Dagur - 31.03.1987, Page 5

Dagur - 31.03.1987, Page 5
31. mars 1987 - DAGUR - 5 sókn til fyrrnefnds konungsríkis einn daginn, fullyrtu að þeir ættu í sínu heimalandi jafnfagra eða jafnvel fegurri prinsessu! Þegn- unum var verulega brugðið. Gat það verið að einhverjir útlend- ingar ættu gjörvulegri prinsessu en þeir sjálfir? Sérfræðingar voru sendir út af örkinni til þess að safna gögnum og reyna að kom- ast að liinu sanna í málinu. Niðurstaðan varð sú að prinsess- urnar væru allar fagrar en hver á sinn hátt og því ætti samanburður ekki rétt á sér. Þegnar konúngsríkisins við sjávarsíðuna voru ánægðir með María Thcresa prinscssa. Eiginkona Henri prins, sem verða mun næsti hertogi af Luxembourg. þessa niðurstöðu og prinsessan þeirra hélt áfram að sinna sínum konunglegu skyldum eins og ekk- ert hefði í skorist. Einn góðan veðurdag verður hún líka drottn- ing í ríki sínu - og hærra er jú ekki hægt að komast... Alexia prinsessa. Dóttir Constant- ine fyrrum Grikkjakonungs. hlutun, úrbeiningu og sögun á dilkakjöti, nautakjöti og svína- kjöti. Þá voru teknar fyrir mæl- ingar á afskurði og skráning á þeim, og farið í arðsemisútreikn- inga. 2. í matvælahollustufræði var fjallað um örverur og lífsskilyrði þeirra; matareitrun og sýkingu og orsakir fyrir slíku, og rætt um fyrirbyggjandi aðgerðir. Var í því sambandi sérstaklega tekið til umfjöllunar umgengni um mat- væli, meðferð, geymsla og hrein- læti. Þá var fjallað um efnafræði kjöts og notkun annarra efna við kjötvinnslu. 3. Loks var það sjálf verslunin: Sýnd var framreiðsla (útstilling) á kjöti í kjötborðum, og fór sá þáttur fram í Miklagarði. í þess- um hluta námskeiðsins var enn fremur fjallað um sölumennsku og farið gegnum nokkur helstu atriði sem hennifcoma við. Almenn ánægja kom fram hjá þátttakendum með námskeiðið og voru menn sammála um að öll framkvæmd þess og skipulagning hefði verið með ágætum. 8. sýning föstudag 3. apríl kl. 20.30. 9. sýning laugardag 4. apríl kl. 20.30 10. sýning sunnudag 5. apríl kl. 20.30 Tryggið ykkur miða í tíma. Tónlistaméburóur Páll Jóhannesson tenórsöngvari heldur tón- leika. Á Akureyri í Samkomuhúsinu laugardaginn 4. apríl kl. 16.00. Á Húsavík í Húsavíkurkirkju sunnud. 5. apríl kl. 14.00. Forsala aðgöngumiða í bókabúðinni Huld og á Húsavík í bókabúð Þórarins Stefáns- sonar. Missið ekki af þessu einstæða tækifæri. MIÐASALA SÍMI 96-24073 LeiKF€LAG akurgyrar Loftnet kapall og annaö efni fyrir sjónvarpstæki, útvarpstæki, og talstöðvar U 'Ml IBnl BW. c Slmi (96)23626 V^/Glðfárgötu 32 Akureyri 4. APRIL Vinsamlega takið vel á móti söfnunarfólki. Upplýsingar á söfnunardag í síma 25726. Það kemst til skila T Degi Áskrilt oíi aimlvsiimar S (%) 24222^^ Fundur • ■ . með forsætisráðherra, Steingrími Hermannssyni, að Hótel KEA, fimmtudaginn 2. apríl kl. 20.30. NORÐLENDINGAR • Hér er boðað til fundar með forsætisráðherra sem náð hefur einstæðum f f tökum á stjóm efnahagsmála. • Forsætisráðherra sem mjög hefur aukið hróður íslendinga á alþjóða- vettvangi. • Forsætisráðherra sem nýtur vinsælda og álits umfram alla aðra íslenska stjómmálamenn, skv. niðurstöðum skoðanakannana. ALLIR V I I KOMMR Efstu menn B-listans í Norðuriandskjördæmi eystra koma einnig á fundinn. FRAMSOKNARFLOKKURINN

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.