Dagur - 14.03.1988, Side 7
14. mars 1988 - DAGUR - 7
Friðjón Jónsson fyrirliöi KA skorar eitt marka sinna gegn Þór í gær,
Handbolti 1. deild:
KA ekki í miklum
vandræðum með Þór
- sigraði með 15 marka mun í gær, 34:19
KA-menn áttu ekki í miklum
vandræðum með að leggja
Þórsara að velli, er liðin áttust
við í Höliinni í gær í 1. deild-
inni í handbolta. KA-menn
sem höfðu mikla yfirburði nán-
ast allan tímann, sigruðu með
34 mörkum gegn 19, eftir að
hafa haft 5 marka forystu í
leikhléi, 15:10. Með sigrinum
vænkaðist hagur KA-Iiðsins í
hinni hörðu botnbaráttu til
muna.
Ef undanskildar eru um 10-15
Staðan
1. deild
Úrslit leikja í 1. deildinni í
handbolta um helgina urðu
þessi: '
UBK-FH 24:30
KA-Þór 34:19
Fram-ÍR 21:20
Stjarnan-KR 28:29
Staðan í deildinni er þessi:
FH 16 13-3- 0 453:352 29
Valur 15 11-4- 0 338:247 26
Víkingur 15 10-0- 5 381:337 20
UBK 16 8-1- 7 349:363 17
Stjarnan 16 7-2- 7 378:394 16
KR 16 7-1- 8 348:374 15
Fram 16 6-1- 9 372:389 13
KA 16 4-4- 8 343:352 12
ÍR 16 4-2-10 341:378 10
Þór 16 0-0-16 308:425 0
mín. í fyrri hálfleik, voru KA-
menn með yfirhöndina og sigur
liðsins var aldrei í hættu. KA-
menn skoruðu þrjú fyrstu mörkin
en Þórsarar náðu að jafna leikinn
4:4 með ágætum leikkafla. Þeir
komust síðan yfir 6:5 en þá
fannst KA-mönnum nóg komið,
þeir tóku leikinn í sínar hendur á
ný og voru komnir með 5 marka
forystu í hálfleik, 15:10. Sigurður
Pálsson Þórsari hóf leikinn mjög
vel og þegar Þórsarar náðu yfir-
höndinni 6:5, var hann tekinn úr
umferð og segja má að við það
hafi leikur liðsins hrunið.
KA-menn gáfu ekkert eftir í
síðari hálfleik og þeir voru búnir
að auka muninn í sjö mörk, 22:15
á 40. mín. Síðustu 20 mín. leiks-
ins náðu Þórsarar aðeins að skora
fjögur mörk á móti tólf mörkum
KA-manna og í leikslok var mun-
urinn því orðinn 15 mörk, 34:19.
KA-menn léku þennan leik af
fullri alvöru og voru staðráðnir í
því að láta Þórsara ekki setja
strik í reikining sinn í hinni hörðu
botnbaráttu. Erlingur Kristjáns-
son og Eggert Tryggvason voru
bestir í þessum leik en aðrir leik-
menn liðsins léku einnig ágæt-
lega.
Sigurður Pálsson byrjaði mjög
vel í leiknum en KA-menn náðu
að stöðva hann með því að taka
hann úr umferð. Aðrir leiknrenn
liðsins léku undir getu.
Mörk KA: Pétur Bjarnason 8,
Erlingur Kristjánsson 7/2, Eggert
r r.r.i.itiirtmiii.,,,,,,,
Tryggvason 6, Friðjón Jónsson 4,
Guðmundur Guðmundsson 3,
Axel Björnsson 3, Svanur Val-
geirsson 2 og Hafþór Heimisson
1.
Mörk Þórs: Sigurpáll Aðal-
steinsson 5/4, Sigurður Pálsson 4,
Jóhann Samúelsson 3, Erlendur
Hermannsson 3, Gunnar Gunn-
arsson 2, Aðalbjörn Svanlaugs-
son 1, Kristján Kristjánsson 1.
Leikinn dæmdu þeir Sigurður
Baldursson og Björn Jóhannsson
og gerðu það þokkalega.
Haukur
Visa-bikarmót SKÍ, Þorramót-
ið í göngu fór fram á ísafiröi á
laugardag. Keppt var í sex
flokkum og þar af tveimur
flokkum kvenna. Haukur Eiríks-
son frá Akureyri hélt upptekn-
um hætti og sigraði með glæsi-
brag í karlaflokki. í kvenna-
flokki varð Stella Hjaltadóttir
frá ísafirði hlutskörpust.
Gengið var með hefðbundinni
aðferð og urðu úrslit þessi:
Drengir 13-14 ára, 5 km:
1. Daníel Jakobsson í 17,50
2. Gísli Valsson S 19,15
3. Sigurður Sverrisson S 19,27
Stúlkur 13-14 ára 2 km:
1. Hulda Magnúsdóttir S 9,35
r*f » ».#.».4.».» <* >i» »4 * * ■> vjjri'rt’ i' k' tr >e v e e t! e e e v
Visa-bikarmót SKÍ:
Akureyringar unnu
til 9 verðlauna
Um helgina fór fram Visa-
bikarmót SKÍ í alpagreinum í
flokki fullorðinna á ísafirði.
Olympíufararnir Daníel Hilm-
arsson frá Dalvík og Guðrún
H. Kristjánsdóttir frá Akur-
eyri mættu að sjálfsögðu til
leiks og sigraði Daníel í stór-
svigi karla en Guðrún varð að
láta sér nægja annað sætið í
stórsvigi kvenna. Þeim hlekkt-
ist báðum á í svigkeppninni.
Akureyringar voru að venju
mjög sigursælir á mótinu og unnu
að þessu sinni til 9 verðlauna og
þar af þrennra fyrstu verðlauna.
Mjög erfitt færi var á ísafirði og
frekar kalt í veðri. Sem dæmi
komust aðeins fjórir keppendur
af tólf niður í svigi karla. Valde-
mar Valdemarsson frá Akureyri
sigraði í svigi karla en hann hefur
staðið sig mjög vel að undan-
förnu. Þá vann Bryndís Ýr
Viggósdóttir frá Akureyri sinn
fyrsta bikarsigur á þessu ári.
Annars urðu úrslit á mótinu
þessi:
Stórsvig kvenna:
1. Anna María Malmquist A 2:02,53
2. Guðrún H. Kristjánsd. A 2:02,73
3. Bryndís Ýr Viggósdóttir A 2:06,83
Svig karla:
1. Valdemar Valdemarss. A 1:38.96
2. GuðmundurSigurjónss. A 1:39,32
3. Ólafur Sigurðsson í 1:40,66
Stórsvig karla:
1. Daníel Hilmarsson D 1:55,60
2. Guðmundur Sigurjónss. A 1:56,98
3. Ingólfur Gíslason A 1:57,27
Svig kvenna:
1. BryndísÝr Viggósdóttir A 1:29,39
2. Ásta Halldórsdóttir í 1:31,91
3. Kristín Jóhannsdóttir A 1:36,25
Valdemar Valdemarsson sigraði í svigi á ísafirði í gær. Mynd: tlv
Visa-bikarmót í göngu:
og Stella sigruðu
2. Þrúður Sturlaugsdóttir S 11,13
3. Guðbjörg Sigurðsdóttir í 11,15
Piltar 15-16 ára, 7,5 km:
1. Sölvi Sölvason S 27,18
2. Guðmundur Óskarsson Ó 27,49
3. Bjarni Brynjarsson í 30,01
Piltar 17-19 ára, 15 km:
1. Baldur Hermannsson S 55,34
2. Rögnvaldur Ingþórsson í 57,54
Konur, 7,5 km:
1. Stella Hjaltadóttir í 33,35
2. Eyrún S.lngólfsdóttir í 42,02
Karlar, 30 km:
1. Haukur Eiríksson A 1:53,50
2. Sigurgeir Svavarsson Ó 1:54,17
3. Ólafur Valsson S 2:02,57
Sölvi Sölvason sigraði í flokki pilta
15-16 ára.