Dagur - 24.11.1987, Side 14

Dagur - 24.11.1987, Side 14
14'— DAGUR '- 24. nóvember 1987 Óska eftir 10“ eða 12“ white spoke felgum undir Bronco í skipt- um fyrir 8“ krómfelgur. Á sama stað eru til sölu nýleg Marchal dekk 33x12,5. Uppl. í síma 96-41044 í hádeginu. Óska eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 96-61171 eftir kl. 19.00. Glös - Glös Glös - ný sending Rauðvínsglös Whiskyglös Snapsaglös Ölglös Portvínsglös Vatnsglös KOMPAN SKIPAGÖTU 2 • AKUREYRII SÍMI 96-2 59 17 Unga stúlku, nema í V.M.A. bráðvantar herbergi eða ein- stakiingsíbúð til leigu frá janúar til júní. Helst í Miðbænum. Algjörri reglu- semi heitið. Getur gætt barna 1 -2 kvöld í viku. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 97-31183. Isskápur til sölu á kr. 5.000. Uppl. í síma 21083. Notuð eldavél til sölu. Tegund AEG. Uppl. í síma 23433. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a auglýsir: Ýmiss konar húsmunir til sölu t.d. ísskápur, hansahillur með uppi- stöðum, skatthol, hjónarúm með stökum náttborðum, kringlótt sófa- borð, skorin, án og með neðri plötu, eldhúsborð lengjanlegt oq stólar, skrifborðsstólar, baðskápar 40x60 cm og 12 cm á dýpt, sem nýir, útvarpsfónar með plötuspil- ara og kasettutæki, hillusamstæð- ur. Gömul taurúlla fristandandi og margt fleira. Vantar allskonar vandaða hús- muni á söluskrá. Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a, sími 23912. Til sölu fururúm, 90x2 m, með dýnu. Einnig hillur og skrifborð. Hentar vel í barnaherbergi. Uppl. í síma 26061. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Kartöflur til sölu. Gullauga á kr. 22.- kg. Premier á kr. 15.- kg. Sendum heim. Uppl. í síma 24943 Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. Hjartafjölskyldan, Barbie bílar og hjól, Barbiehús, Perla og hljóm- sveitin með kasettu, Jubo spil, Mattador, Sjávarútvegsspilið, Bobb-borð, fótboltaspil, borðtenn- isspaðar, dúkkur, dúkkuvagnar, regnhlífakerrur, símar milli her- bergja, gítarar, orgel, fjarstýrðir bílar, snúrustýrðir bílar, rafknúnar þyrlur, fjórhjól, mótorhjól, dans- andi apar, talandi hundar, gang- andi hundar, spilandi bangsar, rugguhestar, spyrnubílar, Safari bílabrautir, Lima járnbrautir, Garp- arnir, Masters, Brave Star, Rambo, geislabyssur, tölvuspil, píluspil, Lego, Playmo, Fisher Price, Kiddicraft, lampar og styttur á góðu verði, ullarvörur, minjagrip- ir, ullarteppi, nærfötin úrkanínuull- inni. Jólagjafaúrvalið er hjá okkur. Póstsendum - Pökkum i jóla- pappír. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Til sölu Daihatsu Charmant árgerð ’79. Ekinn 94 þús. km. Selst á góðum greiðslukjörum. Uppl. í síma 21973 eftir kl. 19. Til sölu á mjög góðum kjörum. Daihatsu Charad árgerð '88 Citroen Axel árgerð '86 Opel Cadett árgerð '85 Saab 900 GLS árgerð '81 Peugeot 305 station árg. '81 disel Audi 100 L5S árgerð '79 Uppl. í simum 21213 frá kl. 10-19 og síma 23141 á kvöldin. Bílar til sölu! Mercedes Benz árgerð 1968, góð- ur bíll. WV bjalla árgerð 1973. Uppl. í símum 26684 og 21213. Jólasveinar Handunnirjólasveinar 13 gerðir. Góðar gjafir fyrir vini erlendis. Saga jólasveinanna fylgir með á þýsku, ensku og íslensku. KOMPAN Skipagötu 2, Akureyri, sími 96-25917 Lokaæfing. Höf: Svava Jakobsdóttir Föstudagur 27. nóv. kl. 20.30. Laugardaginn 28. nóv. kl. 20.30. p: Ránargata. Haeð og ris asamt hluta 1. hæðar i tvibýlishúsi. Mikið endumýjað. Ránargata. 4ra herb. efrí hæð i tvibýlishúsi, 132 fm. Allt sér. Laust fljotlega. Allra síðustu sýningar. „Lokaæfing er gullnáma fyrir leikara, en hún er llka gullnáma ein og sér. Texti Svövu erstórkost- legur, fyndinn, beinskeyttur og fullur af vísunum. Alltaf virðist hún hitta á réttu orðin. “ Dagur. „ Þessi sýning er i alla staði hin eftirtektarverðasta og á ekki síður erindi i dag en þegar verkið var fyrst flutt 1983.“ DV. „Allt leggst þvi á eitt, góður leikur, vel skrifað leikrit og vönduð umgjörð." Norðurland. „Sunna Borg og Theodór Júlíusson sýna bæði i þessari sýningu að þau hafa náð fullum þroska sem leikarar og þvi hljóta að verða gerðar miklar kröfur til þeirra framvegis. Þessi vandaða sýning er Leikfélagi Akureyrar til sóma. Morgunblaðið. MIÐASALA SiMI 96-24073 Leikfélag akureyrar Munkaþverárstræti: Húseign ó tveimur hæðum. Unnt að hafa tvær íbúðir. Þarfnast viðgerðar. Vantar alíar stærðir eigna á skrá. Benedikt Ólafason hdl. §ölustjóri, Pétur Jósefsson, er a skrifstofunni vlrka daga kl. 14-18.30. Heimasimi hans er 24485. Bæjarmála- Wl fundur Sérstakur bæjarmálafundur verður haldinn um fyrir- hugaðar stjórnkerfisbreytingar bæjarins þriðjudaginn 24. nóvember kl. 20.30 að Strandgötu 9. Alþýðuflokkurinn. Þökkum auðsýnda samúð, tryggð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, ÁRNA GUÐLAUGSSONAR, frá Miðkoti, Dalvík. Þórgunnur Þorleifsdóttir, Svanhildur Árnadóttir, Vigfús R. Jóhannesson, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega öllum þeim er sýndu okkur hluttekningu og vinarhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, FRIÐRIKS SIGURJÓNSSONAR, frá Ytri-Hlíð. Valgerður Friðriksdóttir, Sveinn Sveinsson, Sigurjón Friðriksson, Guðrún Emilsdóttir, Elín Friðriksdóttir, Snorri Sigurðsson, Þórir Guðmundsson, Arnfríður Snorradóttir, Dóra Lára Friðriksdóttir, Ásgrímur Þorsteinsson, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir sendum við öllum, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengda- föður, afa og langafa, TRYGGVA SIGMUNDSSONAR, frá Ytra-Hóli. Sérstaka þakkir færum við læknum og öllu starfsfólki Hand- lækningadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, fyrir frá- bæra hjúkrun í veikindum hans. Guð blessi ykkur öll. Gerður Árnadóttir, Óiafur Tryggvason, Ólöf Tryggvadóttir, Friðdóra Tryggvadóttir, Sigurður Sigurðsson, Sigtryggur Sigurðsson, Sigurður Sigurðsson, Gerður Sigurðardóttir, Jóhanna Sigurðardóttir, Edna Dóra Óladóttir, Árbjört Bjarkadóttir. Jólakort Sólarfilmu 1987 A þessu hausti gefur Sólar- filma út 133 ný jólakort og auk þess eru nokkur af vinsælustu kortum fyrri ára endurprent- uð. Fallegar vetrarmyndir: Enn sem fyrr gefur Sólarfilma út mik- inn fjölda korta með nýjum fal- legum vetrarmyndum frá mörg- um stöðum á landinu. Gamlar fyrirmyndir og nýjar teikningar: Að þessu sinni fram- leiðir Sólarfilma nokkur jólakort af teikningum/málverkum, sem tengjast þjóðhátíðinni 1874 en þá komu hingað menn bæði frá Danmörku og Bretlandi (London Illustrated News) og fleiri lönd- um til þess að fylgjast með kon- ungskomunni og hátíðarhöldun- um í tilefni af 1000 ára afmæli byggðar í landinu. Eins og mörg undanfarin ár hefur Bjarni Jónsson listmálari teiknað jólakortamyndir sérstak- lega fyrir Sólarfilmu og nú eru gefnar út í fyrsta sinn verulega fallegar fuglamyndir eftir Jón Baldur Hlíðberg. Öll jólakort Sólarfilmu eru innlend framleiðsla, (prentuð í Prentsmiðjunni Eddu), þótt film- ur og fyrirmyndir séu í ýmsum til- vikum fengnar erlendis frá. Borgarbíó Þriðjudagur 24. nóv. Light of day kl. 9.00 Light of day kl. 11.00 Malone kl. 9.10 Geggjað sumar kl. 11.10 l.O.O.F. Rb. Nr. 2= 13711258 = E.T. II Minningarsjóði Kvenfélagsins Hlífar bárust 1.000 kr. að gjöf frá konu hér úr bænum. Kona þessi hefur áður minnst sjóðsins með gjöfum. Eru henni færðar alúðar- þakkir fyrir góðvild til sjóðsins. Móttekið: Laufey Sigurðardóttir frá Torfufelli. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30- 17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til l.'júní, kl. 14-16. Munið minningarspjöld Kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til barnadeildar F.S.A. Spjöldin fást í Bókabúð Huld í Hafnarstræti og Huld í Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri, símaaf- greiðslu Sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðar- götu 3.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.