Dagur - 24.11.1987, Side 13
hér & þar
24. nóvember 1987 - DAGUR - 13
t
Hver er þín aðferð
við rijnldi?
Aðferðin sem þú notar þegar þú
rífst við maka þinn, endurspeglar
persónuleika þinn.
Sérfræðingar segja að þegar
rifrildi brjótist út, komi hinn rétti
maður/kona fram í dagsljósið.
Gríman fellur!
Hér verður minnst á hinar mis-
jöfnu gerðir fólks með tilliti til
rifrilda og hvernig aðferðum það
beitir í rifrildinu.
Öskrarar.
Þetta fólk æpir, skríkir og öskrar
á meðan rifrildið stendur. Það
æpir ásakanir og móganir á hinn
aðilann af öllum kröftum.
Ef þú ert einn af þessari
tegund, hefur þú trú á að láta
allt flakka hvað sem það kostar.
Þú ert ekki hræddur um að þú
hagir þér eins og fífl, sért að særa
hinn aðilann eða hljótir gagnrýni.
Þetta þýðir að þú berst fyrir
þínu í lífinu og stendur oftast
uppi sem sigurvegari. 'En þú ert
líka tryggur vinur og berð mikla
umhyggju fyrir öðru fólki.
Sögumennirnir.
Hjá þessu fólki er ekkert til sem
heitir gleymt og grafið. Það
dregur fram í dagsljósið hluti sem
áttu að vera úr sögunni fyrir
löngu og blandar því í rifrildið.
Tökum dæmi. Þú segir mannin-
um þínum að móðir þín ætli að
koma og vera hjá ykkur yfir
sumarið. „Sögumaðurinn“ þinn
minnir þig þá á að fyrir allmörg-
um árum hafir þú lofað að móðir
þín myndi aldrei dvelja lengur
hjá ykkur en tvær vikur í einu.
Sögumennirnir eru þó mjög
ábyrgir. Þeir muna alla afmælis-
daga, brúðkaupsafmæli og aðrar
mikilvægar dagsetningar. Þeir
standa líka við það sem þeir
segja. Dagdraumar um fortíðina
er þeirra uppáhald.
Hinir hljóðlátu.
Þetta eru þeir sem gefa mökum
sínum hina hljóðlátu meðferð
þegar þeir reiðast. Ef þú ert einn
af þeim reynir þú að komast hjá
rifrildinu með því að breyta um
umræðuefni. Þú heldur nefnilega
að tíminn leysi öll vandamál.
Sagt er að þau séu ósammála um margt þess dagana.
Hávaðaseggir.
Þetta fólk iætur vita af reiði sinni
með því að skella hurðum og
skúffum, og láta heyrast í pottum
og pönnum. Ef þú er hávaða-
seggur vilt þú ekki koma vanda-
málum þínum yfir á aðra. Þú vilt
fá útrás fyrir reiði þína en þolir
ekki að vera gagnrýndur fyrir
það.
Þriðji aðilinn með.
Þú átt til að draga börnin inn í
rifrildið og nota þau sem þinn
aðstoðarmann. T.d. með því að
segja: „Finnst þér ekki að
móðir(faðir) þín hefði átt að
gera, hitt eða þetta.“ Ef þetta er
þín aðferð, þarft þú að hafa
stuðning annara. Þér líkar yfir-
leitt vel við fólk og þolir ekki ein-
veru.
rÍ
dagskrá fjölmiðla
Fjórði þáttur þýska myndaflokksins Arfur Guldenbergs er á
dagskrá Sjónvarpsins í kvöld.
SJONVARP
AKUREYRI
ÞRIÐJUDAGUR
24. nóvember
16.45 Þráhyggja.
(Obsessive Love).
Stúlka ein lifir heldur tilbreyt-
ingasnauðu lífi. Hún á sér þann
óskadraum að hitta stóru ástina
í lífi sínu, sjónvarpsstjömu í
sápuóperu. Dag nokkum kaupir
hún sér flugmiða til Los Angeles
og ákveður að beita öllum tiltæk-
um ráðum til að láta draum sinn
rætast.
18.15 A la carte.
Skúli Hansen matreiðir í eldhúsi
Stöðvar 2.
18.45 Fimmtán ára.
19.19 19:19
Lifandi fréttaflutningur ásamt
umfjöllun um málefni líðandi
stundar.
20.30 Húsið okkar.
(Our House.)
21.25 íþróttir á þriðjudegi.
íþróttaþáttur með blönduðu efni
út ýmsum áttum.
22.25 Hunter.
23.40 Til varnar krúnunni.
(Defence of the Ralm).
Blaðamaður hjá útbreiddu
dagblaði í Englandi, fær í hendur
ljósmyndir sem sýna pólitíkus að
kveðja vændiskonu og annan að
koma í heimsókn. Birting þess-
ara mynda verður til þess að
blaðamaðurinn flækist í öllu
alvarlegara mál en hann gat
órað fyrir.
00.50 Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
ÞRIÐJUDAGUR
24. nóvember
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Villi spæta og vinir hans.
18.25 Súrt og sætt.
(Sweet and Sour).
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Poppkorn.
Umsjón: Jón Ólafsson.
19.30 Við feðginin.
(Me and My Girl.)
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Galapagoseyjar - Líf um
langan veg.
Annar þáttur.
Þýðandi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
21.35 í kvöldkaffi.
Edda Andrésdóttir tekur á móti
gestum og heldur uppi samræð-
um við kaffiborðið.
22.20 Arfur Guldenbergs.
(Das Erbe der Guldenbergs.)
Fjórði þáttur.
23.05 Útvarpsfréttir i dagskrár-
lok.
©
RÁS 1
ÞRIÐJUDAGUR
24. nóvember
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 í morgunsárið
með Ragnheiði Ástu Pétursdótt-
ur.
Guðmundur Sæmundsson talar
um daglegt mál kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna:
„Grösin í gluggahúsinu" eftir
Hreiðar Stefánsson.
9.30 Upp úr dagmálum.
Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fróttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
Umsjón: Þórarinn Stefánsson.
12.00 Fróttayfirlit • Tónlist • Til-
kynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Til-
kynningar • Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Hvað segir
læknirinn?
13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjar-
saga" eftir Elías Mar.
14.00 Fróttir • Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur.
15.00 Fréttir.
15.03 Landpósturinn - Frá Vest-
urlandi.
Umsjón: Ásþór Ragnarsson.
15.43 Þingfréttir.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fróttir.
17.03 Norræn tónlist - Svendsen
og Stenhammar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið - Byggða- og sveit-
arstjórnarmál.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál.
Glugginn - Leikhús.
20.00 Kirkjutónlist.
20.40 Ms-sjúkdómurinn (Heila- og
mænusigg).
21.10 Sígild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Sigling"
eftir Steinar á Sandi.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Enginn skaði
skeður", eftir Iðunni og Krist-
ínu Steinsdætur.
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson.
Leikendur: Anna Kristín Arn-
grímsdóttir, Hákon Waage, Hall-
dór Bjömsson, Helga Jónsdóttir,
Jón Gunnarsson, Pálmi
Gestsson, Róbert Arnfinnsson
og Gerður G. Bjarklind.
23.25 íslensk tónlist.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
ÞRIÐJUDAGUR
24. nóvember
7.03 Morgunútvarpið.
Fregnir af veðri, umferð og færð
og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar
utan af landi og frá útlöndum og
morguntónlist við flestra hæfi.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
M.a. verða leikin þrjú uppá-
haldslög eins eða fleiri hlust-
enda sem sent hafa Miðmorg-
unssyrpu póstkort með nöfnum
laganna.
Umsjón: Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
12.00 Á hádegi.
Dægurmálaútvarp á hádegi
hefst með fréttayfirliti.
Stefán Jón Hafstein flytur
skýrslu um dægurmál og kynnir
hlustendaþjónustuna, þáttinn
„Leitað svars" og vettvang fyrir
hlustendur með „orð í eyra“.
Sími hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
Umsjón: Snorri Már Skúlason.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Flutt skýrsla dagsins um
stjórnmál, menningu og hstir og
komið nærri flestu því sem
snertir landsmenn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Stæður.
Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar
við á Dalvík, segir frá sögu stað-
arins, talar við heimafólk og leik-
ur óskalög bæjarbúa.
Frá kl. 21.00 leikur hún sveita-
tónlist.
22.07 Listapopp.
Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson.
00.10 Næturvakt Útvarpsins.
Gunnlaugur Sigfússon stendur
vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8,
8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RlKjSUIVARPJÐ
AAKUREYRl
Svæðiiútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
ÞRIÐJUDAGUR
24. nóvember
8.07-8.30 og 18.03-19.00.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson
og Margrét Blöndal.
Hjóðbylgjan
FM 101,8
ÞRIÐJUDAGUR
24. nóvember
08-12 Morgunþáttur.
Olga Björg kemur Norðlending-
um á fætur með tónlist og spjalli
um daginn og veginn. Upplýs-
ingar um veður og færð.
12- 13 Ókynnt tónlist.
13- 17 Pálmi Guðmundsson
á léttu nótunum með hlustend-
um. Gullaldartónhstin ræður
ríkjum að venju. Síminn hjá
Pálma er 27711.
17-19 í sigtinu.
Viðtöl við fólk í fréttum. Timi
tækifæranna klukkan hálf sex.
Þarftu að selja eitthvað eða
kaupa, við gerum allt fyrir
ekkert, siminn er 27711.
19- 20 Tónlist leikin ókynnt.
20- 24 Kvöldskammturinn.
Marinó V. Marinósson fer á kost-
um að venju og kemur hlustend-
um þægilega á óvart.
Fréttir sagðar kl. 10.00, 15.00 og
18.00.
989
BYLGJAN,
ÞRIÐJUDAGUR
24. nóvember
07.00-09.00 Stefán Jökuisson og
Morgunbylgjan.
Stefán kemur okkur réttum meg-
in fram úr með tilheyrandi tón-
list og Utur yfir blöðin.
09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir
á lettum nótum.
Morgunpoppið aUsráðandi,
afmæUskveðjur og spjaU tU
hádegis.
Litið inn hjá fjölskyldunni á Brá-
vaUagötu 92.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á
hádegi.
Létt hádegistónUst og sitthvað
fieira.
14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og
síðdegispoppið.
Gömlu uppáhaldslögin og vin-
sældaUstapopp í réttum hlutföU-
um.
17.00-19.00 Hallgrímur Thor-
steinsson í Reykjavik siðdegis.
Leikin tónUst, litið yfir fréttimar
og spjaUað við íóUdð sem kemur
við sögu.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-21.00 Anna Björk Birgis-
dóttir.
Bylgjukvöldið hafið með tónlist
og spjaUi við hlustendur.
21.00-24.00 Þorsteinn Ásgeirs-
son.
TónUst og spjaU.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar.
- Bjami Ólafur Guðmundsson.
TónUst og upplýsingar um veður
og flugsamgöngur.