Dagur - 26.10.1987, Qupperneq 6
6 - DAGUR - 26. október 1987
FNJOSKA
- peria Fnjóskadals
- Sigurður Ringsted svarar Olgeir Lúterssyni
Vinur minn, Olgeir Lútersson,
sendir mér tóninn í blaðinu Degi
frá 16. október sl., sökum þess,
eins og hann segir, að ég hafi
ekki tekið upp hanskann fyrir
Fnjóská þótt verið væri að koma
óorði á hana opinberlega. Olgeir
á hér við klausu til mín frá Krist-
jáni Sigfússyni á Húnstöðum
vestur, varðandi orð mín og
ummæli um Laxá á Ásum hér í
blaðinu fyrr á árinu. - Ég get
frætt Olgeir um það að hver og
einn fær yfirleitt að hafa skoðanir
sínar í friði fyrir mér og ekki síst
ef þær eru áberandi vitlausar og
tilefnislausar. Viðbrögð mín
verða oftast þau að kenna í
brjósti um þessa menn. Ég get
ekki neitað því að ég kenni svo-
lítið í brjósti um Olgeir.
Annars voru þessi ummæli
ekki tilefni þess að ég stakk niður
penna, heldur er það margt ann-
að í grein Olgeirs, sem gefur
tilefni til leiðréttinga og and-
svara. Olgeir segir: „Sleppingu
sjógönguseiða var hætt árið 1980
en verulegum fjölda sumaralinna
seiða hefur verið sleppt síðan“
tilv. lýk. í ársskýrslum stjórnar
Flúða, frá því ég tók við for-
mennsku, er þetta upplýst: Árið
1974 var sleppt 9000 sumaröldum
seiðum. Árið 1975 voru sett 3500
gönguseiði og 10000 sumaralin í
ána. 1976 5000 gönguseiði og
10000 sumaralin. Árið 1979 1500
gönguseiði. Þetta eru þær upplýs-
ingar frá bændum, sem ég hefi í
fórum mínum. Eflaust vantar
inn í einhver árin, það reyndist
oft mjög erfitt að fá nákvæmar
upplýsingar um ræktunarmál
undanfarin ár. Enda ekki ætlast
til að við værum að skipta okkur
af þessum málum, eins og seinna
kemur fram. Árið 1980 var eng-
um seiðum sleppt og mér er nær
að halda að höndum sé til rækt-
unar kastað eftir það. Liggur hér
ekki hundurinn grafinn? Eru það
ekki sumaröldu seiðin, sem
sleppt var árin 1974, 1975 og
1976, en Olgeir minnist ekkert á,
sem skapa góðu veiðina árin
1978,1979 og 1980, það skyldi þó
ekki vera.
í byrjun vorum við sífellt að
klifa á því við bændur, að við
værum reiðubúnir að aðstoða við
ræktun árinnar eins og sést á til-
vitnunum í bréf Flúða til þeirra
hér á eftir. Meir að segja í fyrsta
tilboði okkar í ána þann 7.
febrúar 1961 (ásamt Straumum)
kemur vilji okkar fram, átta
árum áður en við fengum ána
leigða. - (1) - í tilboði okkar í
Fnjóská frá 30. mars 1969, stend-
ur þessi klásúla: - (2) - Þessu til-
boði okkar var tekið, en klásúlan
ekki talin svaraverð. Svo er það
árið 1973, sem við förum að
íeggja áherslu á að eigin stofn
árinnar verði notaður við ræktun
hennar. Af upprunalegum stofni
árinnar (hann er auðþekktur) var
þá nóg. Þetta ár voru, í því skyni,
teknir 7 laxar (4 hrygnur og 3
hængir) til undaneldis og settir í
bar til gerða kistu, sem við létum
gera í þessum tilgangi, auk 12
punda hrygnu sem Flúðir gáfu.
Ætlast var til að þessum fiski yrði
haldið sér í klaki. Því miður fór
það á annan veg. Aldrei hefir
þessi kista verið notuð síðan.
Upphafs- og niðurlagsorð mín í
bréfi til Olgeirs þann 14.
nóvember 1973, eftir að bændur
vildu ekki semja við okkur
lengur, heldur skyldi áin boðin
út, eru þessi: - (3) - Svo kemur
reiðarslagið í bréfi frá Olgeir
Lúterssyni, sem þá er formaður
veiðifélags Fnjóskár, dagsettu 9.
desember sama ár. Þar eru niður-
lagsorðin þessi: - (4) - Sem sagt,
aðstoð okkar hafnað alfarið.
Á öðrum stað segir Olgeir:
„Hámarksveiði varð árið 1978
554 laxar, en reyndur Flúða-
veiðimaður hefur sagt mér að
veiðin það ár hafi verið 640 laxar
- en vel getur það veríð misminni
hans.“ (tilv. lýkur) leturbr. mín.
Ef sannleikurinn um Fnjóská er
byggður á svona rökum, fer held-
ur lítið fyrir honum. Enda er
hann hvergi að finna í allri grein-
inni. Hér er líka ljót aðdróttun
að okkur Flúðafélögum að við
svíkjumst undan merkjum að
gefa upp alla veidda laxa. Ég
krefst þess að Olgeir gefi upp
orð okkar Flúðamanna árið 1973
og tilraunir 1974? Um það mátti
lesa hér að framan. Ekki veldur
sá er varar.
í skýrslu sem norski fiskifræð-
ingurinn Harald Skjervold hefir
látið frá sér fara og vakið hefur
athygli íslenskra fiskifræðinga og
Jón Kristjánsson fiskifræðingur
hefir snarað á íslensku, eru
niðurlagsorð þessi: „Nota heima-
stofna í alla fiskirækt. Þetta á við
um: Reglulegar seiðasleppingar í
veiðiár - gönguseiðasleppingar
og hafbeit
Olgeir ber saman meðalveiði
103 áa á landinu öllu og segir: „34
af þessum ám eru með jafnmikla
og meiri veiði en Fnjóská, en 68
með minni veiði.“ (tilv. lýkur.) -
Detta mér ekki allar dauðar lýs
úr höfði. - Að vera með saman-
burð á meðalveiði áa, án þess að
taka tillit til leyfilegs stangar-
fjölda hverrar og einnar, er bara
tóm endaleysa og rangtúlkun á
gjafmildi ánna. Vill ekki Olgeir
Viö leyfum okkur ennfíemur a2 vekja athygl): y?ar á
því, að vlð höfum ahuga fyrir að fá ána leigða til
lengri tíraa, með m.a. fÍBkirwkt i huga, ef áhugl
msri fyrlr Blíku, hjá handum, eem veiðlrátt eiga að
ánni,-
VirðingarfyllBt
Akureyri 7. febrúar 1961
f.h.Stangavelðifél. Straumar f.h.Stangavelðifól.Flúðir ]
Tll Stjórnar Veiðlfélags FnJÓBkár
v/Tryggvi StefánBBon
Hallgilsstöðura.
VeiðifálagliOort er sárstaklega fýsandi þess, að upp verði
teknar viöræður við leigusala dm ræktun árinnar, par eð eitt megin
raarkmið fálagsins er, auk áhugaveiðimennsku, ?að viðskilnaður ..þess við
leigusvæðin, að veiðitíma loknum, verði ætfð rf þann veg, að rrfnyrkja
I hafi ekki rftt srfr stað, heldur megi uppbygging stofnsins halda stöð-
ugt rffram að því marki sem viðkomandi?velðisvæði leyfir."
Með þetta f huga erum við reiðubilnir að leggja fram okkar
Iskerf til ræktunar rfrinnar, með þvf að dtvega og sjrf ura að gönguseiði
verði sett f rfna rfr hvert að því magni sem samningar myndu nrfnar kveða
| rf um.
Stangaveiðifrflaglð Flilðir,
f stjórn.
”5orsíeInn”þ5rsIeInss7 ”U3n"GiIr”Sgusíss5H7
Halldór ÖlafssonT ’*Sigurðiir"*Ringsted7
nafn þessa Flúða-veiðimanns,
annars verður að telja hann
(Olgeir) ósannindamann. Gengið
hefir verið ákaflega hart eftir því
að veiðibækur Flúða væru sam-
viskusamlega færðar og hefi ég
ósjaldan hringt í menn þar eð ég
hafði vissu fyrir því að þeir hefðu
gleymt að færa veidda fiska. Eini
misbresturinn, sem mér er kunn-
ugt um, er veiði sumra bænda
sem því miður náðu ekki til mín
fyrr en eftir að veiðibækur höfðu
verið sendar Veiðmálastofnun.
Olgeir talar um að margir laxa-
stofnar hafi verið notaðir til rækt-
unar Fnjóskár og segir: og af
þessari blöndu er stofninn í ánni
nú - sem sé blandaður stofn, sem
kannski er svo viðkvæmur að
hann skili ekki hrygningu sem
treysta megi á í Fnjóská. “ (tilv.
lýkur) leturbr. mín. - Hver voru
deila í þessar tölur með leyfileg-
um stangarfjölda, þá fær hann
töluna 47 hvað Fnjóská viðkem-
ur. Þetta er sá fjöldi laxa sem
hver stöng skilar að meðaltali í
Fnjóská á hverju ári umrætt
tímabil. Með öðrum orðum
Fnjóská gefur rúman hálfan lax á
nýtanlegan stangardag. Sama
aðferð notuð við Laxá á Ásum
„Að vera með samanburð á meðalveiði áa, án þess að taka tillit til leyfilegs
stangafjölda hverrar og einnar er bara tóm endaleysa og rangtúlkun á gjaf-
mildi ánna.“
gefur þetta: Hver stöng gefur að
meðaltali 663 laxa á ári og hver
stangardagur 7,4 laxa. Hér er í
báðum tilfellum gert ráð fyrir
sömu nýtingu. Ég læt Olgeir um
að dæma hvor er dýrari. Annað
dæmi. Árið 1980 var Fnjóská
með meiri veiði en hin rómaða
Laxá í Þing! - ef við bætum orð-
unum - pr. stangardag - við.
Svona er hægt að blekkja með
tölum, ef allar forsendur eru ekki
teknar með í dæminu. Ég er
hræddur um að Fnjóská yrði
aftarlega á merinni, ef þessi sjálf-
sagða regla væri notuð við
samanburðinn.
Kaflann um markaðslögmálið
ætla ég að leiða hjá mér. Enda
hefi ég aldrei átalið menn fyrir
það eitt að reyna að hagnast, ef
Dalnum - því nóg er af þeim - og
sett neðan undir - Olgeir mitt í
fegurð Fnjóskadals. - Auðvitað
erum við að kaupa laxinn í ánni,
en fegurð Dalsins skemmir ekki
vistina þar, sérstaklega ef illa
veiðist, en kemur ekki í staðinn
fyrir laxinn. Mér er líka nær að
halda að þann veg sé farið með
bændur sem kaupa leyfi af okkur.
Að minnsta kosti get ég upplýst
að árið 1979 kaupa þeir 10% af
veiðidögum okkar, en síðastliðið
sumar aðeins 6 daga, eða rúm-
lega 1%. Þó er mér nær að halda
að fegurð Fnjóskadals hafi verið
snöggtum meiri í sumar en
sumarlausa árið 1979.
Lokakafla greinar Olgeirs set
ég hér orðréttan áður en ég svara
honum. Þar segir: „Nú er það
Framh. - 0. Lútheraaon. ^w// /97J
Ekkert finnst mér athiigavert viö þaö, aÖ þiÖ samþykktuÖ '
aÖ bjóÖa ána út á frjálsum markaÖi, hitt harma eg aÖ þiÖ stóÖuÖ ekki^
viö orÖ ýkkar um viöræöur £ lok veiÖitíma. ÞaÖ er sannfæring mín, aÖ
viörasöur' skaÖi aldrei þótt leiÖ að marki eé ákveðin fyrir fram, þaö
er einnig sannfæring min, að reynsla okkar (veiöimanna), hvaö við
kemur rkktun árinnar, sá ekki minni en ykkar,,og heföu viðræður því
veriö-njjög gagnlegar til þess aö samræma skoðanir beggja aðila, áður
en föfháööa var hafnaö fram komnum hugmyndum.
Þar sem mer er mjög hlýtt til Fnjóskár og íbúa Fnjóskadals
vil eg óska ykkur alls velfarnaðar £ nút£ð og framt£ö og biö ykkur
og þá sem kunna að fá veiöirátt £ ánni næstu ár, að vera þess minnugirj
að þaö.kostar þrotlaust starf, þolinmæði og peninga að gera Fnjóská
aÖ laxá, EN ÞAB ER HÆGT.
MeÖ vinsemjl og virðingu.
3.
það er gert á heiðarlegan hátt.
Ennfremur segir Olgeir: „Sannir
sportveiðimenn meta fleira en
það eitt að ná laxi á land, t.d.
frjálsræðið frá venjubundnum
störfum og áhrif fagurs umhverf-
is.“ (tilv. lýkur). - Nei Olgeir
minn, sem betur fer er okkur enn
frjálst að njóta fegurðar lands
okkar, - nei fyrirgefðu bænda -
án þess að borga fyrir það. Ert þú
kannski að kaupa fegurðina í
Fnjóskadal þá daga sem þú ert að
veiðum? Þá hefði ég í þínum
sporum látið taka mynd af mér
án lax og stangar á fögrum stað í
Sig. Ringsted form. Flúða.
framundan í veiðifélagi Fnjóskár
að ráðstafa veiðiréttinum eftir-
leiðis. Veiðimenn í hópi landeig-
enda hafa verið óánægðir vegna
ófrelsis sem þeir hafa orðið að
lúta með leigusamningum um
langt árabil, og einnig með skipt-
ingu árinnar í veiðisvæði síðari
ár, sem hefur dregið úr veiði í
henni. Þá mun þessi leigusamn-
ingur hafa spillt fyrir því að börn
landeigenda lærðu að fara með
veiðistöng og veiddu í ánni, sem
þó væri æskilegt að þau gerðu, til
að auka fjölbreytni sveitalífsins
og tengjast sveitinni fastari