Dagur - 24.11.1987, Side 5

Dagur - 24.11.1987, Side 5
Sumir voru vissir um hvernig þessi persóna liti út, en aðrir ekki. Það getur nú verið gott að láta fara vel um sig, þó að maður sé í skólan- um. Þau vildu fá að sjá myndirnar í bók- inni. fínu mynd af tvíhöfða verunni sem sagan fjallar um. En nú voru alveg að koma frímínútur og krakkarnir tóku lagið fyrir blaðamann. Þetta var lag sem þau höfðu búið til daginn áður og notuðu þau hendurnar til þess að lífga lagið við. Að loknum frímínútum var nestistími. Krakkarnir koma með nesti að heiman en kaupa mjólk eða kókómjólk í skólanum. Það var gaman að heimsækja þessa skemmtilegu krakka og sjá hvernig þeirra fyrsta reynsla af skólagöngu gengur. Svanhildur sagði að markmiðið með núll bekk væri aðallega að kenna þeim að vera í skóla. Þau þurfa t.d. að læra þann aga sem skóla- göngu fylgir. Bjössi, Daði og Hrönn fylgdu blaðamanni úr hlaði og spurðu hvort ekki kæmi mynd af þeim í blaðinu. Ekki var hægt að setja myndir af öllum krökkunum en vonandi eru þau samt ánægð með að sagt er frá bekknum þeirra í Degi. VG 24. nóvember 1987 - DAGUR - 5 Lagerstarf Iðnaðardeild Sambandsins, Ullariðnaður, óskar eftir að ráða starfsmann á lager allan daginn. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. IÐNAÐARDEILD SAMBANDSINS GLERÁRGÖTU 28 AKUREYRI SÍMI (96)21900 Vinningstölur 21. nóvember 1987 Heildarvinningsupphæð kr. 5.561.113.- 1. vinningur kr. 2.789.238.- Skiptist á milli þriggja vinningshafa kr. 929.746.- á mann. 2. vinningur kr. 833.433.- Skiptist á milli 353 vinningshafa kr. 2.361,- á mann. 3. vinningur kr. 1.938.442.- Skiptist á milli 10.366 vinningshafa sem fá 187 kr. hver Upplýsingasími 91-685111. afsláttur 19. til félagsmanna nóvember - 5. desember 1987 ; *v.v. ;' ■■; ■ ■ ■ . . ■;'. Ml Kaupfélag Eyfirðinga hefur ákveðið að gefa félagsmönnum sérstakan 10% afslátt af staðgreiddri vöruúttekt í öllum deildum Vöruhúss KEA, Raflagnadeild og Bygginga- vörudeild af verkfærum, gólfefnum og öllum málningar- vörum, og í Véladeild af bifreiðavörum og varahlutum. Á stærri rafmagnstækjum, húsgögnum og gólfteppum miðast 10% afsláttur við afborgunarverð. Þessi kjör gilda einnig í sömu vöruflokkum í öllum verslunum KEA utan Akureyrar.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.