Dagur - 26.10.1987, Síða 14
14 - DAGUR - 26. október 1987
Til sölu vél úr Mözdu (2000 cc),
þarfnast viögerðar.
Á sama staö til sölu Gesslein
barnavagn og Brown hrærivél.
Uppl. í síma 23562.
Bílameistarinn, Skemmuvegi M
40, neðri hæð, sími 91-
78225. Varahlutir - Viðgerðir.
Eigum notaða varahluti í Audi 100
árg. 76-79, Citroen GSA árg. '83,
Datsun Bluebird árg. ’81, Datsun
Cherry árg. '80, Datsun 220 árg.
76, Fairmont árg. 78, Fíat Ritmo
árg. ’82, Galant árg. 79, Lancer
árg. 80, Mazda 323 árg. 77-79,
Peugeot 504 árg. 77, Skoda árg.
’78-’83, Rapid árg. '83, Subaru
árg. ’78-'82, Saab 99 árg. ’73-’80,
Mazda 323 árg. '80, Lada 1200 og
1300 Safir árg. '86, MMC Colt árg.
'80
Sendum um land allt.
Kreditkortaþjónusta.
Opið 9-21 og 10-18 laugardaga.
MMC Tredía 1600, árg. '84 til
sölu.
Ekinn 37 þús. km.
Útvarp og fjögur sumardekk fylgja.
Uppl. í síma 21376 eftir kl. 17.00.
Til sölu Suzuki jeppi, árg. ’81,
ek. 65 þús. km.
Upphækkaður, á breiðum dekkum
og í góðu ástandi. Verð ca 230
þúsund.
Nánari upplýsingar í síma 96-
51128.
Frábæru Kingtel símarnir
komnir aftur.
• 14 númera minni.
• Endurval á síðasta númeri.
•Tónval/Púlsaval.
• Elektrónísk hringing.
• Itölsk útlitshönnun.
•Stöðuljós.
• Þagnarhnappur.
•Viðurkenndur af Pósti og síma.
Sterklegir og vandaðir borðsímar
á frábæru verði, aðeins kr. 5.609.-
Kingtel borðsími með endurvali á
siðasta númeri kr. 4.419.-
Sendum samdægurs í póstkröfu.
Radíóvinnustofan,
Kaupangi.
Sími 22817, Akureyri.
Rafvirkjar.
Mjög hentugir og vandaðir vinnu-
gallar nýkomnir.
Gott verð.
Raftækni,
Brekkugötu 7, sími 26383.
Dömur og herrar!
Babyliss hárvöfflujárnin komin.
Blásarar væntanlegir næstu daga.
Raftækni
Brekkugötu 7, sími 26383.
Hesthúsgrunnur/tilboð.
Tilboð óskast í hesthúsgrunn (án
sökkla og plötu) í Breiðholti. Til
greina kemur skipti á hrossum,
bifreið, dráttarvél, kerru, fjórhjóli,
báti eða snjósleða.
Upplýsingar í síma 27424 á
kvöldin.
Yamaha SRV, árg. '85 til sölu.
Upplýsingar í síma 96-31112 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Akureyringar - Norðlendingar.
Tek að mér allt er viðkemur pípu-
lögnum.
Nýlagnir - viðgerðir.
Árni Jónsson,
pípulagningameistari,
Arnarsíðu 6c Akureyri,
sími 96-25035.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsum með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum
árangri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Teppahreinsun -
Húsgagnahreinsun -
Hreingerningar -
Gluggaþvottur -
Markmiðið er að veita vandaða
þjónustu á öllum stöðum með
góðum tækjum. Sýg upp vatn úr
teppum sem hafa blotnað.
Tómas Halldórsson.
Sími 27345.
Geymið auglýsinguna.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum, fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Jóhannes Pálsson, s. 21719.
Tökum að okkur daglegár ræsT-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Akai videotæki til sölu. Mjög full-
komið, með fjarstýringu, 4ra ára
gamalt. Verð 20 þúsund.
Uppl. í síma 22112 á kvöldin.
Til sölu
Suzuki LT 500 fjórhjól, árg. ’87
sem nýtt.
Einnig til sölu hvítt Polaris fjórhjól,
árg. ’87, lítið notað.
Seglbretti Hi-Fi 500 með galla og
öllu. Lítið notað.
Upplýsingar í síma 26074.
Til sölu er Ford dráttarvél 5610,
76 hö, árg.’84. Notuð 1250 vinn-
ustundir. Framdrifinn og með
vökvalyftum dráttarkrók. Mjög vel
með farin vél.
Uppl. í síma 96-61563.
Bændur - Hestamenn.
Á Björk í öngulsstaðahreppi eru til
sölu heykögglar. Verð kr. 12.500,-
tonnið. Góðir greiðsluskilmálar í
boði ef keypt er meira en 1 tonn.
Nánari upplýsingar í síma 96-
31189.
Keramikstofan Háhlíð 3 sími
24853.
Langar þig til að búa til fallega gjöf
handa þér eða þínum? Komdu þá
og kíktu á munina hjá okkur og þú
ferð ekki vonsvikin(n) út.
Ath. Allir geta unnið niður hrá-
muni.
Við höfum opið á mánu-, miðviku-,
fimmtud., auk þess á mánudags-
kvöldum og miðvikudagskvöldum
frá kl. 20-22.
Hægt er að panta í síma 24853.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á GM Opel Ascona.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason ökukennari,
símar 22813 og 23347.
□ HULD 598710267 IV/V 2
Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, sími: 24162.
Opnunartímar: Alla daga frá
1. júní til 15. sept., kl. 13.30-
17.00.
Á sunnudögum frá 15. sept. til
1. júní, kl. 14-16.
Minningarspjöld Hjálparsveitar
skáta fást í Bókvali og í Blóma-
búðinni Akri.
Minningarkort Líknarsjóðs
Arnarneshrepps fást á eftirtöldum
stöðum:
Brynhildur Hermannsdóttir, Hofi,
sími 21950. Berta Bruwik, Hjalt-
eyrarskóla, sími 25095.
Jósafína Stefánsdóttir, Grundar-
gerði 8a, sími 24963.
Minningarkort Hjarta- og
æðaverndarfélagsins eru seld í
Bókvali, Bókabúð Jónasar og
Bókabúðinni Huld.
Minningarspjöld minningarsjóðs
Jakobs Jakobssonar fást í Bóka-
búð Jónasar og í Bókvali.
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu
Páisdóttur Skarðshlíð 16a, Guð-
rúnu Sigurðardóttur Langholti 13
(Rammagerðinni), Judithi Sveins-
dóttur Langholti 14, í Skóbúð
M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versl-
uninni Bókvali.
Minningarspjöld Slysavarnafélags
íslandsfást í Bókabúð Jónasar,
Bókval og Blómabúðinni Akri.
Styrkið Slysavarnafélagið í starfi.
Slysavarnadeild kvenna Akureyri.
Minningarspjöld Akureyrarkirkju
fást í bókaverslunum Bókval og
Huld. ’
Sveitakeppni skákfélaga
á Norðurlandi:
Skáksveit
MA sigraði
Skákfélag Akureyrar var með tvö
mót um síðustu helgi. Það fyrra
var Startmótið, en það er hrað-
skákmót. Ólafur Kristjánsson
sigraði fékk 13Ví> v. af 15. Arnar
Þorsteinsson varð annar með 13
v. og í þriðja til fjórða sæti urðu
Rúnar Sigurpálsson og Magnús
Pálmi Örnólfsson með IIV2 v.
Síðara mótið var hraðsveita-
keppni skákfélaga á Norður-
landi, en þarna mættu sjö sveitir,
sex manna lið og umhugsunar-
tími var fimmtán mínútur á
keppanda. Skáksveit Menntaskól-
ans á Akureyri sigraði fékk 25 Vi
v. af 36. 2. Skákfélag Eyjafjarðar
A-sv. 24 v. 3. Skákfélag Akur-
eyrar A-sv. 221/2 v. 4. Skákfélag
Siglufjarðar 18 v. 5. Öldunga-
sveit Skákfélags Akureyrar 16*Á
v.
Næsta keppni verður haldin að
ári á Siglufirði.
Haustmót Skákfélags Akur-
eyrar hófst sunnudaginn 25.
október í Skákheimilinu Þing-
vallastræti 18. Tefldar verða tvær
umferðir á viku, á sunnudögum
og þriðjudögum, nema fyrstu
vikuna þá verða tefldar þrjár
umferðir. Umhugsunartími er 2
klst. á 40 leiki, og síðan Vi tími tii
að ljúka.
Keppni í drengja- og unglinga-
flokki hefst síðar.
Athugasemd
vegna fréttar
um kjötmat
Guðmundur Heiðmann bóndi í
Árhvammi, Öxnadalshreppi,
hafði samband við blaðið vegna
fréttar um flokkun dilkakjöts á
þessu hausti. í Degi fyrir nokkru
var haft eftir Óla Valdimars-
syni sláturhússtjóra KEA á
Ákureyri að dilkakjötið flokkað-
ist mjög vel, og það sem af væri
hefði ekki nema 6-8% lent í O-
flokki. Óli sagði það misjafnt eft-
ir bæjum hversu mikið færi í O-
flokk, en 10-14% væri hámarkið
til þessa.
Guðmundur Heiðmann sagðist
alls ekki geta tekið undir þessar
fullyrðingar sláturhússtjórans.
„Ég lagði inn 90 dilka í fyrstu
slátrun og af þeim fóru 29 í O-
flokk, sem gera um 32%. Af
þeim 112 dilkum sem ég hef lagt
inn alls, fór 31 í O-flokk, sem
eru 27,7%. Ég veit um marga
bændur sem hafa sömu sögu að
segja og vil því endilega leiðrétta
þessa vitleysu,“ sagði Guðmund-
ur Heiðmann að lokum.
Svar Óla Valdimarssonar, slát-
urhússtjóra:
„Þetta mun rétt vera hjá Guð-
mundi Heiðmann. Þegar slátrað
var úr Öxndæla- og Skriðudeild
var hlutfallslega langmest um
O-flokka og hjá einstökum
bændum voru dæmi til að um og
yfir 30% sláturfjár fóru í O- eða
OO-flokka. Þó ber að taka fram
að mjög misjafnt er eftir slátur-
dögum hvernig kjötið flokkast og
eins eftir því hvaðan viðkomandi
fé kemur.
Borgarbíó
Mánud. kl. 9.00
Space Camp
Mánud. kl. 9.10
Making Mr. Right
Mánud. kl. 11.00
Gínan.
Mánud. kl. 11.10
Hættuförin.
Áheit og gjafir
Náttúrulækningafélag Akureyrar
þakkar áheit og gjafir til styrktar
Kjarnalundarbyggingarinnar:
Kr.
Valtýr Aðalsteinsson 1.000
Magnús Óskarsson 10.000
Ásbjarnarbörn og tengdabörn í
minningu Guðrúnar Jóhannesd. 8.000
Ásbjarnarbörn í minningu Guðrúnar 8.000
N.N. í minningu Guðrúnar 1.000
Hulda Ásbjamar í minningu Guðrúnar 1.000
Steingrímur Guðjónsson, Kroppi 4.000
N.N. 5.000
Áheit N.N. 5.000
Jón Helgason og sonur til minningar
um Petronellu Pétursdóttur 25.000
Ámi Rögnvaldsson 5.000
N.N. 1.000
Rakel 1.000
Aðalbjörg 1.000
Aðalbjörg Skúladóttir, Reykjavík 5.000
Porvaldur Steingrímsson, Reykjvík 1.000
Ragnar Snjólfsson, Hornafirði 1.000
Laufey Jónsdóttir, Reykjavík 1.000
Finnur Kári Sigurðsson, Reykjavík 1.000
Gunnlaugur, Hveragerði 1.000
Anna Þórhallsdóttir, Reykjavík 1.000
Soffía Vilhjálmsdóttir, Reykjavík 2.000
Sigurmundur Guðnason, Reykjavík 1.000
Samtals kr. 90.000
Þökkum öll þessi framlög og alúðar-
þakkir til allra þeirra, sem styrkt
hafa NFLA með vinnuframlögum
og kaupum á minningarkortum
félagsins.
Stjórn NLFA.
Athugasemd
- Vegna auglýsingar
um nauðungaruppboð
Hinn 9. okt. sl. birtist í Degi til-
kynning, um nauðungaruppboð á
fasteigninni Vilborg ÞH-11, eig-
andi Hreiðar Jósteinsson, Ketils-
braut 13 Húsavík. Þar eð umrætt
uppboð var auglýst vegna mis-
taka, og hefur því ekki farið fram
en hlutaðeigandi aðilar vilja ekki
birta leiðréttingu á sama vett-
vangi, verða þessar fáu línur þar
um, að veruleika.
3500-0704.
Innilegar þakkir sendir ég öllum
sem glöddu mig með heimsóknum,
gjöfum og heillaóskum á 80 ára afmælinu.
JÓN BJÖRNSSON.