Dagur - 08.03.1988, Síða 10
10M ÐÆéaa*G fs.mtsmet .s
nr4h_n
Sex efstu menn í einstaklingskeppni í boccía í flokki þroskaheftra. F.v. Pétur Pétursson Eik, Matthías Ingimarsson
Eik, Jón Líndal Gný, íris Gunnarsdóttir Snerpu, Þór Jóhannsson Snerpu og Anna Ragnarsdóttir Eik.
Ómar Ragnarsson var heiðursgestur mótsins að þessu sinni og hann skemmti
mótsgestum eins og honum er einum lagið.
Úrslit á mótinu urðu þessi:
Lyftingar, bekkpressa:
1. Reynir Kristófersson ÍFR
68,8 stig, lyfti 107,5 kg
2. Arnar Klemensson Viljanum
57,0 stig, lyfti 60,0 kg
Aðalbjörg Sigurðardóttir úr ÍFA
var elsti keppandinn á mótinu en
hún hefur tekið þátt í öllum Hængs-
mótunum.
3. Reynir Sveinsson
56,5 stig, lyfti 65,0 kg
Boccía einstaklingskeppni:
Hreyfihamlaðir:
1. Elvar Thorarensen
2. Helga Bergmann
3. Stefán Thorarensen
4. Halldór Guðbergsson
5. Tryggvi Gunnarsson
6. Haukur Gunnarsson
IFA
ÍFR
ÍFA
ÍFR
ÍFA
ÍFR
Þroskaheftir:
1. Pétur Pétursson
2. Matthías Ingimarsson
3. Jón Líndal
4. Iris Gunnarsdóttir
5. Þór Jóhannsson
6. Anna Ragnarsdóttir
Boccía sveitakeppni:
Hreyfihamiaðir:
1. A sveit ÍFR
2. A sveit ÍFA
3. B sveit ÍFA
4. C sveit ÍFA
Þroskaheftir:
1. A sveit Eikar
2. B sveit Snerpu
3. Sveit Gáska
4. A sveit Gnýs
Eik
Eik
Gný
Snerpu
Snerpu
Eik
KK
Hængsmótið, opið íþróttamót
fyrír fatlaða var haldið í íþrótta-
höllinni á Akureyri á laugar-
dag. Það er Lionsklúbburinn
Hængur sem hefur veg og
vanda af þessu móti sem að
Rafn Benediktsson formaður
Lionsklúbbsins Hængs setti mót-
ið kl. 9 á laugardagsmorgún og
síðan stóö.keppni nær sleitulaust
fram til ki. 20 að frani fór verð-
Iaunáafhending.r Ekki tókst áð
Björn Kr. Björnsson en auk hans
voru í mótsnefnd þeir Egill
Áskelsson, Páll Sigurðarsqn,
Sæmundur Gauti Friðbjörnsson,
Jóhannes Bjarnason og Haukur
Torfason.
Sex efstu menn í einstaklingskeppni í boccía í flokki hreyflhamlaðra. F.v. Elvar Thorarensen IFA, Helga Bergmann
ÍFR, Stefán Thorarensen ÍFA, Halldór Guðbergsson ÍFR, Tryggvi Gunnarsson ÍFA og Ilaukur Gunnarsson IFR.
þessu sinni fór fram í 6. sinn.
Hængsmótið hefur átt vaxandi
fylgi að fagna á undanförnum
árum og hefur fjöldi keppenda
farið vaxandi ár frá ári. Að
þessu sinni voru keppendur
um 100 frá 8 félögum, Gáska,
Viljanum, Björk, Gný, Eik,
Snerpu, ÍFR og ÍFA.
Keppt var í þremur íþrótta-
greinum, boccía bæði einstakl-
ingskeppni og sveitakeppni,
borðtennis og lyftingum. Ekki
var keppt í bogfimi vegna ónógr-
ar þátttöku. Veitt voru vegleg
verðlaun fyrir sigur í hverjum
flokki í hverri grein og voru þau
öll gefin af Iðnaðarbankanum við
Hrísaiund á Akureyri. Elvar
Thorarensen hlaut Hængsbikar-
inn að þessu sinni en þann grip
hlýtur sá keppandi frá ÍFA sem
bestum árangri nær á mótinu.
ljúka keppni í borðtennis vegna
tímaskorts 'en þar sem þeir bræð-
ur Elvar og Stefán Thorarensen
frá Akureyri áttu að leika til úr-
slita, var ákveðið að fresta leikn-
um um viku og fer hann fram í
fþróttahúsi Glerárskóla á laugar-
daginn kemur. Pað var þó ljóst
að Sigurrós Karlsdóttir ÍFA,
hafnaði í þriðja sæti í borðtennis-
keppninni.
Heiðursgestur mótsins var eng-
inn annar en sjónvarpsmaðurinn
síkáti, Ómar Ragnarsson og
skemmti hann mótsgestum af
sinni alkunnu snilld. Mótsstjóri
og yfirdómari var sem fyrr Magn-
ús Ólafsson og stjórnaði hann
mótinu af miklum myndarskap.
Honum til aðstoðar var Þröstur
Guðjónsson en ritari var sem
fyrr, Margrét Guðmundsdóttir.
Formaður mótsnefndar var
Reynir Kristófersson ÍFR sigurvegari í lyftingakeppninni. Hann lyfti 107,5
kg Og hlaut 68,8 Stig. Myndir: KK
Þrjár efstu sveitimar í boccía í flokki hreyfihamlaðra. F.v. A-sveit IFR, Haukur Gunnarsson, Sigurður Björnsson og
Halldór Guðbergsson, þá A-sveit ÍFA, Stefán Thorarensen, Sigurrós Karlsdóttir og Elvar Thorarensen og loks B-
sveit IFA, Þorsteinn Williamsson, Björn Magnússon og Tryggvi Gunnarsson.
Þrjar efstu sveitirnar í boccía í flokki þroskaheftra. F.v. A-sveit Eikar, Pétur Pétursson, Valdimar Sigurðsson og
Aðalsteinn Friðjónsson, þá A-sveit Snerpu, Hjalti Gunnlaugsson, íris Gunnarsdóttir og Gunnar Þorsteinsson, og
loks sveit Gáska, Halldór Pálmason, Ólafur Þormar og Sóley Traustadóttir.