Dagur - 25.05.1988, Side 15
íþróttir
25. maí 1988 - DAGUR - 15
í
f
Handbolti:
Miskovic ráðinn þjálfari
- Gerði samning til tveggja ára sem verður þó endurskoðaður að ári
KA
Aðalsteinn Jónsson t.v. og Mladen Miskovic handknattleiksþjálfari frá Júgóslavíu innsigla þjálfarasamninginn með
handabandi við KA-heimiIið í gær. Mynd: kk
Vormót KRA - 5. flokkur:
Þór vann stórsigur
í öllum leikjunum
Júgóslavneski handknattleiks-
þjálfarinn Mladen Miskovic
skrifaði í gær undir samning
við stjórn KA um að hann
þjálfí 1. deildarlið félagsins
næsta keppnistímabil. Samn-
ingurinn gildir þó til tveggja
ára en verður endurskoðaður
að ári. Miskovic kom til Akur-
eyrar um helgina, skoðaði
aðstæður hjá KA og ræddi við
forsvarsmenn félagsins. I fram-
haldi af því skrifaði hann síðan
undir í gær.
Miskovic á að baki langan feril
sem þjálfari en á síðasta keppnis-
tímabili þjálfaði hann júgóslavn-
eska 1. deildarliðið H.C.
„Zamet“. Undir hans stjórn
hafnaði liðið í 8. sæti deildarinn-
ar og var aðeins 4 stigum frá lið-
inu sem hafnaði í 3. sæti. Blaða-
maður Dags hitti Miskovic að
máli í gær, eftir að gengið hafði
verið frá samningnum og spurði
hann fyrst hvernig það hefði æxl-
ast að hann er kominn til íslands
sem þjálfari.
„Ég hitti nokkra íslenska
landsliðsnefndarmenn á heims-
meistaramóti unglinga í Júgó-
slavíu í haust og þeir spurðu hvort
ég hefði áhuga á því að þjálfa á
íslandi og ég játti því. í framhaldi
af því höfðu KA-menn síðan
samband við mig og hingað er ég
kominn."
- Hefur þú fylgst mikið með
íslenskum handbolta?
„Já, enda er hann vel þekktur í
heiminum. íslendingar eiga á að
skipa mjög sterku landsliði, sem
hefur m.a. verið að leggja heims-
meistara Júgóslava að velli.“
- Þú fylgdist með æfingu hjá
Grétar Jónasson knattspyrnu-
maður úr Fram, hefur ákveðið
að snúa til Húsavíkur á ný og
leika með Völsungum í 1.
deildinni í sumar. Grétar lék
með liðinu í 2. deildinni árið
1986 og hóf auk þess tímabilið
í fyrra með liðinu en hætti
fljótlega og hélt suður.
Grétar gekk til liðs við sitt
gamala félag Fram og ætlaði að
vera með liðinu í sumar. En hann
hefur nú hætt við þau áform og
ætlar í slaginn með Völsungum á
ný. Grétar er mjög snjall miðvall-
arspilari og var fastur maður í
Völsungsliðinu sem vann sér sæti
í 1. deild árið 1986. Hann verður
löglegur með liðinu innan
skamms.
Snævar meiddur
Snævar Hreinsson hinn sterki
miðvallarspilari Völsunga á við
meiðsli að stríða um þessar
mundir og hann gat t.d. ekki leik-
ið með liðinu gegn ÍA á laugar-
dag. Snævar hefur leikið mjög vel
með Völsungsliðinu í vor og
skoraði m.a. glæsilegt mark í
fyrsta leiknum í deildinni gegn
ÍBK fyrir skömmu.
Meiðsli Snævars eru þó ekki
KA í gær, hvernig leist þér á Ieik-
menn liðsins?
„Nokkuð vel, það eru þarna
mjög hæfileikamiklir leikmenn
innan um. Ég vissi um árangur
KA-liðsins í vetur og bjóst því
svo sem ekki við miklu. En ef
menn eru tilbúnir að leggja mikið
á sig, eigum við að geta gert góða
hluti. Ég get þó ekki lofað meist-
aratitli en ég get lofað framför-
um. Það er þó ljóst að KA þarf á
sterkri vinstrihandarskyttu að
halda fyrir komandi keppnis-
tímabil og einnig góðum mark-
verði.
íslendingar eru mjög líkam-
lega sterkir en ég mun reyna að
bæta tæknina hjá leikmönnum
KA og legg mikið upp úr því að
við spilum skemmtilegan og
árangursríkan handbolta. Deild-
in verður mjög erfið næsta vetur,
þar sem hin liðin í deildinni hafa
verið að fá liðstyrk og það er því
mikilvægt að við fáum fólkið í
bænum til að standa með okkur.“
- Hvenær ætlar þú svo að
mæta í slaginn?
„Ég kem hingað til Akureyrar
í endaðan ágúst og mun þá strax
hefja störf. Ég kem einn til að
byrja með en vonast til þess að fá
fjölskylduna hingað þegar nær
dregur jólum. Það er dálítið erfitt
þar sem dóttir mín er í skóla í
Júgóslavíu og þó að hún tali ágæta
ensku, held ég að tungumála-
erfiðleikar komi í veg fyrir að
hún geti verið í skóla hér á
landi.“
Samningur Miskovic við KA er
til tveggja ára en hann sagðist
vonast til þess að eiga eftir að
starfa við þjálfun hér á landi
næstu árin.
alvarleg og hann verður að öllum
líkindum mættur í slaginn í næsta
leik. Næsti leikur Völsungs í
deildinni er gegn KR fyrir sunnan
2. júní.
Snævar Hreinsson leikmaður Völs-
ungs gat ekki leikið með gegn ÍA
vegna meiðsla.
Vormót Knattspyrnuráðs
Akureyrar hófst á mánudaginn
með þremur leikjum Þórs og
KA í 5. flokki. Leikið var á
Þórsvellinum og sigruðu Þórs-
arar mjög örugglega í öllum
leikjunum.
í leik A-liðanna sigruðu Þórs-
arar 6:0 og þeir unnu jafn stóran
sigur í keppni B-liðanna. í leik C-
liðanna unnu Þórsarar einnig
stóran sigur, 5:0. D-lið félaganna
áttu einnig að mætast en þar sem
KA-menn mættu ekki með D-lið,
var Þórsurum dæmdur 3:0 sigur í
þeim leik.
í 5. flokki er leikið eftir nýjum
reglum. í hverju liði eru 7 leik-
menn, markvörður og 6 útileik-
menn og er leikinn svokallaður
minibolti, þversum á stórum
velli.
KRA stendur fyrir þremur
mótum í sumar, Vormóti,
Sumarmóti og Haustmóti og eru
leikirnir í þessum mótum tæplega
100. Allir leikirnir í Vormótinu
fara fram á Þórsvellinum og
leikirnir sem eftir eru, fara fram
sem hér segir:
Valdimar Pálsson leikmaður
Þórs í knattspyrnu, meiddist
illa í hné á æfingu á mánudag-
inn og er úr leik í bili.
Valdimar sagðist í samtali við
Dag ekki vita hversu alvarleg
meiðsli sín væru en það kæmi í
ljós er hann færi í skoðun nú í
vikunni. Það er mjög síæmt fyrir
Þórsara ef Valdimar verður lengi
26/5 Þór-KA M.fl. kv. kl. 20.30
29/5 Þór-KA 4. fl. A kl. 10.30
29/5 Þór-KA 4. fl. B
29/5 Þór-KA 4. fl. C
29/5 Þór-KA 3. fl. A kl. 15.30
29/5 Þór-KA 3. fl. B
29/5 Þór-KA 3. fl. C
30/5 Þór-KA 2. fl. kv. kl. 20.00
Nýlega var skrifað undir sam-
starfssamning milli forráða-
manna Knattspymudeildar
KA og forráðamanna OIIu-
félagsins hf., eða Esso. Er
þetta þriðja árið í röð sem slík-
ur samningur er gerður milli
þessara aðila.
í samningnum kveður á um að
á aðalbúningi meistaraflokks
frá en hann hefur verið fastur
maður í liðinu í vor og staðið sig
mjög vel.
Næsti leikur Þórs er ekki fyrr
en annan laugardag, er liðið sæk-
ir Leiftur heim í Ólafsfjörð. Ekk-
ert verður leikið í 1. deildinni um
næstu helgi vegna landsleiks
íslendinga og Itala í undan-
keppni ólympíuleikanna.
11/6 Þór-KA 6. fl. A kl. 14.00
11/6 Þór-KA 6. fl. B
11/6 Þór-KA 6. fl. C
15/6 Þór-KA 3. fl. kv. A kl. 17.30
15/6 Þór-KA 3. fl. kv. B
18/6 Þór-KA 7. fl. A kl. 14.00
18/6 Þór-KA 7. fl. B
18/6 Þór-KA 7. fl. C
karla verði auglýsing frá Esso og
að á ný fari fram Esso-mót í
knattspyrnu meðal barna í 5.
aldursflokki. í þessari keppni
hefur verið góð þátttaka og hefur
hún í alla staði verið vel
heppnuð.
Báðir aðilar hafa lýst sig
ánægða með það samstarf sem
verið hefur undanfarin ár. VG
Valdimar Pálsson meiddist á æfmgu
á mánudag.
Knattspyrna:
Grétar til liðs
við Völsung á ný
- Snævar Hreinsson meiddur
Knattspyrna:
KA semur við
Olíufélagið hf.
Knattspyrna:
Valdimar meiddur