Dagur - 08.03.1988, Qupperneq 14
14 - DAGUR - 8. mars 1988
Sófasett 3-1-1 til sölu.
Einnig furuborð með glerplötu og
spegill og kommóða.
Uppl. í síma 24889 eftir kl. 5 á
daginn.
Bíla- og húsmunamiðlunin,
Lundargötu 1a, auglýsir.
Til sölu kæliskápar, fataskápar,
skatthol, hjónarúm margar gerðir,
sófasett, eldhúsborð á einum fæti,
útvarpsfónar, hillusamstæður,
hljómtækjaskápar og margt, margt
fleira.
Vantar alls konar vandaða hús-
muni í umboðssölu.
Mikil eftirspurn.
Bíla- og húsmunamiðlunin
Lundargötu 1a, sími 23912.
g J £ s
Til sölu Mazda 323, 1.5 Sedan,
árg. ’86.
Ek. 12 þús. km. Útvarp, segul-
band, sílsalistar, grjótgrind, vetrar-
og sumardekk. Bíll í toppstandi.
Einnig er til sölu Mazda 929
station, árg. ’78.
Útvarp, segulband, sílsalistar,
grjótgrind, vetrar- og sumardekk.
Bíll í góðu standi miðað við aldur.
Uppl. í síma 23912 á daginn og á
kvöldin í síma 21630.
Til sölu Þ-53, Citroén OG Super,
árg. ’74.
Upplýsingar gefur Guðmundur í
síma 96-52137 eftir kl. 19.00.
Til sölu Bronco árg. 1974, V8
sjálfskiptur.
Ekinn 120 þ. km. Vel með farinn
bíll, en þarfnast lagfæringa v. ryð-
skemmda. Skoðaður 1988.
Upplýsingar í síma 21747.
Til sölu er Saab 99, árg. ’74.
Skoðaður ’88.
Er í góðu lagi. Útlit og dekk mjög
góð. Góð kjör.
Ýmis skipti koma til greina, t.d. á
plastbát eða trillu. Verðhugmynd
80-100 þúsund.
Uppl. í síma 26719.
Til sölu Fíat 127, árg. ’78, keyrð-
ur 15 þús. á vél.
Uppl. í síma 23035 eftir kl. 18.00.
Bílar til sölu.
Toyota Carina GL, 1.8, sjálfskipt-
ur, árg. '82.
Mazda 323 SP, 1.4,5 gíra, árg. '79.
Fíat 132 GLS, 1.8, árg. '77.
Fást á skuldabréfum.
Uppl. í síma 24717 eftir kl. 19.00.
Til sölu er Volkswagen station
árg.'71.
8 dekk á felgum fylgja.
Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 24062.
Til sölu Lada station árg. ’85.
Ekin 35 þúsund km.
Fæst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 43901.
Til sölu Plymouth Horyzon árg.
'78, ekinn ca. 71 þúsund km.
Ch. Nova árg. '76, ekinn ca. 150
þúsund km.
Datsun 220C árg. '72, ekinn ca.
270 þúsund km.
Bein sala eða skipti möguleg á t.d.
vinnuvélum eða verkfærum en
ekki bílum.
Uþpl. í síma 43611.
Til sölu Lada 1500 station, árg.
'78.
Sumar- og vetrardekk fylgja.
Einnig mikið af varahlutum.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 26828.
Til sölu 100 paraðar minkalæð-
ur.
Upplýsingar eftir kl. 7 á kvöldin í
síma 96-43916.
Veitum eftirfarandi þjónustu:
Veggsögun - Gólfsögun.
Malbikssögun - Kjarnaborun.
Múrbrot og fleygun.
Loftpressa - Háþrýstiþvottur.
Vatnsdælur - Vinnupallar.
Rafstöð 20 kw - Grafa mini.
Stíflulosun.
Upplýsingar í símum 27272 -
26262 og 985-23762.
Verkval, Naustafjöru 4,
Akureyri.
Prentum á fermingarservíettur.
Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Meðal
annars með myndum af Akureyr-
arkirkju, Glerárkirkju, Ólafsfjarðar-
kirkju, Húsavíkurkirkju og Sauðár-
krókskirkju.
Servíettur fyrirliggjandi.
Sendum í póstkröfu.
Hlíðarprent
Höfðahlíð 8, sími 21456.
Pennasaums-
myndir
Er með landsins mesta úrval
af japönskum pennasaums-
myndum. Yfir hundrað
gerðir.
Biðjið um ókeypis litmynda-
lista í síma 95-7440, (einnig
kvöld og helgarsími.)
Strekki myndir á ramma og
byrja á þeim ef óskað er.
Hannyrðaverslun Guðrúnar
Hólabraut 22,
Skagaströnd.
Persónuleikakort.
Kort þessi eru byggð á stjörnu-
speki og í þeim er leitast við að
túlka hvernig persónuleiki þú ert,
hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar
hans koma fram.
Uppjýsingar sem við þurfum fyrir
persónukort eru, fæðingardagur
og ár, fæðingarstaður og stund.
Verð á korti er kr. 800.-
Pantanir í síma 91-38488.
Póstsendum um land allt.
Oliver.
2ja herb. íbúð til leigu.
Umsækjendur snúi sér til skrif-
stofu Félagsmálastofnunar,
Strandgötu 19b, sími 25880, fyrir
17. mars.
Félagsmálastofnun Akureyrar.
Til leigu skrifstofu-, verslunar-
eða íbúðarhúsnæði ca. 100 fm (
Miðbæ Akureyrar.
Upplýsingar i síma 24646.
Ungt par með 2 börn óskar eftir
2-3ja herb. íbúð frá 1. maí til 1.
sept.
Öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 25585 eftir kl. 17.00.
Ég er 17 ára og mig bráðvantar
herbergi eða litia íbúð.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Ég reyki ekki.
Upplýsingar í síma 23203 milli kl.
18 og 20. Fjóla.
Hjólkoppur tapaðist af Toyotu
um helgina.
Uppl. í síma 21046.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látiðfagmann vinnaverkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Til sölu!
200 I hitavatnsdúnkur í skáp.
Einnig 10 rafmagnsþilofnar af
ýmsum Stærðum.
Uppl. í síma 24582 eftir kl. 18.00.
Til sölu.
Vegna breytinga á 1 fasa rafmagni
í 3 fasa er til sölu 1 fasa rafmótor
18 ha., 40 amper, 1440 snúninga
og 50 rið. Mótorinn er 6 ára og lítið
notaöur. Tilheyrandi gangsetjara-
box fylgir.
Einnig súgþurrkunarblásari, fram-
leiddur af Jóni í Árteigi. Mjög sam-
bærilegur blásari og H 22, Lands-
smiðjublásari.
Einnig 20 lítra einangraður hita-
dunkur með sþiral 13.5 kW,
þremur segulrofum, dælu, termo-
statífi og hitamæli.
Uppl. í síma 96-61505 og 96-
61563.
Til sölu vegna flutnings.
280 lítra frystikista. Verð kr.
28.000.-
Alda þvottavél með þurrkara. Verð
kr. 24.000.-
ísskápur. Verð kr. 5.000.-
Hvítt hjónarúm með útvarps-
klukku, Ijósum og náttborðum.
Verð kr. 25.000.-
Unglingarúm með yfirbyggingu.
Verð kr. 10.000.-
Burðarrúm. Verð kr. 2.000.-
Hókus Pókus stóll. Verð kr.
2.000,-
Barnastóll. Verð kr. 2.000.
Mazda 323, árg. ’81, ek. 102 þús.
km. Verð kr. 180 þús.
Uppl. í síma 25645.
Til sölu Candy þvottavél, ódýr.
Upplýsingar í síma 96-22215.
Borgarbíó
Þriðjud. 9. mars
Kl. 9.00 Hot pursuit
DE LAURENTIIS ENTERTAINMENT GROUP
•david'lynchiu
Kl. 11.00 Blue Velvet
Kl. 9.10 Hinir vammlausu
Kl. 11.10 Hinir vammlausu
I.O.O.F. Rb. nr. 2 = 137398 =
spk.
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Hrafnagilsstræti:
Einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr. Samtais 220 fm.
Hamarstígur:
5 herb. efri hæð ca. 130 fm.
Hugsaniegt að taka 4ra herb.
íbúð í skiptum.
Síðuhverfi:
5 herb. einbýlishús á einni hæð,
ásamt bílskúr. Eignin er ekki alveg
fullgerð. Skipti á 5 herb. hæð eða
raðhúsi koma til greina.
Möðruvallastræti:
Einbýlishús 220 fm. Mikið
endurnýjað í mjög góðu standi.
Bílskúrsréttur.
Stapasíða:
Einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr. Tæplega 310 fm.
Eign f sérflokki. Ekki alveg
fullgerð.
Einholt:
4ra herb. raðhús í mjög góðu
ástandi. Laus fljótlega.
FASTÐGNA&fJ
SKIPASALAlSI
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
CFTIR flRTHUR ÍT)ILL£R
Leikstjóri: Theodór Júlíusson.
Leikmynd: Hallmundur Kristinsson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Föstud. 11. mars kl. 20.30.
Laugard. 12. mars kl. 20.30.
Uí
MIÐASALA
SfMI
96-24073
laKFÉLAG AKURGYRAR
Leikfélag Skriðuhrepps
BEessað
bamalán
eftir Kjartan Ragnarsson.
Leikstjóri: Pétur Eggerz.
6. sýning þriðjudag 8. mars kl.
21.00.
7. sýning fimmtudag 10. mars kl.
21.00.
8. sýning föstudag 11. mars kl.
21.00.
Sýnt verður að Melum,
Hörgárdal.
Að gefnu tilefni skal það tekið
fram að Blessað barnalán verður
ekki sýnt annars staðar í hérað-
inu. U.M.F. Skr.
Tilboð óskast
í stangveiði á vatnasvæði Flókadalsár í
Fljótum.
Veiðitímabil 20. júní-20. sept. 1988.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
Tilboðum skal skila tii Georgs Hermannssonar,
Ysta-Mói, 570 Fljótum, fyrir 15. apríl nk. Nánari upp-
lýsingar veitir Sigurbjörn í síma 96-73253.
Stjórn veiðifélags Flóka.
Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma okkar,
ÁRNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR,
lést á Dvalarheimilinu Hlíð þann 27. febrúar.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Jóhann Árnason,
Unnur G. Jóhannsdóttir, Sigurjón E. Sigurgeirsson,
Þóra Ingibjörg og Árný Jóhanna.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlý-
hug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa,
FRIÐRIKS BALDURS HALLDÓRSSONAR,
Hamarstíg 29,
Akureyri.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Lyflækningadeildar F.S.A. og
Friðriks Yngvasonar læknis fyrir góða umönnun.
Guð blessi ykkur öll.
Sigrún Sigurmunda Baldursdóttir, Jens G. Jónsson,
Borghildur Rún Baldursdóttir, Gunnbjörn Jensson,
Guðrún Ingibjörg Andrésdóttír, Sveinn Egilsson,
Magnús Halldór Baldursson, Bryndís Jónsdóttir,
Jóhann Sigurbjörn Baldursson,
Gestur Jónmundur Jensson, Magnea Jensdóttir,
Hákon Jensson, Jón Áki Jensson,
Friðrik Baldur Gunnbjörnsson,
Egill Andrés Sveinsson, Jónas Þór Sveinsson.