jón Hákon Magnússon og Ólafur Hauksson. 21.25 Sjúkrahúsið í Svarta- skógi. (Die Schwarzwaldklinik) Sextándi þáttur. 22.10 Flugmálaþáttur - Um flugmálastjóm. Flugmálastjóm íslands varð 40 ára á nýliðnu ári. í þessum þætti er marghátt- uð starfsemi stofnunarinn- ar kynnt. Umsjónarmaður Rafn Jónsson. 22.40 Fróttir í dagskrárlok lbylpjanl MIÐVIKUDAGUR 7. janúar 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Opin lína til hlustenda, matar- uppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á róttri bylgjulengd. Fréttir kl. 15.00, 16.00, og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, b'tur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, leikur tónbst og lítur á helstu atburði í íþróttalíf- inu. 22.00-23.00 Vilborg Hall- dórsdóttir. Vilborg sníður dagskrána við hæfi ungbnga 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónhst og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá fréttamanna Bylgjunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. TónUst og upplýsingar um veður. 'rás 1M MIÐVIKUDAGUR 7. janúar 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Hanna Dóra“ eftir Stefán Jónsson. Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir les (3). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna • Tón- leikar. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr fórum fyrri tíðar. 11.00 Fróttir. 11.03 íslenskt mál. 11.18 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vedurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Menningarvitarnir" eft- ir Fritz Leiter. 14.30 Norðurlandanótur. Finnland. 15.00 Fróttir • Tilkynningar MIÐVIKUDAGUR 7. desember 9.00 Morgunþáttur 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- Ust í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kliður. Þáttur í umsjá Gunnars Svanbergssonar. 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiðbjört Johannsdóttir. 17.00 Erill og Ferill. Erna Arnardóttir sér um tónlistarþátt blandaðan spjalU við gesti og hlust- endur. • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Siðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Samfólags- mál. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar • Tón- leikar. 19.50 Fjölmiðlarabb. Ólafur Þ. Harðarson flytur. 20.00 Ekkert mál. 20.40 Mál mála. Sigurður Jónsson og Sigurður Konráðsson fjalla um íslenskt mál frá ýms- um hUðum. 21.00 Gömul tónlist. 21.15 Sex í bíl. Þáttur um Guðbjörgu Þor- bjarnardóttur. Umsjón: Guðrún Þórðar- dóttir og Saga Jónsdóttir. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 22.35 Hljóð-varp. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fróttir • Dagskrárlok. 18.00 Dagskrárlok. Fróttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Héðan og þaðan. Umsjón: Gísli Sigurgeirs- son. FjaUað er um sveitar- stjórnarmál og önnur stjórnmál. rás 2M Að panta sér hrúta- bjór Þeir sem til þekkja vita að sala á áfengi og bjór í Fær- eyjum er ansi sérstök og köllum við nú ekki allt ömmu okkar í þeim efn- um hér á landi, þar sem feimni er mikil í sambandi við sölu á slíkum drykkjum, það er að segja á sterku áfengi. Bjórinn fá menn ekki að kaupa á frjálsum markaði eins og menn vita líka. Færeying- ar þurfa að standa sína plikt í sambandi við greiðslu á opinberum gjöldum til að fá sinn skammt af „hrútabjórn- um“ og víninu. Þessa skemmtilegu auglýsingu rákumst við á í færeyska blaðinu Dimma- lætting og sýnir þá aðferð sem beitt var við að láta Færeyinga vita af síðasta mögulega pöntunardegi veiganna fyrir jólin. Æsandi api Pessi er dulítið kynæsandi á sinn persónulegan hátt. Þetta er karl- kyns api en ekki er vitað hvort hann er gefinn fyrir daður. Á myndinni má sjá vígtennurnar sem mannskepnan hefur glatað en að öðru leyti eru tennurnar ekki ósvipaðar. Það er leitt, eins og það er fallegt að hafa vígaleg- ar augntennur. Myndin er tekin um fengitímann. # Hjálpum þeim Mörgum verður tíðrætt um áramótaskaup Sjón- varpsins, þennan árvissa og eftirsótta viðburð. Auðvitað er fólk ekki sam- mála um hvort skaupið hafi verið gott eða vont eða betra eða verra en síðast. í einu var þó brugðið út af vananum í þetta sinn en það var vegna höfundarréttar lagsins Hjáipum þeim. Almenningur var upplýst- ur um það fyrirfram að lagið kæmi í einhverri mynd í skaupinu. Þegar til kom skar þetta atriði sig ekki úr öðrum atriðum skaupsins. • Flótta- manna- söfnun Það skyldi enginn furða slg á dræmum undirtekt- um við söfnun Rauða krossins til styrktar flótta- mönnum eftir að upp komst um bruðlið hjá hjálparstofnuninni. Samt eru þessar dræmu undir- tektir nokkuð ósanngjarn- ar hvað Rauða krossinn varðar því hann hefur ekki orðið uppvís að neinu misjöfnu. Þetta hlýtur að vekja þá spurningu hvort hjálparstarf hefur beðið þann skaða sem ekki verður bættur. # Staðan löguð til Það eiga margir erfitt með að þola velgengni Arsenal í ensku knattspyrnunni. í þeim hópi eru að sjálf- sögðu stuðningsmenn Tottenham sem finnast bara nokkuð víða þótt ótrúlegt sé. Þannig er t.d. íþróttafréttamaður Dags stuðningsmaður Totten- ham og einnig einn af umbrotsmönnum blaðs- ins. Þessir tveir eru að sjálfsögðu í hópi þeirra sem sjá ofsjónum yfir vel- gengnf „Barónanna frá Highbury“ en gleyma því að í höfuðstöðvum Arsen- al hefur löngum verið iitið á Tottenham sem smálið. Ekki skal fullyrt um það hér hvað olli þvf að í Degi sl. mánudag vantaði þrjú efstu liðin í stigatöfluna í ensku knattspyrnunni en á þann hátt komst Totten- ham í þriðja sæti. Gleðin varð þó skammvinn því kvörtunum linnti ekki fyrr en daginn eftir og Arsenal var komið í toppsætið sitt, eina liðið með yfir 50 stig þegar keppnin er rétt rúm- lega hálfnuð. Annars er lítið um málið aö segja annað en að það er í rannsókn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.