Dagur - 31.03.1987, Page 13

Dagur - 31.03.1987, Page 13
r Yirk tímasprengja Vín og tónlist Hinn ógnvekjandi sjúkdómur er Þann 3. febrúar var sem sagt öllu hrjáöi Liberace er eins og tíma- lokið. Fjölskyldan og nánustu sprengja. „Við vitum að hún mun vinir kvöddu hann í herbergi sem springja, en við vitunr ekki arineldur lýsti upp. Þau gæddu hvenær," sagði Denise Collier, sér á pizzu og góðu víni og hlust- blaðafulltrúi Liberace, þegar uðu á Chopin og Liszt. Þannig systir hans greip inn í rannsókn- vildi Liberace deyja. Nokkrum irnar og batt enda á sjúkradvöl stundum áður en hann dó bað hans. Hvorugt vildi segja sann- hann um að vera færður að rúmi leikann. móður sinnar því henni hafði Nánustu vinir hans hjálpuðu til hann verið tengdur óvenju sterk- við að hlífa honum, sögðu hann um böndum. Anglina systir hans, vera með ólæknandi blóðsjúk- sem hafði annast hann síðustu dóm, veikt hjarta og þar fram eft- mánuðina, var líka hjá honum. ir götunum. En þann 3. febrúar Allir voru í ljómandi skapi var hinn dáði snillingur allur. þegar Liberace dó. Hann hafði Mörgum vikum fyrir dauða verið hamingjusamur og vildi deyja þannig og það var ósk sem allir viðstaddir virtu, að sögn hans byrjuðu sögur að ganga um að hann væri haldinn eyðni. Fyrst nteð „fréttirnar" á prenti var dag- blaðið Las Vegas Sun sem birti þessi tíðindi 24. janúar, daginn eftir að Liberace var lagður á sjúkrahús. Seymour Heller sem var búin að vera einkaritari Liberace í 37 ár vísaði öllum slíkum stað- hæfingum á bug. En fjölntiðlarnir héldu fast við sitt. Loks kom í ljós að læknarnir höfðu fram- kvæmt eyðnipróf og að það hefði reynst jákvætt. Þá gátu menn skyndilega farið að raða brotun- um saman. Af hverju greip systir hans fram í fyrir læknunum og neitaði fleiri rannsóknum? Jú, vitaskuld vegna þess að þær voru tilgangslausar. Liberace hafði eyðni á lokastigi og myndi þar af leiðandi deyja, sama hversu margar rannsóknir hann gengi í gegnurn. þjónustustúlku sem varð vitni að atburðinum. Margir af lesendum okkar (segir Tina) muna eflaust eftir Liberace þegar hann spilaði í Oslo Konserthus 16. maí 1981, á 62ja ára afmæli sínu. Þar hélt hann 1.400 áheyrendum hug- föngnum i þrjár klukkustundir. 1 lokin sungu allir „hann á afmæli í dag". „Takk, takk! Þið eruð dásarn- leg. Það er svo yndislegt að vera með ykkur í kvöld að ég gct varla fengið mig til þess að krefjast borgunar af ykkur. En ég geri það nú samt!" sagði Liberace og gerði orð Mae West að sínum: „Of mikið af því góða er dásam- legt." Fimm til sex árum seinna var of mikið af því góða ekki lengur dásamlegt. Liberace hafði sýkst af eyðni - og dó. SS sneri úr Norsk Ukeblad nr. 10 - 3. mars 1987. 31. mars 1987 - DAGUR - 13 Það er að opnast pokinn 1 Tímanum 19. mars birtist opnu- viðtal við Guðmund Bjarnason, ritara Framsóknarflokksins. Hvergi í þessu langa viðtali örlar á því að tekið sé á pólitískum málefnum, heldur er um að ræða annars vegar tilraun til að rétt- læta þau pólitísku mistök sem komið hafa flokknum í þá lægð sem hann er nú í hér í kjördæm- inu og formaður flokksins gerði að sérstöku umræðuefni á aðal- fundi miðstjórnar nýlega. Hins vegar verða þar ýmsir fyr- ir því sem ekki er hægt að kalla annað en pólitískt skítkast, þó án allra raka, enda þau ekki til. Broslegt er líka að sjá hvernig reynt er að setja einhvern geisla- baug á Guðmund í þessu viðtali. Hvernig hann hafi gert sitt ítrasta til að forðast deilur, t.d. með við- tölum við menn (sem engir kann- ast við). Stuðningsmenn J-Iistans hafi verið með fjölmiðlasýningu o.s.frv. Guðmundur er þó með aðeins 5 blaðsíður í þessu eina Tímablaði og hefur raunar notað það óspart og ekki síst forystu- greinar þess til að sverta framboð okkar og Stefán Valgeirsson. Guðmundur segir m.a.: „Við frambjóðendur í efstu sætum höfum þurft að svara því sem til okkar hefur verið beint, bæði opnum bréfum svo og aðdróttunum í greinaskrifum. Að öðru leyti höfum við ekki tek- ið þátt í þeirri fjölmiðlasýningu sem stuðningsmenn Stefáns Valgeirssonar hafa viðhaft. Þaðan kom frumkvæðið að persónuleg- um deilum þrátt fyrir varnarorð og tilmæli um að það yrði ekki gert. Hins vegar hlýtur það að vera spurning hversu lengi við getum setið þegjandi undir slíku." En svo lýkur viðtalinu svona: „Ég mun því ekki taka frekari þátt í þeirri umræðu sem fram hefur farið í fjölmiðlum fyrir til- stuðlan og að frumkvæði Harald- ar M. Sigurðssonar og annarra forvígismanna sérframboðs Stef- áns Valgeirssonar en snúa mér þess í stað að málefnalegri og þýðingarmeiri viðfangsefnum." Það er Ijómandi gott samræmi í þessu. Að skrifa upp söguna Það er dapurlegt við þetta viðtal hversu frjálslega er þar farið nteð staðreyndir svo ekki sé meira sagt. Minnir það dálítið á það þegar rússnesk stjórnvöld um- skrifuðu söguna þannig að hún félli sem best að því sem passar henni hverju sinni. Því miður er ekki rúm í þessu blaði til að svara þessari löngu réttlætingarrullu, en mig langar þó að drepa aðeins á ein tvö eða þrjú atriði. Sundrung félaga Annað atriði langar mig að minn- ast á og það eru þær ásakanir að það séu þeir framsóknarmenn sem bjóða fram J-listann, sem eru að sundra flokknunt og félögunum. Þar er um að kenna vinnu- brögðum meirihlutans frá upp- hafi og áfram þar til hann hafði komið í veg fyrir BB-framboð. Hér á Raufarhöfn stóðum við t.d. framnti fyrir því að a.m.k. tveir þriðju hlutar félagsmanna ætluðu að segja sig úr flokknum vegna þessara vinnubragða. Við tókum það ráð að segja okkur úr kjördæmissambandinu frekar en að splundra þessum hópi sem m.a. stendur hér að meirihluta- samstarfi í sveitarstjórn. Þetta skilja kannski ekki þeir sem ráða ferðinni hjá kjördæmis- sambandinu en við því er heldur ekkert að gera. Annir eða leti Ýmsir pólitískir andstæðingar Stefáns Valgeirssonar hafa óspart stimplað hann sem fyrirgreiðslu- pólitíkus, og á það að vera mjög ljótt, þó frekari skýringar fylgi ekki. Stefán hefur verið manna ólat- astur við að hjálpa stofnunum, fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum þegar þeir hafa til hans leitað. Oft er erfitt að kom- ast álciðis í kerfinu og stofnunum Reykjavíkur og mjög oft hefur Stefán getað liðsinnt í þeim glímum. Þetta hefur farið talsvert í taugarnar á þeim sem annað hvort ekki vilja eða nenna að standa í slíku. og frá þeim er það komið að sé ljótt að standa í „fyrirgreiðslum". Guðmundur segir: „Sumir þingmenn eru ósínkir á að hæla sér af verkum sínum og telja að þeir hafi öðrum fremur átt þátt í að leysa úr ýmsum vanda og annast fyrirgreiðslur sem í flestum tilfellum eiga þó að ganga fram eftir réttum reglum og eru ekki eins manns verk." Já, það er freistandi að sletta svolítið, en það þarf líka aðgæslu við það því geislabaugurinn er brothættur. Ég mun ekki eyða meira rýrni hér í þetta viðtal en langar til að hnýta hér aftan við vísu sem bóndi einn eyfirskur setti saman eftir lestur viðtalsins við Guðmund: Þarna er að vakna þingmaður, það er að opnast pokinn, það lofargóðu að Guðmundur geispar þó í lokin. Gunnar Hilmarsson. Borgarbíó U\ u(jouí faUhig in love. For (hc* first ume. LÖCAS Þriöjud. kl. 9.00 „Lúkas“ Þriðjud. kl. 11.00 Öfgar DV Morgunbl. ★★★ Þjóðviljinn ★★★ Passa- myndir Gott úrval mynda- ramma nonðun mynd LJÓSMYN DASTOFA Sími 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Óskum eftir að ráða í eftirtalið starf Afgreiðslu úr kjötborði auk aðstoðar við kjötvinnslu. Vinnutími frá kl. 8-13. Upplýsingar veitir verslunarstjóri. Ekki í síma. MATVÚRU MARKAÐURINN Kaupangi. Guðinundur Valgerður Jóhannes Ólafefirðingar Verðum í Videó-Skann miðvikudagskvöld 1. apríl. Frambjóðendur B-listans í Norðurlandskjördæmi eystra.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.