Dagur - 14.03.1988, Side 14

Dagur - 14.03.1988, Side 14
14 - DAGUR - 14. mars 1988 Bilameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti í Audi, Charmant, Char- ade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132, Lada Samara, Suzuki Alto og Suzuki ST 90. Eig- um einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá kl. 9-19 og 10-16 laugar- daga. Kvenfélagið Hlíf heldur féiags- fund miðvikudaginn 16. mars kl. 20.30 að Laxagötu 5. Félagskonur mætum vel. Stjórnin. Fundur í Hlíðarbæ. Fólk á öllum aldri í Glæsibæjar- Öxnadals- Skriðu- og Arnarnes- hreppi. Mætum öll á kynningarfund á veg- um Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis, í Hlíðarbæ 16. mars kl. 20.30. Jónas Frsnklín flytur erindi um breytingaskeiðið og svarar spurn- ingum. Safnað verður fyrir brjóstmynda- tökutækinu okkar. Gerumst félagai. Nefndin. Til sölu Subaru 1600, árg. '78. Verðhugmynd 25-30 þúsund. Bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 22597. Til sölu Lada Lux árg. '84. Ekin 52 þús. Einnig eru 2 kvígur til sölu. Burðartíminn er apríl/maí. Uppl. í síma 95-6553. Tilboð óskast í Benz 300D, árg. ’76, ógangfæran. Uppl. í síma 21178. Til sölu Mazda 323, árg. ’80. Ekin 83 þús. km. Góð kjör. Uppl. í síma 27251 á kvöldin. Bílar til sölu. Skoda 120 L árg. '82 til sölu. Mazda 929, árg. '80. Skemmd eftir árekstur. Uppl. í síma 25368. Wartburg Pick-up, árg, ’87, úrbræddur til sölu hjá Gúmmí- vinnslunni hf. Sími 26776. Til sölu Lada station árg. ’85. Ekin 35 þúsund km. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 43901. Til sölu Plymouth Horizon árg. ’78, ekinn ca. 71 þúsund km. Ch. Nova árg. '76, ekinn ca. 150 þúsund km. Datsun 220C árg. 72, ekinn ca. 270 þúsund km. Bein sala eða skipti möguleg á t.d. vinnuvélum eða verkfærum en ekki bílum. Uppl. i síma 43611. Til sölu Fíat 127, árg. 78, keyrð- ur 15 þús. á vél. Uppl. ísíma 23035 eftirkl. 18.00. Wartburg til sölu! Til sölu Wartburg árg. 78. Skoðaður og í góðu lagi. Uppl. i síma 27345. Til sölu Willys CJ 7 Laredo, árg. '82, 6 cyl. Sjálfskiptur 4ra þrepa með yfirgír. Klæddur að innan. Uppl. í sfma 96-31139 eftir kl. 7 á kvöldin. Mazda 626, árg. 1983 til sölu. Bíllinn er með 2000 cc. vél, sjálf- skiptur með rafmagnsrúður, vökvastýri, rafmagnslæsingar og ekinn 70 þúsund km. Uppl. ísíma 24194 eftirkl. 19.00.. i iiii.ihiiii'i■' .i1, : Til sölu Suzuki fjórhjól KL 300. Góð kjör. Uppl. í síma 22362. Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á stjörnu- speki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónukort eru, fæðingardagur og ár, fæðingarstaður og stund. Verð á korti er kr. 800,- Pantanir í síma 91-38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Óska eftir að kaupa 4ra herb. íbúð (m/bílskúr) i Þorpinu. Má þarfnast einhverrar lagfæring- ar. Uppl. í síma 25659. Ungt par utan af landi bráðvant- ar litia íbúð tii ieigu. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 27526 eftir kl. 5 á daginn. Akureyri - Reykjavík. 4ra-5 herbergja húsnæði á Akur- eyri óskast á leigu frá 1. júní. Möguleiki á leiguskiptum á 4ra herbergja íbúð í Reykjavík. Uppl. gefur Sigurður í símum 96- 24205 milli kl. 9 og 16 og 96- 21134 eftir kl. 16. íbúð óskast! Óska eftir 3ja herb. íbúð á Akur- eyri. Skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavík koma til greina. Uppl. í síma 25333 eftir kl. 19.00. Herbergi með aðgangi að síma óskast á Akureyri fyrir mann í ca. 3 vikur, vegna tímabundins verk- efnis. Vinsamlegast hringið í síma 91-79597. Bílasala - Bílaskipti. Sýnishorn úr söluskrá. Subaru 1.8 st., turbo, árg. ’87, ek. 15 þús. km. Subaru 1.8 st., sjálfskiptur, blár, árg. '85, ek. 29 þús. km. Subaru 1.8 Sedan, blár, ek. 33 þús. km, árg. '85. Subaru 1.8 st., gullsanseraður, ek. 51 þús. km, árg. ’84. Subaru 1.8 st., grár, ek. 52 þús. km, sjálfsk., árg. '84. Subaru 1.8 st., grænn, ek. 71 þús. km, árg. ’82. Mazda 626 LX, rauður, ek. 14 þús. km, árg. '87. Lancer GLX, hvítur, ek. 30 þús. km, árg. ’86. Fiat Panorama st., grár, ek. 31 þús. km, árg. '85. Subaru 700 sendill, rauður, árg. '83. Subaru Sedan turbo, grár, ek. 25 þús. km, árg. '86. Bílasala Norðurlands, Hjalteyrargötu 1, sími 21213. Til sölu Mazda 323, GLX 1.5 Sedan, árg. '86. Sjálfskipt með léttstýri, hvít að lit. Ekin 12 þús. km. Útvarp, segul- band, sílsalistar, grjótgrind, vetrar- og sumardekk. Bíll í toppstandi. Til sölu Mazda 929 station, árg. 78. Útvarp, segulband, sílsalistar, grjótgrind, vetrar- og sumardekk. Bíll í góðu standi miðað við aldur. Uppl. i síma 23912 á daginn og á kvöldin í sima 21630. Vil kaupa 2-3 færarúllur, 24 volta. Uppl. í síma 33220. Gísli. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. A-766 Toyota Cressida turbo. Hef ökukennslu að aðalstarfi. Lausir tímar. Kristinn Jónsson, Grundargerði 2 f, sími 22350. Ökukennsla. Kenni á Subaru 1800 G.L., 4WD, árg. ’88. Dag- og kvöldkennsla. Náms- og prófgögn. Aðalsteinn Jósepsson, Suðurbyggð 29, sími 23428. Lada Samara. ,Til sölu Lada Samara, árg. ’86. Ekin aðeins 19 þús. km. Tveir gangar af dekkjum og útvarp/ segulband fylgja. Mjög góð greiðslukjör. Einnig til sölu Zenit Moskva myndavél 35 mm., svo til ónotuð og lítið skrifborð, nýlegt. Uppl. í síma 25455 frá kl. 9-18. Þorsteinn. Til sölu jeppatopplúga, Roland Jupiter 6 hljómborð, Yamaha org- el A 55 og Yamaha gítar með tösku. Uppl. í síma 96-52145 í hádeginu og á kvöldin. Nú er vandinn leystur! Til sölu meiriháttar, þægilegur og plásslítill (járn)-hringstigi. Uppl. í síma 23976 milli kl. 5 og 7. Bílar - Hjól - Varahlutir. Frambyggður Rússajeppi árg. 77 til sölu. Gott útlit. Með Perkins dís- elvél, klæddur, með sætum fyrir 11, góð greiðslukjör. Skipti koma til greina. Honda Accord 2000 sjálfskiptur árg. 79. Góð greiðslukjör. Skipti koma til greina t.d. á götuhjóli. Honda XL 350 árg. 74, annað hjól fylgir í varahluti. Ýmsir varahlutir í Bens 327, t.d. startari, olíuverk, dínamór og fl. Einnig 24 volta startari, passar í Bens 1418 og fl. Stór loftpressa með rafmótor. Uppl. í símum 43627 og 43506. Til sölu: Massey Ferguson 575 árg. 78. Massey Ferguson 35 árg. ’59. Heybindivél árg. '81. Snjóblásari, sturtuvagn, 6 hjóla Scania vörubifreið með fjárpalli. Sláttuþyrla, heyþyrla, múgavél, heygreip, áburðardreifari, lyftari aftan á dráttarvél. Varahlutir f Volvo, Land Rover og Skoda. Uppl. í sfma 43635 og 43621. Til sölu. Vegna breytinga á 1 fasa rafmagni í 3 fasa er til sölu 1 fasa rafmótor 18 ha., 40 amper, 1440 snúninga og 50 rið. Mótorinn er 6 ára og lítið notaður. Tilheyrandi gangsetjara- box fylgir. Einnig súgþurrkunarblásari, fram- leiddur af Jóni í Árteigi. Mjög sam- bærilegur blásari og H 22, Lands- smiðjublásari. Einnig 250 lítra einangraður híta- dunkur með spiral 13.5 kW, þrem-, ur segulrofum, dælu, termostatífi og hitamæli. Uppl. í síma 96-61505 og 96- 61563. Leiktæki til sölu! Nýleg leiktæki. 15 sjónvarpsspil, 9 kúluspil og 4 borðspil. Uppl. í sfma 91-82687. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna. Prentum á fermingarservéttur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavíkur- kirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjar- kirkju, Hvammstangakirkju, Ólafs- fjarðarkirkju, Dalvfkurkirkju, Sauð- árkrókskirkju, Grímseyjarkirkju, Grundarkirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíðarkirkju, Möðruvalla- kirkju, Siglufjarðarkirkju, Urða- kirkju og fleiri. Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar tegundir. Tökum einnig sálmabækur í gyll- ingu. Sendum í póstkröfu. Alprent, sími 22844. Fermingar. Gylli á sálmabækur, servíettur, seðlaveski og bókakili. Einnig tek ég að mér handband á bókum. Uppl. í síma 26886 eftir kl. 20.00. Fermingar. Prenta á servíettur (fermingar og skírnar), sálmabækur og veski. Sendi f póstkröfu. Er í Litluhlíð 2a, sími 25289. Veitum eftirfarandi þjónustu: Veggsögun - Gólfsögun. MalbikssögúnKjarnabotun. Múrbrot og fleygun. Loftpressa - Háþrýstiþvottur. Vatnsdælur - Vinnupallar. Rafstöð 20 kw - Grafa mini. Stíflulosun. Upplýsingar í símum 27272 - 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Glæsibílar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiðabílaþjónusta, ökukennsla. Greiðabíll f. allt að 7 farþ., ýmsar útréttingar, start af köplum o.fl. ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN. A-10130 Space Wagon 4WD. Matthías Ó. Gestsson s. 21205. Farsími 985-20465. Veiðimenn. Sala á veiðileyfum í Litluá í Keldu- hverfi hefst 20. mars. Uppl. í síma 96-52284. Til sölu Power Fab míni grafa 125 VT. Selst á góðum kjörum. Uppl. í síma 96-71745. Trilla til sölu. Til sölu trilla 3ja tonna með B- númeri. Fylgihlutir: Þrjár rafmagnsrúllur, dýptarmælir og línuspil, meðal annars. Uppl. í síma 27596 eftirkl. 19.00. Tii sölu vélsleði Skidoo Nordich. Nordich. Sleði í mjög góðu lagi. Uppl. f símum 21509 og 25972. Til sölu Yamaha SRV 540, árg. ’83. Ekinn 6500 km. Nýtt belti. Nýjar legur. Jafnvægisstöng og brúsa- grind. Gott útlit. Uppl. í síma 96-44260 á kvöldin. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. □ RÚN 59883146 = 3. IOOF 15= 1693158]/2 = Alúðar*þakkir til allra þeirra mörgu sem glöddu mig á áttatíu ára afmæli mínu 6. mars sl., með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Guð blessi ykkur öll. GESTUR ÓLAFSSON, Goðabyggð 1. Eiginkona mín og móðir okkar, GUÐRÚN HULDA VALGEIRSDÓTTIR, Grundargötu 5, Akureyri, andaðist að hjúkrunarheimilinu Seli 25. febrúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir flytjum við starfsfólki og læknum á húkrunar- heimilinu Seli, fyrir sérstaklega góða umönnun. Guð blessi ykkur öll. GUÐMUNDUR KRISTJÁNSSON og börn hinnar látnu. 1 1 1 'HIWf" 1 ............ i ,i I

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.