Dagur - 20.03.1987, Blaðsíða 12

Dagur - 20.03.1987, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 20. mars 1987 psoriasis og exemsjúkULngar Aðalfundur verður haldinn í Mánasal Sjallans laugardaginn 28. mars nk. kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins Jón Hjaltalín Ólafsson húðsjúkdóma- læknir alh. flytur erindi. Mætum öll. Stjórnin. Oléttubuxur á lækkuðu verði hjá Elínu, Dalbraut 9, Dalvík, sími 96-61859 frá 16. mars-25. mars. Verslunin M. Manda Laugavegi 59, Reykjavík. s_____________________% Nautakjöt af nýslátruðu ÍÍðí^ÍfcipilfeÍiWÍiiÍpÍfe Kjörbúo KEA Sunnuhlíð Gestum sýnt hve auðvelt er að nota steinull undir múr. Kynningar á framleiðslu verksmiðjunnar um allt lani Síðasta laugardag var haldin fyrsta vörukynningin af mörgum sem Steinullarverksmiðjan á Sauðár- króki mun standa fyrir á næstunni. Var 30 aðilum tengdum byggingar- iðnaðinum í kjördæminu, fagmönn- um og byggingafulltrúum boðið að kynnast framleiðslu verksmiðjunn- ar. Þórður Hilmarsson fram- kvæmdastjóri verksmiðjunnar segir þetta vera einn liðinn í margháttuðu markaðsátaki sem nú er verið að hrinda af stað. Fljótlega verður haldin önnur kynning í Reykjavík og síðan fleiri þar í kjölfar hennar. Sagði Þórður þær verða með svip- uðu sniði og þá á laugardag, sem að vísu hefði borið merki þess að fara fram t verksmiðjunni. Verksmiðjan ætiar síðan að halda slíkar kynning- ar fram á sumar út um allt land. Vildi framkvæmdastjórinn taka fram að ekki hefði reynst unnt að bjóða öllum aðilum úr kjördæminu sem hlut ættu að máli á kynninguna á iaugardag, en þeir hinir sömu mættu eiga von á boði síðar. Kynningin sl. laugardag hófst í mat- sal verksmiðjunnar með ávarpsorðum framkvæmdastjórans, en síðan voru vöruflokkarnir kynntir lauslega. Þá var fjallað um eðli og eiginleika steinullari- innar, sérstaklega léttustu vöru- flokkanna, léttullar og þéttullar. Síðan var haldið á byggingarstað og gestun- um sýnt hve auðvelt er að nota ullina undir múr og þaðan haldið á nýbyggt Mynd innan úr verksmiöjunni. Myndir: -þá ^ ^ ^ DÖMUR MÍNAR OG HERRAR „VELKOMIN TILAKUREYRAR " ÆJ LEIKHÚSPAKKAFERÐIR // KABARETT SÖNGLEIKURINN: FLUG - FIMM GISTISTAÐIR - FIMM VEITINGASTAÐIR. ÞÚ VELUR SJÁLFUR í PAKKANN. Dæmi: Leikhúsmiði + tvær nætur á hóteli með baði. Kr. 2690.- fyrir manninn. Leikhúsmiði + leikhúskvöldverður kr. 1600.-fyrir manninn. j#$PARNAÐARPAKKi; miðvikudagur - fimmtudagur. MIÐASALA SlMI 96-24073 LeiKFéLAG akureyrar FIiic|FöI«>cj noróurlands hF. Umboðsmenn Þórir Hall t.h. ásamt starfsfólki sínu. Nýlega opnaði Þórir Hall eigandi Hótel Torg; bættu húsnæði á neðstu hæð hótelsins að Ka Aðalmarkaðurinn. Að sögn Þóris verður veitingastofan opin ; á kvöldin og um helgar frá 9-22. Þar verður l kaffi og einnig mun ætlunin að verða með fín skiptavina. Þegar hefur verið sótt um vínveiti með malnum. Aðspurður sagði Þórir þenna hótelið og að honum hafi fundist þessa tegui Sauðárki Hótel Torg opna

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.