Dagur - 14.03.1988, Page 12

Dagur - 14.03.1988, Page 12
12 - DAGUR - 14. mars 1988 myndasögur dags ÁRLANP Pabbi er þaö ímyndun hjá mér eða kostar peninga að gera allt? Já sonur ekkert er frítt. Það kostar peninga að búa hér, það kostar peninga að borða... meira að segja að anda að sér lofti kostar pen- inga... .. Vá pabbi, það hljóta að hrannast uppj I reikningar. Hmm .. kannski ég ætti að halda niðri í mér andanum þangað til ég get fengið vinnu við eitthvað. 'I \ II — 3 n-ií i ' ANPRÉg QNQ náunginn sem tróö sér fram fyrir þig í rööinni & ' |Dmributed bv Kmg Featuret Syndicate. borð á undan og ná gluggasætinu... ... er sami naunginn og dregur fyrir gluggann ... ... og sefur alla leiöiria. suöur? HERSIR í dagbók l Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Heilsugæslustöðin.......... 2 2311 Tímapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasimi.. 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 2222 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek..............2 14 00 _____________________________ 2 37 18 Dalvík Heilsugæslustöðin..........615 00 Heimasímar...............6 13 85 , 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47 Lögregluvarðstofan.........6 12 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust .... 612 31 Dalvíkur apólek........... 612 34 Grenivík Sfökkviliðið................ 33255 3 32 27 Lögregla..................3 31 07 Húsavík Húsavikur apótek..........41212 Lögregluvarðstofan........ 4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin..........413 33 Sjúkrahúsið................4 13 33 Slökkvistöð................414 41 Brunaútkall ...............4 19 11 Sjúkrabíll ................413 85 Kópasker Slökkvistöð .............. 5 21 44 Læknavakt.................5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-217 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan........ 6 22 22 Slökkvistöð...............6 21 96 Sjúkrabill ............... 6 24 80 Læknavakt.................6 2112 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll.....512 22 Læknavakt.................5 12 45 Heilsugæslan..............511 45 Siglufjörður Apótekið .................714 93 Slökkvistöð............... 7 1800 Lögregia..................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Blönduós Apótek Blönduóss........... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06 Slökkvistöð................ 43 27 Brunasími..................4111 Lögreglustöðin............. 43 77 Hofsós Slökkvistöð................ 63 87 Heilsugæslan............... 63 54 Sjúkrabíll ................ 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin..........31 88 Slökkvistöð................31 32 Lögregla................... 32 68 Sjúkrabill ................31 21 Læknavakt..................31 21 Sjúkrahús ................. 33 95 Lyfsalan................... 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð................ 1411 Lögregla...................13 64 Sjúkrabill ................ 1311 Læknavakt.................. 13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð............ 13 46 Lyfsala.................... 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð................ 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð................ 46 74 4607 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun ..............4717 Varmahlíð Heilsugæsla................6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 50 11. ráars 1988 Kaup Sala Bandarikjadoliar USD 38,920 39,040 Sterlingspund GBP 71,788 72,009 Kanadadollar CAD 30,961 31,057 Dönsk króna DKK 6,1037 6,1225 Norsk króna NOK 6,1340 6,1529 Sænsk króna SEK 6,5704 6,5907 Finnskt mark FIM 9,6852 9,7151 Franskur franki FRF 6,8612 6,8823 Belgiskur franki BEC 1,1177 1,1211 Svissn. franki CHF 28,2849 28,3721 Holl. gyllini NLG 20,8190 20,8831 Vestur-þýskt mark DEM 23,4112 23,4834 ítölsk líra ITL 0,03141 0,03150 Austurr. sch. ATS 3,3311 3,3413 Portug. escudo PTE 0,2850 0,2859 Spánskur peseti ESP 0,3466 0,3477 Japanskt yen JPY 0,30454 0,30548 írskt pund IEP 62,525 62,718 SDR þann 11.3. XDR 53,5099 53,6749 ECU - Evrópum. XEU 48,3776 48,5267 Belgiskurfr. fin BEL 1,1153 1,1188 • Met Allt frá því að Skarphéðinn Njálsson fró Bergþórshvoli hljóp yfir fljót eitt á Suður* landi og stökkið á milli skara mældist vera 12 álnir hafa íslendingar sífellt verið að setja met, bæði í íþróttum og öðru nytsamlegu hátterní. Nú er jafnvel talið að heims- met hafí verið slegið í bygg- ingum á húsnæði yfir banka, verslanir, og önnur þjónustu- fyrirtæki. Það kemur sér afskaplega vel að hafa mikið af bönkum, svo ekki só um mjög langan veg að fara fyrir þá sem oft þurfa að leita þjónustu bankanna. Það vill þannig til að mikill hluti þjóð- arinnar á mjög oft erindi í banka til að greiða af lánum sem hafa verið grátin út þeg- ar viðskiptavinurinn þurfti að koma þaki yfir höfuðið. Þessi lán hafa þann sérstæða eig- inleika að þau hækka örlítið á hverju ári þótt stöðugt sé verið að borga af þeim. Þegar horft er á þessa staðreynd hljóta aflir að sjá að helst þyrfti að vera banki á hverju götuhorni svo viðskiptavin- irnfr þurfi sem stystan tíma að leggja í þessar ferðir. # Fleiri met Fróðir menn fullyrða að nú séu fleiri fermetrar undir verslunarhúsnæði i Reykja- vík, en í sjálfri Kaupmanna- höfn og ætti því svæði þá að vera sæmilega borgið á þessu sviði. Astandið úti á landsbyggðinni er mun lak- ara á þessu svfði og þyrfti þar úr að bæta. Enn sjást þar þéttbýlisstaðir sem varla er hægt að segja að eigi neinar verslunarhallir og slíkt ástand er með öllu óviðunandi. Ekki eru mörg ár liðin sfðan farsímar komu á markað hér- lendis. Þrátt fyrir það eru íslendlngar búnir að setja heimsmet í sölu þessara tækja, ef miðað er við fólks- fjölda. Met hefur einnig verið slegfð i notkun símanna og auðvitað er sjálfsagður hlut- ur að nýta vel þau tæki sem fólk hefur á annað borð eign- ast, jafnvel þótt það kosti dálftið af peningum. -á - m..m. a ..— = Héraðssamband S.-Þingeyinga óskar eftir að ráða frjálsíþróttaþjálfara til starfa. Nánari upplýsingar veitir Gunnar í síma 96-43107 eða 96-41948. Ui FRAMSÓKNARMENN ||iR jl AKUREYRI llll í kl D Ö Bæjarmálafundur írður aö Hafnarstræti 90, mánud. 14. mars . 20.30. agskrá bæjarstjórnarfundar 15. mars. nnur mál.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.