Dagur - 25.02.1988, Síða 2
2 -'b,AG\jR -"^. fébrúái‘'1S88
VERKMENNTASKÓLINN
Á AKUREYRI
OPIÐ HÚS
á hússtjórnarsviði fimmtudaginn
25. febrúar kl. 14-18.
Kynning á matvælabraut, vörukynningar, smakk o.fl.
Nemendur.
( ‘ ----------------N
Fjárfestingarfélagið og Féfang hafa í
samvinnu við Ferðaskrifstofu Akureyrar
opnað skrifstofu
á Akureyri
Við aðstoðum við útvegum fjármagns með fjármögn-
unarleigu og sölu skuldabréfa.
Við leiðbeinum við ávöxtun fjármagns og bjóðum m.a.
upp á eftirtalda möguleika:
Kjarabréf 12-14%* ávöxtun umfram verðbólgu.
Tekjubréf 12-14%* ávöxtun umfram verðbólgu.
Markbréf 13-17%* ávöxtun umfram verðbólgu.
*Án lillits til innlausnargjalds.
Sigmar Jóhannesson bóndi í Staðarhreppi, Skagafírði, er hér með mjólkur-
kiínni Freyju sem á síðasta ári mjólkaði 8.937 kg. Aðeins ein kýr á iandinu
mjólkaði meira. Mynd: -þá
Nyt mjólkurkúa á síðasta
Leikfélag Akureyrar:
„Ef ég væri
ríkur“
- syngur Theodór
Júlíusson
Leikfélag Akureyrar frumsýnir
leikritið „Horft af brúnni“ eft-
ir Arthur Miller föstudaginn 4.
niars og munum viö gera verk-
inu góö skil á næstunni. Okkur
hefur hins vegar borist til
eyrna hverjir munu fara meö
aðalhlutverkin í „Fiðlaranum á
þakinu“ sem frumsýndur verð-
ur í vor.
Theodór Júlíusson fer með hlut-
verk gyðingsins Tevje, sem syng-
ur m.a. ..Et' ég væri ríkur". Aðrir
leikarar eru Anna Einarsdóttir.
Arnheiður Ingimundardóttir,
Margrét Pétursdóttir, Erla Ruth
Harðardóttir, Gunnar R. Guð-
mundsson, Skúli Gautason, Frið-
þjófur í. Sigurðsson. Sunna
Borg, Práinn Karlsson og Marinó
Þorsteinsson. Pá munu kór,
hljómsveit og dansarar taka þátt í
uppfærslu L A á „Fiðlaranum".
SS
Pétur Kristinsson, forstöðumaður Verðbréfa-
markaðar Fjárfestingarfélagsins verður á skrif-
stofunni Ráðhústorgi 3 í dag og á morgun
föstudag.
<Ú>
FJÁRFESTINGARFÉIAGIÐ
V
Ráðhústorgi 3, Akureyri.
J
*
AÐALFUNDUR
Hf. Eimskipafélags íslands verður haldinn
i Súlnasal Hótel Sögu
fimmtudaginn 24. mars 1988,
og hefst kl. 14.00.
---------DAGSKRÁ------------
1. Aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr.
samþykkta félagsins.
2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhluta-
bréfa.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram
á aðalfundi, skulu vera komnar skriflega
í hendur stjórnarinnar eigi síðar
en sjö dögum fyrir aðalfund.
Aðgöngumiðar að fundinum uerða afhentir
hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa
á skrifstofu félagsins í Reykjavik frá 17. mars.
Reykjavik, 20. febrúar 1988
STJÓRNIN
Þrjár norðlenskar kýr
meðal tíu efstu
Þrjár norölenskar kýr urðu
ineöal tíu nvthæstu kúa á land-
inu á síðasta ári. Á árinu 1986
varð Skvetta 88 frá Syöri-
Bægisá nythæsta kýr landsins
en hún varð áttunda nythæsta
kýrin á síöasta ári, mjólkaði
8055 kg. Nythæsta kýrin 1987
varð Blaöra 80 frá Efri-Brúna-
völlum í Skeiðarhreppi í
Árnessýslu með 9226 kg en
önnur í röðinni varð Freyja 28
frá Sólheimum í Staðarhreppi í
Skagafirði með 8937 kg. For-
mósa 53 frá Búrfelli í Ytri-
Torfustaöahreppi í Miðfirði
var einnig meöal tíu nythæstu
kúa yfir landiö og mjólkaði
hún 8101 kg á síöasta ári.
Samkvæmt upplýsingum Guó-
mundar Steindórssonar, naut-
griparæktarráðunautar Búnaðar-
samhands Eyjafjarðar eru meðal-
nyt mjólkurkúa samkvæmt
skýrslum naútgriparæktarfélag-
anna hærri nú en nokkru sinni
fyrr eða 3986 kg rniöað viö árskú.
Meðalnyt á árinu 1986 var 3936
kg, en lítið eitt hærri á árinu 1985
eða 3948 kg.
Guðmundur sagði að rneðal-
k jarnfóðurgjöf á kú hali á síðasta
Lcifur Kr. Jóhannesson for-
maöur LH hafði samband við
blaðiö og óskaði eftir því að
koma eftirfarandi athugasemd
á framfæri.
„í DV föstudaginn 19. febrúar
er haft eftir Jóni Olafi Sigrussyni.
ári verið 532 kg en á árunum fyrir
1980 fór þessi tala iillt Upp úndir
900 kg. Sú staðreynd aö meðal-
nyt aukist á sama tíma og kjarn-
fóöurgjöf minnkar gefúr þv i
tilefni til að ætl;i að verulegur
árangur hafi náöst á sviöi kynbóta
á nautgripastofninum á þessum
tíma. JÓH
aö milliþingancfnd sem fjallaði
um málefni hestamannafélaga
hafi klofnaö i áliti sínu. Þetta ér
ekki rétt og er þarna verið að búa
til ósannindi. Nefndin skilaði
einu áliti og var reiðubúin til að
starfa áfram ef þörf væri á."
Formaður LH:
Ósannindi í DV
U ÍS Y N
Nokkrir strákar í 2. hekk Verkmenntaskólans á Akureyri léku maraþonknattspyrnu í Höllinni frá því kl. 23 á þriöju-
dag og til kl. 17 í gær. Tilgangurinn var að safna fé í ferðasjóð vegna fyrirhugaðrar ferðar til Costa del sol um pásk-
ana. Strákarnir fengu örlitla hvíld á klst. fresti og þeir voru hinir hresstustu er Ijósmyndari l)ags smellti af þeim
mynd um miöjan dag í gær. Mvnd. KK