Dagur - 16.01.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 16. janúar 1987
Ðændur -
Hestamenn
Tek hross í tamningu,
og þjálfun.
Járningar.
Baldvin Guðlaugsson
sími 22351.
Sími 25566
Opið alia virka daga
kl. 14.00-18.30.
Búðasíða:
Einbýlishús, hæð og ris ca.
140 fm. Rúmgóður bilskúr.
Falleg eign - ekki alveg
fullgerð.
Þórunnarstræti:
5 herb. efri hæð í tvibýlishúsi
tæpl. 150 fm. Bílskúr. Eignin
er í ágætu standi. Til greina
kemur að skipta á 3-4ra herb.
íbúð - helst á Brekkunni.
Vantar:
Einbýlishús á einni hæð með
eða án bílskúrs í Lundar- eða
Gerðahverfi. Skiptí á góðu 4ra
herb. raðhúsi í Lundarhverfi
koma til greina.
Tjarnariundur:
2ja herb. (búð í fjöibýlishúsi
rúmiega 50 fm. Ástand mjög
gott.
Stapasíða:
Einbýlíshús á tveimur
hæðum. Innbyggður bíl-
skúr. Mjög fallega unnið, en
ekki alveg fullgert. Til greina
kemur að taka minni eign í
skiptum á Akureyri eða á
höfuðborgarsvæðinu.
Norðurgata:
5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi
ca. 140 fm. Laus 1. mars.
Strandgata:
Verslunarhúsnæði tæpl. 90
fm. Laust hvenær sem er.
Vantar:
5 herb. íbúð eða einbýlishús
til leigu strax. Fyrirfram-
greiðsla.
Lerkilundur:
Einbýlishús á einni og hálfri
hæð, ásamt bílskúr. Ástand
mjög gott. Til greina kemur að
taka minni eign upp í kaup-
verðið.
IASIÐGNA& fj
SKIPASALA^SZ
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
Hvenær
byrjaöir þú ff*
____UX™ •—
Norska I - Norska II.
Byrjendaflokkur og framhalds-
flokkur fyrir þá, sem voru fyrir ára-
mót.
Innritun alla daga kl. 16-19. Sími
25413.
Námsflokkar Akureyrar.
Til sölu skíði, stafir og bindingar.
Verð kr. 2.500. Einnig tveir lokaðir
hjálmar. Verð kr. 1.000 hvor.
Uppl. í síma 25468 á kvöldin.
Bogaskemma.
150 fm bogaskemma fæst gegn
þvi að fjarlæga hana.
Uppl. í síma 26718 og 24634.
Bændur. Bændur.
Til sölu notað rörmjaltakerfi.
Uppl. í síma 95-1988.
Skilveggur til sölu.
2 m hæð. 2 m breidd 30 cm eining
sem getur komið sem framhald
eða níutíu gráðu horn á enda.
Efni: Fura, unnin undir málningu
eða lökkun. Tilbúið til uppsetning-
ar. Gert er ráð fyrir gleri að eigir
vali í einingarnar.
Uppl. í síma 25692.
Til sölu eru negld Good-Year
snjódekk. Stærð L-78x15 á org-
inal Pajero felgum.
Til sýnis og sölu á Dekkjaverk-
stæði Höldurs Tryggvabraut 14.
Yamaha SRX V-Max 100 ha. til
sölu.
Fæst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 24646 og 24443.
Til sölu svart-hvítt sjónvarps-
tæki í góðu lagi. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 23242.
Til sölu:
Hjónarúm til sölu, 1,70x2 m, úr
dökkum við. Náttborð, Ijós, útvarp
og hilla yfir gafli. 3ja ára gamalt.
Verð kr. 20.000.
Einnig til sölu Commodore 64,
með kassettutæki, 1 árs og ónot-
að. Verð kr. 8.000.
Uppl. í síma 23589 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Kennsla__________________
Vélritun.
Kennt verður á rafmagnsritvélar.
Innritun kl. 16-19 í Kaupangi.
Sími 25413.
Námsflokkar Akureyrar.
Get tekið börn í pössun, hálfan
eða allan daginn. Er á Syðri-
Brekkunni.
Uppl. í síma 23081.
Nennir ekki einhver að passa
okkur bræðurna nokkra morgna í
mánuði þegar mamma er að
vinna? Síminn okkar er: 27374.
Kennsla________________
Hjálparflokkur fyrir þá nemendur í
9. bekk, sem eiga í erfiðleikum
með dönsku, verður starfræktur
við Námsflokkana á vorönn.
Innritun í Kaupangi alla daga kl.
16-19. Sími 25413.
Námsflokkar Akureyrar.
Samkvæmi - Árshátíðir.
Salurinn er til leigu fyrir einkasam-
kvæmi og smærri árshátíðir.
Café Torgið s. 24199.
Óskum eftir að taka á leigu 4ra
herb. íbúð á Akureyri frá ca. 1.
júní í ca. 1 ár. Til greina kemur að
skipta á 3ja herb. íbúð í Þingholt-
unum. Uppl. í síma 91-621747.
Óska að taka á leigu 3-5 her-
bergja íbúð, helst í raðhúsi.
Uppl. í síma 985-22688 á daginn
og 21449 eftir kl. 19.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð til
leigu fyrir mig og 2ja ára son minn.
Reglusemi heitið. Uppl. í síma
27374 eftir kl. 17.00. (Fjóla).
Góð 2-3ja herbergja íbúð ósk-
ast til leigu 14-5 mánuði með eða
án húsgagna.
Upplýsingar í síma 24868 eftir kl.
19.00.
Enska - Enska.
Enska í fjórum flokkum. Komið og
athugið námsefnið og finnið ykkar
flokk.
Innritun alla daga kl. 16-19 í
Kaupangi. Sími 25413.
Námsflokkar Akureyrar.
Ungur og fjölhæfur maður ósk-
ar eftir vel launaðri vinnu. Allt
kemur til greina m.a. ítölsk þýðing.
Hafið samband í síma 228 94 milli
kl. 19 og 20. Cosimo.
Óska eftir ráðskonustöðu í
sveit strax.
Uppl. í síma 27067.
Árshátíðarmálning - Snyrting.
Snyrtinámskeið verður haldið
laugardag 17. janúar og 24. jan-
úar, ef næg þátttaka fæst. Allt efni
innifalið. Innritun I Kaupangi kl.
16-19. Sími 25413.
Námsflokkar Akureyrar.
Bíla- og húsmunamiðlunin aug-
lýsir:
ísskápur, skrifborð, skatthol, for-
stofuspeglar með undirstöðum,
hljómtækjaskápar, strauvél, elda-
vél sem stendur á borði, barna-
rúm, sófasett, hjónarúm. Hansa-
hillur með járnum, uppistöðum og
skápum. Pírahillur og uppistöður
og margt fleira.
Vantar vel með farna húsmuni og
húsgögn í umboðssölu. Mikil eftir-
spurn.
Bíla- og húsmunamiðlunin,
Lundargötu 1a, sími 23912.
Kennsla_________________
Skattskil.
Nú fer að koma að reikningsskil-
um. Lærið sjálf að telja fram.
Kennt verður á laugardegi 31.
janúar og 7. febrúar (ef næg þátt-
taka fæst í tvö námskeið). Innritun
kl. 16-19 í Kaupangi. Sími 25413.
Námsflokkar Akureyrar.
Bólstrun
Klæði og geri við bóistruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bolstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Sænska I.
Innritun í sænsku fyrir fullorðna í
Kaupangi alla daga kl. 16-19.
Sími 25413.
Námsflokkar Akureyrar.
Óska eftir belti undir Kawasaki
440 Drifter snjósleða.
Uppl. í síma 96-71662 eða 96-
71781 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa notaðan
barnavagn.
Upplýsingar í síma 25908 eftir
hádegi.
Óska eftir að kaupa notað
trommusett. Á sama stað er til
sölu Simo kerra með skýli og
svuntu. Mjög vel með farin og lít-
ið notuð. Uppl. í síma 25709.
Saumar fyrir byrjendur.
5 vikna námskeið. Innritun í skrif-
stofu Námsflokkanna í Kaupangi
kl. 16-19. Sími 25413.
Námsflokkar Akureyrar.
Bingó heldur Náttúrulækninga-
félagið á Akureyri í Lóni við
Hrísalund sunnudaginn 18.
janúar 1987 kl. 3 síðdegis til
ágóða fyrir Heilsuhælið Kjarna-
lund. Margir góðir vinningar þar á
meðal farseðlar fyrir tvo með
Norðurleiðum Ak-Rvík-Ak og
margt fleira.
Nefndin.
Verð við píanóstillingar á Akur-
eyri dagana 26.-31. janúar.
Greiðslukortaþjónusta.
Uppl. í síma 96-25785 frá 23. jan.
ísólfur Pálmarsson.
30 tonna námskeið.
Innritun alla daga í skrifstofu
Námsflokkanna í Kaupangi kl. 16-
19. Upplýsingar í síma 25413.
Nám8flokkar Akureyrar.
Vanish undrasápan.
Ótrúlegt en satt, tekur burt óhrein-
indi og bletti sem hvers kyns
þvottaefni og sápur eða blettaeyð-
ar ráða ekki við. Fáein dæmi:
Olíu-, blóð-, gras-, fitu-, lím-, gos-
drykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggja-
bletti, snyrtivörubletti, bírópenna-,
tússpennablek og fjölmargt fleira.
Nothæft alls staðar t.d. á fatnað,
gólfteppi, málaða veggi, gler,
bólstruð húsgögn, bílinn utan sem
innan o.fl. Úrvals handsápa,
algjörlega óskaðleg hörundinu.
Notið einungis kalt eða volgt vatn.
Nú einnig í fljótandi formi. Fæst í
flestum matvöruverslunum um
land allt. Fáið undrið inn á heimil-
ið.
Heildsölubirgðir.
Logaland, heildverslun,
sími 91-12804.
Bílar til sölu:
Til sölu Fíat 127, special, árg. ’82.
Góður bíll.
Einnig til sölu Lada 1500, árg. 77
með nýupptekna vél.
Uppl. í síma 23151.
Til sölu rússajeppi. Gamla
gerðin, árg. 70.
Til sýnis að Lyngholti 16, Akureyri.
Uppl. gefur Hreinn á efri hæðinni.
Til sölu Subaru staion 4x4 árg.
’82, ekinn 73 þús. km. Bíllinn er
með dráttarkrók, sumar og vetrar-
dekk fylgja. Góður bíll. - Gott
verð.
Uppl. í síma 96-43516.
Til sölu Pajero diesel, árg. ’83.
Skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Uppl. gefur Smári í síma 985-
21283 eða 95-6083.
Bíll til sölu.
Mercedes Benz vörubíll 1517,
árg. 70. Góður bíll.
Uppl. í síma 95-5135.
Til sölu Mazda 626, 2000 vél,
árg. ’80. Ein hurðin skemmd eftir
umferðaróhapp.
Uppl. í síma 96-41935 um helgar
og eftir kl. 19 á kvöldin.
Ford Cortína árgerð 1971 í mjög
góðu lagi til sölu.
Góður vinnubíll, einnig önnur
Cortína árgerð 1974 gæti fylgt
með.
Upplýsingar í síma 25873 eftir kl.
20.00.
Til sölu Mazda 929 árg. 82. Vetr-
ar- og sumardekk, útvarp, sílsa-
listar og grjótgrind. Hugsanlegt að
taka ódýrari bíl upp í. Fallegur og
góður bíll.
Upplýsingar eftir kl. 5 í síma
21687.
Til sölu Subaru 1800 station
árgerð 1986. Ekinn 20 þúsund
km. Bílnum fylgir: Útvarp, (stereo),
grjótgrind, dráttarkrókur, sílsalist-
ar, kover og mottur. Sumar- og
vetrardekk.
Blll í ábyrgð og f toppstandi.
Upplýsingar í síma 61524.
Til sölu er frambyggður rússa-
jeppi árg. 79 með Perkins dísil-
vél, sæti fyrir níu farþega. Ný
nagladekk.
Uppl. í síma 96-41541 í hádeginu
eða á kvöldin.
Þýzka I - Þýzka II.
Byrjendaflokkur og framhalds-
flokkur fyrir þá, sem voru fyrir ára-
mót.
Innritun alla daga kl. 16-19 í
Kaupangi. Sími 25413.
Námsflokkar Akureyrar.
Gleðistundir
Orðsending til skemmtinefnda
og annarra.
í Laxdalshúsi getur þú haldið árs-
hátíð og veislur hvers konar fyrir
hópa frá 10-50 manns í notalegu
og rólegu umhverfi.
Upplýsingar f símum 22644 og
26680.
Með kveðjum,
Örn Ingi.
Kennsla
Latína II.
Upprifjun á beygingafræði. Lesnir
leskaflar Kristins Ármannssonar.
Holl endurnæring fyrir hugsunina.
Innritun alla daga kl. 16-19 í
Kaupangi. Sími 25413.
Námsflokkar Akureyrar.