Dagur


Dagur - 26.10.1987, Qupperneq 8

Dagur - 26.10.1987, Qupperneq 8
8 - DAGUR - 26. október 1987 Knattspyrna: Tryggvi íVal Tryggvi Gunnarsson framherjinn marksækni í KA hefur sagt skilið við liðið og gengið í raðir Valsmanna. „Mig langaði að halda suð- ur á ný og það kom ekkert annað félag en Valur til greina,“ sagði Tryggvi í samtali við Dag í gærkvöld. „Hörður Helgason hefur tekið við Valslið- inu og ég var mjög ánægður undir hans stjórn hjá KA í sumar og því var valið auð- velt,“ sagði Tryggvi einnig. JÞetta er mikið áfall fyrir KA en Tryggvi hefur verið aðal- markaskorari liðsins undanl'arin ár. Honum gekk að vísu illa að koma boltanum í netið í sumar en hann á örugglega eftir að taka við sér á ný í herbúðum Valsmanna. Þorsteinn Ólafsson hefur verið endurráðinn þjálfarí Magna. Þorsteinn þjálf- ari Magna Þorsteinn Ólafsson hefur verið endurráðinn þjálfari 3. deildarliðs Magna í knattspyrnu. Hann þjálfaði Magna í sumar með góðum árangri og var liðið þá aðeins hársbreidd frá því að vinna sér sæti í 2. deild. Þorsteinn þjálfaði liðið einnig fyrir tveim- ur árum en var síðan aðstoðarmaður Björns Árnasonar þjálfara Þórs í fyrra. Hann tók síðan við Magnaliðinu aftur fyrir síðasta keppnistímabil og hefur nú ákveðiö að bæta við cinu tímabili enn. Tryggvi Gunnarsson leikur með Val keppnistímabil. næsta .íþróttii.i Blak 1. deild: Karlalið KA sigr- aði Þrótt N. - en kvennaliðið tapaði 2: Karlalið KA í blaki hóf keppni mikla yfirburði í leiknum og á íslandsmótinu á því að leggja sigruðu 3:0. Kvennaliði KA Þrótt frá Neskaupstað að velli gekk ekki eins vel í sínum í íþróttahúsi Glerárskóla á fyrsta Ieik, því liðið tapaði laugardag. KA-menn höfðu óvænt fyrir stelpunum frá Karlalið KA í blaki átti ekki í vandræðum með Þrótt frá Neskaupstað á laugardag. Mynd: tlv Handboltamót í Sviss: ísland í 2. sæti íslenska handknattleikslands- liðið hafnaði í 2. sæti á fjög- urra liða móti sem fram fór í Sviss um helgina. Auk íslands kepptu landslið A.-Þýskalands, Austurríkis og Sviss á mótinu. A.-Þjóðverjar sigruðu en þeir unnu alla þrjá leiki sína. íslenska liðið lék fyrst við A.-Þjóðverja og tapaði þeim leik naumlega 22:24. Þá lék liðið við gestgjafana og sigraði í þeim leik með eins marks mun 19:18. í gær lék liðið síðan við Austurríks- menn og sigraði nokkuð örugg- lega 27:23. Úrslit leikjanna í mótinu urðu þessi: Island-DDR 22:24 Sviss-Austurríki 18:13 Í'sland-Sviss 19:18 Austurríki-DDR 16:26 Ísland-Austurríki 27:23 DDR-Sviss 17:16 Lokastaðan var því þessi: DDR 3 3-0-0 67:54 6 ísland 3 2-0-1 68:65 4 Sviss 3 1-0-2 52:49 2 Austurríki 3 0-0-3 52:71 0 Neskaupstað 2:3. KA-menn voru í miklu stuði í leiknum og unnu allar þrjár hrin- urnar mjög örugglega. Fyrsta hrinan endaði 15:3, önnur 15:6 og sú þriðja 15:10. Haukur Valtýsson þjálfari KA og þeir Stefán Magnússon og Sigurður Arnar Ólafsson léku allir mjög vel og Stefán náði oft fallegum smössum. Kvennalið KA var hálfvæng- brotið að þessu sinni og í liðið vantaði tvo fastamenn. Hrinurn- ar voru allar mjög jafnar en Þróttarastelpurnar reyndust sterkari á endasprettinum og sig- urðu sem fyrr sagði 3:2. KA vann fyrstu hrinuna 15:9, Þróttur vann næstu tvær hrinur, 15:7 og 15:8. KA vann fjórðu hrinuna 15:8 og staðan þá orðin jöfn 2:2. En Þróttur vann fimmtu hrinuna 15:9 og tryggði sér sigur. KA-liðið náði sér ekki á strik að þessu sinni en það var helst Halla Halldórsdóttir sem eitt- hvað sýndi. Þorgils Óttar Mathiesen landsliðsfyrirliði stóð sig vel með iandsiiðinu í Sviss. Staðan 2. deild Úrslit leikja um helgina í 2. deild íslandsmótsins í hand- knattleik urðu þessi: Reynir-Haukar 21:17 ÍBV-Selfoss 23:13 Fylkir-UMFN 27:31 Staðan í deildinni er þessi: ÍBV HK Grótta Reynir Selfoss Haukar Ármann UMFN UMFA Fylkir 4 3-1-0 3 3-0-0 3 2-1-0 4 2-0-2 4 2-0-2 4 1-1-2 3 1-1-1 4 1-0-3 3 1-0-2 4 0-04 103: 75 7 72: 52 6 94: 77 5 83: 88 4 75: 99 4 88: 82 3 60: 66 3 102:103 2 62: 70 2 76:103 0 Staðan 3. deild Úrslit leikja um helgina í 3. deild íslandsmótsins í hand- knattleik urðu þessi: ÍBK-Ögri 39:6 ÍS-Völsungur 22:18 Staðan í deildinni er þessi: IA Þróttur ÍBK ÍH ÍS Völsungur ÍBÍ Ögri 3 3-0-0 80: 64 6 4 2-1-1102: 71 5 3 2-0-1 77: 2 2-0-0 3 1-1-1 2 0-0-2 2 0-0-2 3 0-0-3 444 56: 24 4 66: 66 3 36: 42 0 39: 61 0 26:110 0 Jóhann Sigurðsson Þórsari í barái fylgist spenntur með og er við öil Taugí arar - í Hi „Þetta var mun betra en leiknum gegn Haukum. Mei gerðu sig ekki seka um eii mörg mistök og þá. í dag v reynt að framkvæma þá hlt sem lagðir voru fyrir og ég h trú á því að þetta fari að kon hjá okkur í næstu leikjum sagði Þröstur Guðjónsst þjálfari Þórs í körfubolta efi leikinn við Val á föstudag kvöld. Leikur liðanna fór fra í Höllinni á Akureyri og sif uðu Valsmenn mjög öruggle; í lélegum leik 106:88. Valsmenn höfðu yfirhöndiní leiknum frá fyrstu mínútu. Lið skoraði 6 fyrstu stigin í leiknu en Konráð Óskarsson kom síð Þórsurum á blað með þrigg stiga körfu. Um miðjan fyrri há leik höfðu Valsmenn yfir 26: en fóru þá að leika maður á mai um allan völl. Við það riðlað leikur Þórsara, sem lögðu bo ann hvað eftir annað í hend Valsmanna. í hálfleik voru Va menn komnir með örugga forys 58:40. Þessi munur hélst nær all seinni hálfleikinn, mestur \ munurinn 23 stig, 75:52. Þórsai náðu aldrei að ógna sigri Va manna og úrslitin sem fyrr sagi Valur 106 Þór 88. Þessi leikur liðanna var lí

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.