Dagur - 25.02.1988, Síða 14
14 - DAGUR - 25. febrúar 1988
Barnagæsla - Barnavagn.
Get tekið börn í pössun hálfan eða
allan daginn.
Á sama stað er til sölu barnavagn.
Verð kr. 6 þúsund.
Uppl. í síma 26138.
Óska eftir góðri sambyggðri
trésmíðavél.
Upplýsingar í síma 96-62141 milli
kl. 19 og 20.
Snjósleði til sölu.
Arctic Cat Pantera, árg. 79.
Góður sleði. Upptekin vél.
Uppl. í síma 31140.
Ungmennafélagið Framtíðin.
Aðalfundur félagsins verður í
Laugaborg laugardaginn 27.
febrúar n.k. kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
íbúð óskast.
Ung kona með barn óskar eftir
íbúð.
Uppl. í síma 27270 eftir kl. 5 á
daginn.
Óskum eftir 4ra herb. íbúð eða
raðhúsi til leigu í vor, til tveggja
ára.
Helst í Síðuhverfi.
Öruggum mánaðargreiðslum heit-
ið.
Uppl. í síma 27383 eftir kl. 18.00.
Til sölu Subaru Sedan 4x4, árg.
'83.
Skráður '84.
Upplýsingar hjá Búnaðarsam-
bandi Eyjafjarðar í síma 24477.
Til sölu Land Roverdísel, styttri
gerð, árg. ’82.
Ek. 60 þús. km.
Uppl. í síma 96-44132.
Til sölu Mazda 323 árg. '81, 4
dyra, góður bíll.
Fæst með lítilli eða engri útborg-
un.
Uppl. í síma 21162. Ingimar.
Til sölu BMW 316, árg. ’82, svart-
ur að lit, ek. 83 þús. km. Sumar-
og vetrardekk, útvarp/segulband.
Uppl. gefur Jóhann Ólafur í síma
24222 eða 27130 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Til sölu Lada Sport árg. ’80.
Ek. 83 þús. km.
Lítur mjög vel út.
Uppl. í síma 96-43620 eftir kl.
18.00.
Til sölu MMC Pajero, díesel,
turbo, árg. ’84.
Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 96-23301 eftir kl.
19.00.
MMC Galant GL árg. '87 til sölu.
Ekkinn 8 þús. km. Útvarp/segul-
band. Bíllinn er allur rauður, þ.e.
með rauða stuðara, sílsalista,
spoiler og hliðarlista. Glæsilegur
bíll.
Nánari upplýsingar í síma 26185
á daginn og 27717 eftir kl. 20.00.
Til sölu Dodge Monaco, árg. '69
(eina eintakið).
Þarfnast lagfæringar.
Á sama stað óskast vél í Galant,
árg. 79.
Uppl. i síma23146 eftir kvöldmat.
Bókhald.
5 vikna námskeið í bókhaldi.
Kennt á þriðjudagskvöldum. Upp-
lagt fyrir alla þá, sem eru með ein-
hvern rekstur.
Innritun í síma 25413 fram á
sunnudag.
Námsflokkarnir á Akureyri.
Varahlutir.
Eigum notaða varahluti í flestar
eldri gerðir Mazda bíla. Erum að
rífa Galant 79 og Cortinu árg. 79.
Góðri varahlutir á hagstæðu verði.
Sendum um allt land.
Bifreiðaverkstæði B.S. Laufásgötu
5, Akureyri sími 96-23061.
Enska I B.
5 vikna námskeið. Kennt á mánu-
dögum og miðvikudögum.
Innritun fram á sunnudag í síma
25413.
Námsflokkarnir á Akureyri.
Akureyringar - Norðlendingar.
Tek að mér allt er viðkemur pípu-
lögnum.
Nýlagnir - viðgerðir.
Árni Jónsson,
pípulagningameistari,
Arnarsíðu 6c Akureyri,
sími 96-25035.
Til sölu kerruvagn (Svalavagn)
verð kr. 2.500,00.
Dinafit skíðaskór nr. 4y2 verð kr.
2.500 og júdógalli nr. 160 verð
kr. 1.000,00.
Uppl. í síma 23134.
Til sölu Citroén BX, árg. '87.
Einnig til sölu aðfærsluband fyrir
hey (4y2 metrar) og þyngdar-
klossar fyrir Zetor dráttarvélar (að
framan).
Dragi, Fjölnisgötu 2a,
Akureyri, sími 96-22466.
Panasonic - Videotæki - Sjón-
varpstæki - Ferðatæki - Bíl-
tæki.
Sony sjónvarpstæki, ferðatæki.
Techinics hljómtæki, laser spilar-
ar.
Stórlækkað verð.
Radíóvinnustofan, Kaupangi.
Sími 22817.
20%
afsláttur
af skartgripum, glösum
(gott úrval), bastvörum,
gólfmottum og ýmsum
gjafavörum, fimmtudag,
föstudag og laugardag.
Opið laugardag 10-12.
KOMPAN
SKIPAGÖTU 2 • AKUREYRI
SIMI 96-2 59 17
Enska II B.
5 vikna námskeið. Kennt á mánu-
dögum og miðvikudögum.
Innritun fram á sunnudag í síma
25413.
Námsflokkarnir á Akureyri.
Til sölu jarpur hestur 7 vetra.
Alþægur klárhestur með tölti.
Til greina koma skipti á efnilegum
ótömdum hesti.
Upplýsingar gefur Kristín Linda í
sfma 26240 eftir kl. 18.00.
Enska III B.
5 vikna námskeið. Kennt á þriöju-
dögum og fimmtudögum.
Innritun í síma 25413 fram á
sunnudag. Kennsla hefst á þriðju-
dag.
Námsflokkarnir á Akureyri.
Bíla- og húsmunamiðlunin
Lundargötu 1a auglýsir:
Til sölu: Skáþarekki á vegg með
hillum, skápum og uppistöðum,
sem nota má t.d. í borðstofu.
Einnig ýmiss konar húsmunir til
sölu t.d. ísskápar, fataskápar,
skatthol, hjónarúm sem nýtt með
hillum og Ijósum í höfuðgafli
1.80x2.00 cm dýnur fylgja. Kringl-
ótt sófaborð, eldhúsborð á einum
fæti, útvarpsfónar, margar gerðir,
hillusamstæður og hljómtækja-
skápar.
Vantar alls konar vandaða hús-
muni á söluskrá.
Mikil eftirspurn.
Bíla- og húsmunamiðlunin
Lundargötu 1a, sími 23912.
Bókband.
5 vikna námskeið í bókbandi.
Kennt verður á miðvikudögum kl.
18-21.
Innritun í síma 25413 fram á
sunnudag.
Námsflokkarnir á Akureyri.
Flóamarkaður verður föstudag-
inn 26. janúar kl. 10.00-12.00 og
kl. 14.00-18.00 að Hvannavöllum
10.
Töluvert af nýjum skóm.
Dálítið af nýlegum barna- og ungl-
ingafatnaði.
Komið og gerið góð kaup.
Hjálpræðisherinn.
Til sölu Suzuki TS 250 X
Enduro, árg. '86.
Ek. 2.200. Skráð í júií ’87.
Gott útlit og ástand.
Litur rauður, vökvakæling.
Uppl. í síma 96-44209 eftir kl.
17.00 og um helgar.
Model.
Myndlistaskólinn á Akureyri óskar
að ráða karl eða konu til að sitja
fyrir í teiknitímum í dagvinnu.
Góð laun.
Upplýsingar veittar á skrifstofu
skólans.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Borgarbíó
Fimmtud. 25. febrúar
Simi 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Kl. 9.00 Nornirnar í Eastwick
Kl. 11.00 Sjúkraliðarnir
Kl. 9.10 La Bamba
Höfðahlíð:
5 herb. neðri hæð í mjög góðu
ástandi. Allt sér.
Brekkugata:
Verslunar- og/eða iðnaðarhús-
næði. Samtals 230 fm. Laust
fljótlega.
Tjarnariundur:
Mjög góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð.
Hrafnagilsstræti:
Einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr. Rúmlega 200 fm.
Laust í júní.
Einholt:
4ra herb. endaraðhús. Ca. 100 fm.
Laus fljótlega.
Heiðariundur:
5 herb. raðhús á tveimur hæð-
um ca. 120 fm. Ástand gott.
Kl. 11.10 From the Hip
FAS1ÐGNA&
SKNPASAUSg:
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
Frá Sálarrannsóknarfélagi Akur-
eyrar.
Almennur félagsfundur verður
haldinn laugardaginn 27. febrúar
kl. 16.00 í sal Kaupfélagsins v/
Kaupvangsstræti (efstu hæð).
Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Kristniboðsfélag kvenna hefir
fund í Zíon laugard. 27. febrúar
kl. 3 e.h.
Allar konur hjartanlega velkomn-
ar.
Akureyrarprestakall:
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju í dag fimmtudag-
inn 25. febrúar kl. 17.15. Allir
velkomnir.
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h.
Öll börn velkomin.
Messað verður í Akureyrarkirkju
n.k. sunnudag ki. 2 e.h. Kór aldr-
aðra syngur tvö lög í messunni
undir stjórn Sigríðar Schiöth.
Sálmar: 395 - 125 - 404 - 252 -
531• B.S.
Guðsþjónusta verður að Scli n.k.
sunnudag kl. 2 e.h. Þ.H.
Guðsþjónusta verður á dvalar-
heimilinu Hlíð n.k. sunnudag kl. 4
e.h. Þ.H.
Kirkjan er opin mánudaga til
föstudaga frá kl. 17.00-18.30. Allir
velkomnir.
Sóknarncfndin.
Glerárkirkja.
Fjölskylduguðsþjónusta nk.
sunnudag kl. 11 árdegis.
Athugið messutímann.
Ungir sem aldnir velkomnir.
Pálnii Matthíasson.
Dalvíkurprestakall.
Barnasamkoma verður í Dalvík-
urkirkju sunnud. 28. febr. kl.
11.00.
Guðsþjónusta verður í Urðakirkju
sunnud. 28. febr. kl. 14.00.
Sóknarprestur.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Fimmtudaginn 25.
febrúar kl. 20.00 Bibl-
íulestur og bænastund.
Sunnudaginn 28. febrúar: Almenn
samkoma kl. 20.30, Jógvan Purk-
hus talar og kynnir Gideonfélagið.
Tekið á móti gjöfum til Gideons-
félagsins. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
|«$íír| Fimmtud. 25. febr. kl.
20.30: Hermannasam-
Föstud. 26. febr. kl. 20.00:
Æskulýðsfundur.
Sunnud. 28. febr. kl. 11.00: Helg-
unarsamkoma,
kl. 13.30 Sunnudagaskóli og kl.
17.00 almenn samkoma.
Mánud. 29. febr. kl. 16.00: Heim-
ilasamband.
Þriðjud. 1. mars kl. 17.00: Yngri-
liðsmannafundur.
Allir velkomnir.
yw 11 ■ wr4
, ■ u;—1.
HVÍTASUmmHJAH wsmk>shlíð
Fimmtudagur 25. febr. kl. 20.30:
Almenn samkoma. í tilefni aðal-
fundar hvítasunnuhreyfingarinn-
ar, sem nú er haldinn á Akureyri,
munu gestir taka þátt í samkom-
unni.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
Sjónarhæð.
Laugard. 27. febr.: Drengjafundur
kl. 13.30. Byrjað verður með
föndurvinnu. Allir drengir vel-
komnir.
Sunnud. 28. febr.: Sunnudagaskóli
í Lundarskóla kl. 13.30. Öll börn
velkomin.
Almenn samkoma á Sjónarhæð kl.
17.00 n.k. sunnudag.
Verið hjartanlega velkomin.
Guðveldisskóli og þjónustusam-
koma fimmtudagskvöld kl. 7.30 í
Rfkissal votta Jehóva Sjafnarstíg
1, Akureyri.
Dagskrá: Biblíuráðleggingar og
sýnikennslur.
Állt áhugasamt fólk velkomið.
Vottar Jehóva.